Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1985, Side 31
DV. FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER1985.
43
...vinsælustu lögin
RÁS
1. (4) DANCING INTHESTREETS
Mick Jagger & David Bowie
2. (2) INTOTHEGROOVE
Madonna
3. (3) TARZANBOY
Battimora
4. (21 WE DON'T NEED ANOTHER HERO
Tina Turner
5. (181 ROCK ME AMADEUS
Falco
6. (5) MONEY FOR NOTHING
Dire Strahs
7. (12) SHAKE THE DESEASE
Depache Mode
8. (81 PEEPING TOM
Rockwell
9. (6) Á RAUÐU LJÚSI
Mannakorn
10. (11) INTO DEEP
Dead Or Alive
ÞRÚTTHEIMAR
1. ( -) OANCING IN THE STREETS
Mick Jagger & David Bowie
2. (41TARZAN BOY
Baltimora
3. (1) WE DON'T NEED ANOTHER HERO
Tina Turner
4. (2) INTO THE GROOVE
Madonna
5. (•) STRONGER TOGETHER
Shannon
6. (-) SAY l’M YOUR NUMBER ONE
Princess
7. (3IMONEY FOR NOTHING
Dire Strahs
8. (8) ENDLESS ROAD
Time Bandits
9. (61HOLIDAY
Madonna
10. (9IIGOTYOU BABE
UB40 & Chrissie Hynde
LONDON
1. ( ) DANCING IN THE STREETS
Mick Jagger Et David Bowie
2. (1)1 GOT YOU BABE
UB40 & Chrissie Hynde
3. (S)TARZAN BOY
Bahimora
4. (21INTO THE GROOVE
Madonna
5. (3) RUNNING UP THAT HILL
Kate Bush
6. (4) DRIVE
Cars
7. (7) SAY l'M YOUR NUMBER ONE
Princess
8. (9) ALONE WITH YOU
King
9. (8) MONEY FOR NOTHING
Dire Strahs
10. (-) HOLDING OUT FOR A HERO
Bonnie Tyler
i:
1. (2) ST ELMO'S FIRE (MAN IN
MOTION)
John Parr
2. 11) THE POWER OF LOVE
Huey Lewis 0 The News
3. (4) WE DON'T NEED ANOTHER HERO
Tina Turner
4. (3) FREEWAY OF LOVE
Aretha Franklin
5. (5) SUMMER OF 'fi9
Bryan Adams
6. (10) MONEY FOR NOTHING
Dire Strahs
7. (8) CHERISH
Kool b The Gang
8. (11) DON'T LOOSE MY NUMBER
Phil Collins
9. (9) YOURONLY HUMAN
Billy Joel
10. (13) POP LIFE
Prince
' Sting — skjaldbökudraumurinn i annaö sœtið.
Bandaríkin (LP-ptötur)
1. (1) BROTHERS IN ARMS..............Dire Straits
2. (3) THE DREAM OF THÉ BLUE TURTLES......Sting
3. (2) SONGS FROM THE BIG CHAIR .... Tears For Fears
4. (4) RECKLESS......................BryanAdams
5. (5) BORN IN THE USA...........Bruce Springsteen
6. (6) NO JACKET REQUIRED............Phil Collins
7. (8) GREATEST HITS VOL. 1&2........Billy Joel
8. (7) THEATRE OF PAIN...............Mötley Crue
9. (9) WHITNEY HOUSTON...........Whitney Houston
10. (14) HEART............................Heart
Island (LP-ptötur)
Bretbnd (LP-plötur)
Hefðbundin skemmtun
Þaö fór einsog menn grunaöi, þeir
Mick Jagger og David Bowie leggja
hald á þrjú toppsæti af f jórum, einung-
is Ameríkumenn hafa ekki enn smekk
fyrir þeim félögum en þaö kemur síö-
ar. Rásarlistinn tekur annars óvenju-
miklum breytingum þessa vikuna;
þrjú ný lög á topp tíu. Eitt þeirra stekk-
ur lengst; lagið Rock Me Amadeus
sem hækkar sig um þrettán sæti í einu
vetfangi og gerir eflaust haröa hríö aö
toppsætinu þegar í næstu viku. I Lond-
on er ekki líklegt aö þeir Jagger og
Bowie láti toppsætið af hendi í bráð,
einu lögin sem eru á uppleið á listanum
eru ekki þessleg aö þau nái toppnum.
