Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1986, Blaðsíða 29
DV. FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR1986
29
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Atvinnuhúsnæði
Óska eftir leiguhúsnæði,
100—200 ferm, fyrir bílastillingar.
Hafiö samband viö auglþj. DV í síma
27022. H-417.
' Til leigu 320 ferm
atvinnuhúsnæöi á fyrstu hæö við
Smiðjuveg í Kópavogi, tvennar góöar
innkeyrsludyr. Hægt er aö skipta hús-
næöinu í tvennt og leigja þaö tveimur
aðilum. Hafiö samband viö auglþj. DV
ísíma 27022. H-574.
Á góðum stað i Reykjavík.
Til leigu skrifstofu- verslunarhúsnæöi.
Hafiö samband viö auglþj. DV í síma
27022. H-854.
Atvinna í boði
Ártúnshöfði — vaktavinna.
Hampiöjan óskar eftir aö ráöa stúlkur
til framtíöarstarfa í netahnýtingadeild
aö Bíldshöföa 9. Unnið er á tvískiptum
vöktum, dag- og kvöldvöktum, frá kl.
7.30—15.30 og frá 15.30—23.30. Uppl.
eru veittar í verksmiðjunni, Bíldshöfða
9,2. hæö, daglega frá kl. 10-15. Hamp-
iöjan hf.
Matsölustaður.
Oskum aö ráöa starfskraft til eldhús-
starfa. Uppl. í síma 17759.
Efnalaug.
Oskum aö ráöa vandvirka konu til
starfa viö kjólastrauingu. Efnalaugin
Snögg, Suðurveri. Sími 31230.
Ráðskona óskast
á fámennt heimili á Reykjavíkursvæð-
inu, mætti gjarnan hafa meö sér barn.
Hafið samband viö auglþj. DV í sima
27022. H-529.
Húsasmiðir.
Oskum eftir duglegum smiöum i vinnu.
Tímabundin ráöning, en jafnvel fram-
tíöarstarf. Uppl. i síma 52647 milli kl.
16 og 20 næstu daga.
Okkur vantar duglegan sendil
á vélhjóli, má vera hlutastarf. Uppl. í
síma 672339. Plastos hf., Krókhálsi 6.
Vanan sjómann vantar
á 12 tonna netabát sem rær frá Sand-
gerði og er að hefja netaveiðar. Uppl. í
síma 92-7307 og 92-3223.__________
Óskum að ráða smiði,
helst samhenta hópa. Mikil og örugg
vinna. Uppl. í síma 84406 milli kl. 16 og
18. _______________________________
Lagtækan og reglusaman mann,
helst vanan sveitastörfum, vantar til
starfa við svínabú í nágrenni Reykja-
víkur. Uppl. sendist til auglþj. DV,
merkt „Svínabú 100”.
Starfskraftur óskast
til almennra afgreiöslustarfa í kjörbúö
í austurbænum. Uppl. í síma 38844.
Óskum eftir að ráða
í hálfsdagsstarf til að sjá um uppþvott
og fleira. Uppl. í síma 13882.
Tónlistartímaritið Smellur
óskar eftir umboðsmanni á Akranesi.
Starfið er fólgið í því að dreifa blööum í
verslanir og sjá um innheimtu. Lysthaf-
endur sendi okkur upplýsingar sem
fyrst. Tónlistartímaritið Smellur, póst-
hólf 808,602 Akureyri.
Hárgreiðslusveinn.
Oska eftir að ráða hárgreiðslusvein
sem fyrst á hárgreiðslustofu á Blöndu-
ósi. Uppl. í síma 95-4025 milli kl. 19 og
22.
Húsgagnaframleiðsla.
Oskum aö ráða laghentan mann, helst
vanan bólstrun og undirvinnu á hús-
gögnum. Uppl. hjá verkstjóra í síma
84103.
Atvinna óskast
Vil taka að mér
heimilis- og aöhlynningarstörf hjá
öldruðu fólki. Hafið samband viö
auglþj. DV í sima 27022. H-282.
23 ára nemi á 4. ári
í húsasmíði óskar eftir atvinnu. Uppl. í
síma 651015.
22 ára stúlka
óskar eftir vinnu á kvöldin, allt kemur
til greina. Uppl. í síma 641508 eftir kl.
18.
24 ára húsmóðir
óskar eftir vinnu, getur byrjað strax.
Sími 73459.
Ökukennarafélag íslands
auglýsir:.
