Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1986, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1986, Síða 31
DV. FÖSTUDAGUR11. APRÍL1986. 43 Þeir þrír listar sem birtir eru þessa vikuna; Þróttheimalistinn fellur nið- ur, eru óbreyttir frá fyrri viku hvað toppsætin varðar. Falco er fjórðu vikuna í röð á toppi New York list- ans, Cliff Richard er líka f]órðu vikuna í röð á toppi Lundúnalistans og La Líf Smartbandsins er þriðju vikuna í efsta sæti rásarlistans. Þar má þó búast við að dragi til tíðinda í næstu viku því þrjú lög eru á listan- um og þar af eitt sem fer beint inn á listann. Þar er hinn nú Whamlausi George Michael með hljóð úr öðru horni; hann verður þó ekki einn um hituna á næstunni því Arcadia og Edda Heiðrún ætla sér stóra hluti líka. George Michael tókst ekki að ryðja Cliff Richard af toppi Lund- únalistans en ætti að takast það í næstu viku nema Falco verði fyrri til. Síðar kemur A-Ha eflaust við sögu toppsætanna. Vestra ernokkuð víst að Prince eigi næsta topplag; annaðhvort Kiss eða þá Manic Monday, sem er eftir hann líka. -SþS- NEWYORK 1. d > 2. (3) 4. (2) 5. (6) 6. (9) 7. (8) ROCK ME AMADEUS Falco KISS Prince (7) MANIC MONDAY Bangles R.O.C.K. IN THE U.S.A. John Cougar Mellancamp WHAT YOU NEED Inxs ADDICTED TO LOVE Robert Palmer LETS GO ALL THE WAY Sly Fox 8. (12) WEST END GIRLS Pet Shop Boys 9. (14) HARLEM SHUFFLE Rolling Stones 10. (11) TENDER LOVE Force Md's RASII 1. (1 ) La LlF Smartbandið 2. (3) LITTLE GIRL Sandra 3. (2) WAITING FOR THE MORNING Bobbysocks 4. (4) ABSOLUTE BEGINNERS David Bowie 5. (7) MOVE AWAY Culture Club 6. (8) KISS Prince 7. (-) A DIFFERENT CORNER George Michael 8. (17) GOODBYE IS FOREVER Arcadia 9. (21) ÖNNUR SJONARMID Hilmar Oddson & Edda Heiðrún Bachman 10. (5) GAGGÓ VEST Gunnar Þórðarson & Eirikur Hauksson LONDON 1. (1 ) LIVING DOLL Cliff Richard 8< The Young Ones 2. (4) A DIFFERENT CORNER George Michael 3. (2) WONDERFUL WORLD Sam Cooke 4. (3) TOUCH ME (I WANT YOUR BODY) Samantha Fox 5. (10) ROCK ME AMADEUS Falco B. (5) YOUTO MEAREEVERTYTHING Real Thing 7. (7) A KIND OF MAGIC Queen 8. ( 9 ) PETER GUNN The Art Of Noise 9. (23) TRAIN OF THOUGHTS A-Ha 10. (14) SECRET LOVERS Atlantic Starr 11. (20) E = MC2 Big Audio Dynamite 12. (6) CHAIN REACTION Diana Ross 13. (8) ABSOLUTE BEGINNERS David Bowie 14. (27) HAVE YOU EVER HAD IT BLUE Style Council 15. (-) ALL THE THINGS SHE SAID Sirnple Minds 16. (13) KYRIE Mr. Mister 17. (11) Hl HO SILVER Jim Diamond 18. (-) LOOK AWAY Big Country 19. (17) Overjoyed Stevie Wonder 20. (12) MANIC MONDAY Bangles George Michael - í öðru horninu. Maðkar í mysunni Prince - marsérar beint í fimmta sætið. anirnar. Þó tekur nú steininn úr í fyrirlitningunni á kúnnanum þegar fregnir berast af því erlendis frá að vín frá Ítalíu geti verið blönduð tréspíra eða öðrum óþverra og ÁTVR lætur einsog ekkert sé og heldur áfram að selja ítölsk vín án þess