Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1986, Síða 2
20
FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1986.
Ef þú VÍIt Út
að borða
VEITINGAHÚS
- MEÐ VÍNI
A. Hansen.,
Vesturgötu 4, Hf„ sími 651693
Alex.,
Laugavegi 126, sími 24631.
Arnarhóll,
Hverfisgötu 8-10, sími 18833.
Bangkok,
Síðumúla 3-5, sími 35708.
Broadway,
Álfabakka 8, sími 77500.
Café Gestur,
Laugavegi 28b, sími 18385.
Duus hús,
v/Fischersund, sími 14446.
El Sombrero,
Laugavegi 73, sími 23433.
Eldvagninn,
Laugavegi 73, sími 622631
Evrópa,
Borgartúni 32, sími 35355.
Fógetinn,
Aðalstræti 10, sími 16323.
Gaukur á Stöng,
Tryggvagötu 22, sími 11556.
Glæsibær/Ölver,
v/Álfheima, sími 685660.
Greifinn af Monte Christo,
Laugavegi 11, sími 24630.
Hótel Saga,
Grillið, s. 25033.
Súlnasalur, s. 20221.
Gullni haninn,
Laugavegi 178, sími 34780.
Hallargarðurinn,
Húsi verslunarinnar, sími 30400.
Haukur í horni,
Hagamel 67, sími 26070.
Hollywood,
Ármúla 5, simi 81585.
Hornið,
Hafnarstræti 15, sími 13340.
Hótel Borg,
Pósthússtræti 11, sími 11440.
Hótel Esja/Esjuberg,
Suðurlandsbraut 2, sími 82200.
Hótel Hof,
Rauðarárstíg 18, sími 28866.
Hótel Holt,
Bergstaðastræti 37, sími 25700.
Hótel Loftleiðir,
Tieykjayíkurflugvelli, sími 22322.
Hótel Óðinsvé (Brauðbær),
v/Óðinstorg, sími 25224.
Hótel Saga,
v/Hagatorg, sími 29900.
Hrafninn,
Skipholti 37, sími 685670.
í Kvosinni,
Austurstræti 22, sími 11340.
Kaffivagninn,
Grandagarði, sími 15932.
Kínahúsið,
Nýbýlavegi 20, sími 44003.
Kópurinn,
Auðbrekku 12, sími 46244.
Krákan,
Laugavegi 22, sími 13628.
Kreml,
v/Austurvöll, sími 11630.
Leikhúskjallarinn,
Hverfisgötu, sími 19636.
Lækjarbrekka,
Bankastræti 2, sími 14430.
Mandaríninn,
Tryggvagötu 26, sími 23950.
Ríta,
Nýbýlavegi 26, sími 42541.
Sjanghæ,
Laugavegi 28, sími 16513.
Sælkerinn,
Austurstræti 22, sími 11633.
Torfan,
Amtmannsstíg 1, sími 13303.
„Upp & niður“
Laugavegi 116, sími 10312.
Við Sjávarsíðuna,
Hamarshúsinu v/Tryggvagötu,
sími 15520.
Ypsilon,
Smiðjuvegi 14d, sími 72177.
Þórscafé,
Brautarholti 20, sími 23333.
Þrír Frakkar,
Baldursgötu 14, sími 23939.
ölkeldan,
Laugavegi 22, sími 621036.
Réttur helgarinnar: Réttur helgarirmar:
Veitingahús vikunnar:
Steiktur skarkoli
Café Hressó
- nafli Reykjavíkur
Café Hressó, eða Hressingar-
skálinn eins og hann hét hér á
árum áður, er eitt vinsælasta kaffi-
hús borgarinnar. Staðurinn er
orðinn svo rótgróinn Austurstræt-
inu að ef hann hyrfi af sjónarsvið-
inu yrði lítill sjarmi yfir einni elstu
götu borgarinnar. Hressó, eins og
það er kallað í daglegu máli, var
opnað fyrir einum 57 árum af Birni
Björnssyni í húsi Eymundssonar. 3
árum seinna fierðist það að Austur-
stræti 20 og stendur þar enn í dag.