27 ára maður
óskar eftir vel launuðu starfi. Hefur
rekið verslun og verkstæði síðastliðin 5
ár. Allt kemur til greina. Uppl. í síma
38706.
23 ára gamlan mann
vantar vinnu, hefur lokið 1. stigi vél-
skóla auk meira- og rútuprófi. Uppl.
gefur Vilhjálmur í síma 19788 eftir kl.
19.
Barnagæsla
Óska eftir stúlku eða konu
til að koma heim og gæta 5 ára drengs
nokkra morgna í viku og fara með
hann í leikskóla kl. 13. Uppl. í síma
50770.
Mæður ath.
Tek börn í gæslu fyrir hádegi, hef góða
aðstöðu fyrir börnin. Bý í Blöndu-
bakka. Uppl. í síma 75484.
Innrömmun
Alhliða innrömmun.
Yfir 100 tegundir rammalista auk 50
tegunda állista, karton, margir litir,
einnig tilbúnir álrammar og smellu-
rammar, margar stæröir. Vönduö
vinna. Ath. Opiö laugardaga. Ramma-
miðstööin, Sigtúni 20, 105 Reykjavík,
sími 25054.
Ýmislegt
Draumaprinsar og prinsessur,
fáiö sendan vörulista yfir hjáipartæki
ástalífsins. Sendið kr. 300 eða fáiö í
póstkröfu, merkt Pan, póstverslun,
pósthólf 7088, 127 Reykjavík. Sími
15145. Kreditkortaþjónusta.
Stop Smoking system.
Hættið að reykja á 4 vikum. Aðferðin
sem hefur hjálpað þúsundum Banda-
ríkjamanna í baráttunni við sígarett-
una. Aðeins kr. 780,- í póstkröfu. Pönt-
unarsími 51084 kl. 15—20 alla daga.
Ispro, pósthólf 8910,128 Reykjavík.
Gott fólk.
Hér í borginni er rekið heimili fyrir
fólk sem hefur fariö illa út úr lífinu og
þarfnast því verndar. Það er mikið
átak að standa aö slíku án stuönings.
Því biðjum við ykkur, meðbræður góð-
ir, aö huga að því hvort þið séuð aflögu-
fær með eitthvaö sem komiö gæti sér
vel. Hér vantar meöal annars húsgögn
og húsbúnaö. Allur stuðningur vel þeg-
inn. Þrepiö, líknarfélag, simi 682012.
Frá samtókunum Lögvernd:
Við biðjum alla sem eru eða hafa verið
i heljargreipum innheimtu- og upp-
boðsaðila að hafa samband viö skrif-
stofu okkar milli kl. 18 og 21 mánud. til
fimmtud. Sími 685399. Lögvernd.
Tilkynningar
Félagar Ferðaklúbbnum 4x4.
Aöalfundur félagsins veröur haldinn
aö Hótel Loftleiðum, Víkingasal,
mánudaginn 3. mars 1986 kl. 20. Kosn-
ing stjórnar, venjuleg aðalfundarstörf,
önnur mál. Athugasemd. Aöeins félag-
ar með gild félagsskírteini hafa rétt á
fundarsetu. Stjórnin.
Spákonur
Les i lófa, spái i spil
á mismunandi hátt, fortíð, nútiö og
framtíð, góð reynsla. Sími 79192 alla
daga.
Spái í spil og lófa,
Tarrot og LeNormand, Sybille og Psy-
cards. Uppl. í síma 37585.
Þiónusta
Er stiflað?
Fjarlægjum stiflur úr vöskmn, wc,
baðkerum og niðurföllum, notmn ný og
fullkomin tæki, leggjum einnig dren-
lagnir og klóaklagnir, vanir menn.
Uppl.ísíma 41035.
Málingarvinna.
'Tökum að okkur alla málningarvinnu,
gerum föst tilboð ef óskað er. Aöeins
fagmenn. Uppl. í síma 84924 eftir kl. 18
á virkum dögum og allar helgar.
Falleg gólf.
Slípum og lökkmn , irketgólf og önnur
viðargólf. Vinnum kork, dúk, marm-
ara, flísagólf o.fl. Aukum endingu allra
gólfa með níðsterkri akrýlhúðun. Full-
komin tæki. Verðtilboð. Símar 614207
611190 — 621451. Þorsteinn og Siguröur
Geirssynir.
Dyrasímar — loftnet —
þjófavarnarbúnaður. Nýlagnir, við-
gerða- og varáhlutaþjónusta á dyra-
símum, loftnetum, viðvörunar- og
þjófavarnarbúnaði. Vakt allan sólar-
hringinn. Símar 671325 og 671292. .
