Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1986, Side 26
38
DV. FÖSTUDAGUR11. APRÍL1986.
Smáauglýsingar
Hreingerningar
Hreingerningaþjónustan Þrifafl.
Tökum aö okkur hreingerningar,
kisilhreinsun, rykhreinsun, sót-
hre' .isun, sótthreinsun, teppahreinsun
og húsgagnahreinsun. Fullkomin tæki.
Vönduö vinna. Vanir menn. Förum
hvert á land sem er. Þorsteinn og Sig
urður Geirssynir. Símar 614207 —
611190- 621451.
Hraingemingaþjónusta
Magnúsar og Hólmars. Tökum aö okk-
ur hreingemingar á íbúöum, stiga-
göngum, fyrirtækjum o.fl. Glugga-
þvottur og teppahreinsun. Fljót og góð
þjónusta. Ath., allt handþvegið. Lands-
byggöarþjónusta, leitiö tilboöa. Uppl. í
síma 29832 og 12727.
Ökukennsla
Ökukennsla, æfingatimar.
Mazda 626 ’84, meö vökva- og velti-
stýri. Utvega öll prófgögn. Nýir nem-
endur byrja strax. Kenni allan daginn.
Hjálpa þeim sem misst hafa prófiö.
Visa-greiöslukort. Ævar Friöriksson
ökukennari, sími 72493.
Ökukennsla, bifhjólakennsla,
endurhæfing. Ath. með breyttri
kennslutilhögun verður ökunámiö
árangursríkt og ekki síst mun ódýrara
en verið hefur miöaö viö heföbundnar
kennsluaðferöir. Kennslubifreið
Mazda 626 meö vökvastýri, kennslu-
hjól Kawasaki 650, Suzuki 125. Halldór
Jónsson, sími 83473, bilasími 002-2390.
Sími 27022 Þverholti 11
Kenni akstur og meðferð
bifreiða. Tek fólk í æfingatíma, hjálpa
þeim sem hafa misst ökuleyfi sitt aö
öölast þaö aö nýju, útvega öll próf-
gögn. Geir P. Þormar ökukennari,
simi 19896.
Gylfi K. Sigurðsson,
iöggiltur ökukennari, kennir á Mazda
626 GLX 1986. Engin biö, endurhæfir
og aöstoöar viö endumýjun eldri öku-
réttinda. Odýrari ökuskóli, öll próf-
gögn. Kennir allan daginn. Greiöslu-
kortaþjónusta. Heimasími 73232, bíla-
sími 002-2002. ________
Ökukennsla — bifhjólakennsla.
Læriö aö aka bíl á skjótan og öruggan
hátt. Mazda 626 GLX, Honda bifhjól.
Greiöslukortaþjónusta. Siguröur Þor-
mar. Sími 75222 og 71461.
Ökukennsla — endurhæfing.
Kenni á Mazda 626 ’86. Nemendur geta
byrjaö strax og greiöa aðeins fyrir
tekna tíma, aöstoða þá sem misst hafa
ökuskírteinið, góð greiðslukjör. Skarp-
héöinn Sigurbergsson ökukennari,
sími 40594.
ökukennarafélag íslands auglýsir: Elvar Höjgaard, Galant 2000 GLS ’85. s.27171.
Sigurlaug Guömundsdóttir, Mitsubishi Sapporo. s.40106.
JóhannG.Guðjónsson, s. 17384—21924. Lancer 1800 GL.
Jón Haukur Edwald, s. 31710—30918 Mazda 626 GLX ’85. -33829.
SigurðurGunnarsson, s. 73152—27222 Ford Escort ’86. -671112.
Jón Eiríksson, s. 74966—83340. Volkswagen Jetta.
Þorvaldur Finnbogason, FordEscort’85. s.33309.
Gunnar Sigurösson, Lancer. s. 77686.
Jóhanna Guömundsdóttir, Subaru Justy ’86. s. 30512.
Hallfríöur Stefánsdóttir, Mazda 626 GLX ’85. s. 81349.
Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 340 GL ’86. bflasími 002-2236.
Guöbrandur Bogason, s. 76722. Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla.
Olafur Einarsson, Mazda 626 GLX ’86. s. 17284.
Hannes Kolbeins, Mazda 626 GLX. s. 72495.
Omólfur Sveinsson, Galant 2000 GLS ’85. s. 33240.
Guðmundur G. Pétursson, Nissan Cherry ’85. s. 73760.
Skemmtanir
Diskótekíð Dollý.
Bjóöum eitt fjölbreyttasta úrval af
danstónlist fyrir árshátíðimar, skóla-
böllin, einkasamkvæmin og alla aöra
dansleiki, þar sem fólk vill skemmta
sér ærlega. Hvort sem þaö eru nýjustu
„discolöginn” eöa gömlu danslögin þá
eru þau spiluö hjá diskótekinu Doliý.