Árið 1939 tók Ragnar Guðlaugssön
við rekstri Hressingarskúlans og
hefur hann frá þeim tíma verið í
fjölskylduhöndum. í dag reka þeir
feðgar, Sigurjón Ragnarsson og
Einar Sigurjónsson, Café Hressó.
Fyrir rúmu ári var Hressingar-
skálanum gjörbreytt og yfir hann
færðist franskur andi, jafnframt
var breytt um nafn. Innréttingarn-
ar eru mjög skemmtilegar og liggur
mikil hugsun þar að baki. Af-
greiðsluborðin eru sérsmíðuð og
koma mjög skemmtilega út. Loftið
er allsérstætt, ljósbrúnt, alsett tígl-
um. Það er eitt af því fáa sem er
sótt í upphaflega hönnun staðar-
ins. Engin hætta er á því að maður
fyllist einmanakennd þarna inni
enda standa borðin þétt saman og
fólk á á hættu að kynnast hvert
öðru.
Á kaffibarnum frammi er hægt
að fá ýmsar tegundir af kaffi, svo
sem capuccino, expresso, kaffi að
hætti hússins og auðvitað venju-
legt íslenskt kaffi. Ekki má gleyma
meðlætinu sem hefur verið aðals-
merki staðarins frá upphafi. Hver
man ekki eftir rjómatertunum sem
oft er sagt að séu „jafngamlar
staðnum"? í innri salnum, sem
einnig er mjög skemmtilega hann-
aður, er boðið upp á heitan mat í
hádeginu, bæði veislumat en einnig
venjulegan heimilismat á hóflegu
verði. Á kvöldin er hins vegar smá-
réttamatseðill sem á eru bæði heitir
og kaldir réttir, salat, fylltar
pönnukökur með margs konar fyll-
ingum, súpur, samlokur, smurt
brauð og margt fleira. Vín er hægt
að fá með matnum og er það nýtil-
komið, einnig er opinn bar fyrir þá
sem vilja til dæmis fá sér koníak
með kaffmu. Þjónað er til borðs á
kvöldin i innri salnum sem tekur
um það bil 60-70 manns i sæti en
alls tekur Café Hressó 140 manns.
Á góðviðrisdögum er hægt að setj-
ast út og njóta í senn matar og
sólar. Er þetta eitt af fáum kaffi-
húsum sem hafa upp á það að bjóða.
I nánustu framtíð er meiningin
að vera með ýmsar uppákomur á
kvöldin og er einmitt verið að
vinna að því þessa stundina.
Café Hressó er opið alla daga
vikunnar frá 8 á morgnana til 23.30
á kvöldin nema á sunnudögum, þá
er opnað klukkutíma seinna.
Margir hafa það fyrir vana að hafa
„Hressó“ sem sinn fyrsta áfanga-
stað á morgnana áður en lagt er í
hann. Fastur kjarni hefur hist þar
á hverjum morgni í jafnvel nokkra
áratugi.
Engin hætta er á því að fólk fyllist einmanakennd á Café Hressó.
banana og
Fyrir 1:
200 g fiskflök
'A banani, afhýddur og skorinn
eftir endilöngu
1-1‘/2 msk. möndluspæmr
1-1 '/2 msk. þunnt sneiddur blað-
laukur
2 cl brandy/koníak
grænmetiskraftur
1/6 hluti Camembert
sítrónusafi
1-2 dl rjómi
Beinlausum fiskflökum er velt
Sósan
Blaðlaukurinn er hitaður í smjöri
á pönnu, síðan eru möndlurnar
settar á, þá koníakið og eldur bor-
inn að. (Farið varlega). Rjóminn
er settur út í strax á eftir ásamt
ostinum. Kryddið með græn-
metiskraftinum, salti, nýmöluðum
pipar og sítrónusafa.
