Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1986, Blaðsíða 2
20
FÖSTUDAGUR 29. ÁGÚST 1986.
Ef þú VÍIt Út
að borða
VEITINGAHÚS
- MEÐ VÍNI
A. Hansen.,
Vesturgötu 4, Hf., sími 651693
Aiex.,
Laugavegi 126, sími 24631.
Arnarhóll,
Hverfisgötu 8-10, sími 18833.
Bangkok,
Síðumúla 3-5, sími 35708.
Broadway,
Álfabakka 8, sími 77500.
Café Gestur,
Laugavegi 28b, sími 18385.
Duus hús,
v/Fischersund, sími 14446.
El Sombrero,
Laugavegi 73, sími 23433.
Eldvagninn,
Laugavegi 73, sími 622631
Fógetinn,
Aðalstræti 10, sími 16323.
Gaukur á Stöng,
Tryggvagötu 22, sími 11556.
Glæsibær/Ölver,
v/Álfheima, sími 685660.
Greifinn af Monte Christo,
Laugavegi 11, símí 24630.
Hótel Saga,
Grillið, s. 25033.
Súlnasalur, s. 20221.
Gullni haninn,
Laugavegi 178, sími 34780.
Hallargarðurinn,
Húsi verslunarinnar, sími 30400.
Haukur í horni,
Hagamel 67, sími 26070.
Hollywood,
Ármúla 5, sími 81585.
Hornið,
Hafnarstræti 15, sími 13340.
Hótel Borg,
Pósthússtræti 11, sfmi 11440.
Hótel Esja/Esjuberg,
Suðurlandsbraut 2, sími 82200.
Hótel Hof,
Rauðarárstíg 18, sími 28866.
Hótel Holt,
Bergstaðastræti 37, sími 25700.
Hótel Loftleiðir,
Reykjayíkurflugvelli, sími 22322.
Hótel Óðinsvé (Brauðbær),
v/Óðinstorg, sími 25224.
Hótel Saga,
v/Hagatorg, sími 29900.
Hrafninn,
Skipholti 37, sími 685670.
í Kvosinni,
Austurstræti 22, sími 11340.
Kaffivagninn,
Grandagarði, sími 15932.
Kínahúsið,
Nýbýlavegi 20, sími 44003.
Klúbburinn,
Borgartúni 32, sími 35355.
Kópurinn,
Auðbrekku 12, sími 46244.
Krákan,
Laugavegi 22, sími 13628.
Kreml,
v/Austurvöll, sími 11630.
Leikhúskjallarinn,
Hverfisgötu, sími 19636.
Lækjarbrekka,
Bankastræti 2, sími 14430.
Mandaríninn,
Tryggvagötu 26, sími 23950.
Naust,
Vesturgötu 6-8, sími 17759.
Ríó,
Smiðjuvegi 1, sími 46500.
Rita,
Nýbýlavegi 26, sími 42541.
Skálkaskjól 2,
v/Hringbraut, sími 14789.
Sjanghæ,
Laugavegi 28, sími 16513.
Sælkerinn,
Austurstræti 22, sími 11633.
Torfan,
Amtmannsstíg 1, sími 13303.
„Uppi & niðri“
Laugavegi 116, sími 10312.
Við Sjávarsíðuna,
Hamarshúsinu v/Tryggvagötu,
sími 15520.
Ypsilon,
Smiðjuvegi 14d, sími 72177.
Þórscafé,
Brautarholti 20, sími 23333.
Þrír Frakkar,
Baldursgötu 14, sími 23939.
Réttur helgarinnar:
Veitingahús vikunnar:
Ýsa með camembert
Potturiim og pairnan
Veitingahúsið Potturinn og
pannan er til húsa í Brautarholtinu
og hefur nú verið starfrækt í rúm
fjögur ár. Tala gesta hefur verið
skráð frá upphafi og á þessum fjór-
um árum hefur hálf miljón matar-
gesta lagt þangað leið sína.
Staðurinn hefur verið sérlega vin-
sæll meðal fjölskyldufólks, enda í
ódýrari kantinum og vínveitinga-
laus.
Að innan er staðurinn frekar
dökkur yfirlitum. Hvítt flísalagt
gólf og ljós borð og stólar vega þó
upp á móti dökkri viðarklæðning-
unni og dökkbrúnu loftinu.
Matsalurinn er hólfaður niður með
sverum viðarbitum í mismunandi
stóra bása. Engir dúkar eru á borð-
um en þess í stað eru skemmtilegar
koparplötur í borðunum sem alltaf
eru vel fægðar. Á veggjum hanga
myndir úr ýmsum áttum, bæði ljós-
myndir og málverk.
Matseðillinn er breytilegur frá
degi til dags og fer meðal annars
eftir því hvaða fiskur veiðist. Þó
eru á matseðlinum fastir vinsælir
réttir og ber þar hæst blandaða
sjávarrétti og lambalæri með
bemaisesósu. Salatbarinn, höfuð-
prýði staðarins, er opinn allan
daginn og með súpu dagsins kostar
aðgangur að honum 310 krónur.
Inni í þessum skammti er brauð að
vild og ábót af súpu. Súpan er innif-
alin í öllu verði og verð á þrírétt-
aðri máltíð, með súpu, fisk og
eftirrétt, er um fimm hundruð
krónur.
r
Potturinn og pannan er tilvalinn staður fyrir fjölskyldufólk og er sérstaklega vel um börnin séð en þau eru
jafnan leyst út með einhverjum smáglaðningi.