Rosa ljosashow. DoUý, sími 46666.
Dansstjóri Disu kann sitt fag
vegna reynslu af þúsundum dansleikja
á 10 árum. Persónuleg þjónusta og fjöl-
breytt danstónUst. Leikjastjórn og ljós
ef viö á. 5—50 ára afmæUsárgangar:
Nú er rétti tíminn til að bóka fyrir vor-
íö. Diskótekiö Dísa, sími 50513.
Líkamsrækt
Breiðholtsbúar:
Sólbaösstofan Holtasól, Dúfnahólum 4,
sími 72226, býöur ykkur innilega vel-
komin í ljós. Ath.: Það er hálftími í
bekk meö árangursríkum perum. Selj-
um einnig snyrtivörur í tískuUtum.
Sjáumst hress og kát.
Ljósastofa JSB, Bolholti 6, 4. hæð.
Hjá okkur skúi sólin allan daginn, alla
daga. Nýtt frá Somtegra nýjar 25 mín.
perur. Hár A-geisli, lágmarks B-geisli.
Hámarks brúnka, lágmarks roöi.
Sturtur, sána. Sjampó og bodykrem
getur þú keypt í afgreiöslu. Handklæöi
fást leigö. Tónlist viö hvern bekk.
Oryggi og gæði ávaUt í fararbroddi hjá
JSB. Tímapantanir í síma 36645.
Palma — Palma.
Snyrti- og sólbaðsstofan PaUna býöur
1. flokks þjónustu í notalegu umhverfi
á besta stað í bænum. Splunkunýjar og
frábærar perur í ljósunum. Aðlaöandi
fóUc er ánægt. Snyrtistofan Palma,
Einarsnesi 34, sími 12066.
Húsaviðgerðir
Húsaviðgerðarmann, athugiðll
Getum útvegaö meö stuttum fyrirvara
hinar heimsþekktu CAT Pumps há-
þrýstiþvottadælur til tengingar viö afl-
úrtök dráttarvéla. Vinnuþrýstingur
300 bar., 18 ltr/mín. Dælumar eru
mjög hitaþolnar. Getum einnig útveg-
að öflugri dælur frá CAT Pumps. Stál-
tak hf., Borgartúni 25, Reykjavík, sím-
ar:
Steinvernd sf., simi 76394.
Háþrýstiþvottur, meö eöa án sands,
viö allt aö 400 kg þrýsting. Sílanúöun
meö sérstakri lágþrýstidælu sem þýðir
sem næst hámarksnýting á efni.
Sprungu- og múrviögeröir, rennuviö-
geröir og fleira.
Háþrýstiþvottur —
sprunguþéttingar. Tökum að okkur há-
þrýstiþvott á húseignum, sprunguþétt-
ingar og sílanúöun, gerum viö þak-
rennur og berum í þær þéttiefni. Einn-
ig allar múrviðgerðir. Ath. vönduö
vinnubrögö og viðurkennd efni, kom-
um á staðinn, mælum út verkiö og
sendum föst verötilboö. Sími 616832.
Húsaviðgerðir,
vanir menn: trésmíöar, glerísetning-
ar, járnklæðningar, múrviögeröir,
málun, fúavörn o.fl. Stillans fylgir ef
með þarf. Sími 24504.
Verktak sf„ sími 79746.
Tourbo-háþrýstiþvottur, vinnuþrýst-
ingur 200—400 bar. Sílanhúöun meö
mótordrifinni dælu (sala á efni). Viö-
gerðir á steypuskemmdum og sprung-
um. Fagleg ráðgjöf og greining steypu-
skemmda. Verslið viö fagmenn, þaö
tryggir gæöin. Þorgrímur Olafsson
húsasmíöameistari.
Byggingameistari.
Nýsmíði og breytingar. Þakviögeröir,
múr- og sprunguviögeröir, sílanúðun.
Skipti um glugga og huröir. Viögerðir
á skolp- og hitalögnum, bööum, flísa-
lagnir o.fl. Tilboð eöa timavinna. Sími
72273.
Viðgerðir og breytingar,
múrverk, raflagnir, trésmíðar, pípu-
lagnir, málun, sprunguþéttingar, há-
þrýstiþvottur og sílanbööun. Föst til-
boð eöa tímavinna ath. Samstarf iön-
aðarmanna, Semtak hf., sími 44770 og
36334.
Spákonur
Les i lófa og spái i spil
á mismunandi hátt. Fortíð, nútíö og
framtiö. Góð reynsla. Sími 79192 allan
daginn.
