Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1986, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1986, Blaðsíða 4
22 FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1986. Messur Guðsþjónustur í Reykjavíkur- prófastsdæmi sunnudaginn 16. nóv. 1986. Árbæj arprestakall Barnasamkoma í Foldaskóla í Graf- arvogshverfi laugardaginn 15. nóv. kl. 11. árdegis. Sunnudagur: Barna- samkoma í safnaðarheimili Árbæjar- sóknar kl. 10.30 árdegis. Guðsþjón- usta í safnaðarheimilinu kl. 14.00. Organleikari Jón Mýrdal. Öllu eldra fólki í söfnuðinum er sérstaklega boðið til guðsþjónustunnar. Samvera með dagskrá og kaffiveitingar á veg- um Kvenfélags Árbæjarsóknar eftir messu. Meðal dagskráratriða: Frú Margrét S. Einarsdóttir forstöðu- maður flytur ræðu og Guðmundur Jónsson óperusöngvari syngur ein- söng. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Áskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Bústaðakirkja Barnasamkoma kl. 11. Elín Anna Antonsdóttir og Guðrún Ebba Ólafs- dóttir. Messa kl. 14. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Bræðrafé- lagsfundur mánudagskvöld. Æsku- lýðsfélagsfundur þriðjudagskvöld. Félagsstarf aldraðra verður laugar- daginn 15. nóv. og verður Nessöfnuð- ur heimsóttur. Félagsstarf aldraðra miðvikudaginn 19. nóv. verður í Bú- stöðum. Sr. Ólafur Skúlason. Digranesprestakall Barnasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan Laugardagur 15. nóv.: Barnasam- koma í kirkjunni kl. 10.30. Egill og Ólafía. Sunnudagur 16. nóv.: Messa kl-. 11.00. Sr. Hjalti Guðmundsson. Messa kl. 14.00. Fermingarbörn flytja bænir og ritningartexta. Sr. Þórir Stephensen. Dómkórinn syng- ur við báðar messurnar. Organisti Marteinn H. Friðriksson. EÍliheimilið Grund Guðsþjónusta kl. 14.00. Gunnar Matthíasson guðfræðingur prédikar. Félag fyrrverandi sóknarpresta. Fella- og Hólakirkja Láugardagur: Barnasamkoma í Hólabrekkuskóla kl. 14. Sunnudag- ur: Barnaguðsþjónusta - Kirkju- skóli kl. 11. Ragnheiður Sverrisdótt- ir. Guðsþjónusta kl. 14. Organleikari Gtiðný Margrét Magnúsdóttir. Fundur í æskulýðsfélaginu mánudag \\ nóv. kl. 20.30. Sr. Hreinn Hjartar- sqn. Fríkirkjan í Reykjavík Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guð- sþjallið í myndum. Barnasálmar og srhábarnasöngvar. Afrnælisbörn boð- vd sérstaklega velkomin. Sr. Gunnar Biörnsson. Grensáskirkja Barnasamkoma kl. 11.00. Messa kl. 14.00. Organleikari Árni Arinbjarn- arson. Kvöldmessa kl. 20.30, altaris- ganga. Þorvaldur Halldórsson stjórnar söng. UFMH tekur þátt í messunni. Kaffisopi á eftir. Sr. Hall- dór S. Gröndal. Hallgrimskirkja Messa kl. 11.00. Sr. Karl Sigurbjörns- sðn. Barnasamkoma er á sama tíma í safnaðarheimilinu. Messa kl. 17.00, altarisganga. Sr. Ragnar Fjalar Lár- usson. Þriðjudagur 18. nóv.: Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Landspítalinn Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lár- usson. Háteigskirkja Messa kl. 10. Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. 