Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1985, Side 3
DV. FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER1985.
25
Sjónvarpið sunnudaginn 1. des. kl.17.10.
Tíundi þáttur bandaríska framhaldsþáttarinns Á framabraut (Fame) verður
á dagskránni á sunnudaginn. Verða án efa fimir kroppar þar í aðalhlutverki
eins og fyrri daginn. Eru þessir þættir mjög vinnsælir meðal unglinga, enda
fiörugir og með mikilh tónlist.
Sjónvarp, miðvikudag 4.des. kl. 21.50
Fastir liðir eins og venjulega eru J.R. og hans yndislega fiölskylda. Heitir
þátturinn núna Gildran og hlýtur að vera í framhaldi af síðasta þætti en
hann hætti þegar Bobby var búin að brugga J.R. eitthvert leynibrugg. Var
spennan í hámarki.
Stjómandi: Sigurður Þór Sal-
varsson.
16.00 17.00 Frístund. Unglinga-
þáttur. Stjómandi: Eðvarð Ing-
ólfeson.
17.00-18.00 Sögur af sviðinu.
Stjómandi: Þorsteinn G. Gunn-
arsson.
Þriggja mínútna fréttir sagðar
klukkan 11.00,15.00,16.00 og 17.00.
17.00-18.00 Ríkisútvarpið á Akur-
eyri - svæðisútvarp.
Miðvikudagur
4desember
Sjónvaxp
19.00 Stundin okkar. Endursýnd-
ur þáttur frá 1. desember.
19.30 Aftanstund. Bamaþáttur
með innlendu og erlendu efni.
Söguhornið - Skjóni, saga og
myndir eftir Nínu Tryggvadótt-
ur. Sögumaður Jónína H. Jóns-
dóttir. Sögur snáksins með
fjaðrahaminn - spænskur
teiknimyndaflokkur. Sögumað-
ur Sigurður Jónsson.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.45 Maður og jörð. A Planet
for the Taking). 6. Leyndar-
dómar lifs og þroska. Kanad-
ískur heimildamyndaflokkur í
átta þáttum um tengsl mannsins
við uppmna sinn, náttúru og
dýralíf og firringu hans frá
umhverfinu á tækniöld. Umsjón-
armaður David Suzuki. Þýðandi
og þulur Óskar Ingimarsson.
21.50 Dallas. Gildran. Banda-
rískur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi Bjöm Baldursson.
22.45 Úr safni Sjónvarpsins.
Söngur og hestar sýnast mér
... Steinunn Sigurðardóttir
ræðir við Sigurð Ólafsson,
söngvara og hestamann í
Laugarnesi. Stjórn upptöku:
Sigurður Grimsson. Þáttur-
inn var áður sýndur i Sjón-
varpinu haustið 1984.
23.35 Fréttir í dagskrárlok.
Útvaip zásl
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Morgunvaktin.
7.20 Morguntrimm.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 V eðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Elvis, Elvis“ eftir Mariu
Gripe. Torfey Steinsdóttir
þýddi. Sigurlaug M. Jónasdóttir
les (6).
9.20 Morguntrimm. Tilkynning-
ar. Tónleikar, þulur velur og
kynnir.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir.
10.05 Dagiegt mál. Endurtekinn
þáttur frá kvöldinu áður sem
Sigurður G. Tómasson flytur.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesið úr forystugreinum
dagblaðanna.
10.40 Hin gömlu kynni. Valborg
Bentsdóttir sér um þáttinn.
11.10 Úr atvinnulífinu - Sjáv-
arúvegur og fiskvinnsla. Um-
sjón: Gísli Jón Kristjánsson.
11.30 Morguntónleikar. Þjóðlög
frá ýmsum löndum.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Frá vett-
vangi skólans. Umsjón: Krist-
ín H. Tryggvadóttir.
14.00 Miðdcgissagan: „Feðgar
á ferð“ eftir Heðin Brú. Aðal-
steinn Sigmundsson þýddi.
Bjöm Dúason bvriar lesturinn.