Tapað-Fundið
Citizen gullúr tapaðist
á leiöinni frá Bárugötu að Pósthús-
stræti föstudagsmorguninn 4. apríl.
Finnandi vinsamlega hringi í síma
13911. Fundarlaun.
Einkamál
Stúlkur — konur — hjón.
34 ára maður vill kynnast frjálslyndu
fólki. Náin kynni, engin aldurstak-
mörk. Fullur trúnaður. Svar, merkt
„Gagnkvæm ánægja”, sendist DV fyr-
ir 19. apríl.
20 óra piltur óskar eftir
að kynnast stúlku frá 18 ára og upp úr
með náin kynni í huga. Æskilegt aö
mynd fylgi. Svarbréf sendist DV,
merkt „107 VM”.
Fimmtugur maður
óskar eftir kynnum viö konu, aldur
skiptir ekki máli. Hundraö prósent
trúnaði heitið. Svar sendist DV, merkt
„M-51 ’86”.
Traustur karlmaður,
rúmlega fertugur, óskar eftir að kynn-
ast konu, 25—40 ára, meö aðstoð og
vinskap í huga. Mynd fylgi ef til er.
Svar sendist DV fyrir 20. apríl, merkt
„Aöstoö66”.
Vörubílar
Ramdrffs Scanla 111
árg. ’80 til sölu, ekinn 26 þús. km, læst
drif aö aftan og framan, 11 tonna spil,
snjórufiningstönn o.fl. Sími 97-1377.
Bílartil sölu
Mercedes Benz 280 SE árg. '79,
innfluttur ’83, til sölu, skipti athugandi
og skuldabréf. Uppl. á BEasölu Garö-
ars, símar 18085 og 19615.
Limósin til sölu.
Lincoln Continental Mark 5. Einn meö
öllu, bílasími, video, sjónvarp, bar og
hljómflutningstæki. Verðtilboö. TU
sýnis og sölu á Bílasölunni Blik, sími
686477.
Til sðlu Ford Econoline
150, árg. ’80, fór á götuna ’81. Bíllinn er
innréttaöur fyrir 5 í svefnpláss. Skipti
koma til greina. Uppl. í síma 93-1397 til
kl. 18 en eftir það í sima 93-2255.
Verslun
Lady of Paris.
Og nú er það 20% afsláttur á öllum
undirfatnaöi frá okkur til 20. apríl
næstkomandi. Litmyndalistinn kostar
aðeins kr. 100, auk buröargjalds.
G.H.G., pósthólf 11154, 131 Reykjavík,
sími 75661 eftir hádegi. Kreditkorta-
þjónusta.
Þessi frábæri vörulisti
er nú til afgreiöslu. Tryggiö ykkur
eintak tímanlega í símum 91-44505 og
91-651311. Verö er kr. 200 + póst-
buröargjald. Krisco, pósthólf 212, 210
Garöabæ.
Sórverslun með sexy
undirfatnað, náttkjóla o.fl. — hjálpar-
tæki ástarlífsins i yfir 1000 útgáfum —
djarfan leðurfatnaö — grínvörur í
miklu úrvali. Opiö frá kl. 10—18. Send-
um í ómerktri póstkröfu. Pantanasími
15145 og 14448. Pan — póstverslun sf.
Brautarholti 4, box 7088,127 Rvk.
Frábær skosk golfsett
nýkomin, mjög hagstætt verð, einnig
25 gerðir af pútterum. Iþróttabúöin,
Borgartúni 20, sími 20011.
Garðyrkja
GARÐYRKJU BLAÐIÐ
Á GRÆNNI GREIN
komið út.
Meðal
efnis:
Allt um klippingar
trjáa og runna, verkfæri til klippinga.
Vetrarúðun, ýmsar nýjungar o.fl. Fæst
í blóma- og bókabúöum um allt land.
Auglýsinga- og áskriftarsími 51603.
Vertu meö á grænni grein. Efnismikiö
garðyrkjublaö, skrifaö af garöyrkju-
fólki.
Til sölu
Bæjarins bestu
baðinnréttingar: Sýnishorn í Byko og
Húsasmiðjunni, hreinlætistækjadeild.
Sölustaður HK-innréttingar, Duggu-
vogi 23, sími 35609.
Smíðum allar f erðir stiga.
Stigamaöurinn Sandgerði, sími 92-7631
eða (91)42076.
Bólstrun
Klæðum og gerum við húsgögn.
Aklæði eftir vali. Fast tilboðsverð. 1.
flokks fagvinna, 35 ára reynsla. Bólstr-
un Héöins, Steinaseli 8,109 Reykjavík,
sími 76533.
alla vikuna