Aö vísu er aldrei aö vita hvað gamla
lagið meö henni Bonnie Tyler gerir því
þaö er úr kvikmynd sem veriö er aö
sýna í Bretlandi um þessar mundir.
Vestra er John Parr kominn á toppinn
en Dire Straits nálgast óöfluga og Phil
Collins kemur í humáttina. Þrótt-
heimafólkiö er nýjungagjarnt einsog
sjá má á lögunum meö Shannon og
Princess.
-SþS
David Bowie —
toppsætin.
Skemmtanafíkn Islendinga er mikil enda hvernig má annaö
vera hjá jafnhamingjusömu fólki og Islendingar eru. Hér ku
vera fleiri skemmtistaöir á hvern haus í landinu en víðast ann-
ars staöar í heiminum. Og þaö virðist ekki skipta neinu máli
þótt alltaf séu aö bætast viö nýir og nýir skemmtistaöir; alls
staðar er fullt út úr dyrum um hverja helgi og komast færri að
en vilja. Þetta á ekki hvað síst við um bjórkrárnar sem sprottið
hafa upp á síðustu misserum. Márgir voru efins um aö staðir
sem þessir ættu upp á pallborðið hjá Islendingum sem aldrei
hafa búið viö bjórmenningu. Þaö væru kannski einna helst ei-
líföarstúdentar og aflóga hippar sem setiö heföu árum saman á
knæpum úti í heimi sem heföu á þessu áhuga. En viti menn, nú
eru þetta fjölsóttustu skemmtistaðir landsins og þarna má
finna allt frá fyrrnefndum hippum og stúdentum upp í glerfína
bisnesskalla og alþingismenn, þó svo að Jón Helgason sé ekki
þar á meðal. Og þarna situr þetta fólk saman í sátt og samlyndi
og lætur sér í léttu rúmi liggja aö engan alvörubjórinn sé
aö fá sér til hressingar. Það vekur Uka athygli á þessum stöö-
um aö sjaldan verða menn þar jafnilla drukknir og á hinum
heföbundnu vínveitingahúsum þar sem fólk getur átt þaö á
hættu hvenær sem er aö lenda í útistöðum viö sauödrukkna
ribbalda sem hafa allt á hornum sér. Engu að síöur er þaö
þannig sem yfirvöld vilja allra helst aö Islendingar skemmti
sér. Svona hafa þeir drukkiö um aldir og svona skulu þeir
drekka um ókomna framtíð.
Madonna heldur sigurför sinni áfram hér á landi og trónir nú
á toppi íslandslistans þó svo að lagið hennar vinsæla Into The
Groove sé alls ekki að finna á breiðskífunni sem selst svo vel.
Annars er ósköp Utiö aö gerast á listunum, sömu plöturnar bún-
araö veraátoppnum vikumsaman. -SþS-
Madonna — jómfrúarstandið í efsta sætið.
getur slappað af, lagið hans og Mick Jaggers komið i
1. (4) LIKEAVIRGIN.....................Madonna
2. (1) í LJÚFUM LEIK.................Mannakorn
3. (3) KONA.......................Bubbi Morthens
4. (7) THE DREAM OF THE BLUE TURTLES.....Sting
5. (2) BEYOURSELFTONIGHT............Eurythmics
6. (9) MISPLACED CHILDHOOD...........Marillion
7. (5) LITTLECREATURES............Talking Heads
8. (-) BEHAVIOUR..........................Saga
9. (8) FLAUNT THE IMPERFECTION.......China Crisis
10. (13) SONGS FRQM THE BIG CHAIR .... Tears For Fears
1.(1) NOW THAT'S WHAT I CALL MUSIC 5 . Hinir & þessir
2. (2) LIKEAVIRGIN.....................Madonna
3. (3) BROTHERSIN ARMS..............Dire Straits
4. (4) NO JACKET REQUIRED...........Phil Collins
5. (5) BORN IN THE USA..........Bruce Springsteen
6. (6) MADONNA.........................Madonna
7. (7) SONGS FROM THE BIG CHAIR .... Tears For Fears
8. (8) BEYOURSELFTONIGHT............Eurythmics
9. (9) THE KENNY ROGERS STORY.......Kenny Rogers
10. (11) PRIVAT DANCER..............TinaTurner
Tina Turner — einkadansinn aftur inn á topp tiu.
C.