Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1986, Blaðsíða 24
24
DV. ÞRIÐJUDAGUR 25. MARS1986.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Skemmtanir
Diakótakið Dollý.
Bjóöum eitt fjölbreyttasta úrval af
danstónlist fyrir árshátióimar, skóla-
böllin, einkasamkvæmin og alla aðra
dansleiki, þar sem fólk vill skemmta
sér ærlega. Hvort sem það eru nýjustu
„discolöginn” eöa gömlu danslögin þá
eru þau spiluð hjá diskótekinu Dollý.
Rosa ljósashow. Dollý, sími 46666.
Garðyrkja
GARÐYRKJUBLAÐIÐ
Á GRÆNNIGREIN
komið út.
Meðal
efnis:
Allt um klippingar
trjáa og runna, verkfæri til klippinga.
Vetrarúöun, ýmsar nýjungar o.fl. Fæst
i blóma- og bókabúöum um allt land.
Auglýsinga- og áskriftarsimi 51603.
Vertu með á grænni grein. Efnismikið
garðyrkjublað, skrifað af garðyrkju-
fóBU.
Bronco árg. 74
til sölu, 8 cyl., 302, beinskiptur, vökva-
stýri, 37” Super Svamper dekk, mikiö
endurbyggður og í góðu ástandi. Skipti
á ódýrari eða góð kjör. Uppl. í síma
71916 eftirkl. 18.
Skíðaskór
Verslun
Póstsendum
Stærðir 30-35, kr. 1.795,
36—41, kr. 1.995, 42—44, kr. 2.680. Opið
laugardaga kl. 9—14, Sport, Laugavegi
62, simi 13508.
Smíðum allar gerðir stiga.
Stigamaðurinn Sandgerði, sími 92-7631
eða (91) 42076.
Ný sending
af driflæsingum í flestar gerðir jeppa,
einnig drifhlutföll. Mjög hagstætt verð
og greiðsluskilmálar. Mart hf.,
Vatnagörðum 14, sími 83188.
Varahlutir I sjólfskiptingar
frá Transtar í evrópskar, japanskar og
amerískar bifreiðar. Sendum um allt
land. Varahlutaverslunin Bilmúli,
Síðumúla 3, simi 37273.
Tqyota Calica 75,
bíll í sérflokki. Verð kr. 135.000. Uppl. í
sima 71972.
Ertu að leita að góðri kápu?
Við höfum kápur og jakka í úrvali.
Vorum að fá sendingu af hinum marg-
eftirspurðu svörtu ullarkápum. Kápu-
salan, Borgartúni 22, Reykjavík, sími
91-23509. Kápusalan, Hafnarstræti 88,
Akureyri, sími 96-25250.
K. AUÐUNSSON
GRENSÁSVEGI 8
S: 68 67 75 & 68 60 88
Flair 800,
fuUbúnir sturtuklefar, sturtuhuröir.
Odýrír og einfaldir í uppsetningu. Otal
möguleikar, margar stærðir. K. Auð-
unsson, Grensásvegi 8, simi 686775 og
686088.
Kynnist
nýju sumartískunni frá WENZ.
Vörulistarnir eru pantaðir í síma 96-
25781 (simsvari allan sólarhringinn).
Verð kr. 200 + buröargjald. WENZ
umboðið, pósthólf 781,602 Akureyri.
Ullarkápur, tweed og einlitar.
verð frá kr. 3.990, vorkápur og dragtir i
úrvali, verð frá kr. 2.990, stakar buxur,
klukkuprjónspeysur og blússur í nýj-
ustu tískulitum. Verksmiðjusalan,
Laugavegi 20, sími 622244. Verslunin
Tele-x, Sunnuhlið 12, Akureyri, sími 96-
22866. Póstsendum.
Vanish-undrasápan.
Otrúlegt en satt. Tekur burtu óhrein-
indi og bletti sem hvers kyns þvotta-
efni og sápur eða blettaeyöar ráða ekki
við. Fáein dæmi: Olíur, blóð-gras-fitu-
lím, gosdrykkja-kaffi-vín-te-eggja-
bletti og fjölmargt fleira. Nothæft alls
staðar, t.d. á fatnað, gólfteppi, málaða
veggi, gler, bólstruð húsgögn, bQinn
utan sem innan o.fl. Urvals handsápa,
algerlega óskaðleg hörundinu. Notið
einungis kalt eöa volgt vatn. Nú einnig
í fljótandi formi. Fæst í flestum mat-
vöruverslunum um land allt. Heild-
sölubirgðir, Logaland, heildverslun,
sími 1-28-04.
GT
.Jte&mts
Jeppaeigendur:
12 v. spil, 3 stærðir, 1,51., 21. og 2,71.,
með rofa og 30 m vír. Mjög gott verð.
Sendum i póstkröfu. G.T.-búðin hf.,
sírni 37140.
Pan, póstverslun
sérverslun með hjálpartæki
ástarlífsins. Höfum yfir 1000
mismunandi vörutitla, allt milli himins
og jaröar. Uppl. veittar í síma 15145 og
14448 eða skrifaðu okkur í pósthólf
7088, 127 Reykjavík. Opið kl. 10-18.
Við leiöum þig í allan sannleika.
Hamingja þín er okkar fag.
Úrval baðskápa.
Stórt eða lítið baðherbergi. Þú getur
valið það sem hentar þér. Yfir 100 mis-
munandi einingar. Lítið inn og takið
myndabækling frá Svedberg. Nýborg
hf., Skútuvogi 4, sími 686755.
Lady of Paris.
Og nú er það 20% afsláttur á öllum
undirfatnaöi frá okkur, til 20. apríl
næstkomandi. Litmyndalistinn kostar
aðeins kr. 100, auk burðargjalds.
G.H.G., pósthólf 11154, 131 Reykjavík,
sími 75661 eftir hádegi. Kreditkorta-
Ullarnærf öt—ullarnærf öt.
Madam, Glæsibæ, sími 83210.
Þessi frábæri vörulisti
er nú til afgreiöslu. Tryggið ykkur
eintak tímanlega í símum 9144505 og
91-651311. Verð er kr. 200 + póst-
burðargjald. Krisco, pósthólf 212, 210
Garðabæ.
Smíðum eftir máli
ódýrar bað- og þvottahúsinnréttingar,
fataskápa og fleira, einnig póstkassa
fyrir fjölbýlishús, smiðum einnig eftir
teikningum frá arkitektum. Góðir
greiðsluskilmálar. Trésmiðjan Kvist-
ur, Súðarvogi 42, sími 33177 (Kænu-
vogsmegin).
Glænýtt — myndefni.
Höfum á boðstólum allt nýjasta mynd-
efnið á markaðnum, bæjarins besta
úrval af bamaefni, einnig snakk, sæl-
gæti, öl og tóbak. Frá okkur fer enginn
án myndar. Opið kl. 10—23.30 alla
daga. Videohöllin, Lágmúla 7, simi
685333.