Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1986, Side 4
FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1986.
FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1986.
27
22
-------------
Messur
Guðsþjónustur í Reykjavíkur-
prófastsdæmi sunnudaginn 16.
nóv. 1986.
Árbæjarprestakall
Bamasamkoma í Foldaskóla í Graf-
arvogshverfi laugardaginn 15. nóv.
kl. 11. árdegis. Sunnudagur: Barna-
samkoma í safnaðarheimili Árbæjar-
sóknar kl. 10.30 árdegis. Guðsþjón-
usta í safnaðarheimilinu kl. 14.00.
Organleikari Jón Mýrdal. Öllu eldra
fólki í söfnuðinum er sérstaklega
boðið til guðsþjónustunnar. Samvera
með dagskrá og kaffiveitingar á veg-
um Kvenfélags Árbæjarsóknar eftir
messu. Meðal dagskráratriða: Frú
Margrét S. Einarsdóttir forstöðu-
maður flytur ræðu og Guðmundur
Jónsson óperusöngvari syngur ein-
söng. Sr. Guðmundur Þorsteinsson.
Áskirkja
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðs-
þjónusta kl. 14. Sr. Árni Bergur
Sigurbjömsson.
Bústaðakirkja
Bamasamkoma kl. 11. Elín Anna
Antonsdóttir og Guðrún Ebba Ólafs-
dóttir. Messa kl. 14. Organisti
Kjartan Sigurjónsson. Bræðrafé-
lagsfundur mánudagskvöld. Æsku-
lýðsfélagsfundur þriðjudagskvöld.
Félagsstarf aldraðra verður laugar-
daginn 15. nóv. og verður Nessöfnuð-
ur heimsóttur. Félagsstarf aldraðra
miðvikudaginn 19. nóv. verður í Bú-
stöðum. Sr. Ólafur Skúlason.
Digranesprestakall
Barnasamkoma í safnaðarheimilinu
við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjón-
usta i Kópavogskirkju kl. 14. Sr.
Þorbergur Kristjánsson.
Dómkirkjan
Laugardagur 15. nóv.: Barnasam-
koma í kirkjunni kl. 10.30. Egill og
Ólafía. Sunnudagur 16. nóv.: Messa
kl. 11.00. Sr. Hjalti Guðmundsson.
Messa kl. 14.00. Fermingarböm
flytja bænir og ritningartexta. Sr.
Þórir Stephensen. Dómkórinn syng-
ur við báðar messurnar. Organisti
Marteinn H. Friðriksson.
Etliheimilið Grund
Guðsþjónusta kl. 14.00. Gunnar
Matthíasson guðfræðingur. prédikar.
Félag fyrrverandi sóknarpresta.
Fella- og Hólakirkja
Laugardagur: Barnasamkoma i
Hólabrekkuskóla kl. 14. Sunnudag-
ur: Barnaguðsþjónusta - Kirkju-
skóli kl. 11. Ragnheiður Sverrisdótt-
ir. Guðsþjónusta kl. 14. Organleikari
Gúðný Margrét Magnúsdóttir.
Fundur í æskulýðsfélaginu mánudag
(7. nóv. kl. 20.30. Sr. Hreinn Hjartar-
son.
Frikirkjan í Reykjavik
Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guð-
sþjallið í myndum. Bamasálmar og
srhábamasöngvar. Afmælisbörn boð-
in? sérstaklega velkomin. Sr. Gunnar
B|örnsson.
Grensáskirkja
Bfirnasamkoma kl. 11.00. Messa kl.
14.00. Organleikari Árni Arinbjarn-
arson. Kvöldmessa kl. 20.30, altaris-
ganga. Þorvaldur Halldórsson
stjórnar söng. UFMH tekur þátt í
messunni. Kaffisopi á eftir. Sr. Hall-
dór S. Gröndal.
Hallgrímskirkja
Messa kl. 11.00. Sr. Karl Sigurbjöms-
sön. Bamasamkoma er á sama tíma
í safnaðarheimilinu. Messa kl. 17.00,
altarisganga. Sr. Ragnar Fjalar Lár-
usson. Þriðjudagur 18. nóv.: Fyrir-
bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið
fyrir sjúkum.
