Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1986, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1986, Síða 12
12 FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1986. ÁRSHÁTÍÐ 5 ára nemenda Hólabrekkuskóla (fædd 1965) verður haldin laugardaginn 13. sept. í Risinu, Hverfisgötu 105. Miðasala fer fram miðvikudag og fimmtudag milli kl. 13 og 18. S. 29670. Þorgeir, Hjörtur, Þórjón. PANTANIR SÍMI13010 V/SA HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG 29. LAUS STAÐA Staða skrifstofumanns í Þjóðminjasafni Islands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Helstu verkefni, sem í starfinu felast, eru þessi: gjald- kerastörf, umsjón með reikningshaldi og áritun reikn- inga, bókhald að hluta og ýmis skrifstofustörf, eftir því sem aðstæður leyfa og þörf krefur. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og starfsferil skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu fyrir 10. október næstkomandi. 8. september 1 986, menntamálaráðuneytið. TÓBAKSVARNA- NÁMSKEIÐ Lungna- og berklavarnadeild mun í haust halda 2 námskeið til stuðnings þeim sem vilja hætta að reykja en hefur ekki tekist það upp á eigin spýtur. Námskeiðin verða á þriðjudögum frá kl. 13-14.30. Það fyrra byrjar 7. október en það síðara 11. nóvember. Á hvoru námskeiði verða haldnir 5 fundir með skugga- myndasýningum og umræðum á eftir. Þátttakendur fá afhenta möppu með fræðsluefni fund- anna. Frá og með fyrsta fundinum er hætt að reykja. Námskeiðsgjald er 2.000 kr. Þeir sem hafa áhuga á þátttöku eru beðnir að skrá sig í síma 22400 frá kl. 9-11 virka daga. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur, lungna- og berklavarnadeild (gengið inn frá Egilsgötu). Lœrið að fljúga Flugkennsla alla daga og öll kvöld. Einkaflugmannsnámskeið hefst 19. september næstkomandi. Væntanlegir nemendur hafi samband sem fyrst. Góðar kennsluvél- ar og fín aðstaða. Eldri nemendur okkar, rifjið upp flugið og náið fyrir réttindum. FLUGSKÓLI HELGA JÓNSSONAFt, Reykjavíkurflugvelli, sími 10880 Neytendur íslenskt hugvit í framkvæmd „Það voru um 30-40 lásar á einu trolli, þurfti tvo menn til þess að opna hvem lás sem síðan var í mörg- um stykkjum. Mér datt í hug að hanna nýjan lás. Það er ekkert laust stykki í honum. Einn maður getur líka auðveldlega opnað hann og lok- að á augnabliki," sagði Ragnar Þór Bóasson uppfinningamaður úr Kópavoginum sem DV hitti á heimil- issýningunni í Laugardal á dögun- um. Þessi lás, sem er á keðju, er greini- lega mjög hugvitssamlega upphugs- aður en jafnframt mjög einfaldur eins og allar góðar uppfinningar. Ragnar Þór hefur sótt um einkaleyfi fyrir þennan lás hér á landi. í fljótu bragði má hugsa sér að þessi hug- mynd gæti komið að góðum notum á fleiri stöðum en í sjávarútveginum. Hún væri áreiðanlega alveg tilvalin til þess að þjóna sem þjófavama- keðja á útihurðinni, svo eitthvað sé nefht. Læstur lyfjaskápur „Geymist þar sem böm ná ekki til,“ er algeng áletmn á ýmsum umbúðum vöm, bæði lyfium og hreinlætisvörum. Alltof sjaldan er þessum tilmælum hlýtt. Lyfin em geymd á eldhúshillu eða í náttborðsskúffúm og hættuleg- ar hreinlætisvörur í skápnum undir vaskinum. Á sýningu íslenskra hugvitsmanna sáum við mjög haganlega læsingu á lyfjaskáp sem á að vera ömggur fyr- ir bömum. Það er uppfinningamað- urinn Jóhannes Pálsson sem hefur hannað þessa læsingu. ^ ÖRYGGíSTAPPI fyrtr ftöskuf höfpÞdur; Ferdktónd Ómarsson fysíng; tvöfaldur tappi nv:ð orygg;slwltu, sem •löckis er unnt aö skrúfe á 09 af meó aérstöku tegf Öryggistappi Ferdinands Ómars- sonar er ekki kominn lengra en á teikniborðið. Öryggistappi Enn eitt sáum við á þessari hug- vitssýningu, en það var teikning af öryggistappa fyrir alls kyns hrein- lætisvörur. Þessi „tappi“ er enn ekki kominn lengra en á teikniborðið en hugmyndin virðist mjög sniðug. Ferdinand Ómarsson hefur fundið þennan tappa upp. Hann sagðist hafa fengist nokkuð við uppfinning- ar. Fóðurblandari sem hann hannaði hefúr verið framleiddur og líkar vel. Ferdinand vinnur annars við örygg- isvörslu. Flestar hugmyndir tengdar sjávarútvegi í þeirri deild Heimilissýningarinn- £ir, er nefndist Hugvit, sýndu tuttugu uppfinningamenn tuttugu og fjórar hugmyndir. Að sögn Þorleife Þórs Jónssonar frá Iðntæknistofnun em flestar íslenskar uppfinningar í sam- bandi við sjávarútveginn en nokkrar tengjast heimilinu. Það hefur verið erfitt fyrir íslenska hugvitsmenn að koma hugmyndum sínum á fram- færi. Iðnaðarráðherra ákvað að koma þessum hugmyndum á fram- færi og var Iðntæknistofnun falið að sjá um framkvæmdina. -A.BJ. Læsti lyfjaskápurinn hans Jóhannesar Pálssonar. DV myndir BG Ragnar Þór Bóasson með lásinn sinn sem áreiðanlega má nota á fleiri stöðum en i sjávarútveginum. Raddir neytenda Hvemig á að skrá fæðis- kostnað á vinnustað? Erla hringdi: Mig langar til þess að vita hvort fólk tekur með í reikninginn í heimilis- bókhaldinu fæði sem það borgar á vinnustað, fæði fyrir skólaböm, ef það fær sér pylsur á hlaupum og þannig útgjöld. Vantar upplýsingar Þetta er góð spuming hjá Erlu. Það væri gaman að heyra frá þeim sem halda búreikningana með okkur í heimilisbókhaldi DV hvemig þeir snúa sér með svona dæmi. Auðvitað á að skrá útgjöldin í bú- reikningunum en hvort þau em skráð sem beinlínis matarkostnaður skal lá- tið ósagt. Pylsukaup á hlaupum finnst okkur að eigi að skrá sem „vasapen- inga“ en ekki matarkostnað. Við lýsum eftir upplýsingum um hvemig fólk skráir þessi útgjöld. -A.BJ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.