Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1986, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1986, Síða 24
36 DV. FÖSTUDAGUR11. APRÍL1986. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Varahlutir Tll aölu Mickey Thompson jeppadekk á White Spoke felgum. jUppl. í síma 41195 eftir kl. 18. Vélar Notaðar plastiðnaflarvólar óskast keyptar fyrir erlendan aöila. Oskum eftir aö fá að skoöa tæki um helgina. Kistill hf„ sími 79780. Bílamálun Tak að mér alsprautun 1 á bflum, einnig blettanir, er meistari í bflamálun. Kem og geri föst verötil- boö. Uppl. i sima 50574. Sendibílar Clark flutningakassi: innanmál: hæö 2,25, breidd 2,10, lengd 4,90, selst sér eða á meðfylgjandi grind. Uppl. i simum 71386 eöa 681553. Til sýnis hjá Bílakaupum, Borgartúni. Vörubílar Vörubilstjórar — vörubílaeigendur — jeppaeigendur: Nú er rétti tíminn til að sóla hjólbarö- ana fyrir sumariö. Viö lofum skjótri og árangursríkri þjónustu um leið og viö aöstoðum viö val á réttu mynstri. Kaldsólun hf., Dugguvogi 2, sími 84111. ■^Óska aftir tilbofli í Hiab-krana með spili, lyftigeta 1,7 m 3250 kg, 2,5 m 2200 kg, 5 m 1100 kg og 7 m 500 kg. Uppl. í síma 651709 eftir kl. 18. 20 rúmmatra þýskur malarvagn til sölu, einnig MAN 26240 6X6, árg. '74. Uppl. í síma 95-5541 eftir kl. 20. Bílaleiga Bilaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíö 12 R, á móti slökkvistöð- inni. Leigjum ut japanska fóiks- og stationbila, 9 manna sendibíla, dísil. 1 meö og án sæta, Mazda 323, Datsun Cherry og sjálfskipta bíla, einnig bif- reiöir meö barnastólum. Heimasimí 46599. ________________________ E.G.-bilaleigan, simi 24065. Leigjum út Fiat Pöndu, Fiat Uno, Lödu 1500 og Mözdu 323. Sækjum og sendum. Kreditkortaþjónusta. E.G.-bílaleigan, Borgartúni 25, sími 24065, heimasímar 78034 Og 92-6626. I nter-ren t-bí laleiga. Hvar sem er á landinu getur þú tekiö bil eöa skilið hann eftir. Mesta úrvalið — besta þjónustan, einnig kerrur til _ búslóða- og hestaflutninga. Afgreiösla "^Reykjavík, Skeifunni 9, símar 31615, 31815 og 86915. SH bílaleigan, simi 45477, Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út Mazda 323 ’86 og fólks- og stationbíla, sendibila meö og án sæta, bensín og dísil. Subaru, Lada og Toyota 4x4 dís- il. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og sendum. Sími 45477. E.G.-bílaleigan, sími 24065. Leigjum út Fiat Pöndu, Fiat Uno, Lödu 1500 og Mözdu 323. Sækjum og sendum. Kreditkortaþjónusta. E.G.-bílaleigan, Borgartúni 25, sími 24065, heimasímar 78034 og 92-6626. * Úónus — Bíialeigan Bónus. Leigjum út eldri bíla í toppstandi á ótrúlegu veröi. Mazda 929 station, 770 kr. á dag, 7,70 km. Charade, 660 á dag, 6,60 km. Bilaleigan Bónus, afgreiðsla í Sportleigunni, gegnt Umferöarmiö- stööinni, simi 19800. Á.G.-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bifreiöa, 5—12 manna, Subaru 4X4, sendibílar og sjálfskiptir bílar. Á.G.