Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1986, Qupperneq 35

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1986, Qupperneq 35
DV. FÖSTUDAGUR11. APRÍL1986. 47 i Utvarp Sjónvarp Sjónvaxp 19.16 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. 19.25 Tuskutígrisdýrið Lúkas. (Tygtigeren Lukas). Nýr fmnskur barnamyndaflokkur i þrettán þóttum um ævintýri tuskudýrs sem strýkur að heiman. Þýðandi Jóhannn Jóhannsdóttir. (Nord- vision - Finnska sjónvarpið) 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Unglingarnir í frumskóg- inum. Umsjónarmaður Jón Gústafsson. Stjóm upptöku Gunnlaugur Jónasson. 21.10 Þingsjá. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 21.25 Kastljós. Þóttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Helgi H. Jónsson. 21.55 Sa gamii (Der Alte) 3. Sér grefur gröf... Þýskur saka- mólamyndaflokkur í fimmtón þáttum. Aðalhlutverk: Siegfried Lowitz. Þýðandi Kristrún Þórð- ardóttir. 22.55 Seinni fréttir. 23.00 Kynslóðabilið (Taking Off). Bandarísk bíómynd frá 1971. Leikstjóri Milos Forman. Aðai- hlutverk: Lynn Carlin, Buck Henry. Linnea Heacock ogTony . Hárvey. Larry og Lynn eiga eina dóttur barna á gelgjuskeiði. Dóttirin hverfur að heiman og foreldrarnir hefja leit að henni, staðráðin í að reyna að brúa kynslóðabilið. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 00.35 Dagskrárlok. Útvaxprásl 14.00 Miðdegissagan: „Skáldalif í Reykjavík" eftir Jón Óskar. 14.30 Upptaktur Guðmundur Benediktsson. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskró. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Helgarútvarp bamanna. Stjórnandi: Vernharður Linnet. 17.40 Úr atvinnulífinu - Vinnu- staðir og verkafólk. Umsjón: Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.35 Tilky nningar. 19.45 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 19.55 Daglegt mál. Öm Ólafsson flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Lambanes- heimilið. Auðunn Bragi Sveins- son flytur frumsaminn frásögu- þátt. 21.30 Frá tónskáldum. Atli Heimir Sveinsson kynnir verk sitt.,Könnun“. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Kvöldtónleikar. Sellókon- sert í e-moll op. 24 eftir Ðavid Popper. Jascha Silberstein og Suisse Romande-hljómsveitin leika; Richard Bonynge stjórnar. 23.00 Hcyrðu mig - eitt orð. Um- sjón: Kolbrún Halldórsdóttir. 24.00 Fréttir. 00.05 Djassþáttur - Tómas 'R. Einarsson. 01.00 Dagskrórlok. Næturútvarp á rás 2 til kl. 03.00. ÚtvaxpxásII 14.00 Pósthólfið í umsjá Valdísar Gunnarsdóttur. 16.00 Léttir sprettir. Jón Ólafs- son stjórnar tónlistarþætti með íþróttaívafi. 18.00 Hlé. 20.00 Hljóðdósin. Þáttur í umsjá Þórarins Stefánssonar. 21.00 Kringlan. í þcssum þætti ræðir Kristján Sigurjónsson við þau Erik Blix og Marianne Christiansen, dagskrárgerðar- menn hjó sænska ríkisútvarp- inu, og kynnir nýja sænska rokktónlist. 22.00 Nýræktin. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason stjórna þætti um nýja rokktón- list, innlenda og erlenda. 23.00 Á næturvakt með Vigni Sveinssyni og Þorgeirí Ástvalds- syni. 03.00 Dagskrárlok. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukk- an 11.00,15.00,16.00 og 17.00. Mynd kvöldsins, Taking Off, íjallar um hið fræga kynslóðabil. Sjónvarpið kl. 23.00: Þetta er bandarísk bíómynd frá ár- inu 1971. Segir hún frá Larry sem er miðaldra New York búi og er að reyna að hætta að reykja með því að taka þátt í hópdáleiðslumeðferð fyrir reykingamenn. Hann á eina dóttur á gelgjuskeiði með sinni ástkæru eigin- konu, Lynn. En dóttirin og foreldr- arnir eru á erfiðum aldri og hafa þeir misjafnar skoðanir á ýmsum uppeld- ismálum. Það endar með því að dóttirin hverfur að heiman og hefja foreldrarnir leit að henni. í leitinni kynnast þau öðmm foreldrum sem eins er ástatt um. Þegar líður á leitina verða Larry og Lynn stöðugt stað- ráðnari í því að reyna að skilja dóttur sína og brúa þannig kynslóðabilið. Fjögra stjörnu mynd Ekki eru kvikmyndahandbækumar alveg á sama máli um ágæti myndar- innar