Landspítalinn
Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lár-
usson.
Háteigskirkja
Méssa kl. 10. Bamaguðsþjónusta kl.
11.00. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa
kl. 14.00. Sr. Tómas Sveinsson.
Kársnesprestakall
Fjölskylduguðsþjónusta í Kópavogs-
kirkju kl. 11 árdegis. Nemendur úr
Tónlistarskóla Kópavogs leika á
flautur. Fundur foreldra fermingar-
bama í safnaðarheimilinu Borgum
miðvikudagskvöld 19. nóv. kl. 20.30.
Sr. Ámi Pálsson.
Langholtskirkja
Kirkja Guðbrands biskups. Óska-
stund bamanna kl. 11.00. Söngur
-sögur - myndir. Þórhallur Heimis-
son og Jón Stefánsson sjá um
stundina. Guðsþjónusta kl. 14.00.
Prestur séra Sigurður Haukur Gu-
jónsson. Orgelleikari Jón Stefáns-
son. Enn eru fermingarböm og
foreldrar þeirra hvettir til þess að
mæta. Sóknamefhdin.
Ráðstefha um
óperuflutning
Óperadeild Félags íslenskra leik-
ara heldur ráðstefnu um helgina í
Norræna húsinu undir yfirskrift-
inni „Óperuflutningur á íslandi í
nútíð og framtíð". Byrjar hún á
morgun kl. 10.30 með framsöguer-
indum Þuríðar Pálsdóttur, Garðars
Cortes, Gísla Alfreðssonar, Ólafs
B. Thors, Sveins Einarssonar og
Júlíusar Vífils Ingvarssonar.
Seinni hluta laugardagsins verður
ráðstefnugestum skipt í starfshópa.
Meðal efna sem fjallað verður um
eru: Þjóðleikhúsið, íslenska óp-
eran, Tónlistarhúsið, staða óperu-
sóngvara í íslensku þjóðfélagi,
Sinfóníuhljómsveit íslands, nám
óperasöngvara o.fl. Á sunnudaginn
verður ráðstefnan öllum opin og
hefst hún kl. 13.00 með ávarpi
Sverris Hermannssonar mennta-
málaráðherra.
Mataruppákoma
Nýlega lauk Krákan matarheims-
reisu sinni og næstu helgar kynnir
hún ferðasöguna í formi matar-
uppákoma. Þessi helgi hefst í
Mexíkó. Þjóðarréttur þeirra er tor-
tilla og verður hann kynntur með
tilheyrandi meðlæti og veigum.
Helgina þar á eftir pírir Krákan
augun en meira um það kemur í
ljós seinna.
Þess má einnig geta að Krákan
hreifst mikið af enskum krármat
og býður hún nú upp á þennan
fljótafgreidda og létta hádegismat
með frönsku ívafi.
Morgunn við
Ræningjaflöt
Á morgun kl. 14.00 verður opnuð
sýning á málverkum Ágústs Pet-
ersen í Listasafni ASI að Grensás-
vegi 16. Þá verður afhent
málverkið Morgunn við Ræningja-
flöt sem listamaðurinn hefur
ákveðið að færa safninu að gjöf.
Á sýningunni verða 64 málverk
og verður sýningin opin alla daga
til 7. desember. Opið verður virka
daga kl. 16.00-20.00 og um helgar
frá 14.00-22.00. Kaffiveitingar eru
um helgar.
Myndir eftir Jóhönnu Bogadóttur eru i eigu ýmissa listasafna víða um heim.
Jóhaima Bogadóttir í Norræna húsinu
Á morgun, laugardag, opnar Jó-
hanna Bogadóttir sýningu á
málverkum og teikningum í sýn-
ingasölum Norræna hússins
Myndirnar era unnar á sl. tveim
árum. Þetta er sjöunda einkasýn-
ing Jóhönnu í Reykjavík. Einnig
hefur hún sýnt á ýmsum stöðum
úti á landi og víða erlendis, síðast
nú í vor í Stokkhólmi. Jóhanna
hefur jafnframt tekið þátt í mörg-
um samsýningum, þar á meðal
alþjóðlegum grafíksýningum hér
heima og erlendis. Myndir eftir
hana eru í eigu ýmissa listasafna,
t.d. Atheneum í Helsinki og Muse-
um of Modern Art í New York.