14.00. Sr. Tómas Sveinsson. Kársnesprestakall Fjölskylduguðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 11 árdegis. Nemendur úr Tðnlistarskóla Kópavogs leika á flautur. Fundur foreldra fermingar- barna í safnaðarheimilinu Borgum rnjðvikudagskvöld 19. nóv. kl. 20.30. Sr. Árni Pálsson. Langholtskirkja Kirkja Guðbrands biskups. Óska- stund bamanna kl. 11.00. Söngur -sögur - myndir. ÞórHallur Heimis- son og Jón Stefánsson sjá um stundina. Guðsþjónusta kl. 14.00. Prestur séra Sigurður Haukur Gu- jónsson. Orgelleikari Jón Stefáns- son. Enn eru fermingarbörn og foreldrar þeirra hvattir til þess að mæta. Sóknarnefndin. Ráðstefha um F óperuílutning Óperudeild Félags íslenskra leik- ara heldur ráðstefnu um helgina í Norræna húsinu undir yfirskrift- inni „Óperuflutningur á Islandi í nútíð og framtíð". Byrjar hún á morgun kl. 10.30 með framsöguer- indum Þuríðar Pálsdóttur, Garðars Cortes, Gísla Alfreðssonar, Ólafs B. Thors, Sveins Einarssonar og Júlíusar Vífils Ingvarssonar. Seinni hluta laugardagsins verður ráðstefnugestum skipt í starfshópa. Meðal efna sem fjallað verður um eru: Þjóðleikhúsið, íslenska óp- eran, Tónlistarhúsið, staða óperu- sóngvara í íslensku þjóðfélagi, Sinfóníuhljómsveit Islands, nám óperusöngvara o.fl. Á sunnudaginn verður ráðstefnan öllum opin og hefst hún kl. 13.00 með ávarpi Sverris Hermannssonar mennta- málaráðherra. Mataruppákoma Nýlega lauk Krákan matarheims- reisu sinni og næstu helgar kynnir hún ferðasöguna í formi matar- uppákoma. Þessi helgi hefst í Mexíkó. Þjóðarréttur þeirra er tor- tilla og verður hann kynntur með tilheyrandi meðlæti og veigum. Helgina þar á eftir pírir Krákan augun en meira um það kemur í ljós seinna. Þess má einnig geta að Krákan hreifst mikið af enskum krármat og býður hún nú upp á þennan fljótafgreidda og létta hádegismat með frönsku ívafi. Morgunn við Ræningjaflöt A morgun kl. 14.00 verður opnuð sýning á málverkum Ágústs Pet- ersen í Listasafni ASI að Grensás- vegi 16. Þá verður afhent málverkið Morgunn við Ræningja- flöt sem listamaðurinn hefur ákveðið að færa safninu að gjöf. Á sýningunni verða 64 málverk og verður sýningin opin alla daga til 7. desember. Opið verður virka daga kl. 16.00-20.00 og um helgar frá 14.00-22.00. Kaffiveitingar eru um helgar. -' ¦ flprar, Siguröur notar mikið blandaða tækni. Sigurður sýnir 15verk Á morgun mun Sigurður Örlygs- son opna sýningu á 15 verkum í vestursal Kjarvalsstaða. Verkin eru stór, unnin með blandaðri tækni og ná hálfa leiðina í skúlpt- úr. Sigurður lærði í Myndlista- og handíðaskólanum frá 1967-71, Akademíunni í Kaupmannahöfn 1971-72 og Art student league of New York á árunum 1974-75. Þessi sýning er 10. einkasýning Sigurðar í Reykjavík en hann hefur sýnt á fjölda samsýninga úti á landi og erlendis. York Winds kvintett frá Laugardaginn 15. nóv kl. 14.30 mun kvintettinn 1 lagsins í Austurbæjarbíói. Á efnisskrá eru verk Carter og Taffanel. York Winds hefur fyrir löngu unnið sér alþjóðlc blásarakvintett heims. Hann hefur haldið fjölda og Mið-Austurlöndum og verið gestur á tónlistarh hingað á leið sinni úr tónleikaferð um Evrópu. Miðar á tónleikana fást í Bókabúð Lárusar Blöi Helgi Björnsson leikur köttinn