-bílaleiga, Tang- arhöfða 8—12, símar 685504 og 32229. Utibú Vestmannaeyjum hjá Olafi iGranz, simar 98-1195 og 98-1470. Bílar óskast Oska eftir afl kaupa 300—400 þúsund kr. bíl. Er meö Chevrolet Malibu 73,150 þús. i pening- um og öruggar mánaöargreiöslur. ^&ími 27772. Óska eftir bilum til niöurrifs eða viðgerða. Uppl. í síma 53634 eftirkl. 20. Scout disil. Oska eftir Scout dísil árg. 74 til 76 í skiptum fyrir Datsun Sunny árg. ’80 og 7—8 mánaöa jafnar greiöslur. Sími 651629 eftirkl. 16. Óskaeftir þokkalegum bíl, skoöuðum ’86, á kr. 10 þús. staðgreitt. Uppl. í sima 19483 eftir kl. 19. Óska eftir nýlegum japönskum bil í skiptum fyrir langan Land-Rover dísil með mæli, ekinn um þaö bil 20—30 þús. á vél. Get staðgreitt allt aö 100 þús. á milli og hef jafnframt til sölu Mazda 626 ’81, sjálfskiptan, 2ja dyra, koparbrúnan. Uppl. í síma 84402 eftir kl. 16. Viltu kaupa — viltu selja? Kannski leynist rétti viðskiptavinurinn hjá okkur. Við sækjum jafnt kaupend- ur sem bíla í Akraborgina, reynið viö- skiptin. Bílasalan Bílás, Þjóöbraut 1, (viö Hringtorgið), Akranesi, sími 93- '2622.________________________ Óska eftír Saab efla Mözdu í skiptum fyrir Daihatsu árg. ’80, verö 130 þús., og aUt að 200 þús. staðgreidd milligjöf. Sími 99-5035 eftir kl. 19. Vil kaupa Datsun 220 disil, árg. 76—77, greiöist á mánaðar- greiöslum, 10 þús. á mánuöi + 20 þús. í júni. Hafið samband viö auglþj. DV i sima 27022. H-887. Oska eftír sæmilega góöum bil. Get borgaö 5 þús. út og 5 þús. á mánuöi. Uppl. í síma 92-6618 eft- irkl. 12áhádegi. Óskum eftir nýlegum bilum á söluskrá vegna mikillar eftirspum- ar, ennfremur hjólhýsum og tjaldvögn- um, þar sem vorannir eru hafnar. Bfla- salan Lyngás hf. Símar 651005 — 651006 -651669. Bílartil sölu Athugið. Til sölu er Lada station 1500 árg. ’80, ekin 87 þús. km. Bfllinn er á glænýjum nagladekkjum og í toppstandi en lélegt lakk. Tilboö óskast. Sími 99-1527 á kvöldin og um helgar. Ford Granada árg. 77, 8 cyl., til sölu, sumar- og vetrardekk, góöur bfll. 160 þús. kr., staðgreitt 120 þús. Simi 92-8666. Chrysler Simca árg. 78 til sölu, í góðu lagi, skoðaður ’86. Tilboð óskast. Uppl. í sima 79553. ~Audi 100, árg. 77, r '» til sölu, fallegur og góöur bfll, staö- greiðsluverö 100 þús. Uppl. í síma 91- ,45880.__________________________' Benz 508 74, vel með farinn, til sölu, innrétting fylg- ir. Verö tilboö. Sími 46459 eftir kl. 19. Pontíac Grand Le-Mans, árg. 78, til sölu, einn eigandi. Uppl. í síma 44480 eftir kl. 19. Vantar þig 100-200 þús. kr.7 Eg er meö Chevrolet Caprice Classic á u.þ.b. 250 þús. og vil skipta á dýrari bfl og staögreiöa milligjöf. Simi 99-3617. Citroón Pallas 78 station til sölu, nýuppgerð vél og bremsur o.fl. Uppl. í sima 20910. Góðurbíll. Til sölu Toyota Corona Mark H, árg. 77, bfll í toppstandi. Uppl. í síma 40579. Guöjón. Chevroiet Malibu Chevelle, árg. 71, til sölu, 327 cub., 4ra bolta blokk, 12 bolta læst drif, gott útlit. Gott verö og greiöslukjör. Uppl. í síma 99-3645 á kvöldin og um helgar. Plymouth Volaré 79 tfl sölu, hvítur, 2ja dyra, 6 cyl., sjálf- skiptur meö öilu, útvarp og segulband, fallegur bfll í toppstandi. Skipti á Toy- ota Hiace sendibfl athugandi. Sími 28870 