Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1986, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1986, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1986. 21 orfaútiíkuldanum Held var spurður út í það sagði hann: „Fyrir hvem á Guðmundur að koma inn? Við þurfúm í raun ekki fleiri sóknarmenn í hðið, okkar helsti veik- leiki er vömin.“ Held játaði að Guðmundur hefði leikið vel í sumar og væri í stöðugri framför enda hefði hann verið valinn í ólympíuhópinn. -SMJ Þessir leika gegn Frökkum Siegfried Held landsliðsþjálfari tilkynnti landsliðshóp þann sem leikur fyrir hönd íslands á móti Frakklandi miðvikudaginn 10. september. Þessi leikur er liður í undankeppni Evrópukeppninnar en Frakkar em sem kunnugt er núverandi Evrópumeistarar. 1 hópnum, sem valinn hefru- verið em 15 manns, þeir em (fyrri lands- leikir aftast): Bjami Sigurðsson, Brann.......12 Stefán Jóhanneson, KR..........2 Ágúst Már Jónsson, KR..........5 Amór Guðjohnsen, Anderlecht..20 Ásgeir Sigurvinsson, Stuttgart ...35 Atli Eðvaldsson, Uerdingen....39 Guðm. Þorbjömss., Baden.........37 Guðni Bergsson, Val............8 Gunnar Gíslasson, KR..........22 Ölafúr Þórðarson, ÍA...........7 ÓmarTorfason, Luzem...........21 Pétur Pétursson, LA...........28 RagnarMargeirss.,Waterschei .20 Sigurður Jónsson, Sheffield Wed. 7 Sævar Jónsson, Brann 29 -SMJ • Atli Eðvaldsson, Bayer Uerdingen, og As- geir Sigurvinsson á fullri ferð í leik liðanna um síðustu heigi. Þessy mynd af þeim félögum birtist á forsíðu hins heimsþekkta tímarits Kic- ker sem kom út nýverið. Báðir em þeir í iandsliðshópnum sem mætir Frökkum 10. sept- ember og þar verður Atli fyrirliði islenska liðsins. Enn eitt tap Liverpool gegn Leicester- Man. Utd á botninn Fývsti sigur Aston Villa og Wimbledon heldur fovystu í 1. deild Liverpool missti af gullnu tækifæri ;il þess að ná toppsætinu i Englandi ’ gærkvöldi. Þá tapaði Liveipool, einu iinni sem oftar, fyrir Leicester á úti- relli. Lokatölur urðu 2-1 og vom bæði nörk Leicester skomð eftir vel teknar mkaspymur hjá Mark Venus. Á 10. nínútu gaf hann góða sendingu á aary McAllister sem átti ekki í nein- jm vandræðum með að skora framhjá Vlike Hooper í marki Liverpool. Á 70. nínútu endurtók Venus leikinn og þá skoraði Russell Osman, fyrrverandi ýrirhði Ipswich. Framkvæmdastjóri Liverpool, Kenny Dalglish, skipti þá sjálfúm sér inn á og skoraði hann fimm mínútum fyrir leikslok. Þessi ósigur Liverpool þýðir það að Wimbledon heldur fyrsta sætinu í Englandi. Þetta var fyrsta tap Liverpool síðan í febrú- ar. QPR komst þó upp að hlið Wimble- don en liðið vann góðan sigur, 2-0, á Newcastle á útivelli. Þetta var þriðji sigur QPR í röð. John Byme og Gary Bannister, víti, skomðu mörkin. Newcastle hefúr ekki enn unnið leik og saknar liðið greinilega landsliðs- mansins Peter Beardsley sem er meiddur. Lið Manchester United dvelst nú eitt og yfirgefið á botni 1. deildar því Aston Viha vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu í gærkvöldi. Þá lögðu þeir Luton að velli, 2-1. Þá gerðu Manc- hester United og Norwich jafritefli, • Kenny Dalglish skoraði en Liver- pool tapaði. 2-2. Tveir leikir fóm fram í 2. deild. Brad- ford tapaði fyrir Crystal Palace, 1-2, og Brighton vann Birmingham, 2-0. -SMJ • Russel Osman skoraöi sigurmark Leicester gegn Uverpool. Atti verður fyririiði Atli Eðvaldsson verður fyrirliði landsliðsins á móti Frökkum en hann hefúr ekki verið fyrirliði liðs- ins áður. Aðspurður um það sagði Held: „Hann hefúr leikið flesta landsleiki og því verður hann fyr- irliði.