i uppfærslu Alþýöi Kötturinnsemfersíi A sunnudaginn kl. 15.00 sýnir Alþýðuleikhúsið I Bæjarbíói i Hafnarfirði. Söngleikurinn er eftir Ól sögu eftir R. Kipling. Ólafur samdi lög, ljóð og te; María Sigurðardóttir, Barði Guðmundsson, Marg mundsson, Erla B. Skúladóttir og Bjarni Yngvas' Valbergsdóttur. Leikmynd og búninga hannaði Ge og Gunnar Þórðarson útsetningu laga. Verk unnin úr járni og tré Helgi Gíslason mun opna sýningu í vest- urforsal Kjarvalsstaða á morgun. Þar mun hann sýna 13 verk úr samblandi af járni og tré sem öll eru unnin á þessu ári er hann dvaldist á gestavinnustofu Norrænu myndlistarmiðstöðvarinnar á Sveaborg í Finnlandi. Helgi stundaði nám í Myndlista- og handíðaskólanum frá 1965-70 og í Va- landsakademíunni í Gautaborg frá 1971-76. Hann hefur haldið 4 einkasýning- ar í Reykjavík og nokkrar samsýningar bæði erlendis, mikið í Þýskalandi, og úti á landi. Aðaluppistaðan í verkum Helga er járn og tré. Laugarneskir kj a Laugardagur 15. nóv.: Biblíulestur í umsjá dr. theol Sigurðar Stein- grímssonar kl. 11 í safnaðarheimil- inu. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Barnakórinn og kirkjukór syngja. Mánudagur 17. nóv.: Æskulýðsstarf kl. 18. Þriðjudagur: Bænaguðs- þjónusta kl. 18.00. Beðið fyrir sjúkum. Altarisganga. Orgelleikur frá kl. 17.50. Sóknarprestur. Neskirkja Laugardagur: Samverustund aldr- aðra kl. 15-17. Jafnaldrar úr Bú- staðasókn koma í heimsókn. Sr. Guðmundur Öskar Ólafsson. Sunnudagur: Barnasamkoma kl. 10. Munið kirkjubílinn. Sr. Frank M. Halldórsson. Guðsþjónusta kl. 14. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Mánudagur: Æskulýðsstarf kl. 20.00 í umsjá Aðalsteins Thorarens- en. Þriðjudagur og fimmtudagur: Opið hús fyrir aldraða kl. 13-17. Miðvikudagur: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafs- son. Fimmtudagur: Biblíulestur kl. 20.00. Sr. Frank M. Halldórsson. Seljasókn Barnaguðsþjónusta í Seljaskólanum kl. 10.30. Barnaguðsþjónusta í Öldu- selsskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta í Ölduselsskólanum kl. 14.00. Þriðju- dagur 18. nóv.: Fundur í æskulýðs- félaginu Sela kl. 20.00 í Tindaseli 3. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja Laugardagur 15. nóv.: Laufa- brauðsskurður í Mýrarhúsaskóla milli kl. 13 og 17. Sunnudagur: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Eirný og Solveig Lára tala við börnin og stjórna söng. Guðsþjónusta kl. 14. Orgelleikari Sighvatur Jónasson. Prestur sr. Solveig Lára Guðmunds- dóttir. Kaffisopi eftir messu. Mánudagskvöldið kl. 20.30: Opið hús fyrir unglingana. Sóknar- prestur. Tilkynningar Síðustu sýningar á IL Trovatore Síðustu sýningar Islensku óperunnar á IL Trovatore eftir Verdi verða á laugardags- og sunnudagskvöld kl. 20. Verða þá sýn- ingarnar alls orðnar 30 en aukasýningar þá orðnar 5 vegna mikillar aðsóknar. Verður sunnudagssýningin send beint út í sjónvarpi og á Rás 2, vonandi landsmönn- um öllum til mikillar ánægju. Kvenfélag Hreyfils heldur basar og flóamarkað sunnudaginn 16. nóvember kl. 14 í Hreyfilshúsinu. Selt verður kaffi og kökur. Kór Breiöholtskirkju