á daginn og 391974 kvöldin. Rótting, sprautun og viögeröir. Þarf bfllinn ekki að líta vel út fyrir sölu? Onnumst allar rétt- ingar, sprautun og aörar viögerðir á ódýran og fljótlegan hátt. Greiðslu- kjör: 10% staögreiðsluafsláttur. Geisli, sími 42444, bflaskemman 75135, heimasími 688907. Greiöslukort. Bílplast, Vagnhöfða 19, sími 688233. Trefjaplastbretti á lager á eftirtalda bfla: Subaru ”77—79, Mazda 929 og 323, einnig Mazda pick- up, Daihatsu Charmant 78—79, Lada 1600, 1500, 1200, Lada Sport, Polonez, AMC Eagle, Concord, Datsun 180B. Brettakantar á Lödu Sport og Toyota Landcruiser yngri. Biiplast, Vagn- höföa 19, sími 688233. Póstsendum. Til sölu Dodge Dart 70, góður bfll, lítur vel út. Uppl. í síma 666971. Volvo 71 144 til sölu, þarfnast lagfæringar, vél gangfær. Skipti athugandi á video. Simi 37091 éftir kl. 19. Ford Fairmont 78, sjálfskiptur, til sölu, skoöaður ’86. Góö greiðslukjör eða skipti á ódýrari. Simi 51767 eöa á Bfla- og bátasölunni, Hafn- arfiröi. BMW 320, árg. '80, til sölu, ekinn 75 þús., einnig Husqvama CR 430 ’82 hjól. Sími 79046 eftir kl. 17. Saab 900 GLS '81, Land-Rover dísil 75, Land-Rover dísfl 72, einnig 6 cyl. Perkins dísflvél til sölu. Sími 99-8133. Austin Allegro 78 í ökufæru ástandi, þarfnast aöhlynn- ingar, selst á kr. 16 þús. Uppl. i sima 43672. Lada 1500 árg. 79 til sölu, nýskoöaöur. Uppl. í síma 99-5560. Mazda 323 '81 tilsölu. Uppl. í sima 10523 eftir kl. 19. 7 sæta Peugeot 504 station 75 til sölu, gott eintak. Skipti á minni bfl athugandi. Uppl. i sima 688516. Tilbofl óskast i Datsun 120 AF 2, skemmdan á hægra aftur- homi, er vel keyrslufær og vél góö. Uppl. i sima 54109. Mitsubishi Tredia turfoo ’83, bfll með öflu, verö 450 þús., skipti koma til greina, einnig Lada 1600 ’81, verö 100 þús. Skipti koma til greina á bfl á aflt aö 200 þús. Sími 99-8473 eftir kl. 16. Dodge Weapon '53 til sölu, nýleg Perkins disilvél, spil, sæti fyrir 10—12, mikið endumýjaður, kflómetramælir. Skipti á litlum bfl eða vélsleða. Sími 666396 kl. 19-21.30. Dodge Dart árg. 74 til sölu. Verðhugmynd ca 80—85 þús. Skipti hugsanleg á ódýrari. Uppl. í síma 40406. Weapon árg. '52 til sölu, mjög gott eintak. Uppl. í síma 14773 eftir kl. 18. Ódýr VW 71 til sölu, aöeins laskaður. Uppl. í sima 45113. Land-Rover '67 til sölu, þokkalegur bfll. Uppl. í síma 42081. Toyota MK 2000, árg. 76, til sölu, biluö vél. Selst á 20—25 þús. Sími 53231 eftirkl. 18. Ítalskur sportbíll til sölu, Moretti, gullfallegur, ný- sprautaöur, nýuppgeröur. Uppl. í síma 672128 eftirkl. 18. AMC Concord árg. '80 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, meö vökva- stýri, þarfnast sprautunar, gott verö. Uppl. í sima 39469. Lada Sport, árg. 78, til sölu, góður bfll. Uppl. í sima 45523. M. Benz órg. '68 til sölu. Verö kr. 60 þús. Uppl. í síma 83275 eftir kl. 18. Saab 96 órg. 74 til sölu, staögreiösla. Uppl. í sima 44879 eftir kl. 18._______________________—<- ■ TJÓnbíll. Thunderbird 76 til sölu, skemmdur aö aftan eftir umferðaróhapp. Tilboö ósk- ast, skipti möguleg. Til sýnis og sölu