Taking Off. Önnur gefur henni fjórar stjörnur og segir hana ákaflega skemmtilega umQöllun á ákveðnu amerísku vandamáli sem Tékkinn Forman gerir á sinn sérstaka hátt. Hin kvikmyndahandbókin vill ekki gefa myndinni nema tvær stjömur en játar að hún sé athyglisverð. -SMJ Milos Forman leikstýrir Frægastur þeirra sem komu nálægt gerð þessarar myndar er án efa leik- stjórinn Milos Forman. Þetta er fyrsta myndin sem hann gerði eftir að hann flúði heimaland sitt. Hann, eins og svo margir aðrir listamenn, neyddist til að yfirgefa Tékkóslóvakíu eftir að „vorið í Prag“ leið undir lok. Hann hafði þá gert þrjár myndir í Tékkóslóvakíu sem höfðu vakið tölu- verða athygli. Ekki fékk hann strax tækifæri til leikstýra eftir að hann kom til Banda- ríkjanna en eftir að hann gerði þessa mynd voru honum allir vegir færir. Næsta mynd á eftir skaut honum upp á stjörnuhimininn og færði honum hin eftirsóttu óskarsverðlaun. Var það meistaraverkið Gaukshreiðrið sem var mynd ársins 1975. Eftir Gaukshreiðrið leið langur tími þar til Forman fann sér annað verð- ugt verkefni en hann metur meira gæði en magn og tekur sér vanalega langan tíma á milli þess sem hann gerir myndir. 1978 kvikmyndaði hann hinn vinsæla söngleik Hárið og tókst það afburðavel eins og hans var von og vísa. Næstu mynd, Ragtime, gerði hann 1981 eftir samnefndri sögu. Sú mynd var góð en uppfyllti þó varla þær kröfur sem farið var að gera til For- mans. Það gerði hins vegar myndin Amad- eus sem færði Forman önnur óskars- verðlaun. Myndin sópaði til sín hvorki fleiri né færri en átta óskars- verðlaunum árið 1984 enda var um sannkallað meistaraverk að ræða. í dag fer Forman sér hægt enda er hann vanur að taka sér góðan tíma við að velja sér verkefni Milos Forman var valinn besti leikstjóri ársins 1984 fyrir myndina Amadeus. Fjórum árum eftir gerð Taking Off gerði Forman sem færði honum hans fyrstu óskarsverðlaun. Kynslóðabilið Veðrið í dag verður vestan- og suðvestan- átt á landinu, víðast gola eða kaldi, súldarvottur verður sums staðar sunnan og vestanlands en bjart veður austanlands nema við norðaustur- ströndina. Þar verða dálítil él fram eftir degi. Hiti verður 3-7 stig. ísland kl. 6 í morgun: Akureyrí skýjað 6 Egilsstaðir alskýjað 3 Galtarviti skýjað 4 Hjarðames léttskýjað 3 Kefíavíkurflugv. alskýjað 6 Kirkjubæjarklaustur skýjað 5 Raufarhöfn slydduél 1 Reykjavík þokumóða 5 Sauöárkrókur alskýjað 5 Vestmannaeyjar þokumóða 5 Útlönd kl. 6 í morgun: Bcrgen alskýjað -1 Kaupmannaböfn léttskýjað -2 Osló heiðskírt -5 Stokkhólmur léttskýjað -3 Þórshöfn alskýjað 5 Útlönd kl.18 í gær: Algarve skýjað 16 Amsterdam léttskýjað 2 Aþcna léttskýjað 17 Barcelona léttskýjað 13 (Costa Brava) Berlín snjókoma -2 Chicagó heiðskírt 13 Feneyjar skýjað 13 (Rimini/Lignano) Frankfurt snjókoma 2 Glasgow skýjað 6 Las Palmas skýjað 19 (Kanaríeyjar Umdon skýjað 4 Ims Angeles skýjað 18 Lúxemborg skýjað 2 Madríd skýjað 10 Malaga skýjað 12 (Costa DelSol) Mallorca léttskj’jað 8 (Ibiza Montreal úrkoma 6 New York alskýjað 7 Nuuk súld 4 París skúr 6 Róm skýjað 13 Vín skýjað 8 Winnipeg léttskýjað 18 Vaiencía skýjað 11 (Benidorm) Gengið Gengisskráning nr. G8 - 11. april 1986 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Doilar 41.540 41.660 41.720 Pund 61,479 61,657 61.063 Kan.dollar 30.013 30.100 29.931 Dönsk kr. 4.9174 4.9316 4,8465 Norsk kr. 5.7626 5,7793 5.7335 Sænsk kr. 5.6939 5,7104 5.6735 Fi. mark 8.0247 8,0479 7,9931 Fra.franki 5.6818 5.6983 5,8191 Belg.franki 0,8912 0.8938 0,8726 Sviss.franki 21.6664 21.7290 21,3730 Holl.gyllini 16,0665 16.1129 15,8360 V-þýskt mark 18.0963 18.1486 17.8497 ít.lira 0,02641 0.02649 0.02626 Austurr.sch. 2.5785 2,5860 2,5449 Port.Escudo 0.2760 0.2768 0.2763 Spá.peseti 0.2858 0.2866 0,2844 Japansktyen 0,23331 0.23398 0,23346 írskt pund 55.097 55.256 54,032 SDR (sérstök dráttar- réttindi) 47,2611 47.3970 47.3795 Simsvari vcgna gengisskréningar 2219Q. MINNISBLAÐ Muna eftir að fá mer eintak af

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.