Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1986, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1986, Síða 10
10 FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1986. Uúönd Fátæktin ræfiur ríkjum í þessu þorpi í Kúrdistan. Sagt er að Kúrdar, busettir i Vestur-Evrópu, styðji landsmenn sína tii vopnakaupa. Draumur Kúrda Haukur L. Hauksson, DV, Kaupniannahofru Um helmingur allra tyrkneskra rikisborgara í Danmörku eru Kúrd- ar og hafa margir unnið þar í áraraðir. Á síðasta ári sóttu um 950 Tyrkir um hæli í Danmörku sem pólitískir flóttamenn. Stór hluti þeirra litur ó sig sem Kúrda ó flótta frá pólitískum ofsóknum. Þeir eru þó skráðir sem Tyrkir í samræmi við vegabréf. 150 þeirra hafa nú þegar fengið hæli í Danmörku sem pólitískir flóttamenn en afgangurinn bíður eftir svari. í ár hefúr flóttamönnum frá Tyrk- landi fækkað og er það lfldega vegna orðróms um að ekki sé lengur hægt að fá hæii í Danmörku sjálfkrafa. Það nægir ekki lengur að segjast vera frá Kúrdistan. Verða flótta- menn að geta sýnt fram á að þeir hafi verið virkir í pólitík og þannig stofriað sér í hættu. Getur það verið erfitt að meta stöðu flóttamannanna langt frá atburðunum í heimalandi þeirra. ífimm löndum Kúrda er hægt að finna í fimm löndum í dag. Búa þeir í Tyrklandi, Sýrlandi, íran, írak og Sovétríkjun- um. Eru þeir flestir í Tyrklandi en fæstir í Sovétrikjunum. I Tyrklandi, írak og Iran eiga þeir í stríði við stjómvöld og heri þeirra. Kúrdamir eiga sér draum um eigið land, Kúrdistan. En í engu þessara landa líða stjómvöld aðskilnaðartil- hneigingu Kúrdanna. Þannig er draumur Kúrdanna fjar- lægur og veruleikinn hefúr ekki upp á annað en martröð að bjóða. Mar- tröð Kúrdanna hefúr í fór með sér að æ fleiri félagar deyja og kallast þar á eftir píslarvottar. í Tyrklandi em átta milljónir Kúrda sem neita að líta á sig sem Tyrki. Þegar Tyrkland nútímans mótaðist í upphafi þriðja áratugarins kröfðust Kúrdamir sjálfstæðis. Kröfúr þeirra þögnuðu í fallbyssu- gný stjómarhersins og síðan hefur stefiian verið afdráttarlaus. Kúrdar eru Tyrkir og verða alltaf Tyrkir. Kúrdíska bönnuð Þannig var strax bannað að tala og skrifia á kúrdísku árið 1924. Þeir er hafa haft sig í frammi sem Kúrdar og miðlað málstað þeirra hafa um-. svifelaust fent í fangelsi. Þannig fór um Recep Marasli er Aukin átök Átök Kúrda og stjómarhersins hafa aukist upp á síðkastið og hefur stjómin meðal annars gripið til þess ráðs að nauðflytja Kúrda til annarra hluta Tyrklands og myndað er þorp svo að auðveldara sé að fylgjast með Kúrdum. En án stuðnings frá sveita- fólkinu er ekki hægt að reka skæruhemað. Það er erfitt að sjá fyrir endann á átökum stjómarinnar og Kúrdanna. Tyrkneska stjómin mun ekki líða að Tyrklandi verði skipt og Kúrd- amir munu ekki gefa sjálfstæðiskr- öfúr sínar upp á bótinn. Myndast hefúr vítahringur ofbeldis þar sem árásir og hefndaraðgerðir skiptast á. írakar eiga einnig í höggi við Kúrda. Þar hafa Kúrdamir myndað orrustusveitir er gætu ógnað olíu- leiðslu þeirri er flytur helming olíunnar, sem írakar flytja út, til hafnar í Tyrklandi en hennar er vel gætt. írakar hafa öflugan herafla í þeim fjallahéraðum sem Kúrdamir halda til í og það við aðstæður þar sem þörf er á öllum vopnfærum mönnum í stríðinu við íran. Þannig beijast írakar á tveim vígstöðvum. Skyndiárásir íranir eiga einnig í erfiðleikum með Kúrdana er gera skyndiárósir á menn Khomeinis. Hann getur þó huggað sig við að hinir írönsku Kúrdar stríða ósjaldan sín á milli þar sem ógreiningur er um stefnuna í baráttunni fyrir sjálfetæði. Það gerist ósjaldan að írakar styðji Kúrdana í íran með peningum, lyfj- um og vopnum. Á sama hótt styðja íranir stundum Kúrdana í Irak. Þannig styður maður smáfjendur til að ná sér niðri á þeim stóra. Stuðningur að utan Annars segja talsmenn PKK í Tyrklandi að þeir fjármagni baráttu sína sjálfir, fómfysi vinnandi Kúrda í Vestur-Evrópu sé mikil. í Ankara telja stjómarmenn að stuðningur við Kúidana komi að utan. Aðspurðir geta þeir ekki nónar tilgreint hvaðan en segjast vissir um að margir vilji koma á upplausn í Tyrklandi. Kúrdar eiga við ramman reip að draga og enn um sinn mun draumur þeinra um sjálfetæði verða blóði drif- inn. stjóminni og era með í einkareknum herhópum er fá birgðir frá stjómar- hemum. Meðlimir í PKK segjast vera skæruliðar en ríkisstjómin kallar þá hermdarverkamenn. Dómamir yfir þeim er teknir era tál fanga era líka í samræmi við þá skoðun. Bjóða þeir annað hvort upp á lífetíðarfangeki eða dauðadóm. Kúrdískur hermaður i Irak. ritaði bækur um sögu Kúrda og menningu. Fékk Imnn í allt 29 ára fangelsi, sakaður um aðskilnaðar- áróður. Síðastliðin ár hefur barótta Kúrd- anna fyrir sjálfetæði sínu aukist. Drifljöðurin er hinn kúrdíski verka- mannaflokkur, PKK. Sá flokkur er marxískur og segist einn um að veita ríkisstjóminni vopnaða mótspymu. Annar kúrdískur verkamanna- flokkur, PPKK, er hefúr deildir í Skandinavíu, er á móti vopnaðri baráttu. Segja talsmenn PKK að PPKK séu ekki einu sinni virkir í hinum kúrdíska hluta Tyrklands. PKK segja að fólkið styðji sig. Þó eru nokkrir Kúrdar sem hjálpa blóði drffinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.