Úlfar Eysteinsson matreiðslu-
maður tók að sér að sjá um rétt
helgarinnar að þessu sinni. Hann
byrjaði fjórtán ára að elda til sjós
en lærði síðan matreiðslu í Leik-
húskjallaranum. Á námsárunum
vann hann í Leikhúskjallaranum á
vetuma en á Hótel Holti á sumrin.
Hann útskrifaðist árið 1967 og réð
sig þá til starfa á Hótel Loftleiðum.
Þaðan lá leiðin í Flugeldhúsið á
Keflavíkurflugvelli og síðan á veit-
ingastaðinn Lauga-ás. Árið 1982
opnaði Úlfar, ásamt Tómasi og Sig-
urði Sumarliðasyni, nýjan stað í
Brautarholtinu, Pottinn og pönn-
una.
Nú rekur Úlfar veitingastaðinn
Úlfar og ljón á Grensásveginum
þar sem aðaláherslan er lögð á fisk-
rétti. Það var því fiskréttur sem
varð fyrir valinu sem réttur helgar-
innar og fer uppskriftin hér á eftir.
Hráefni:
1 stk roðlaus ýsusporður
1/5 hluti camembert ostur
hveiti
eggjahvíta
rasp
salt
sítrónusafi
Verklýsing:
Sporðurinn er bankaður með
buffhamri þar til stykkið er um það
bil 1/2 cm að þykkt. Ostbitinn er
lagður ofan á og sítrónubátur
kreistur yfir fiskinn og ostinn.
Sporðinum er síðan pakkað utan
um ostinn líkt og umslagi. Þessu
er velt upp úr hveiti og dýft ofan
í eggjahvítu sem búið er að bæta í
Úlfar Eysteinsson á veitingastaðnum Úlfar og Ijón með ýsuna góðu.
DV-mynd Óskar Örn
salti eftir smekk. Því næst er stykk-
inu velt upp úr raspi og það
djúpsteikt í potti við 160 gráður á
celcius. Einnig má steikja ýsuna á
pönnu í mikilli feiti.
Fiskurinn er tilbúinn þegar byij-
ar að smella í ostinum. Þá er hann
tekinn upp úr og látinn jafna sig.
Bemaise- eða hollandaisesósu er
síðan hellt yfir og osti stráð ofan
á. Réttinum er brugðið inn í heitan
ofn þar til fram kemur ljósbrúnn
litur. Ýsan er borin fram með kart-
öflum og léttsoðnu grænmeti.
Ef þú Vilt Út
að borða
ölkeldan,
Laugavegi 22, sími 621036.
AKUREYRI:
Bautinn,
Hafnarstræti 92, sími 21818.
Crown Chicken,
Skipagötu 12, sími 21464.
Fiðlarinn,
Skipagötu 14, sími 21216
H 100,
Hafnarstræti 100, sími 25500.
Hótel KEA,
Hafnarstræti 87-89, sími 22200.
Laxdalshús,
Aðalstræti 11, sími 26680
Sjallinn,
Geislagötu 14, sími 22970.
Smiðjan,
Kaupvangsstræti 3, sími 21818.
Restaurant Laut,
Hótel Akureyri.
Hafnarstræti 98, sími 22525.
VESTMANNAEYJAR:
Hallarlundur/Mylluhóll
v/Vestmannabraut, sími 2233.
Skansinn/Gestgjafinn,
Heiðarvegi 1, sími 2577.
Skútinn,
Kirkjuvegi 21, sími 1420.
KEFLAVÍK:
Glóðin,
Hafnargötu 62, sími 4777.
Glaumberg/Sjávargull,
Vesturbraut 1/, sími 4040.
AKRANES:
Hótel Akranes/Báran,
Bárugötu, sími 2020.
Stillholt,
Stillholtí 2, sími 2778.
SELFOSS:
Gjáin,
Austurvegi 2, sími 2555.
Inghóll,
Austurvegi 46, sími 1356.
Skiðaskálinn, Hveradölum
v/Suðurlandsveg, sími 99-4414.
VEITINGAHÚS
- ÁN VÍNS
American Style,
Skipholti 70, sími 686838.
Askur,
Suðurlandsbraut 14, sími 81344.
Árberg,
Ármúla 21, sími 686022.
Bleiki pardusinn,
Gnoðavogi 44, sími 32005.
Gafl-inn,
Dalshrauni 13, sími 51857.
Hér-lnn,
Laugavegi 72, sími 19144.
Hressingarskálinn,
Austurstræti 18, sími 15292.
Kabarett,
Austurstræti 4, sími 10292.
Kentucky Fried Chicken
Hjallahrauni 15,sími 50828
Kokkhúsið,
Lækjargötu 8, sími 10340.
Lauga-ás,
Laugarársvegi 1, sími 31620.
Matargatið,
Dalshrauni 11, sími 651577.
Matstofa NLFÍ,
Laugavegi 26, sími 28410.
Múlakaffi,
v/Hallarmúla, sími 37737.
Næturgrillið,
heimsendingarþj., sími 25200.
Pizzahúsið,
Grensásvegi 7, sími 39933.
Pítan,
Bergþórugötu 21, sími 13730.
Potturinn og pannan,
Brautarholti 22, sími 11690.
Smiðjukaffi,
Smiðjuvegi 14d, sími 72177.
Sprengisandur,
Bústaðarveg 153, sími 33679
Sundakaffi,
Sundahöfn, sími 36320.
Svarta pannan,
Hafnarstræti 17, sími 16480.
Trillan,
Ármúla 34, sími 31381.
Úlfar og Ljón,
Grensásvegi 7, sími 688311.
Veitingahöllin,
Húsi verslunarinnar, sími 30400.
Western Fried,
Mosfsv. v/Vesturlandsveg, sími
667373.
Winny’s,
Laugavegi 116, sími 25171.