“ { hðinu sem mætir Frökkum verða fjórir leikmenn sem hafa verið fyrirliðar landsliðsins. Það em þeir Ásgeir Sigurvinsson, Guð- mundur Þorbjömsson, Ómar Torfason og Pétur Pétursson sem var fyrirliði liðsins í síðustu leikj- um þess á móti Tékkum og írum. -SMJ ________________________Iþróttir ; Asgeir | oftast : betri * - Jafnt hjá Stuttgart „ Afli Mlmaræan, DV, Þýskalandi Ásgeir Sigurvinsson og félagar hjá Stutt- I gart náðu sér ekki á strik í gærkvöldi er _ Stuttgart lék gegn nýliðunum Blau Weiss I Berlin í vesturþýsku deildakeppninni í ■ knattspymu. I Jafhtefli varð og skoraði hvort lið eitt | mark. Leikmenn Stuttgart óðu í dauðafær- > um í byrjun leiksins sem þeim tókst ekki I að nýta. Á 37. mínútu leiksins var dæmd ' vítaspyma á Blau Weiss Berlin og fannst I mönnum það strangur dómur. Karl Allgöw- _ er skoraði og kom Stuttgart yfir. Jöfnúnar- I markið var síðan skorað á 57. mínútu og ■ var þar einnig um vítaspymu að ræða og I enn fannst mönnum dómurinn strangur. I Brefort skoraði markið. Mikil rigning var * á meðan leikurinn fór fram og Ásgeir Sigur- I vinsson hefúr oftast leikið betur að sögn * þýska sjónvarpsins í gærkvöldi. I • Bayem Múnchen vann mikinn heppnis- . sigur í Númberg, 1-2. Uppselt var á leikinn. I 56 þúsund áhorfendur. og töldu heimamenn ■ að þeir hefðu getað selt 150 þúsund á þenn- I an leik nágrannaliðanna. Philipkowski kom ■ Númberg í 1-0 eftir vamarmistök landsliðs- ■ mannsins Norberts Eder og staðan var 1-0 I i leikhléi. Á 48. mínútu jafnaði Lothar ■ Mattheaus metin úr vægast sagt vafasamri I vítaspymu og sigurmark Bayem skoraði _ Klaus Augenthaler á 57. mínútu með góðu | skoti frá vítateigslínu. Undir lok leiksins ■ fékk Númberg vítaspvmu en Jean Marie I Pfaff varði hana. Udo Lattek. þjálfari Bay- I em, sagði eftir leikinn að þetta hefði verið ■ mikill heppnissigur, hð sitt væri alltaf hepp- I ið í Númberg. ” • Þriðji leikurinn í Þýskalandi í gærkvöldi I var viðureign Kaiserslautem og Bochum. - Lokatölur urðu 4-1. Wuttke skoraði tvö I mörk fyrir heimaliðið en hin mörkin skor- ■ uðu þeir Shulz og Moser. Mark Bochum I skoraði AUievi. -SK i Sigurður j ffá í mánuð I Sigurður Gunnarsson landsliðsmaður I meiddist illa á öxl á æfingu hjá spánska lið- * inu Tres De Mayo fyrir skömmu og verður I hann frá æfingum og keppni í einn mánuð. ’ Sigurður leikur því ekki með landshðinu í I Þýskalandi. * • Þorbergur Aðalsteinsson er meiddur á I baki og hefúr ekki leikið undanfarið með ■ Saab. Hann verður heldur ekki með lands- I liðinu í Þýskalandi. -SK Amórvarslakur Kris^án Bemburg, DV, Btígíu: „Það eru búnir að vera fjórir leikir á viku- tíma hjá okkur og er maður orðinn æði þreyttur. Ég spilaði hægra megin á miðj- unni og má segja að ég hafi engan veginn fúndið mig í þeirri stöðu, “ sagði Amór Guðjohnsen sem í gærkvöldi lék með And- erlecht gegn Real Madrid. Amór átti að eigin sögn slakan dag og fór ásamt Scifo út af í hálfleik. Leikurinn var ekki skemmtilegur á að horfa og lauk honum með jafiitefli, 2-2. -SMJ Rússamir njósna Þjálfari sovéska landshðsins, Serghe Mosiagin, og aðstoðarmaður hans, Ma likov, munu mæta á Laugardalsvöllinn og njósna um leik íslands og Frakklands. Þ mun landsliðsþjálfari A-Þjóðverja, Haral Irmscher, einnig ætla sér að mæta á völlinn í sömu erindagjörðum. -SM«

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.