Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1986, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1986, Qupperneq 13
13 Neytendur Neytendur DV. FÖSTUDAGUR11. APRÍL1986. Þarna er matjurtafræjunum komið fyrir á litlum spjöldum, eitt fræ á hverju spjaidi. Til eru bæði kryddjurtir, grænmeti og blómjurtir, íjórar tegundir á hverju spjaldi sem kostar 145 kr. Fræpinnunum er komið fyrir í pakka sem er likastur eldspýtnabúnti. Eitt fræ á hverjum pinna. Þama eru tómatafræ. Gúrkuaðdáendur gleðjast þessa dagana þegar innlendar gúrkur eru komn- ar á markaðinn en þær bera af erlendum systrum sinum. Annað íslenskt grænmeti sem komið er er salat, steinselja, radísur og grænkál en svepp- ir, baunaspírur og rófur eru alitaf á markaðinum. DV-myndir PK nvvo , ' Bon- og þvottastoöin hf. Sigtúni 3, '»“,a Sími 14820. Bón- og þvottastöðin hf. Sigtúni 3 AUGLYSIR: ^ Bifreiðaeigendur, vitið þið að það tekur aðeins 15 mínútur að fá bílinn þveginn og bónaðan, ótrúlegt en satt. Ath. eftirfarandi: Móttakan er í austurenda hússins, þar er bíllinn settur á færiband og leggur síðan af stað í ferð sína gegnum húsið. £igendur fylgjast með honum. Fyrst fer bíllinn í hinn ómissandi há- þrýstiþvott, þar sem öll lausleg óhrein- indi, sandur og því um líkt, eru skoluð af honum, um leið fer hann í undir- vagnsþvott. Viðskiptavinir eru mjög ánægðir með þá þjónustu, því óhrein- indi safnast mikið fyrir undir brettum og silsum. Síðan er hann þveginn með mjúkum burst- um (vélþvottur), þar á eftir kemur hand- þvotturinn (svampar og sápa). Hægt er að sleppa burstum og fá bílinn eingöngu handþveginn. Næst fer bíllinn í bónvélina og er þar sprautað yfir hann bóni og síðan herði. Að þessu loknu er þurrkun og snyrt- ing. 8 bílar eða fleiri geta verið í húsinu í einu, t.d. einn í móttöku, annar í háþrýstiþvotti, þriðji í handþvotti o.s.frv. Bill, sem þveginn er oft og reglulega, endist lengur, endursöluverð er hærra og ökumaður ekur ánægðari og öruggari á hreinum bíl. Tíma þarf ekki að panta. Þeir sem koma með bílinn sinn í fyrsta skipti til okkar undrast hvað margt skeður á stuttum tíma (15 minútum). Ferðastyrkur til rithöfundar " Ráðgert er að af fjárveitingu til norræns samstarfs í fjárlögum 1986 verði varið 40 þús. krónum til að styrkja rithöfund til dvalar á Norðurlöndum. Umsóknir um styrk þennan skulu hafa borist mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 4-6, 101 Reykjavík, fyrir 10. mai nk. Umsóknum skal fylgja greinargerð um hvernig um- sækjandi hyggst verja styrknum. 9. apríl 1986. Menntamálaráðuneytið. AÐALFUNDUR Húseigendafélagsins verður haldinn föstudaginn 18. apríl kl. 18.00 að Bergstaðastræti 11 a. Dagskrá fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn fjölmennið. Stjórnin. Fyrirliggjandi í birgðastöð PRÓFÍL- PÍPUR DIN 2395 - A/59411 ni i □ i „j i—irz: □ □□ Fjölmargir sverleikar. Lengd 6 m. STALHF. Borgartúni 31 sími 27222

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.