14.30 Óperettutónlist. a. „Deliri-
en“, vals op. 212 eftir Josef
Strauss. Cleveland-hljómsveitin
leikur. George Szell stjomar. b.
„Schön ist die Welt“ eftir Franz
Lehar. Rudolf Schock og Sylvia
Geszty syngja atriði úr óperett-
unni með Sinfóníuhljómsveit
Berlínar. Wemer Schmidt-Boel-
Útvarp — Sjónvarp — Útvarp — Sjónvarp
Útvarp — Sjónvarp —
cke stjómar. c. Polki og fúga úr
„Schwanda" eftir Jaromir Wein-
berger. Konunglega fílharmon-
íusveitin í Lundúnum leikur.
Rudolf Kempe stjómar.
15.15 Hvað finnst ykkur? Um-
sjón: Ömi Ingi. (Frá Akureyri.)
15.45 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.00 Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. a. Pían-
ókvintett op. 57 eftir Dmitri
Sjostakovitsj. Lyubiv Edlina og
Borodin-kvartettinn leika. b.
Svíta nr. 1 eftir Igor Stravinskí.
Sinfóníuhljómsveitin í Dallas
leikur. Euardo Mata stjórnar.
17.00 Barnaútvarpið. Meðal
efnis: „Ivik bjamdýrsbani" eftir
Pipaluk Freuchen. Guðrún
Guðlaugsdóttir les þýðingu Sig-
urðar Gunnarssonar (5). Stjóm-
andi: Kristín Helgadóttir.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvcldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.45 Málræktarþáttur. Helgi
J. Halldórsson flytur.
19.50 Eftir fréttir. Jón Ásgeirs-
son, framkvæmdastjóri Rauða
kross íslands, flytur þáttinn.
20.00 Hálftíminn. Elín Kristins-
dóttir kynnir popptónlist.
20.30 íþróttir. Umsjón: Ingólfur
Ilannesson.
20.50 Tónamál. Soffía Guð-
mundsdóttir kynnir. (Frá Akur-
eyri.)
21.30 Skólasaga - Um Skál-
holtsskóla. Umsjón: Guðlaug-
ur R. Guðmundsson. Lesari;
Kristján Sigfusson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.25 Bókaþáttur. Umsjón:
Njörður P. Njarðvík.
23.05 Á óperusviðinu. Leifur
Þórarinsson kynnir óperutón-
list.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
UtvazpzásII
10.00 12.00 Morgunþáttur.
Stjómandi: Kristján Sigurjóns-
son.
Hlé.
14.00-15.00 Eftir tvö. Stjómandi:
Jón Axel Ólafsson.
15.00 16.00 Nú er lag. Gömul og
ný úrvalslög að hætti hússins.
Stjómandi: Gunnar Salvarsson.
16.00-17.00 Dægurflugur. Nýj-
ustu dægurlögin. Stjómandi:
Leopold Sveinsson.
17.(X) 18.00 Þræðir. Stjómandi:
Andrea Jónsdóttir.
Þriggja mínútna fréttir sagðar
klukkan 11.00,15.00,16.00 og 17.00.
17.00-18.00 Ríkisútvarpið á Akur-
eyri - svæðisútvarp.
Fimmtudagur
5. desember
Utvazpzásl
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Morgunvaktin.
7.20 Morguntrimm.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Elvis, Elvis“ eftir Mariu
Gripe. Torfey Steinsdóttir
þýddi. Sigurlaug M. Jónasdóttir
les (7).
9.20 Morguntrimm. Tilkynning-
ar. Tónleikar, þulur velur og
kynnir.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir.
10.05 Málræktarþáttur. Endur-
tekinn þáttur frá kvöldinu áður
sem Helgi J. Halldórsson flytur.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesið úr forustugreinum
dagblaðanna.
10.40 „Ég man þá tíð“. Hermann
Ragnar Stefánsson kynnir lög
frá liðnum árum.
11.10 Úr atvinnulifinu -Vinnu-
staðir og verkafólk. Umsjón:
Hörður Bergmann.