Sýningin stendur til 30. nóvember
og verður opin daglega frá klukkan
14.00 til 22.00.
Sigurður notar mikið blandaða tækni.
Sigurður sýnir 15 verk
Á morgun mun Sigurður Örlygs-
son opna sýningu á 15 vcrkum i
vestursal Kjarvalsstaða. Verkin
eru stór, unnin með blandaðri
tækni og ná hálfa leiðina í skúlpt-
úr.
Sigurður lærði í Myndlista- og
handíðaskólanum frá 1967-71,
Akademíunni í Kaupmannahöfn
1971-72 og Art student league of
New York á árunum 1974-75. Þessi
sýning er 10. einkasýning Sigurðar
í Reykjavík en hann hefur sýnt á
fjölda samsýninga úti á landi og
erlendis.
Verk rnrnin
úr járni
og tré
Helgi Gíslason mun opna sýningu í vest-
urforsal Kjarvalsstaða á morgun. Þar mun
hann sýna 13 verk úr samblandi af járni
og tré sem öll eru unnin á þessu ári er
hann dvaldist á gestavinnustofu Norrænu
myndlistarmiðstöðvarinnar á Sveaborg í
Finnlandi.
Helgi stundaði nám í Myndlista- og
handíðaskólanum frá l%5-70 og í Va-
landsakademíunni í Gautaborg frá
1971-76. Hann hefur haldið 4 einkasýning-
ar í Reykjavík og nokkrar samsýningar
bæði erlendis, mikið í Þýskalandi, og úti
á landi.
Aðaluppistaðan i verkum Helga er járn og fré.
Marblett-
irog
HerraHú
Leikfélag Akureyrar sýnir í kvöld
og annað kvöld kl. 20.30 revíukaba-
rettinn Marbletti sem Pétur
Einarsson leikstýrir. Á laugardag
og sunnudag kl. 15.00 verður end-
urtekin dagskrá til heiðurs Kristj-
áni frá Djúpalæk. Dagskráin
verður leiklesin og sungin og nefn-
ist Dreifar úr dagsláttu. Verður
hún í nýja Alþýðuhúsinu. Klukkan
þrjú á sunnudag verður svo barna-
leikritið Herra Hú.
Marblettir eru ekki harmleikur eins og nafnið gefur til kynna heldur létt-
ur og skemmtilegur revíukabarett.
York Winds-blásara-
kvintett frá Kanada
Laugardaginn 15. nóv kl. 14.30 mun kvintettinn halda tónleika á vegum Tónlistarfé-
lagsins í Austurbæjarbíói. Á efnisskrá eru verk eftir Bach, Haydn, Farkad, Hetu,
Carter og Taffanel.
York Winds hefur fyrir löngu unnið sér alþjóðlega viðurkenningu sem einn fremsti
blásarakvintett heims. Hann hefur haldið fjölda tónleika í Kanada, Bandaríkjunum
og Mið-Austurlöndum og verið gestur á tónlistarhátíðum um allan heim. Hann kemur
hingað á leið sinni úr tónleikaferð um Evrópu.
Miðar á tónleikana fást í Bókabúð Lárasar Blöndal, í Istóni og við innganginn.
Helgi Björnsson leikur köttinn í uppfærslu Alþýðuleikhússins i Bæjarbíói.
Kötturiim sem fer sínar eigin leiðir
Á sunnudaginn kl. 15.00 sýnir Alþýðuleikhúsið Köttinn sem fer sínar eigin leiðir í
Bæjarbíói í Hafnarfirði. Söngleikurinn er eftir Ólaf Hauk Símonarson og byggður á
sögu eftir R. Kipling. Ólafur samdi lög, ljóð og texta. Leikendur eru Helgi Björnsson,
María Sigurðardóttir, Barði Guðmundsson, Margrét Ólafsdóttir, Gunnar Rafn Guð-
mundsson, Erla B. Skúladóttir og Bjarni Yngvason. Leikstjórn er höndum Sigrúnar
Valbergsdóttur. Leikmynd og búninga hannaði Gerla. Lárus Björnsson annast lýsingu
og Gunnar Þórðarson útsetningu laga.
