Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1986, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1986, Side 12
12 DV. FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR1986 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Helgargóðgætið: Tandoorí-kjúklingur 1TESKEIÐ GER VEGUR10 G Þeir sem sjaldan baka úr geri eru þurrgeri samsvarar 10 g. Þá er átt kannski ekki alveg vissir um við amerískar mæliskeiðar og það hvernig á að mæla það. Því þykir sléttfullar. rétt að taka fram að ein teskeið af -A.Bj. I framhaldi af ^tórútsölu á kjúkl ingum verður helgargóðgætið vö kryddaður Tandoori-kjúklingur. E reglunum væri fylgt út í ystu æsar ætti að baka kjúklinginn í þar til gerðum ofni, sem Indverj^ar kalla tandoor og rétturinn dregur nafri sitt af, en við svindlum svolítið og látum venjulegan eldhúsofn nægja. Það eru til nokkrar aðferðir við að matreiða Tandoori-kjúkling en í þessu tilfelli framreiðum við hann eins og hann kemur úr ofninum, bætum með sítr- ónusneiðum og berum fram með hrísgrjónum og blómkáli. 1.125 g hamflettur kjúklingur (hægt er að nota læri eða bringur, eða sambland beggja) 1 tsk. salt 1 sítróna 425 ml. hrein jógúrt 1/2 meðalstór laukur,flysjaður og saxaður 1 hvítlaukslauf 2 cm af ferskum engifer,flysjað og saxað 1/2 grænt chilli, grófskorið 2 tsk. garam masala 3 tsk. af gulum matarlit sem blandað FEBRÚARheftiö er komið Á blaðsölustöðum NUN A. 2. Tímarit fyrir alla 5Q' 2. HEFTI-45.ÁR-FEBRÚAR 1986-VERÐ KR.160 Til afnota í heimahúsum og partíum: LESIÐ í LÓFA Bls. 3 OFRJOSEMI - af hverju stafar hún og hvað er til úrbóta? Bls. 63 Skop ................................. 2 l.csið í lóta ....................... 3 Bandarísk auigu yfir So\ ét ......... to konan scm kunni aó myrða ............ u Þumlungar milli lífs og dauóa ....... 23 llclstu miarbrögð hcims: Islam ...... 29 komiö, hákarl! ...................... 47 Id Tigrillo: Svipmynd af andspvrnumanni ................. Ofrjóscmi .......................... f>3 L'r hcirni læk-navísinclanna......... 48 Otrúlcgt cn satt: l'yrsta fcrðin á nvja bílnum ...................... to KONAN SEM KUNNIAÐ MYEÐA - hún var ekkert venjuleg, hún Agatha Christie Bls. 17 Tilþessaðskiljaheimsmálinverðum úrvalsljóð ......... 74 viö að vita um trúarbrögðin: Mallorka: Sólarparadís íslcndinga HELSTU TRÚAR- Smáatriðin scm konan scr ............ 8K TQT> rt UrTTVTQ Margrct á Stcttum ............ 9' DRUUl/ nriXiYia þorstcinn í Simbakoti ............. 94 I. íslam Bls. 29 et* er út í 11/2 tsk. af rauðum matarlit niðursneidd sítróna 1) Skerið lærin í tvennt og bringurn- ar í fernt. Skerið tvo skurði á hvora hlið heggja lærahluta og skulu þeir ná inn að beini. Skerið sams konar skurði í kjötmeiri hluta bringnanna. 2) Leggið kjúklingahlutana á bretti og saltið og kreistið sítrónuna á báðar hliðar bitanna. Nuddið varlega inn í. Látið bíða í 20 mínútur. 