Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1985, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1985, Page 32
44 DV. FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER1985. Fríður og föngulegur hópur hunda og hundaeigenda á hundasýningunni i Garðabæ i vikunni. DV-mynd PK. Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Anita Harðardóttir með tikina sina Tönju og Elisabet Björgvinsdóttir með tikina sina Ninju. Þær stöllur sögðust gefa hundum sinum mest kæfu- brauð, fisk og kjöt auk blands af mjólk og vatni. „Við gefum þeim bara mjólk verði hægðirnar of harðar," sagði Elísabet. Vinkonurnar verða i Flataskóla i vetur og sögðu þær að skólinn hæfist þann 9. september næst- komandi. Garöabæjarkrakkar með hundasýningu ,,Það var nú þannig að nýbúið var að halda hundasýningu íGaröabæ þar sem fullorðna fólkiö kom með hundana sína. Þess vegna fannst okkur sniðugt að vera með hundasýningu fyrir krakka þar sem þau gætu komið sam- an og sýnt sína hunda,” sagði Elísabet Björnsdóttir, tíu ára, sem ásamt vin- konu sinni, Anítu Harðardóttur, skipu- lagöi hundasýningu fyrir krakka í Garðabæ í vikunni. Sýningin var haldin að heimili Anítu, Dalsbyggö 11 í Garöabæ, og voru fjöl- margir krakkar úr nágrenninu þar saman komin með hvutta sína af öllum tegundum. „Við höföum bara sam- band við vini okkar og kunningja í ná- grenninu, það eiga svo margir hunda,” sögðu þær vinkonur Elísabet og Aníta. á fóstudegi í sviðsljósi þið við Uappana? Td Rick Springfield. ™ Enginn annar en N.ck ir Duran Duran. EO yg áRD PR'NS úföstvj Edward prins, yngsti sonur Elísa- betar Englandsdrottningar, er nú orðinn 21 árs og óðum að verða einn af eftirsóttustu piparsvein- um Bretlandseyja. Kappinn stundar nú nám i Oxford og þykir hinn ágætasti námsmaður. Nýj- asta vinkona prinsins er jafnaldri hans og bekkjarsystir i Oxford, Eleanor nokkur Weightman, og segir sagan að þau séu búin að vera á föstu i nokkra mánuði. Á myndinni sjást þau á siglingu undan eynni Wight á skútu prins- ins sem nefnist Cleopatra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.