Laugarneskirkja
Laugardagur 15. nóv.: Biblíulestur
í umsjá dr. theol Sigurðar Stein-
grimssonar kl. 11 í safnaðarheimil-
inu. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.
Barnakórinn og kirkjukór syngja.
Mánudagur 17. nóv.: Æskulýðsstarf
kl. 18. Þriðjudagur: Bænaguðs-
þjónusta kl. 18.00. Beðið fyrir
sjúkum. Altarisganga. Orgelleikur
frá kl. 17.50. Sóknarprestur.
Neskirkja
Laugardagur: Samverustund aldr-
aðra kl. 15-17. Jafnaldrar úr Bú-
staðasókn koma í heimsókn. Sr.
Guðmundur Óskar Ólafsson.
Sunnudagur: Bamasamkoma kl.
10. Munið kirkjubílinn. Sr. Frank
M. Halldórsson. Guðsþjónusta kl. 14.
Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson.
Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson.
Mánudagur: Æskulýðsstarf kl.
20.00 í umsjá Aðalsteins Thorarens-
en. Þriðjudagur og fimmtudagur:
Opið hús fyrir aldraða kl. 13-17.
Miðvikudagur: Fyrirbænamessa kl.
18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafs-
son. Fimmtudagur: Biblíulestur kl.
20.00. Sr. Frank M. Halldórsson.
Seljasókn
Barnaguðsþjónusta í Seljaskólanum
kl. 10.30. Barnaguðsþjónusta í Öldu-
selsskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta í
Ölduselsskólanum kl. 14.00. Þriðju-
dagur 18. nóv.: Fundur í æskulýðs-
félaginu Sela kl. 20.00 í Tmdaseli 3.
Sóknarprestur.
Seltj arnarneskirkj a
Laugardagur 15. nóv.: Laufa-
brauðsskurður í Mýrarhúsaskóla
milli kl. 13 og 17. Sunnudagur:
Bamaguðsþjónusta kl. 11. Eimý og
Solveig Lára tala við börnin og
stjóma söng. Guðsþjónusta kl. 14.
Orgelleikari Sighvatur Jónasson.
Prestur sr. Solveig Lára Guðmunds-
dóttir. Kaffisopi eftir messu.
Mánudagskvöldið kl. 20.30: Opið
hús fyrir unglingana. Sóknar-
prestur.
Tillcyimingar
Síðustu sýningar á
ILTrovatore
Síðustu sýningar Islensku óperunnar á IL
Trovatore eftir Verdi verða á laugardags-
og sunnudagskvöld kl. 20. Verða þá sýn-
ingamar alls orðnar 30 en aukasýningar
þá orðnar 5 vegna mikillar aðsóknar.
Verður sunnudagssýningin send beint út
í sjónvarpi og á Rás 2, vonandi landsmönn-
um öllum til mikillar ánægju.
Kvenfélag Hreyfils
heldur basar og flóamarkað sunnudaginn
16. nóvember kl. 14 í Hreyfilshúsinu. Selt
verður kaffi og kökur.
Kór Breiðholtskirkju
með hlutaveltu
Sunnudaginn 16. nóvember nk. heldur kór
Breiðholtskirkju hlutaveltu og kaffisölu í
húsi KFUM og K við Maríubakka. Hluta-
veltan hefst kl. 15 stundvíslega og eru allir
velunnarar kirkjunnar hvattir til að mæta.
Golfskóli Þorvalds
Golfskóli Þorvalds Ásgeirssonar tekur aft-
ur til starfa á morgun, 15. nóvember.
Kennslan, sem er bæði fyrir byrjendur og
lengra komna í íþróttinni, verður i íþrótta-
húsinu Ásgarði, Garðabæ, á laugardögum.
Allar nánari upplýsingar um golfskólann
eru gefnar í síma 34390.
Alþýðuleikhúsið
sýnir leikritið Kötturínn sem fer sínar
eigin leiðir í Bæjarbíói á sunnudag kl. 15.
Þá verður sýning á „Hin sterkari, Sú
veikari" í kjallara Hlaðvarpans, Vestur-
götu 3, á sunnudaginn kl. 21. Kolbeinn
Bjarnason leikur fyrir sýningu. Upplýs-
ingar um miðasölu í síma 15185.