að SkipholU 19, sími 27772. Trabant '81 tll sfllu, gott útlit, ekinn 44 þús. km. Verð 20 þús. staögreitt. Uppl. i sima 690267 til kl. 18 og 15888 íkvöld. Plymouth Fury órg. 73 til sölu, skoðaöur ’86, mjög gott kram. Verð aöeins kr. 50 þús. Uppl. í síma 92- 6666. Weapon árg. -52 tíl sðki, mjög gott eintak. Uppl. i sima 14773 eftirkl.18. Húsnæði í boði Einstaklingsibúð í Þingholtunum til leigu, 6 mán. fyrir- framgreiðsla. Tilboö sendist DV fyrir 15. aprfl, merkt „Þingholt”. 2ja herfo. ibúfl tíl leigu i Hamraborg, Kópavogi, laus 15. aprfl, 6 mánaöa fyrirframgreiösla. Símar 686672 og 46427. Ungt, reglusamt par getur fengið leigt forstofuherbergi meö snyrtingu. Uppl. í síma 671904 eftir kl. 18næstudaga. Til leigu lítil 2ja herb. ibúö i nálægö við Hlemm. Reglusemi áskilin. Er laus nú þegar. Tilboð sendist DV, merkt „Hlemmur 880”. Grandi — 2ja herb. Til leigu ný 2ja herb. íbúö í vesturbæn- um, laus strax, engin fyrirfram- greiösla. Tilboð með uppl. sendist DV, merkt „Laus strax 234”. Miðsvæflis: 3ja—4ra herb. íbúð tfl leigu i eitt ár. Tflboö sendist DV fyrir 21. aprfl, merkt „R-105”. Húseigendur: Höfum trausta leigjendur aö öllum stæröum ibúöa á skrá. Leigutakar, lát- ið okkur annast leit aö ibúö fyrir ykk- ur. Traust þjónusta. Leigumiölunin, Síöumúla 4, sími 36668. Opið 10—12 og 13—17, mánudaga til föstudaga. Húsnæði óskast Ungt par óskar eftir stóru herbergi eöa íbúö i Hveragerði eöa á Selfossi. Uppl. i sima 622023 eftir kl. 19. Mosfellssveit. Oskum eftir að taka á leigu ibúöarhúsnæöi fyrir reglusama fjöl- skyldu. Uppl. í sima 666580. Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúö í Reykjavík. Uppl. í síma 39067. Kristín. Óska eftir afl taka á leigu 2ja herb. eöa einstaklingsíbúö i 7—8 mánuöi. Uppl. í sima 31334 eftir kl. 18. Ung hjón utan af landi með tvö böm óska eftir íbúö á leigu í Reykjavík frá 1. júní í ca 2 ár. Fyrir- framgreiösla ef óskaö er. Einnig koma til greina skipti á ibúö á Höfn. Uppl. í síma 97-8746 eftir kl. 18. Reglusamur karlmaflur óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 687995. Einstœfl móðir með eitt bam óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð strax. Oruggar mánaðargreiöslur + trygging, einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 27013 og 24985. Ungur Issknir, einhleypur, óskar eftir rúmgóöri 2ja herb. íbúö. Hafið samband viö auglþj. DVÍsima 27022. H-782. Par óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð fyrir 1. júní, helst í gamla miöbænum. Lofum öllu sem aörir lofa og stöndum viö það. Meö- mæli frá fyrri leigusala. Uppl. i símum 12880 og 12964, Þórdis. íbúfl óskast. Þriggja manna fjölskyldu bráövantar íbúö strax. Gjörið svo vel aö hringja í síma 622356. Kristján. Bilskúr óskast til leigu á Melunum eöa nágrenni. Uppl. í sima 622081. Atvinna í boði Óskum afl ráfla nú þegar vanar stúlkur til afgreiðslustarfa: A, i kaffiteríu, B, í pylsuvagni. Vakta- vinna. Uppl. i sima 83737 milli kl. 10 og 15. óakaat atrax i bakari, mlkll vinna. UppL á staönum fyrir hádegi, ekki i