Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1986, Page 29
DV. MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLÍ 1986.
29
© 1961 Kiog Features Syndicate, tnc. Wcxtd ríghta reærved.
tiverju ertu alltaf aö tala um peníngana sem ég
eyði? Af hverju talaröu aldrei um þá sem ég EYÐI
EKKI?
Vesalings Emma
Bridge
Norðurlandameistarar Dana töp-
uðu fyrri leiknum við Svía á NM
17-13 eftir að hafa verið 37 stigum
yfir í hálfleik. Danir unnu 11 impa á
eftirfarandi spili þegar einn Svíanna
svaf í vöminni. Sami samningur á
báðum borðum, 4 spaðar í vestur.
Útspil það sama - laufsexið.
Á73
Á64
84
D10864
KG1084 D52
73 D10952
DG95 Á
ÁG K932
96
KG8
K107632
75
í lokaða salnum átti Svíinn í vestur
fyrsta slag á laufgosa. Spilaði spaða-
gosa, síðan meiri spaða. Norður drap
á ás og spilaði trompi áfram. Vestur
átti slaginn, tók laufás og spilaði
hjartaníu. Suður fékk slaginn á
hjartagosa og spilaði tígli. Vestur
kastaði hjarta á laufkóng blinds en
varð að gefa tvo tígulslagi í lokin.
Einn niður.
Á hinu borðinu fékk Peter Schaltz
í vestur fyrsta slag á laufgosann.
Spilaði tígli á ás, síðan laufi á ás og
trompaði tígli. Þá laufkóngur. Suður
trompaði með sexinu, Schaltz yfir-
trompaði og trompaði tígul í blind-
um. Norður kastaði litlu hjarta. Þá
lauf og suður varðist vel, trompaði
með níunni. Yfirtrompað og tígli
spilað. Nú sofnaði Svíinn í norður
eftir góða vöm félaga síns í suður.
Hann kastaði aftur litlu hjarta. Ef
hann kastar hjartaás eða laufi
hnekkir hann spilinu. Tígullinn
trompaður í blindum og í næsta slag
festist norður inni á hjartaás. Eftir
það gat hann ekki lengur fengið slag
á spaðasjöið. Unnið spil.
Skák
Eftirfarandi staða kom upp í skák
Tony Miles, sem hafði hvítt og átti
leik, og Martinovic í Amsterdam í
fyrra. Það slokknaði heldur betur á
perunni hjá báðum.
Martinovic
Miles
l.c7?? - Hxc7?? 2.Hxc7 og svartur
gafst upp. Ef 2,- - Dxc7 3.Hxf7 + og
drottningin fellur. Eftir fyrsta leik
Miles l.c7 gat svartur mátað. Hvern-
ig? - Jú, 1. - - Da8+ 2.Dc6 - Dxc6
3.Hxc6 - Hbl og mátar.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
Ísaíjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík 27. júní - 3. júlí er í Garðsapó-
teki og Lyfiabúðinni Iðunni.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfiörður: Hafnarfjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga
frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl.
10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann-
an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs-
ingar um opnunartíma og vaktþjónustu
apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar-
fjarðarapóteks.
Ápótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Apótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og -helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndar-
stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga
og helgidaga kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og
næturvakt ki. 17-8, mánudaga-fimmtu-
daga, sími 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar
um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 81200).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestraannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk-
namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið-
inu i sfma 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Heirnsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-
16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla
daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30- 19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: KI. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: KI. 15-
16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: AUa daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.
30-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensósdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-
17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.
30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-
16 og 19.30-20.
Vistheimiliö Vífilsstöðum: Mánud.
laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá
kl. 14-15.
Það er best að þú talir við mömmu þína og
segirhenni að hún fái bara leyfi fyrir
símtali á dag.
Lalli og Lina
jomuspa
Spóin gildir fyrir fimmtudaginn 3. júlí.
Vatnsberinn (21. jan. - 19. febr.):
Þú þarft að vera umburðarlyndur í dag ef þú ætlar að fá
einhvem frið. Þú ert í viðkvæmu skapi og ættir að leita
eftir rólegum félagsskap.
Fiskarnir (20. febr. - 20. mars):
Einhverjir vinir ætla að stjóma deginum fyrir þig. Þeir verða
hissa á hversu sterkan vilja þú hefur. Vertu ákveðinn í tali.