Þjóðleikhúsið
Sýning á Valborg og bekkurinn á sunnu-
dag kl. 16. Innifaldar í miðaverði eru
kaffiveitingar sem hægt er að njóta á und-
an sýningu.
Uppreisn á ísafirði, leikrit Ragnars Arn-
alds um uppreisnina á Isafirði í Iok síðustu
aldar, er sýnt föstudag, laugardag og
sunnudag kl. 20.30. Alls leika um 50 manns
í sýningunni.
Leikfélag Akureyrar
Sýningar á revíuleiknum Marblettir föstu-
dags- og laugardagskvöld kl. 20.30.
Barnaleikritið Herra hú verður sýnt á
sunnudag kl. 15. Á laugardag og sunnudag
kl. 15 verður leiklesin og sungin dagskrá
til heiðurs Kristjáni frá Djúpalæk í nýja
Alþýðuhúsinu.
Spánarkvöld
Veitingahúsið Evrópa heldur áfram með
þjóðakvöldin á sunnudagskvöldum og
næsta sunnudag er það Spánarkynning
skemmtikvöld og dans. Tekið verður á
móti gestum með fordrykk og land og þjóð
kynnt í máli og myndum auk þess sem
spiluð verður spönsk tónlist. Ari Garðar
gestameistari verður með kynningu á
spönskum mat. Einsöngvaraefni úr Söng-
skólanum í Reykjavík, Svava K. Ingólfs-
dóttir, syngur spönsk lög við píanóundir-
leik Láru Rafnsdóttur. Frumsaminn dans
verður sýndur, Módelsamtökin verða með
tískusýningu fyrir dömur og herra, spilað
verður bingó. Stjórnandi kvöldsins og
kynnir verður Hermann Ragnar Stefáns-,
son. Forsala og borð frátekin í Evrópu
sunnudaginn 16. nóv. milli kl. 15 og 17.
Kvennadeild Breiðfirðingafé-
lagsins
heldur kökubasar í Blómavali við Sigtún
laugardaginn 15. nóvember kl. 10. Ágóðinn
rennur til dvalarheimilis aldraðra í Búð-
ardal.
Útivistarferðir
Sunnudagsferð 16. nóv.
kl. 13 Helgadalur-Reykjaborg-Hafra-
vatn. Fjölbreytt og auðveld gönguferð í
Mosfellssveitinni. Reykjaborg er sérstæð-
ur og áberandi klettahöfði. Verð 400’kr.
Frítt f. böm m. fullorðnum. Brottför frá
Umferðarmiðstöðinni, bensínsölu.
Tunglskinsganga á mánudagskvöldið
17. nóv. kl. 20.
Gengið verður út á Hvaleyri og skoðaður
Rúnasteinninn og síðan haldið með
ströndinni að Straumsvík. Fjörubál. Til-
valdar ferðir fyrir unga sem aldna.
Sjáumst. Munið aðventuferðina í Þórs-
mörk 28. nóv.
Trúðurinn Ruben kemur
fram í síðasta sinn.
Trúðurinn Ruben lýkur ferðalagi sínu í
Bæjarbóí í dag, föstudag, og kemur hann
þar fram kl. 18. Síðustu forvöð er að sjá
þennan skemmtilega Iistamann.
Dagur lyfjafræðinnar 1986.
Laugardaginn 15. nóvember nk. gengst
Lyfjafræðingafélag íslands fyrir „Degi
lyíjafræðinnar" í stofu 101 í Lögbergi og
hefst hann kl. 14 síðdegis. Dagur lyfjafræð-
innar ber að þessu sinni yfirskriftina:
Tölvur og apótek, verkefni og notagildi.
Fundarstjóri verður Guðmundur Steins-
son apótekari en frummælendur verða
Sigurjón Jónsson apótekari. Guðmundur
Reykjalín framkvæmdastjóri, Hjördís Cla-
essen lyfiafræðingur, Kristján Linnet
lyfiafræðingur, Axel Sigurðsson lyfiafræð-
ingur og Leifur Franzson lyfiafræðingur.
