Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1986, Page 12
12
DV. FÖSTUDAGUR11. APRÍL1986.
Alþýðubankinn hf.
Laugavegi 31-sími 28700-121 Reykjavik P O BOX 453
AÐALFUNDUR
Aöalfundur Alþýðubankans hf. árið 1986 verður hald-
inn í Átthagasal Hótel Sögu, Reykjavík, laugardaginn
19. apríl 1986 og hefst kl. 13.30.
DAGSKRÁ:
a) Venjuleg aðalfundarstörf í samræmi við
ákvæði 18. greinar samþykkta bankans.
b) Tillaga um heimild til bankaráðs um út-
gáfu jöfnunarhlutabréfa.
c) Breytingar á samþykktum bankans vegna
nýrra laga um viðskiptabanka.
Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðaseðlar verða
afhentir í aðalbankanum, Laugavegi 31, dagana 16.,
17. og 18. apríl næstkomandi.
F.h. bankaráðs Alþýðubankans hf.
Benedikt Davíðsson, formaður
Þórunn Valdimarsdóttir, ritari.
TOYOTA
Toyota Cressida árg. '81 OX,
sjálfsk., ekinn 66.000, rauður. Verö
310.000,-
Toyota HI-LUX bensín, árg. '82, ek-
inn 33.000. Verð 490.000,-
Toyota Carina árg. '82 DX, sjálfsk.,
ekinn 37.000. Verð 295.000,-
Mazda 626 árg. '82 2000, 5 gíra,
ekinn 80.000, qrænn. Verð 250.000,-
Toyota Tercel árg. '84, 4x4, ekinn
50.000, brúnn/dökkbrúnn. Verð
380.000,-
Toyota Cressida árg. '78, ekinn
100.000. Verð 150.000,-
Toyota Corolla árg. '81, ekinn 64.
000, rauður. Verð 195.000,-
Toyota Tercel árg. '83, 4x4, ekinn:
90.000. Verð 310.000,-
Daihatsu Charade árg. '83, sjálfsk.,
ekinn 28.000, beige-metallic. Verð
230.000,-
Toyota Crown dísil, 5 gíra, árg. '80,
ekinn 92.000, rauður. Verð 290.000,-
m/vegamæli.
Toyota Tercel árg. '81, ekinn 70.
000. Verð 210.000,-
TOYOTA
Nýbýlavegi8 200 Kópavogi S. 91^14144
Fimm metrar af gulrótum eða salati:
Nú þarf ekki
lengur að grisja í
grænmetisbeðinu
Hjá Sölufélagi garðyrkjumanna er
mikið úrval til af fræjum, blóma-,
tijá-, og grænmetisfræjum. Öll fræin
kosta 30 kr. pokinn. Þar má fá fjórar
grænmetistegundir „á bandi“,
hreðkur, gulrætur, salat og rauðróf-
ur og kosta 5 metrar 65 kr.
Þama voru einnig fræ sem komið
var fyrir á pinna sem stungið er í
moldina, voru í hylki líkt og pappa-
eldspýtur. Þama var grænmeti,
kryddjurtir og blóm.
Páll benti okkur á garðagloxiníu
sem hann sagði gullfaOegt en lítið
þekkt blóm sem hægt er að hafa
bæði úti og í garðstofu. Hentugast
að rækta í potti sem hægt er að
flytja inn og út eftir veðri. Tvö stk.
kostuðu 80 kr.
Dalíulaukamir em á 69 kr. og
amaryllis á 260 kr. Páll Marteinsson
verslunarstjóri benti okkur á góða
leið til þess að þekkja hvað á að
snúa upp á animónuhnýðunum.
Leggja þau í bleyti í vatn yfir nótt
og þá er auðveldara að sjá hvemig
þau eiga að snúa. Hrufótta hliðin á
að snúa upp, en þar má oft sjá móta
fyrir brumi. Animónumar kosta 9
kr. stk. en einnig em til minni hnýði
á 110 kr. fyrir 20 stk. pakka.
Begóníumar hjá sölufélaginu
kostuðu 45 kr. og gloxiníumar 52
kr. Þama er einnig hægt að fá ýmsa
aðra lauka og auk þess mold, sáð-
bakka og yfirleitt allt sem þarf til
ræktunar úti sem inni. Síðar í vor
lítum við á verkfærin sem þarf til
þess að rækta garðana. -A.Bj.
Páll Marteinsson heldur þarna á gulrótarfræjum á bandi. Þetta er bráð-
sniðugt og hægt að fá radísur, gulrætur, salat og rauðrófur á svona bandi.
Það er 5 metrar á lengd og kostar 65 kr.
Neytendur Neytendur Neytendur
Verðlagning á appel-
sínusafa athuguð hjá
Verðlagsstofnun
Eins og fram hefur komið í fjölmiðl-
um óskaði Verðlagsstofnun fyrir
skömmu eftir gögnum varðandi þróun
innkaupsverðs á hráefhi í appelsinus-
afa hjá fyrirtækjunum Sól h.f. og
Mjólkursamsölunni. Var þetta gert
vegna frétta um að heimsmarkaðsverð
á appelsínusafa hefði lækkað vemlega
á síðastliðnum tveim árum.
Eftir nákvæma athugun á þeim upp-
lýsingum, sem bárust frá ofangreind-
um fyrirtækjum, er það niðurstaða
Verðlagsstofhunar að verðlagning á
appelsínusafa og appelsínuþykkni til
neytenda hafi verið með þeim hætti
að ekki sé ástæða til aðgerða af hálfu
stofhunarinnar.
Erlent innkaupsverð á hráefhi í app-
elsínuafa hefur lækkað allnokkuð frá
árinu 1984. Hins vegar ollu breytingar
á gengi dollars og verðhækkanir á
umbúðum því að heildsöluverð á app-
elsínusafa lækkaði ekki.
Verðlagsstofnun mun á næstunni
fylgjast með þróun innkaupsverðs á
appelsínusafa og beita sér fyrir því að
Sigríður hringdi:
„Ég rakst á grein á Neytendasíðunni
um heimagert konfekt og þar á meðal
er gefin uppskrift af kókoskúlum. Svo
vill til að ég á eina slíka sem er enn
ódýrari en sú sem sagt var frá og hef-
ur gefist mjög vel þegar bömin vilja
leggja sitt af mörkum við heimilis-
haldið.
8 dl haframjöl
frekari verðlækkun á hráefnum komi
ffarn í lægra verði til neytenda.
4 dl sykur
2 dl kakó
1 tsk. vanilludropar
Þetta er vætt með kaffi og síðan velt
upp úr kókosmjöli.
Þessi uppskrift gefur u.þ.b. 40 50
meðalstórar kúlur sem em mjög svip-
aðar þeim sem seldar em í bakaríum
en hráefhið í uppskriftina kostar álíka
og 3-4 slíkar." -S.Konn.
-S.Konn.
Raddir neytenda Raddir neytenda
Ódýrar kókoskúlur
- titvalið innlegg smáfolksins