Þarft þú að láta mála?
Getum bætt viö okkur verkefnum úti
og inni. Gerum tilboð ef óskaö er. Fag-
menn. Uppl. í símum 71226, 36816 og
34004.
Málningarþjónustan.
Tökum að okkur alla málningarvinnu,
utan- sem innanhúss, sprunguviðgerð-
ir, þéttingar, háþrýstiþvott, sílanúðun,
alhliða viöhald fasteigna. Tilboö —
mæling — tímavinna. Versliö við
ábyrga fagmenn meö áratuga reynslu.
Uppl. í síma 61-13-44.
Innheimtuþjónusta.
Innheimtum hvers konar vanskila-
iskuldir, víxla, reikninga, innstæðu-
lausar ávísanir o.s.frv. IH-þjónustan,
: Síðumúla 4, sími 36668. Opið 10—12 og
13—17 mánudag til f östudag.
Verktak sf., sími 79746.
'Viðgeröir á steypuskemmdum og
sprungum, háþrýstiþvottur, meö
vinnuþrýstingi frá 180—400 bar, sílan-
úðun meö mótordrifinni dælu sem þýð-
ir hámarksnýtingu á efni. Þorgrímur
Olafsson húsasmíðameistari, sími
79746.
Raflagna- og dyrasímaþjónusta.
Onnumst nýlagnir, endurnýjanir og
breytingar á raflögninni. Gerum við öll
dyrasímakerfi og setjum upp ný. Lög-
giltur rafverktaki. Símar 651765,44825.
Tökum að okkur
ýmiss konar smíði úr tré og járni, til-
boð eða tímavinna, einnig sprautu-
vinnu. Nýsmíði, Lynghálsi 3, Arbæ,
sími 687660, heimasími 672417.
Byggingaverktaki
tekur að sér stór eöa smá verkefni úti
sem inni. Undir- eða aðalverktaki.
Geri tilboð viðskiptavinum að
kostnaðarlausu. Steinþór Jóhannsson,
húsa- og húsgagnasmíðameistari, sími
43439.___________________________
Pípulagnir — viðgerðir.
Önnumst allar viðgerðir á hitalögnum,
skolplögnum, vatnslögnum og hrein-
lætistækjum. Sími 12578.
Smiður tekur að sér
aukaverkefni, vanur maður, vönduð
vinna, föst tilboð eða tímavinna. Uppl.
í síma 671439 eftir kl. 18.
Húsasmíðameistari
getur bætt við sig verkefnum í ný-
smíöi, glerísetningum, viðhalds- og
viögeröavinnu, klæöningum, úti sem
inni. Einungis fagmenn, ábyrgð tekin á
verkum. Símar 671291,78236 og 36066.
Tökum að okkur
alls konar viðgeröir á lyfturum og öör-
um tækjum. V. Guömundsson. sími
82401.
Garðyrkja
Höfum til sölu húsdýraáburð,
dreifum í garðinn. Ábyrgjumst snyrti-
lega umgengni. Uppl. í síma 71597. Olöf
og Olafur.
Kúamykja — hrossatað
— sjávarsandur — trjáklippingar.
Pantiö tímanlega húsdýraáburöinn og
trjáklippingarnar, ennfremur sjávar-
sand til mosaeyöingar. Dreift ef óskað
er. Sanngjarnt verö — greiðslukjör —
tilboö. Skrúögarðamiöstöðin, garða-
þjónusta, efnissala, Nýbýlavegi 24,
Kópavogi. Sími 40364 og 99-4388. Geym-
iðauglýsinguna.
Hreingerningar
Þrlf, hrelngernlngar,
teppahreinsun. Tökum að okkur hrein-
gemingar á íbúðum, stigagöngum og
stofnunum, einnig teppahreinsun með-
nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar
með góðum árangri. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í símum 33049,
667086. Haukur og Guðmundur Vignir.
Hreingerningar
á ibúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppa- og húsgagnahreinsun.
Fullkomnar djúphreinsivélar með
miklum sogkrafti sem skilar teppun-
um nær þurrum. Sjúgum upp vatn ef
flæðir. Orugg og ódýr þjónusta.
Margra ára reynsla. Sími 74929.
Hólmbræður —
hreingerningastöðin,
stofnsett 1952. Hreingemingar og
teppahreinsun í íbúðum, stigagöngum,
skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum
sem hafa blotnaö. Kreditkortaþjón-
usta. Sími 19017 og 641043. Olafur
Hólm.