Verða ræddir möguleikar tölvunotkunar
í apótekum og sjúkrahússapótekum, jafnt
í Reykjavík sem á landsbyggðinni. Dagur
lyfiafræðinnar er einkum ætlaður lyfia-
fræðingum og öðru starfsfólki apóteka en
öllum er heimill aðgangur.
Áhugafólk um verkalýðssögu.
Undanfarnar vikur hefur hópur fólks unn-
ið að undirbúningi að stofnun félags
áhugafólks um verkalýðssögu. Stofnfund-
ur félagsins verður haldinn í Fundarsal
Starfsmannafélagsins Sóknar, Skipholti
50 a, í Reykjavík í dag, föstudag 14. nóv-
ember, kl. 20.30. Félag áhugafólks um
verkalýðssögu á að vera vettvangur sagn-
fræðinga og fólks úr verkalýðshreyfing-
unni þar sem allir sem áhuga hafa á
verkalýðssögu geta mæst í umræðum og
starfi. Auk einstaklinga geta verkalýðs-
félög og sambönd orðið aðilar að félaginu.
Hlutverk félagsins er að sameina alla þá
sem áhuga hafa á verkalýðssögu og það á
að stuðla að víðtækri samstöðu um að
byggja upp öfluga heimilda- og rann-
sóknastofnun í verkalýðssögu með aðild
margra aðila.
Sölusýning í Gamla Lundi
Félagið Nytjalist á Norðurlandi heldur
sölusýningu í Gamla Lundi á Akureyri um
helgina. Sýningin hefst í dag, 14. nóvemb-
er, kl. 17 og stendur til kl. 21. Laugardag
og sunnudag verður sýningin opin frá kl.
14-21. Á sýningunni verður grafík, út-
skurður, myndvefnaður, almennur vefnað-
ur, 'leirmunir og fleira til sýnis.
Nemendaleikhúsið
Síðasta sýningarhelgi á Leikslok í Smyrnu
fer nú í hönd. Sýningar verða laugardag-
inn 15. nóvember og sunnudaginn 16. nóv.
kl. 20.30. Sýnt í Lindarbæ. Miðapantanir
i síma 21971.
Leikfélag Reykjavíkur
Upp með teppið Sólmundur eftir Guðr-
únu Ásmundsdóttir verður sýnt hjá
Iðnó um helgina. Þá eru einnig sýningar
á Veginum til Mekka, sem frumsýndur
var í Iðnó um síðustu helgi, svo og Landi
míns föður sem enn er sýnt fyrir fullu
húsi um hverja helgi.
Félagsstarf aldraðra
í Reykjavík
Sala á handunnum munum í félagsmið-
stöðvunum Furugerði 1 og Lönguhlíð 3
laugardaginn 15. nóvember frá kl. 13 18 á
báðum stöðum. Kaffi og meðlæti á boðstól-
um.
York Winds - blásara-
kvintettfrá Kanada
hjá Tónlistarfélaginu.
Laugardaginn 15. nóv kl. 14.30 mun kvint-
ettinn halda tónleika á vegum Tónlistarfé-
lagsins í Austurbæjarbíói. Á efnisskrá eru
verk eftir Bach, Haydn, Farkas, Hetu,
Carter og TalTanel. York Winds hefur fyr-
ir löngu unnið sér alþjóðlega viðurkenn-
ingu sem einn fremsti blásarakvintett
heims. Hann hefur haldið fiölda tónleika
í Kanada, Bandaríkjunum og Mið-Aust-
urlöndum og verið gestur á tónlistarhátíð-
um um allan heim. Hann kemur hingað á
leið sinni heim úr tónleikaferð um Ev-
rópu. 1 dag, föstudag, mun kvintettinn
halda námskeið fyrir tónlistarnemendur
og aðra áhugamenn í Tónlistarskólanum
í Reykjavík, Skipholti 33, frá kl. 14 17.
Meðlimir kvintettsins munu kynna þar
kanadíska tónlist og leiðbeina tveimur
nemendakvintettum Tónlistarskólans.
Miðar á tónleikana fást í bókabúð Lárusar
Blöndal, ístóni og við innganginn. Að-
gangur að námskeiðinu er ókeypis og
öllum heimill.