Berið fram með soðnum kartöfl-
um, smjörsoðnu spergilkáli, svepp-
um og rauðri papriku. Verði ykkur
að góðu.
með ristuðum
Heimir Einarsson, matreiðslu-
maður okkar þessa vikuna, er 26
ára gamall og útskrifaðist frá Þórs-
kaffi fyrir 2 árum. Hann hefur
einnig stundað nám í Danmörku. Á
Krákunni vann hann í 9 mán. þar
til hann flutti sig yfir á Alex og
hafur verið þar síðan í maí.
möndlusósu
upp úr heilhveiti sem hefur verið
kryddað með season all, hvítlauk
og sítrónupipar. Fiskurinn er
steiktur á pönnu upp úr smjörlíki,
roðlausa hliðin fyrst. Bananinn fær
sömu meðferð en aðeins seinna þar
sem hann þarf minni tíma.
Heimir Einarsson
matreiðslumaður.
Ef þú vilt út
að borða
AKUREYRI:
Bautinn,
Hafnarstræti 92, sími 21818.
Crown Chicken,
Skipagötu 12, sími 21464.
Fiðlarinn,
Skipagötu 14, sími 21216
H 100,
Hafnarstræti 100, sími 25500.
Hótel KEA,
Hafnarstræti 87-89, sími 22200.
Laxdalshús,
Aðalstræti 11, sími 26680
Smiðjan,
Kaupvangsstræti 3, sími 21818.
Restaurant Laut/Hótel Akureyri
Hafnarstræti 98, sími 22525.
VESTMANNAEYJAR:
Hallarlundur/Mylluhóll
v/Vestmannabraut, sími 2233.
Skansinn/Gestgjafinn,
Heiðarvegi 1, simi 2577.
Skútinn,
Kirkjuvegi 21, sími 1420.
KEFLAVÍK:
Glóðin,
Hafnargötu 62, sími 4777.
Glaumberg/Siávargull,
Vesturbraut 17, sími 4Ó40.
AKRANES:
Hótel Akranes/Báran,
Bárugötu, sími 2020.
Stillholt,
Stillholti 2, sími 2778.
SUÐURLAND:
Gjáin,
Austurvegi 2, Selfossi, sími 2555.
Hótel Örk, Nóagrill
Breiðumörk 1, Hverag. s. 4700.
Inghóll,
Austurvegi 46, Self., sími 1356.
Skíðaskálinn, Hveradölum
v/Suðurlandsveg, sími 99-4414.
VEITINGAHÚS
- ÁN VÍNS
American Style,
Skipholti 70, sími 686838.
Askur,
Suðurlandsbraut 14, sími 81344.
Árberg,
Ármúla 21, sími 686022.
Bleiki pardusinn,
Gnoðavogi 44, sími 32005.
Gafl-inn,
Dalshrauni 13, sími 51857.
Hér-lnn,
Laugavegi 72, sími 19144.
Hressingarskálinn,
Austurstræti 18, sími 15292.
Kabarett,
Austurstræti 4, sími 10292.
Kentucky Fried Chicken
Hjallahrauni 15,sími 50828
Kokkhúsið,
Lækjargötu 8, sími 10340.
Lauga-ás,
Laugarársvegi 1, sími 31620.
Matargatið,
Dalshrauni 11, sími 651577.
Matstofa NLFÍ,
Laugavegi 26, sími 28410.
Múlakaffi,
v/Hallarmúla, sími 37737.
Næturgrillið,
heimsendingarþj., sími 25200.
Pizzahúsið,
Grensásvegi 10, sími 39933.
Pítan,
Bergþórugötu 21, sími 13730.
Potturinn og pannan,
Brautarholti 22, sími 11690.
Selbitinn,
Eiðstorgi 13-15, sími 611070
Smiðjukaffi,
Smiðjuvegi 14d, sími 72177.
Sólarkaffi,
Skólavörðust. 13a, sími 621739.
Sprengisandur,
Bústaðarveg 153, sími 33679
Sundakaffi,
Sundahöfn, sími 36320.
Svarta pannan,
Hafnarstræti 17, sími 16480.
Trillan,
Ármúla 34, sími 31381.
Úlfar og Ljón,
Grensásvegi 7, sími 688311.
Veitingahöllin,
Húsi verslunarinnar, sími 30400.
Western Fried, Mosfellssveit
v/Vesturlandsveg, sími 667373.
Winny’s,
Laugavegi 116, sími 25171.