með hlutaveltu Sunnudaginn 16. nóvember nk. heldur kór Breiðholtskirkju hlutaveltu og kaífisölu í húsi KFUM og K við Maríubakka. Hluta- veltan hefst kl. 15 stundvíslega og eru allir. velunnarar kirkjunnar hvattir til að mæta. Golfskóli Þorvalds Golfskóli Þorvalds Ásgeirssonar tekur aft- ur til starfa á morgun, 15. nóvember. Kennslan, sem er bæði fyrir byrjendur og lengra komna í íþróttinni, verður í íþrótta- húsinu Ásgarði, Garðabæ, á laugardögum. Allar nánari upplýsingar um golfskólann eru gefnar í síma 34390. Alþýðuleikhúsið sýnir leikritið Kötturinn sem fer sinar eigin leiðir í Bæjarbíói á sunnudag kl. 15. Þá verður sýning á „Hin sterkari, Sú veikari" í kjallara Hlaðvarpans, Vestur- götu 3, á sunnudaginn kl. 21. Kolbeinn Bjarnason leikur fyrir sýningu. Upplýs- ingar um miðasölu í síma 15185. Þjóðleikhúsið Sýning á Valborg og bekkurinn á sunnu- dag kl. 16. Innifaldar í miðaverði eru kaffiveitingar sem hægt er að njóta á und- an sýningu. Uppreisn á ísafirði, leikrit Ragnars Arn- alds um uppreisnina á Isafirði í lok síðustu aldar, er sýnt Ibstudag, laugardag og sunnudag kl. 20.30. Alls leika um 50 manns í sýningunni. Leikfélag Akureyrar Sýningar á revíuleiknum Marblettir föstu- dags- og laugardagskvöld kl. 20.30. Barnaleikritið Herra hú verður sýnt á sunnudag kl. 15. Á laugaidag og sunnudag kl. 15 verður leiklesin og sungin dagskrá til heiðurs Kristjáni frá Djúpalæk í nýja Alþýðuhúsinu. Spánarkvöld Veitingahúsið Evrópa heldur áfram með þjóðakvöldin á sunnudagskvöldum og næsta sunnudag er það Spánarkynning skemmtikvöld og dans. Tekið verður á móti gestum með fordrykk og land og þjóð kynnt í máli og myndum auk þess sem spiluð verður spönsk tónlist. Ari Garðar gestameistari verður með kynningu á spönskum mat. Einsöngvaraefni úr Söng- skólanum í Reykjavík, Svava K. Ingólfs- dóttir, syngur spönsk lög við píanóundir- leik Láru Rafnsdóttur. Frumsaminn dans verður sýndur, Módelsamtökin verða með tískusýningu fyrir dömur og herra, spilað verður bingó. Stjórnandi kvöldsins og kynnir verður Hermann Ragnar Stefáns-, son. Forsala og borð frátekin í Evrópu sunnudaginn 16. nóv. milli kl. 15 og 17. Kvennadeild Breiðfirðingafé- lagsins heldur kökubasar í Blómavali við Sigtún laugardaginn 15. nóvemberkl. 10. Ágóðinn rennur til dvalarheimilis aldraðra í Búð- ardal. Útivistarferðir Sunnudagsferð 16. nóv. kl. 13 Helgadalur-Reykjaborg-Hafra- vatn. Fjölbreytt og auðveld gönguferð í Mosfellssveitinni. Reykjaborg er sérstæð- ur og áberandi klettahöfði. Verð 400'kr. Frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, bensínsölu. Tunglsklnsganga á mánudagskvöldið 17. nóv. kl. 20. Gengið verður út á Hvaleyri og skoðaður Rúnasteinninn og síðan haldið með ströndinni að Straumsvík. Fjörubál. Til- valdar ferðir fyrir unga sem aldna. Sjáumst. Munið aðventuferðina í Þórs- mörk 28. nóv. Trúðurinn Ruben kemur fram í síðasta sinn. Trúðurinn Ruben lýkur ferðalagi sínu í Bæjarbóí í dag, föstudag, og kemur hann þar fram kl. 18. Síðustu forvöð er að sjá þennan skemmtilega Iistamann.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.