Bókaútsala bókaforlaga við
Þingholtsstræti
Bókaútsala verður hjá Hinu íslenzka bók-
menntafélagi næstu daga í Þingholtsstræti
3. Hefst hún í dag. Tilefnið er 170 ára af-
mæli Bókmenntafélagsins. Bókaforlögum,
Menningarsjóði, ísafold og Þjóðsögu. sem
öll eru við Þingholtsstræti, var boðin þátt-
taka í bókaútsölunni og verða bækur
þeirra einnig til sölu í afgreiðslu Bók-
menntafélagsins. Á bókaútsölunni eru
fiölmargir spennandi bókatitlar. Elstu rit-
in eru frá árinu 1897 og þau yngstu nýleg.
Meðal efnis eru vandaðar barnabækur.
ævisögur, skáldsögur, bækur um bók-
menntir og listir, fræðibækur og allmargir
árgangar tímarits Bókmenntafélagsins,
Skírnis, og nokkur hefti úr Safni til sögu
íslands. Verði útsölubókanna er mjög stillt
í.hóf, eða frá kr. 50, enda á allt að seljast.
Utsalan verður opin í dag til kl. 18, laugar-
dag kl. 9 16 og sunnudag frá kl. 13-16.
Myndlistarsýning í Safnahúsi
Vestmannaeyja
Um þessar mundir stendur yfir myndlist-
arsýning G.R. Lúðvíkssonar í Safnahúsi
Vestmannaeyja. G.R. Lúðvíksson sýnir
þar 15 vatnslitamyndir og 7 olíumálverk.
Þetta er 15. einkasýning hans. Sýningin
stendur til sunnudagskvölds og er opin frá
kl. 16-19. Þess má einnig geta að um mán-
aðamótin er væntanleg ný hljómplata með
frumsömdum jólalögum eftir G.R. Lúð-
víksson og texta eftir Sigurbjörgu Axels-
dóttur. Hljómplatan mun bera heitið
Jólasnjór. Á henni eru átta jólalög.
Félagsfundur hjá Kvenrétt-
indafélagi íslands
Laugardaginn 15. nóvember efnir Kven-
réttindafélag íslands til félagsfundar um
spurninguna „Eru prófkjör leið kvenna
inn á þing?" Framsöguerindi flytja konur
á vettvangi stjómmála. I þetta sinn verður
fundurinn með nýju sniði á nýjum stað.
Verður þetta svokallaður morgun-hádeg-
isfundur, þ.e. fundur yfir léttum veitingum
af morgunverðar- og hádegisborði. Fund-
urinn verður haldinn í hinum vistlega.
nýinnréttaða sal í kjallara Hallveigar-
staða, (gengið inn frá Túngötu). Hann
hefst kl. 11 f.h. (ath. breyttan tíma) og
stendur fram til kl. 14. Verði veitinga mun
stillt í hóf eins og kostur er. Fundurinn
er öHuni opinn.
Kröfur kvenna í komandi
samningum
Ráðstefna Samtaka kvenna á vinnumark-
aði i Gerðubergi verður haldin laugardag-
inn 15. nóv. Ráðstefnan hefst kl. 10 og
stendur til kl. 18. Fluttar verða stuttar
framsögur og á eftir verða málin rædd í
starfshópum og almennum umræðum. Það
er von Samtaka kvenna á vinnumarkaði
að sem flestar konur sjái sér fært að mæta
á ráðstefnuna og setja þannig pressu á
verkalýðsforystuna og í kröfugerð og
samningum verði ekki gengið framhjá
raunverulegum þörfum láglaunakvenna.
Ársþing Fimleikasambands
íslands
verður haldið 14.-15. nóv. í íþróttamið-
stöðinni Laugardal. og hefst kl. 18.30 í
dag, föstudag, þinginu verður fram haldið
á laugardag kl. 11. f.h. Dagskrá þingsins
er samkvæmt lögum sambandsins, 8. gr. Á
laugardagskvöldið er fyrirhuguð árshátíð
og verður hún haldin í Kiwanissalnum í
Brautarholti 26 og hefst kl. 20 með borð-
haldi, eitthvað annað verður gert sér til
gamans og mun diskótekið Dísa annast
um fiörið. Aðgöngumiðar að mat eru seld-
ir hjá stjórnunarfólki FSl.