sima. GuUkorniö, Iðnbóöl, Garöabæ. Hárgreiðslumeistarar, ath. Hver viU taka aö aér aö reka litla hár- greiðslustofu í 4—6 mánuöi? Uppl. í síma 52973. Bifválavirki óskast nú þegar, eöa eftir samkomulagi, á al- mennt bifvélaverkstæöi í Hafnarfiröi. Uppl. í síma 54776 eftir kl. 13. Vanan mann vantar í fiskvinnslu i Kópavogi, helst vanan flökun. Uppl. i síma 40888. Hskvinnsla, mikll vinna. Starfsfólk vantar i snyrtingu og pökk- un, keyrsla í og úr vinnu, fæði á staönum. Uppl. gefur verkstjóri i sima 23043 og 21400. Hraðfrystistöðin Reykjavík. Óska eftir vönum, röskum karlmanni viö störf í sérhæföri fisk- vinnslu í litlu fyrirtæki. Góð laun fyrir réttan mann. Uppl. i síma 23540 eftir kl. 19. Líkamsræktarstöfl miösvæðis óskar eftir þjálfurum í tækjasal, ræstingakona óskast einnig. Nöfii og sími sendist DV, merkt „Lík- amsrækt”. L'rflegan og duglegan starfskraft vantar í sölutum í miöbæn- um. Hafið samband við auglþj. DV i síma 27022. H-826. Nemi i prentifln óskast, þarf aö geta byrjað strax. Æskilegt aö umsæk jandi hafi vit á vélum. Umsókn- um skal skilað á auglþj. DV fyrir 16. aprfl, merkt „Nemi 1986”. Dupleg stúlka óskast til starfa á lítinn veitingastað í Hafnar- firöi, þarf aö vera vön og geta starfaö sjálfstætt. Hafiö samband við auglþj. DVísima 27022. H-714. Winnys skyndibitastaflur óskar eftir að ráöa stúlku til starfa, ekki yngri en 18 ára. Uppl. á staönum frá kl. 10—22 laugardag. Winnys, Laugavegi 116. Dagheimilifl Laufásborg. Starfsfólk óskast til hlutastarfa, eftir hádegi. Uppl. í síma 17219 og 10045. Óskum eftir afl ráfla starfsf ólk í uppvask á kvöldvaktir. Uppl. á staön- um. Veitingahúsiö Alex viö Hlemm. Atvinna óskast Óska eftir atvinnu. Vanur akstri, stjómunarstörfum og vélgæslu. Reglusemi. Tungumála- kunnátta. Uppl. í síma 71307. Stúlka á 17. ári óskar eftir góðri atvinnu nú þegar. Uppl. í síma 71134 eftir kl. 17 á daginn. Tvitug stúlka óskar eftir góöri vinnu, flest kemur til greina. Uppl. í síma 611324. Kvart-lslensk. Rösk og áhugasöm dönsk stúlka óskar eftir áhugaveröu starfi, er tvitug, vel talandi á íslensku og hefur gott vald á ensku, þýsku og frönsku. Simi 44298. Tveir húsasmiðir geta tekið aö sér nýsmíöi húsa, svo og hvers konar breytingar úti sem inni. Uppl. i síma 651708 og 35929. Atvinnuhúsnæði Bjartur, súlnalaus salur á jaröhæö til leigu, 270 fm, hæö 4,5 m, stórar rafdrifnar innkeyrsludyr, auk þess skrifstofur, kaffistofa, geymslur o.fl. Gott húsnæöi, samtals 370 fm. Uppl. í sima 19157. Kveragerfli — atvinnuhúsnæði. 420 fm atvinnuhúsnæði á byggingar- stigi til sölu í Hverageröi. Selst í heilu lagi eöa hlutum. Hafiö samband viö auglþj.DVIsíma 27022. ____________________________H-880. Ca 100-200 fm verslunarhúsnæöi óskast við Armúla, Grensásveg eöa i nágrenni sem fyrst, má þarfnast standsetningar. Uppl. í sima 42873. Iflnaðarhúsnæði (iðnaöur — lager — heildverslun) til leigu viö Vesturvör í Kópavogi, 520 fm (2 X 260). A neöri hæö er lofthæð 4,3 m og huröarhæð 3,5 m. Uppl. i sfma 43250 og 44072.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.