11.30 Morguntónleikar. a. Óbó-
konsert í C-dúr op. 7 nr. 3 eftir
Jean Marie Leclair. Heinz Holli-
ger og Ríkishljómsveitin í Dres-
den leika. Vittorio Negri stjóm-
ar. b. Brandenborgarkonsert nr.
3 í G-dúr eftir Johann Sebastian
Bach. Enska konserthljómsveit-
in leikur. Trevor Pinnock stjóm-
ar.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
14.00 Miðdegissagan: „Feðgar
á ferð“ eftir Heðin Brú. Aðal-
steinn Sigmundsson þýddi.
Bjöm Dúason les. (2).
14.30 Á frívaktinni. Þóra Mar-
teinsdóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
15.15Frá Suðurlandi. Umsjón:
Hilmar Þór Hafsteinsson.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „Tónlist tveggja kyn-
slóða“. Sigurður Einarsson
kynnir.
17.00 Barnaútvarpið. Stjórn-
andi: Kristín Helgadóttir.
17.40 Listagrip. Þáttur um listir
og menningarmál. Umsjón: Sig-
rún Bjömsdóttir. Tónleikar. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.50 Daglcgt mál. Sigurður G.
Tómasson flytur þáttinn.
20.00 Leikrit: „í öruggri borg“
eftir Jökul Jakobsson. Leik-
stjóri: Sigurður Pálsson. Leik-
endur: Margrét Helga Jóhanns-
dóttir, Pétur Einarsson, Lilja
Guðrún Þorvaldsdóttir, Jón
Hjartarson og Ragnheiður Ásta
Pétursdóttir. Hljóðfæraleik ann-
ast Sigurður Jónsson og Hilmar
Öm Hilmarsson. Leikritið verð-
ur endurtekið næstkomandi
laugardag kl. 20.30.
21.30 Einsöngur i útvarpssal.
Jóhanna G. Möller syngur ítal-
skar aríur. Lára Rafnsdóttir
leikur á píanó.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvölds-
ins.
22.30 Fimmtudagsumræðan.
Umsjón: Páll Benediktsson.
23.00 Túlkun í tónlist. Rögn-
valdur Sigurjónsson sér um þátt-
inn.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvazpzásll
10.00-12.00 Morgunþáttur.
Stjómendur: Ásgeir Tómasson
og Kristján Siguijónsson.
Hlé.
14.00-15.00 í fullu fjöri. Stjóm-
andi: Gunnlaugur Helgason.
15.00-16.00 í geenum tíðina.-
Stjómandi: Jón Olafeson.
16.00-17.00 Ótroðnar slóðir.
Kristileg popptónlist. Stjómend-
ur: Andri Már Ingólfsson og
Halldór Lámsson.
17.00-18.00 Gullöldin. Lög frá
sjöunda áratugnum. Stjómandi:
Vignir Sveinsson.
Þriggja minútna fréttir sagðar
klukkan 11.00,15.00,16.00 og 17.00.
Hlé.
20.00-21.00 Vinsældalisti hlust-
enda rásar 2. Tíu vinsælustu
lögin leikin. Stjómandi: Páll
Þorsteinsson.
21.00-22.00 Gestagangur. Gestur
þáttarins er Hallbjöm Hjartar-
son. Stjómandi: Ragnheiður
Davíðsdóttir.
22.00-23.00 Rökkurtónar.
Stjóm-
andi: Svavar Gests.
23.00-24.00 Poppgátan. Spum-
ingaþáttur um tónlist. Stjóm-
endur: Jónatan Garðarsson og
Gunnlaugur Sigfússon.
17.00-18.00 Rikisútvarpið á
Akureyri - svæðisútvarp.
Föstudaaur
6. desember
Sjónvazp
19.15 Á döfinni. Umsjónarmaður
Karl Sigtryggsson.
19.30 Jobbi kemst í klipu.
Lokaþáttur. Sænskur bama-
myndaflokkur í fimm þáttum um
sex ára dreng og tuskudýrið
hans. Þýðandi Jóhanna Jó-
hannsdóttir. (Nordvision
Sænska sjónvarpið).
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og veður.
20.45 Þingsjá. Umsjónarmaður
Páll Magnússon.