að blikna. Það er bara fullyrt að þau vín, sem þessi göfga stofnun selji, geti alls ekki verið eitruð og þar með punktur og basta. Færi svo að einhver myndi svo hrökkva uppaf vegna eitraðs víns úr ríkinu myndi stofn- unin eflaust firra sig allri ábyrð og koma sökinni yfir á einhvern annan. Óvenjumiklar sviptingar eru á íslandslistanum þessa vik- una; Stones halda að vísu toppsætinu en David Bowie og félagar nálgast óðum. Sandra tekur stórt stökk og Prince stormar beint í fimmta sætið. Five Star eru sömuleiðis í mikilli sókn og skepnan skriður uppávið. -SþS- Pet Shop Boys - skjóta Rollingunum ref fyrir rass. Virðing yfirvalda fyrir okkur, sauðsvörtum almúganum, er einsog kunnugt er ekki uppá marga fiska. Þannig hefur þetta verið um langan aldur; sagan segir okkur til dæmis frá möðkuðu mjöli sem landsmenn urðu að gera sér að góðu árum saman og svipaða sögu er að segja af annarri matvöru sem yfirvöld trakteruðu almenning með. Maðkarn- ir eru nú horfnir úr mjölinu en komnir i mysuna - eða þannig - því óvirðing yfirvalda gagnvart almenningi kemur nú fram í öðrum myndum. Ein er sú opinber stofnun sem hvað lengst hefur gjörsamlega hunsað óskir og þarfir al- mennings, sem þó heldur þessari stofnun uppi. Þetta er Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins sem ræður því hvaða brennivín og annað áfengi við drekkum. í verslunum þessar- ar stofnunar er kappkostað að hafa þjónustu í algjöru lágmarki og ekki er einusinni haft fyrir því að merkja versl- m Whitney Houston - föst í efsta sætinu. Bandaríkin (LP-plötur Island (LP-plötur Bretland (LP-plötur 1. (1) WHITNEY HOUSTON...Whitney Houston 2. (2) HEART ....................Heart 3. (3) PROMISE................... Sade 4. (4) SCARECROW...John Cougar Mellancamp 5. (8) FALC0 3...................Falco 6. (6) THE ULTIMATE SIN ...Ozzy Osboume 7. (7) BROTHERSINARMS........Dire Straits 8. (11) PRETTYINPINK........Úrkvikmynd 9. (5) WELCOMETOTHEREALWORLD .Mr. Mister 10. (9) THEBROADWAYALBUM ....Barbra Streisand 1. (1) DIRTYWORK...........Rollinq Stones 2. (7) ABSOLUTE BEGINNERS..Llrkvikmynd 3. (2) TOPPSÆTIN..........Hinir&þessir 4. (9) LONGPLAY.................Sandra 5. (-) PARADE...................Prince 6. (19) LUXURYOFLIFE..........Five Star 7. (3) BROTHERSINARMS........Dire Straits 8. (4) BORGARBRAGUR......Gunnar Þórðarson 9. (6) WHITNEYHOUSTON....Whitney Houston 10. (15) SKEPNAN.............úr kvikmynd 1. (1) HITS4 ...............Hinir&þessir 2. (2) BROTHERSIN ARMS.........Dire Straits 3. (-) PLEASE...............Pet Shop Boys 4. (-) DIRTYWORK ...........Rolling Stones 5. (3) WHITNEYHOUSTON.......Whitney Houston 6. (6) WELCOMETOTHE REALWORLD .Mr. Mister 7. (7) NOJACKETREQUIRED........Phil Collins 8. (9) HYMNSALBUM Huddersfield Choral Society 9. (5) HITSFORLOVERS .......Hinir&þessir 10. (8) ROCKY.................Úrkvikmynd

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.