Þvottabjörn — nýtt.
Tökum að okkur hreingerningar, svo
og hreinsun á teppum, húsgögnum og
bílasætum. Gluggaþvottur. Sjúgum
upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss
o.fl. Föst tilboð eöa tímavinna. Orugg
þjónusta. Símar 40402 og 54043.
Hreingerningaþjónustan Þrifafl.
Tökum að okkur hreingemingar,
kísilhreinsun, rykhreinsun, sóthreins-
un, sótthreinsun, teppahreinsun, og
húsgagriahreinsun. Fullkominn tæki.
Vönduö vinna. Vanir menn. Förum
hvert á land sem er. Þorsteinn og Sig-
urður Geirssynir, símar 614207 —
611190 — 621451.
Ökukennsla
Guðmundur H. Jónasson
ökukennari. Kennir á Mazda 626, engin
biö. Ökuskóli, öll prófgögn. Aöstoða við
endurnýjun eldri ökuréttinda. Tíma-
fjöldi viö hæfi hvers og eins. Kenni all-
an daginn. Greiðslukortaþjónusta.
Simi 671358.
Gylfi K. Sigurðsson,
löggiltur ökukennari, kennir á Mazda
626 GLX 1986. Engin bið. Endurhæfi og
aðstoða viö endurnýjun eldri ökurétt-
inda. Odýrari ökuskóli. Öll prófgögn.
Kenni allan daginn. Greiöslukorta-
þjónusta. Heimasími 73232 og 77725,
bílasími 002-2002.
Ökukennsla —
bifhjólakennsla. Læriö að aka bíl á
skjótan og öruggan hátt. Kennslubíll
Mazda 626. Sigurður Þormar öku-
kennari. Simar 75222 og 71461.
Rocky - Gylfi Guðjonsson
ök'ikennari kennir allan daginn. Tim-
;>r -'iur samkomulagi við nemendur.
Odýr og goóur ökuskóli. Bilasimi 002-
2025, heimasimi 666442.
Jón Eiríksson Volksvagen Jetta. s. 84780-74966
Guöbrandur Bogason Ford Sierra 84. s.76722 bifhjólakennsla.
Kristján Sigurðsson Mazda626GLX85. s. 24158-34749
Gunnar Sigurðsson Lancer. s.77686
Snorri Bjamason s. 74975 Volvo 340 GL 86 bílasími 002-2236.
JóhannGeirGuðjónsson s. 21924— Mitsubishi Lancer Gl. 17384
Þór Albertsson Mazda 626. s. 76541-36352
Sigurður Gunnarsson, Ford Escort ’85 s. 73152—27222 671112.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349 Mazda 626 GLX ’85.
Olafur Einarsson Mazda 626 GLX, ’85. s. 17284
Guðmundur G. Pétursson, s, 73760 Nissan Cherry ’85.
Ornólfur Sveinsson, Galant 2000 GLS, ’85. s.33240
Nú er rétti tíminn til að læra á bíl. Eg kenni allan daginn á Mazda 626 GLX árg. ’85. Utvega öll
prófgögn. Okuskóli. Fjöldi tima fer eft-
ir þörfum hvers og eins. Uppl. og tíma- •
pantanir í síma 31710, 30918 og 33829.
Jón Haukur Edwald.
Ökukennsla, æfingatímar.
Mazda 626 ’84, meö vökva- og velti-
stýri. Otvega öll prófgögn. Nýir nem-
endur byrja strax. Kenni allan daginn.
Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið.
Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson,
ökukennari, sími 72493.
Ökukennsla — endurhæfing.
Kenni á Mazda 626 ’84, nemendur geta
byrjað strax og greiða aöeins fyrir
tekna tima, aöstoða þá sem misst hafa
ökuskírteiniö, góð greiðslukjör. Skarp-
héðinn Sigurbergsson ökukennari,
sími 40594.
NÝ NÁMSKEH3 í KERAMIK
eru að hefjast að Hulduhólum, Mosfellssveit. Upplýs-
ingar í síma 666194.
Steinunn Marteinsdóttir.
JUDO
I Ný byrjendanámskeið fyrir drengi hefjast
27.febrúar
Þjálfari er
Þóroddur
Þórhallsson.
limritun og upptýshgar í sfma 83295
aHa virka daga frá Id. 13-22.
JÚDÓDEILD ÁRMANNS Ármúla 32.
~WS HB HlS H M RS RB m HB'