Almenn ráðstefna um
uppeldis- og menntamál
verður haldin í Sóknarsalnum, Skipholti
50a, laugardaginn 15. nóvember kl.
14-17.30. Yfirskrift ráðstefnunnar er
„Lengi býr að fyrstu gerð“. Þarna verður
fiallað um mál sem öllum kemur við. Stutt
framsöguerindi verða flutt og frjálsar
umræður.
Kvennadeild Skagfirðingafé-
lagsins í Reykjavík
er með fund fyrir félagsmenn og gesti í
Drangey, Síðumúla 35, sunnudaginn 16.
nóvember nk. ki. 14. Spilað verður bingó.
Húnvetningafélagið
í Reykjavík
efnir til kaffisölu (veisluborð) og meiri-
háttar hlutaveltu í félagsheimilinu Skeif-
unni 17 laugardaginn 15. nóvember kl. 15.
Tekið verður á móti gjöfum (kökum og
munum) í dag milli kl. 18 og 22 og laugar-
dag frá kl. 10.
Flóamarkaður og kaffisala
Næstkomandi sunnudag. 16. nóvember.
verður flóamarkaður og kaffisala í Templ-
arahöll Reykjavíkur, Eiríksgötu 5. á
vegum Skíðadeildar Hrannar. Á flóamark-
aðinum mun kenna ýmissa grasa og verður
þar váfalaust margt muna til að kaupa.
Þá geta menn fengið sér kaffisopa og
rjómavöfflur í leiðinni. Húsið verður opið
kl. 14 17 og eru allir velkomnir.
Basar Kvenfélags Hallgríms-
kirkju
Á morgun, laugardaginn 15. nóv.. kl. 15.
opnar Kvenfélag Hallgrímskirkju basar í
safnaðarheimili kirkjunnar. Á basarnum
er margt eigulegra muna. þar á meðal
mikil handavirtna. Einnig verða þar til
sýnis og söiu minjagripir sem kvenfélagið
mun framvegis hafa til sölu í kirkjunni.
Allir unnendur Hallgrímskirkju eru hvatt-
ir til að koma á basarinn. gera góð kaup
og styrkja félagið í starfi þess fyrir HaU-
grímskirkju.
Ferðalög
Ferðafélag íslands
Dagsferð sunnudaginn 16. nóv.
KI. 13 verður gengið á Vífilsfell (655m).
Ekið verður sem leið liggur í átt til Hellis-
heiðar. farið úr bílnum gegnt Jósepsdal
og tekur gangan um 3 klst. Verð kr. 350.
Brottför frá Umferðarmiðstöðinni. aust-
anmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fvrir börn
í fvlgd fullorðinna.
Laugardagsganga Hana nú
Vikuleg laugardagsganga frístundahóps-
ins Hana nú í Kópavogi verður á morgun.
laugardaginn 15. nóvember. lagt af stað
frá Digranesvegi 12 kl. 10. Markmið
göngunnar er samvera, súrefni og hrevf-
ing. I svartasta skammdeginu er molakaffi
og smágöngutúr góð bvrjun á góðri helgi.
Allir velkomnir.
Sýningar
Árbæjarsafn
Opið samkvæmt samkomulagi.
Ásgrímssafn,
Bergstaðastræti 74
Safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga og
sunnudaga kl. 13.30 16.
Ásmundarsafn
við Sigtún
Opnunartími safnsins er á þriðjudögum,
fimmtudögum, laugardögum og sunnudög-
um frá kl. 14 17.
Ásmundarsalur
við Freyjugötu
Álfhildur Ólafsdóttir opnar málverkasýn-
ingu í Ásmundarsal á morgun. Sýningin
verður opin daglega kl. 14-19 og lýkur
henni sunnudaginn 23. nóvember.
Gallerí Hallgerður
Ása Ólafsdóttir opnar sýningu í Gallerí
Hallgerði á morgun. Á sýningunni verða
tvö myndofin verk og 19 collagemyndir.
Allt eru þetta myndir sem á symbóliskan
hátt segja frá. Þær eru allar unnar á árinu
1986. Sýningin er opin daglega kl. 14 18
og stendur til 23. nóvember.