Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1985, Qupperneq 35

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1985, Qupperneq 35
DV. FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER1985. 47 Föstudagur 6. september Sjónvarp 19.15 Adöfinni. 19.26 Nýju fötin keisarans. Lát- bragösleikur eftir ævintýri H.C. Andersens. Sögumaöur Sigmund- ur örn Arngrímsson. Þýöandi J6- hanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kosningar í Noregi. Frétta- þáttur frá Boga Agústssyni. 21.05 Heldri manna líf. (Aristo- crats). Lokaþáttur. Breskur heimildamyndaflokkur í sex þátt- um um aðalsmenn í Evrópu. I þessum þætti kynnumst viö hinni öldnu og auöugu Thurn og Taxis- ætt í Þýskalandi. Höfuö ættar- innar, Johannes prins, á nokkur iönfyrirtæki, miklar jaröeignir í Evrópu og Ameríku og veglega höll í Regensburg. Þýöandi Ragna Ragnars. Þulur Ellert Sigur- bjömsson. 22.00 Skálkapör. (Les Vilaines Maniéres). Svissnesk-frönsk bíó- mynd frá 1973. Leikstjóri Simon Edelstein. Aðalhlutverk: Jean- Luc Bideau og Francine Racette. Söguhetjan stjómar vinsælum út- varpsþætti. Gestir hans eru ein- göngu ungar, ógiftar konur sem hann vefur um fingur sér. En dag nokkurn kynnist hann óvænt konu sem sýnir honum sjálfan sig í nýju ljósi. Þýöandi Ragna Ragnars. 23.15 Fréttir í dagskrárlok. Útvarp rásI 15.15 Létt lög. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 A sautjándu stundu. Umsjón: Sigríöur O. Haraldsdóttir og Þor- steinn J. Vilhjálmsson. 17.00 Fréttlráensku. 17.05 Barnaútvarpið. Stjómandi: Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir. 17.35 Frá A til B. Létt spjall um um- ferðarmál. Umsjón: Björn M. Björgvinsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynning- ar. Daglegt mál. Guövaröur Már Gunnlaugsson flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsenkynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Þilsklpaútgerð á Norðurlandi (5). Jón frá Pálmholti heldur áfram frásögn sinni. b. Bú- mannsþula og gömul gáta. Guö- björg Aradóttir les. c. Skotist inn á skáldaþing. Ragnar Agústsson fer með stökur um hafiö. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Frá tónskáldum. 22.05 Tónlelkar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Úr blöndukútnum — Sverrir Páll Erlendsson. RÚVAK. 23.15 Kammertónleikar Sinfónfu- hljómsveitar tslands í sal Mennta- skólans viö Hamrahlið 14. mars í vor. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Útvarp rás II 14.00-15.00 Pósthólfið. Stjómandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16.00—18.00 Léttir sprettir. Stjórn- andi: JónÖlafsson. Þriggja minútna fréttir sagöar klukkan: 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Hlé 20.00-21.00 Lög og lausuir. Spurningaþáttur um tónlist. Stjórnandi: Siguröur Blöndal. 21.00-22.00 Bergmál. Stjóraandi: SiguröurGröndal. 22.00—23.00 A svörtu nótunum. Stjórnandi: Pétur Steinn Guö- mundsson. 23.00—03.00 Næturvakt. Stjórnend- ur: Vignir Sveinsson og Þorgeir Astvaldsson. Rásirnar samtengd- ar aö lokinni dagskrá rásar 1. • Með aðalhlutverk i myndinni í kvöld fara Jean-Luc Bideau og Francine Recette. Sjónvarp Útvarp Sjónvarpkl. 22.00: SKÁLKAPÖR Föstudagsmyndin er svissnesk- frönsk bíómynd frá árinu 1973 í svart- hvítu. Hún fjallar um frægan þáttarstjórn- anda. I þætti hans eru kynntar ungar, ógiftar konur sem eru í makaleit. Þeir heppnu fá aö velja á milli siglingar í • Jón Ólafsson .stjórnandi þáttarins Léttir sprettir. Útvarp,rás 2, kl. 14.00: Stjórnandi Pósthólfsins verður Valdís Gunnarsdóttir. Hún mun lesa úr bréfum hlustenda. Þaö koma oft fyrir skemmtilegar athugasemdir þar. Hún er vön að vera á rólegri nót- unum til að vega aöeins upp á móti ærslabelgnum Jóni Olafssyni sem gerir líklega allt vitlaust. Valdís mun taka lífinu með ró í dag. Miðjarðarhafinu, eldavélar, þvottavél- ar