3) Blandið jógúrt, lauk, hvítlauk, engifer, chiili og garam masala saman í hrærivél og hrærið þar til blandan er orðin maukkennd. Síið yfir skál eða móti. 4) Berið matarlitinn á kjúklingabit- ana og færið yfir í mótið með kryddblöndunni. Blandið vel saman og sjáið til þess að krydd- lögurinn nái að síast vel inn í kjötið. Breiðið yfir skálina og geymið í ísskáp í 6-24 tíma. 5) Forhitið ofninn á mesta hita og takið kjúklingabitana úr krydd- leginum og setjið í grunnt mót. Bakið í 20-25 mín. og berið fram með sítrónusneiðum, hrísgrjónum og blómkáli. Athugið að þið getið endurnotað kryddlöginn einu sinni með því að frysta hann strax. Það er nokkur fyrirhöfn við þennan rétt þvi kjötið verður að fá að marinerast í nokkra tíma, því lengur því betra verður bragðið. -S.Konn. DYR KLIPPING Á900KR. Ekki hægt að sleppa við þurrkun fyrir nærri400 kr. „Ég get ekki orða bundist yfir hve dýrt það er orðið að fara á hár- greiðslustofu, eins og t.d. í klipp- ingu. Ég fór á dögunum og það kostaði 919 kr. Ef ég hefði hringt á undan mér og spurt um verð hefði ég áreiðanlega fengið það svar að kiipping kostaði 448 kr. Hitt var nefnilega aukakostnaður eins og þurrkun sem seld er á 391 kr. og lakk og gel á 80 kr. Viðskiptavinir á hárgreiðslustofum eru látnir greiða hátt í lakkbrúsaverð fyrir eina lökkun." Þetta sagði viðmælandi okkar sem bar sig upp undan dýrseldri þjónustu hárgreiðslustofa. Á þeirri stofu sem hún fór á var ekki hægt að fá 448 kr. klippingúna nema hárþurrkunin fylgdi með upp á nærri 400 kr. Sömuleiðis var hún ekki spurð hvort hún vildi lakk og gel í hárið. Hún sagði einnig frá því að sonur hennar hefði farið á sömu stofu í klippingu og strípur. Það kostaði 1700 kr. „Mér fannst það óeðlilega dýrt því hárið sem eftir var á höfðinu eftir klippinguna og sem strípurnar voru settar í var mjög lítið, aðeins nokkur hár ofan á höfðinu. Það er merkilegt að fólk virðist spá mjög lítið í hvað hlutirnir kosta og gerir ekki veður út af því. Hér virðist allt vera leyfilegt hvað varðar hækkun á verðlagi. Ég trúi bara ekki að þetta sé eins og það á að vera,“ sagði konan. -A.Bj. Verðlag frjálst en veröskrár eiga að hanga uppi „Verðlag hefur verið gefið frjálst þannig að heimilt er að hafa það verð sem hverjum og einum sýnist og við getum ekki gert neitt í þess- um málum. Ég veit að það er óhemjumikill verðmunur á þjón- ustu hárgreiðslu- og rakarastof- anna, sérstaklega hvað varðar krakka,“ sagði Hermann Sigurðs- son, fulltrúi hjá Verðlagsstofnun, er DV spurði hvort verðlag á hár- greiðslu- og rakarastofum mætti vera „upp úr öllu valdi“, eins og það er gjarnan kallað. „Það eina ’sem við höfum afskipti af varðandi þessar þjónustustofnanir er að fylgjast með því að þar hangi uppi greinilegur verðlisti yfir þá þjón- ustu sem á boðstólum er. Af og til eru gerðar skyndiskoðanir á því hvort þetta ákvæði er haldið og mönnum gefinn frestur til að kippa því í lag,“ sagði Hermann. „Annars hef ég tekið eftir því að óvenjumikið hefur verið hringt og kvartað yfir verðlagi á ýmsum vörutegundum nú undanfarnar vikur. Það var lítið hringt í haust en nú síðan um áramót hefur fólk hringt unnvörpum. [ Það kvartar um verð á ýrtisum nauðsynjavörum, kafifi, kartöflum og öllu mögulegu. Því miður getum við ekki svarað öðru til en því að verðlagið sé frjálst og að við getum ekkert gert,“ sagði Hermann Sig- urðsson. Það eina sem fólk getur gert varðandi hátt verðlag er að beina verslun sinni heldur þangað sem verðlagið er í lægri kantinum. Og ef það verður vart við að verðskrár vanti á áberandi staði á hár- greiðslu- og rakarastofum, að kvarta þá yfir því. -A.Bj.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.