20.55 Kastljós. Þáttur um innlend
málefiii. Úmsjónarmaður Sigur-
veig Jónsdóttir.
21.30 Skonrokk. Umsjónarmenn
Haraldur Þorsteinsson og Tóm-
as Bjamason.
22.15 Derrick. Áttundi þáttur.
Þýskur sakamálamyndaflokkur.
Aðalhlutverk: Horst Tappert og
Fritz Wepper. Þýðandi Veturliði
Guðnason.
23.20 John Lennon og vegferð
hans. Leikin bresk heimilda-
mynd um John Lennon, gerð í
minningu þess að 8. desember
em fimm ár liðin síðan hann fél
í valinn. Leikstjóri er Ken
Howard en Bemard Hill fer með
hlutverk Lennons á fullorðins-
árum. I myndinni er rakin
þroska- ferill Lennons sem tón-
listarmanns en ekki síður sem
þess leitandi hugsjónamanns
sem hann síðar varð. Myndin
verður frumsýnd þetta sama
kvöld hjá BBC og ýmsum öðrum
sjónvarpsstöðvum Þýðandi
Guðni Kolbeinsson.
00.40 Fréttir í dagskrárlok.
Útvazpzásl
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Morgunvaktin.
7.20 Morguntrimm.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00Fréttir.
9.05 Morguntund barnanna:
„EIvis, Elvis, eftir Maríu
Gripe. Torfey Steinsdóttir
þýddi. Sigurlaug M. Jónasdóttir
les. (8).
9.20 Morguntrimm. Tilkynning-
ar. Tónleikar, þulur velur og
kynnir.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál. Endurtekinn
þáttur frá kvöldinu áður sem
Sigurður G. Tómasson flytur.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesið úr forystugreinum
dagblaðanna.
10.40 „Ljáðu mér eyra“. Um-
sjón: MálmfríðurSigurðardóttir.
(Frá Akureyri).
11.10 Málefni aldraðra. Þórir S.
Guðbergsson flvtur þáttinn.
11.25 Morguntónleikar. a.
Adagio í g-moll eftir Tommaso
Albinoni. Ronald Frost leikur á
orgel með Halle-hljómsveitinni.
Maurice Handford stjómar. b.
„Pavane" eftir Gabriel Fauré.
Kór Parísaróperunnar og París-
arhljómsveitin flytja. Jean-
Pierre Jacquillat stjómar. c.
Spönsk rapsódía eftir Maurice
Ravel. Concertgebouw-hljóm-
sveitin stjómar.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
14.00 Miðdegissagan: „Feðgar
á ferð“ eftir Heðin Brú. Aðal-
steinn Sigmundsson þýddi.
Bjöm Dúason les (3).
14.30 Upptaktur. Guðmundur
Benediktsson.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Pianó-
konsert nr. 3 í c-moll op. 37 eftir
Ludwig van Beethoven. Daniel
Barenboim og Nýja fílharmóníu-
sveitin í Lundúnum leika. Otto
Klemperer stjómar.
17.00 Helgarútvarp barnanna.
Stjómandi: Vemharður Linnet.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.35 Tilkynningar.
19.45 Þingmál. Umsjón: Atli
Rúnar Halldórsson.
19.55 Daglegt mál. Margrét
Jónsdóttir flytur þáttinn.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra
Björg Thoroddsen kynnir.
20.35 Landsleikur í handknatt-
leik. ísland Vestur-Þýskaland.
' Samúel Öm Erlingsson lýsir
síðari hálfleik viðureignar Is-
lands og Vestur-Þýskalands í
Laugardalshöll.
21.15 Velferðarríkið anno 1969,
smásaga eftir Grétu Sigfús-
dóttur. Kristín Bjamadóttir
les.
21.30 Frá tónleikum. Atli Heimir
Sveinsson kynnir hljómsveitar-
verk eftir Jón Ásgeirsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.25 Kvöldtónleikar. a. Svita
nr. 6 í g-moll eftir Georg Fri-
edrich Hándel. Luciano Sgrizzi
leikur á sembal. b. Trompetkon-