og sjónvarpstækis. Hann á þátt í aö vekja falskar vonir hjá bæði hlustend- um og þátttakendum þáttanna. Mynd- in byr jar þar sem hann hefur tælt unga stúlku til lags viö sig eftir upptöku þáttar í staö þess aö hjálpa henni í erf- iðleikum sem hún á viö aö etja. Hann kynnist stuttu eftir þetta konU| sem ekki er auðvelt aö blekkja og sýnir honum fram á þann óraunveruleika sem hann hefur skapaö hjá hlustend- rnn sínum. Hann býr meö henni eina helgi og spennandi er aö sjá hvort allt veröur við þaö sama eftir helgina. r Utvarp, rás2, kl. 16.00: Léttir sprettir Jóns I dag verður Jón Oiafsson á haröa spretti. Hann mun m.a. kynna fyrir hlustendum rásarinnar þaö sem merkilegast er að gerast um helgina. Hann leggur sig fram um að hafa tón- listina í þættinum sem léttasta, eins og raunar hæfir fisléttum föstudagseftir- miðdegi. Jón mun koma önnum köfn- um Islendingum í helgarskap eins og hans er von og vísa. • Valdís Gunnarsdóttir sér um Póst- hólfið á rás 2 klukkan 14.00 í dag tii klukkan 16.00. íaihandel • Bogi Ágústsson á veg og vanda af fréttaþættinum sem er á dagskrá sjónvarps i kvöld. X»©X'SEB Sjónvarp kl. 20.40: Kosn- ingar í Noregi I kvöld að loknum fréttum og veöri verður á dagskrá fréttaþáttur sem Bogi Ágústsson hefur gert. Bogi.sem nú er staddur á Norðurlöndum, mun f jalla ítarlega um kosningar og undir- búning þeirra í Noregi. Hann mun ef- laust upplýsa um sitthvað sem ekki hefur komið fram í fjölmiðlum hér á landi til þessa. Veðrið Á norðaustanverðu landlnu verð- ur norðan gola eöa kaldi, skýjað og dálítil slydduél. Á öllu sunnan- og vestanveröu landinu veröur hæg breytileg átt og léttskýjaö, þaö verður sæmilega hlýtt yfir hádag- inn í sólinni á Suður- og Vesturlandi en annars verður kalt um allt land og víöa næturfrost. Veðrið ísland kl. 6 í morgun: Akureyri súld 2, Egilsstaðir rigning og súld 2, Höfn skýjaö 4, Keflavíkurflug- völlur skýjað 3, Kirkjubæjarklaust- ur hálfskýjaö 2, Raufarhöfn alskýj- aö 2, Reykjavík léttskýjaö 2, Sauð- árkrókur alskýjað 1, Vestmanna- éyjarléttskýjaö2. Utlönd kl. 6 í morgun: Bergen léttskýjaö 7, Helsinki skýjaö 9, Kaupmannahöfn skúr 9, Osló rign- ing 4, Stokkhólmur rigning 12, Þórshöfn léttskýjaö 4. Útlönd kl. 18 í gær: Algarve heiö- skírt 27, Amsterdam skýjaö 14, Aþena heiöskírt 24, Barcelona (Costa Brava) mistur 25, Berlín skýjað 15, Chicago mistur 27, Fen- eyjar (Rimini og Lignano) heið- skírt 23, Frankfurt rigning á síö- ustu klukkustund 17, London létt- skýjað 16, Los Angeles úrkoma í grennd 20, Lúxemborg skýjaö 15, Madrid léttskýjað 33, Malaga (Costa Del Sol) léttskýjaö 26, Mallorca (Ibiza) mistur 26, Miami skýjaö 32, Montreal alskýjað 21, New Y ork léttskýjað 32, Nuuk skýj- aö 10, París léttskýjað 17, Róm þokumóða 23, Vín rigning á síðustu klukkust. 17, Winnipeg skúr á síö- ustu klukkust. 16, Valencia (Benidorm) mistur26. Gerígið GENGISSKRÁNING 05. SEPTEMBER 1985 KL. 09.15 Einstg kl 12.00 Kaup Sala ToHgengi Dolar 41.450 41,570 41,060 Pund 57,014 57,180 57,214 Kan. dolar 30.332 30,420 30,169 Dönskkr. 4,0194 4,0310 4,0743 Norsk kr. 4,9787 4,9931 5,0040 Ssnskkr. 4,9348 4,9491 4,9625 Fl mark 6,8963 6,9162 6,9440 Fra. franki 4,7770 4,7908 4,8446 Belg. franki 0,7214 0,7235 0,7305 Sviss. franki 17,7080 17,7593 18,0523 Hol. gyfiini 12,9693 13,0069 13,1468 V-þýskt mark 14,5930 14,6353 14,7937 h. Ura 0,02183 0,02189 0,02204 Austurr. sch. 2,0741 2,0801 2,1059 Port. Escudo 0.2460 0,2467 0,2465 Spá. peseti 0,2487 0,2494 0,2512 ' Japanskt yen 0,17327 0,17377 0,17326 Irskt pund 45,419 45,550 46,063 SDR (sérstök 42,7061 42,9293 42,5785 dráttar- réttmdi) Slmsvarí vegna gengisskráningar 22190. Laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. INGVAR HELGASON HF. Syningarsalurinn/Rauðagerði. simi 33560

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.