Eitthvað óvænt en skemmtilegt kemur upp á.
Hrúturinn (21. mars - 20. apríl):
Andríki þitt vekur furðu þeirra sem ekki hafa vitað hve
athugull og snar þú ert. Varastu þá sem gera of mikið úr
hlutunum. Eyddu ekki of miklu.
Nautið (21. april - 21. maí):
Nýr vinur þinn er að spá í að bjóða þér í mat. Umræður í
fjölskyldunni gefa þér hugmynd um eitthvað sem hefur ve-
rið óþægilegt.
Tvíburarnir (22. maí - 21. júní):
Farðu eftir því sem þú hefur ákveðið en taktu ekki of mikið
mark á öðram. Taktu málin föstum tökum og hugsaðu alvar-
lega um hlutina.
Krabbinn (22. júní - 23. júlí):
Þú ættir að forðast að vera með sofandahátt. Láttu aðra
taka sinn skerf af áhyggjunum. Reyndu að finna smátíma
til þess að slaka á.
Ljónið (24. júlí - 23. ágúst):
Kunningi þinn er í ákveðnu máli ekki sannur og gæti það
kostað vandræði en þú getur komið hlutunum þannig fyrir
að allt verði í lagi. Vinur þinn gefur þér fróbæra ráðleggingu.
Meyjan (24. ágúst - 23. sept.)
Þú átt við að stríða persónulegt vandamál sem þú getur
ekki treyst neinum fyrir. En þ'etta leysist allt eftir örfáa daga.
Vogin (24. sept. - 23. okt.):
Vertu ekki tortygginn við einhvern sem er almennilegur.
Þú getur ekki treyst á stöðugleika svo þú verður að fara
varlega, sérstaklega á félagslega sviðinu.
Sporðdrekinn(24. okt. - 22. nóv.):
Eitthvað virðist vera að koma sér fyrir í kollinum á þér.
Þetta gæti verið góður dagur til þess að gera eitthvða nýtt
og spennandi eða kanna ókunnar slóðir.
Bogmaðurinn (23. nóv. - 20. des.):
Taktu það rólega í dag. Það kemur þér í betra skap. Þú
hefur haft of miklar áhyggjur undanfarið og þarfnast hvíldar.
Steingeitin (21. des. - 20. jan.):
Þú kemst að því að þú getur auðveldlega miðlað hug-
myndum til annarra. Margs konar fólk hlustar á þig.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri,
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar sími
41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík,
sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður,
sími 53445.
Simabiianir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl.
9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriðjud. kl. 10-11.
Sögustundir i aðalsafni: Þriðjud. kl.
10- 11.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl.
13-19. Sept.-apríl er einnig opið ó laug-
ard. 13-19.
Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum
og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept.-apríl er einnig opið ó laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Sögustundir í Sólheimas: miðvikud.
kl. 10-11.
Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími mánud. og fimmtud.
kl. 10-12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími
36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept.-apríl er einnig opið ó laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270.
Viðkomustaðir víðs vegar um borgina.
Ameríska bókasafnið: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið verður opið i vetur sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.3016.
Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er
alla daga frá kl. 13.3018 nema mánu-
daga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Nóttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá
kl. 13-18.
Krossgátan
/ 2 T~ J * (7
-/ J
J '° 1 rl 1 ~
rl mumm TT‘ j
hr BHBBBi ~
□
J
Lárétt: 1 örvun, 5 þjark, 7 þráður, 8
peninga, 10 poka, 11 mynni, 12 svima,
15 haf, 17 hrygga, 19 hnuplaði, 20
hræðist, 22 fljótið, 23 slæmt.
Lóðrétt: 1 beittur, 2 stöku, 3 dáinn,
4 hald, 5 káf, 6 látæði, 9 sefar, 13^
lækki, 14 tæpast, 16 matur, 18 skaut,
19 leit, 21 sýl.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 eplin, 5 úr, 7 laugaði, 9
strætið, 10 eik, 11 fita, 13 launar, 15
ká, 16 nón, 18 fæ, 19 iða, 20 koll.
Lóðrétt: 1 el, 2 pati, 3 lurkana, 4
natinn, 5 úði, 6 riða, 8 gæfu, 9 sekki,
12 tafl, 13 láð, 14 ræl, 17 ók.
t