Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1985, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1985, Page 29
DV. FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER1985. 41 © BlJLLS King Fmiunn Syndicate, Inc. WorkJ ri()ht« tojetved. Vaknaðu Herbert. Sjónvarpið er á leiau. bað kostar peninga aðsofayfir því. 40 Bridge Vestur spilar út spaðadrottningu í þremur gröndum suðurs, sveita- keppni. Norouk ♦ 53 7783 O ÁK532 *ÁK72 Vksti i; Ai.'sitllt + DG1084 + 97 ^K1073 V AG6 '<>106 O G874 + 105 * G963 'SUUUK + AK62 VD954 CD9 +D64 Spilarinn í sæti suðurs gat talið átta háslagi og miklar líkur á að fá þann niunda á tigulinn. Hann drap því strax á spaðaás og spilaði beint af augum. Tók þrjá hæstu í tígli og spilaði fjórða tiglinum. Vestur kastaði tveimur spöð- um og sýndi með því að hann hafði ekki áhuga á spaðanum. Austur átti f jórða tigulinn á gosann og kunni sitt fag. Spilaði hjartagosa. Vestur drap drottn- ingu suðurs með kóng. Spilaði hjarta- þristi. Austur drap á hjartaásinn. Spilaði sexinu og þar með höfðu vamarspilararnir tryggt sér fjóra slagiáhjarta. Falleg vöm en þetta var lélegt spil. Ákaflega illa spilað hjá suðri. Sveita- keppni og þar er fyrst og fremst atriði að vinna sögnina. Vera ekki að spila upp á yfirslagi eins og suður gerði. Ef láglitirnir hefðu fallið eru ellefu slagir í spilinu. Akaflega auðvelt að vinna þrjú grönd, en þaö þarf aö koma í veg fyrir að austur komist oft inn í spilið. Allt og sumt sem suður þurfti að gera eftir að hafa átt fyrsta slag á spaðaás var að spila litlu laufi á kóng blinds. Síöan litlum tígli frá blindum. Þegar austur lætur lítinn tígul svínar suður níunni. Vestur fær slaginn, en nú getur vömin ekki tryggt sér fjóra slagi á hjarta þó svo ráðist sé á hjartað. af Skák Á millisvæðamótinu í Moskvu kom þessi staða upp í skák Gheorghiu, sem hafði hvítt og átti leik í vonlausri stoðu, og Beljavski, sem tryggði sér rétt í kandidatakeppnina meö sigri í skák- inni. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og s júkrabif reið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiösími 11100. Hafnarf jöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiðsími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabif reið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvik 6. sept.—13. sept. er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýs- ingar um læknis- og lyf jaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuveradarstöðinni við Barónsstig, alla laugardaga og helgidaga kl. 10—11, sími 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga- fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 aUa virka daga fyrir fóUc sem ekki hefur heimUislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (SlysadeUd) sinnir slösuðum og skyndiveUcum aUan sólarhringinn (sími 81200). Hafnarfjörður, Garðabær, Alftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. KeflavUc: Dagvakt. Ef ekki næst í heimUis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. 48. Rcl en Rúmeninn gafst upp um leið því Dc5 + og riddarinn er glataður. Ef 49. De3 — Rdl + Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga kl. 9—12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apó- tek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótek- in em opin tU skipbs annan hvern sunnudag frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sím- svara Hafiiarfjarðarapóteks. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10—12. . Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akurcyrarapótek og Stjörauapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki- sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opiö kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar era gefiiar í síma 22445. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítall: Alla daga frá kl. 15—16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuveradarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardelid Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá Kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Aila daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alia virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. BaraaspítaU Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúsiö Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. ’ 15-16 og 19-19.30. Sjúkrabús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19— 20. VffilsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. c VistheimiUð VifUsstöðum: Mánud.—laugar- dag^r^d^t^^USurmudagjrírákl+^^5^ Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 7. september. Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Breytingar sem eiga sér stað á vinnustað þínum snerta þig verulega. Vinnufélagi þinn er að hætta og þú verður beöinn að taka við af honum. Fiskarnir (20. febr,—20. mars): Heppilegur dagur til að vinna með öðrum. Með smálagni ættir þú að geta fengið það sem þú vilt úr því samstarfi. Eyddu ekki úr hófl fram. Hrúturinn (21. mars—20. aprU): Þú ert ekki í góðu skapi í dag. Vinir þinir eru þrjóskir óg erfitt er að gera þeim til hæfis. Þér finnst fjölskylda þín ekki vera nógu skilningsrík í þinn garð. Nautið (21. april—21. maí): Góður tími til að rif ja upp og endurnýja vináttu við gaml- an vin. Kvöldið verður rómantískt. Tvíburarnir (22. maí—21. júuí): Þú getur ekki setið bara aðgerðalaus og beðið eftir að hlutirnir gerist, þú verður að taka til höndunum sjálfur. Kvöldið verður ánægjulegt. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Beindu öilum kröftum þínum í að leysa vandamál þín í stað þess að sóa þeim til einskis. Verðu kvöldinu i að huga að f jármálunum. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Góður vinur þinn kemur þér á óvart í dag og þið eigið ánægjulega stund saman. Farðu í leikhús eða bíó í kvöld. Meyjan (24. ág.—23. sept.): Mjög þreytandi dagur en samt einn af þeim þegar þú kemur engu í verk. Gerðu áætlun um það sem gera þarf og farðu eftir henni. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú ert ekki vel upplagöur í dag, minni háttar kvillar gætu herjað á þig. Gefðu þér stundum tíma til aö slappa af, þetta gæti nef nilega stafað af ofþreytu. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Það er ekki víst að þú komir eins miklu í verk og þú ætlaðir þér. Starfsfélagar þínir eru ófúsir að hjálpa þér. Bogmaðurinn (23. nóv,—20. des.): Hugmynd yfirmanns þíns er góð og reyndu að koma henni í framkvæmd. Ekki vera samt of ákafur, farðu að öllu með gát. Því ekki eru allir eins ánægðir með þessa hugmynd. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú ferð í óvænt ferðalag í dag. Reyndu að klára óloknum verkefnum áður en þú ferð. Þú munt kynnast nýju fólki í dag. tjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 2441 Keflavík sfmi 2039. Hafiiarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames sími 615766. Vatnsveltubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, simi 621180, Kópavogur, simi 41580, eftir kL 18 og um helgar súni 41575, Akureyri, sími 23206. Kefiavik, simi 1515, eftir lokun 1562. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, simi 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað ailan sólar- hringinn. Tekið er við tiikynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðram tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofiiana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. ki. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á þriðjud. kl. 10—11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið mánud,—föstud. kl. 13—19. Sept,—aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13— 19. Lokaö frá júni—ágúst. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Op- ið mánud.— föstud. ki. 9—21. Sept.—aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 11—12. Lokað frá 1. júlí—5. ágúst. Bókln heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10—12. Hofsvaiiasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað frá 1. jiili—11. ágúst. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið. mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 10—11. Lokaö frá 15. júlí—21. ágúst. Bústaðasafn: Bókabílar, simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júli—26. ágúst. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13—17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Asgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Stræt- isvagn 10 f rá Hlemmi. Listasafn tslands við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega f rá kL 9—18 og sunnudaga frá ki. 13—18. Krossgáta 2 J 4' T 8 1 ÍO n /V )k> J L 18 /9 20 1 v 2Í J Lárétt: 1 ritfæri, 5 gróður, 8 Mé, 9 fé, 10 kall, 12 vesalt, 14 öndunarfæri, 16 borðaöi, 17 auðugri, 19 ánægja, 21 stafur, 23 athygli, 24 spil. Lóðrétt: 1 klók, 2 nes, 3 land, 4 endaði, '5 nokkur, 6 píla, 17 lægðina, 11 krot, 13 dropi, 15 bit, 18 rösk, 20 komast, 22 innan. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 bol, 4 bósa, 8 er, 9 eykt, 10 yfirlið, 12 sæði, 14 akk, 16 iðinn, 17 au, 18 na, 19 angan, 21 nomin. Lóðrétt: 1 beysinn, 2 orf, 3 leiði, 4 byrinn, 5 ók, 6 stika, 7 arð, 11 langi, 13 æða, 15 kunn, 19 ar, 20 an.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.