Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1986, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1986, Qupperneq 10
10 DV. FÖSTUDAGUR11. APRÍL1986. Utlönd Utlönd Utlönd Utlönd Skuldunautarnir í Suður- Ameríku fara eigin götur Hin skuldugu ríki Suður-Ameríku, sem búið hafa við hríðversnandi kjör, atvinnuleysi og tíð gjaldþrot fyrirtækja, eru smám saman farin að fikra sig eigin götur til þess að rétta við efaahagslíf sitt. Það eru einkum hinir stærri skuldunautar sem eru famir að hafaa hefðbundnari úrræðum helsta lánardrottins síns, Aiþjóðagjaldeyr- issjóðsins, og fylgja eigin stefau til úrræða. Hefur þeim orðið töluvert ágengt. Þar ber hæst Brasilíu, sem skuldar 103 milljarða Bandaríkjadala. Bras- ilíumenn hafa gengið á undan með eigin efaahagsáætlanir, sem stefat er gegn verðbólgu, og hefur komið töluverður fjörkippur í efaahagslíf landsins. Alþjóðagjaldeyrissjóður- inn hefur engin áhrif haft þar um síðan í febrúar í fyrra. „Það er um að ræða efaahags- stefau, sem hafaar bábiljunni um að við verðbólgu verði ekki ráðið nema með samdrætti," sagði Joao Sayad, efaahagssérfræðingur Brasilíu- stjómar, þegar hann ræddi við fúlltrúa lánardrottna í síðasta mán- uði. Ný viðhorf Þessi frammistaða Brasilíu og annarra, sem fylgt hafa fordæminu - eins og t.d. Venezúela - og hafa endurskipulagt afborganir sínar á skuldunum við Alþjóðagjaldeyris- sjóðinn, getur markað brautina fyrir framtíðarhlutverk sjóðsins á krepputímum skuldaríkja hans. Nú í vikunni heldur undirbúningsnefad sjóðsins fúnd, þar sem búist er við að fulitrúar Suður-Ameríku leiti eft- ir því að fá sínar aðferðir viður- kenndar og sæki fast að meira samstarf verði milli iðnaðarstórveld- anna um efaahagsmál. Á fúndinum má búast við því að hinir stórskuldugu í Suður-Ameríku muni ítreka að Suður-Ameríka sé ekki fær um að greiða 370 milljarða dollara skuldir sínar nema með auknum hagvexti og að iðnaðarris- amir færi einhverjar fómir á móti. eins og með því að afaema viðskipta- höft. Nei,nei,nci! Ekki borða auglýsinguna! Það er alveg óþarfi að borða auglýsinguna. Aftan á pakkningunum eru uppskriftir af dýrindis fiskréttum sem auðvelt er fyrir Þú getur með lítilli fyrirhöfn eldað þessa ljúffengu fiskrétti úr frystu ýsuflökunum frá hvern sem er að matbúa. R.A. Péturssyni hf. Þau fást í flestum mat- vöruverslunum í handhægum 400 gr. pakkningum og eru roðlaus og beinlaus. Framleiöandi: R.A. Pétursson hf. Ytri-Njarðvík (sland Sími 92-3225 Frjálsari hendur 24 þróunarríki, sem standa að við- ræðunum við Alþjóðagjaldeyrissjóð- inn undir foiystu Argentínu (þessa vikuna), vilja tilslakanir á skilyrðum sjóðsins og afborgunarskilmálum. Skilyrðin snemst um efaahagsráð- stafanir sem viðkomandi ríkisstjóm- ir urðu að undirgangast ef þau vildu frekari lán eða tilslakanir á afborg- unarskilmálum eldri skulda. Þau vilja afaema þessi skilyrði til þess að hafa fijálsari hendur til að fylgja t.d. fordæmi Brasilíu og örva efna- hagslífið. Argentína er meðal fjögurra stærstu skuldunauta Alþjóðagjald- eyrissjóðsins í Suður-Ameríku og er Efnahagslegur ójöfnuður er ekki nýtt fyrirbrigði í latnesku Amer- íku. Gífurleg erlend skuldasöfnun og óhagstæð vaxtakjör hefur leitt til vaxandi endurgreiðsluvanda- mála rikisstjórna i álfunni er nú vilja ekki öll sætta sig við reglur alþjóðlegra lánastofnana um end- urgreiðslur eina ríkið sem fylgir ströngum efaa- hagsráðstöfúnum að forskrift sjóðs- ins. Þar í fólust meðal annars launafrystingar og verðstöðvanir og skipti á mynt. Brasilía og Venezúela hafa ekki viljað fylgja ráðum sjóðs- ins og Mexíkó gafst upp á því í september síðasta, en viðræður milli Mexíkóstjómar og Alþjóðagjaldeyr- issjóðsins standa enn yfir. Perú hefur rofið tengsl sín við sjóð- inn, sem hefur veitt Perústjórn frest til næsta mánudags til þess að ljúka skuldum sínum við sjóðinn og eiga yfir höfði sér ella að fá hvergi lán. Kólombía nýtur leiðsagnar sjóðsins, en þar er engin sérstök áætlun í gildi í bili. Jamaíka hefur óskað eftir því að gildandi samningum verði breytt. Bólivía vonast til að ná samkomu- lagi við sjóðinn, en Uruguay, Chile, Ecuador og Panama fylgja öíl efaa- hagsáætlunum sjóðsins. Spamaðarráðstafanir, sem Al- þjóðagjaldeyrissjóðurinn hafði lagt skuldunautum sínum fyrir, leiddu til harðræðis og bágra kjara, svo óvin- sælla, að allt logaði í mótmælum og uppþotum svo að til uppreisna horfði. Hjá fólki í þessum löndum óx óþokki til gjaldeyrisjóðsins, sem síðan hefúr þó aftur dvínað eftir því sem Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hef- ur slegið af kröfum sínum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.