Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1986, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1986, Side 5
22 FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1986. FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1986. 27 Messur Guðsþjónustur í Reykjavíkur- prófastsdæmi sunnudaginn 14. des. 1986 3. sunnudagur í aðventu Árbæjarprestakall Barn" .mkoma í Foldaskóla í Graf- arvogshverfi laugardaginn 13. des. kl. 11. Barnasamkoma í safnaðar- heimili Árbæjarsóknar sunnudag kl. 10.30. Guðsþjónusta í safnaðarheim- ilinu kl. 14.00. Organleikari Jón Mýrdal. Kökubasar kirkjukórs Ár- bæjarsóknar á sama stað kl. 15.00 til ágóða fyrir orgelsjóð kirkjunnar. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Áskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14. Þriðjudagur 16. des. kl. 20.00. Jólafundur safnaðarfélags Ásprestakalls í safnaðarheimili Ás- kirkju. Jólaföndur, kaffi o.fl. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Breiðholtsprestakali Barnaguðsþjónusta í Breiðholts- skóla kl. 11. Guðsþjónusta í Breið- holtsskóla kl. 14.00. Organisti Daníel Jónasson. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja Barnasamkoma kl. 11. Guðrún Ebba Ólafsdóttir og Elín Anna Antons- dóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Æskulýðs- félagsfundur þriðjudagskvöld. Sr. Ölafur Skúlason. Digranesprestakall Barnasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjón- usta i Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan Laugardagur 13. des.: Barnasam- koma í kirkjunni kl. 10.30. Egill og Ólafía. Sunnudagur: Messa kl. 11. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Hjalti Guðmundsson. Messa kl. 14.00 fellur niður. Sr. Þórir Stephensen. Landakotsspitali Guðsþjónusta kl. 11. Organleikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Þórir Stephensen. Elliheimilið Grund Guðsþjónustur kl. 14.00. Sr. Magnús Guðjónsson prédikar. Félag fyrrver- andi sóknarpresta. Fella- og Hólakirkja Laugardagur: Barnasamkoma í Hólabrekkuskóla kl. 14. Sunnudag- ur: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Ragnheiður Sverrisdóttir. Guðsþjón- usta kl. 14. Organleikari Guðný Margrét Magnúsdóttir. Sr. Hreinn Hjartarson. Fríkirkjan í Reykjavík Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guð- spjallið í myndum, bamasálmar og smábamasöngvar. Afinælisbörn boð- in sérstaklega velkomin. Framhalds- Evropumeistarar í Evrópu Á vegum Dansskóla Hermanns Ragnars og veitingahússins Evrópu koma til landsins í dag danska dans- parið Michelle Hartmann og Jesper Sörensen sem nýlega urðu Evrópu- meistarar í Rock’n roll í táninga- flokki. Auk þess hafa þau unnið til Qölda annarra verðlauna í standard, suður-amerískum og Disco Free Style dönsum í Danmörku. Dansparið hefur áður sýnt dansa hjá Dansskóla Hermanns Ragnars á jólaböllum og mun einnig dansa á jólaböllum skólans um helgina. Auk þess koma þau fram í veitingahúsinu Evrópu föstudags- og laugardags- kvöld. Fyrir dansunnendur og aðra er gaman hafa af því að dansa er þetta kærkomið tækifæri til að sjá góð dansatriði. Evrópumeistararnir i Rock’n roll dansi sýna í veitingahúsinu Evrópu um helgina. Síðustu sýningar í Iðnó Syningin í Norræna húsinu er sett saman í tilefni 70 ára afmælis Kristjáns frá Djúpalæk. Dreifár af dagsláttu í Norræna húsinu Dreifar af dagsláttu, sem flutt hefur verið að undanförnu á Akureyri við mjög góðar undirtektir, verður í Norr- æna húsinu í Reykjavík um helgina. Tvær sýningar verða, sú fyrri á laugar- daginn kl. 17 en sú seinni á sunnudag kl. 14. „Sýningin hefur gengið mjög vel, alltaf verið húsfyllir," sagði Sunna Borg leikari sem sá um uppsetningu verksins. „Til stóð að hafa eina sýn- ingu í upphafi en þær eru orðnar 6.“ Sýningin er sett saman í tilefni 70 ára afmælis Kristjáns frá Djúpalæk síðastliðið sumar. Titillinn er sóttur í heiti nýjustu bókar hans, Dreifar af dagsláttu. Ævi og verkum skáldsins eru gerð góð skil og til gamans má geta að leikaramir eru með alpahúfur en Kristján gengur ævinlega með alpa- húfu. Valborg og bekkuriim á Reykjalundi Aukasýningar verða um helgina á Reykjalundi á ljúflingssöngleiknum Valborgu og bekknum eftir Finn Met- hling i þýðingu Þrándar Thoroddsen með Guðrúnu Þ. Stephensen og Karli Ágústi Úlfssyni í aðalhlutverkum en þau hafa fengið mikið lof fyrir litríkan og elskulegan leik í hluverkum Valborg- ar og bekkjarins sem kviknar til lífs er ekkjan Valborg sest á hann og fer að spjalla við hann. Saman leika þau og syngja og jafrivel dansa á meðan rifjuð em upp skemmtileg atvik úr lífi ekkj- unnar, Valborgar, sem nú er orðin ástfangin ,á ný. Leikstjóri er Borgar Garðarsson og harmóníkuleikarinn, Sigurður Alfons- son, leikur á sýningunni. Sýningar verða á sunnudag klukkan 16.00 og á þriðjudag. Karl Ágúst Úlfsson og Guðrún Þ. Stephensen hafa fengið mikið lof fyrir litrikan og elskulegan leik í hlutverkum Valborgar og bekkjarins. Nú um helgina verða siðustu sýn- ingar fyrir jól á Veginum til Mekka og Landi míns Föðurs, en bæði verk- in hafa verið sýnd við mikla aðsókn í Iðnó. Land míns föður er stríðsárasöng- leikur í léttum dúr þar sem fjöldi leikara kemur við sögu. Sýningin er sú 168. í röðinni. Höfundur leikrits- ins og jafnframt leikstjóri er Kjartan Ragnarsson. Tónlistina samdi Atli Heimir Sveinsson, hljómsveitarstjóri er Jóhann G. Jóhannsson, leikmynd er eftir Steindór Sigurðsson, Ólafía Bjarnleifsdóttir samdi dansana, lýs- ingu annast Daníel Williamsson og búningahönnun var i höndum GERLU. Aðalhlutverk leika þau Sigrún Edda Björnsdóttir, Helgi Bjömsson, Jón Sigurbjörnsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Steinunn Ölína Þor- steinsdóttir, ásamt fjölda annarra leikara. Leiritið Vegurinn til Mekka eftir Athol Fugard í þýðingu Árna Ibsen er hins vegar alvarlegra. Megin þema þess eru spurningar sem settar eru fram varðandi rétt manneskj- unnar til frelsis og sjálfstæðis og rétt hennar að takast á við eigin örlög. Leikendur er þrír: Sigríður Haga- lín, Guðrún S. Gísladóttir og Jón Sölusýning á Kópavogshæli Almenningi verður kynnt starfið á Kópavoghæli nú þegar vistmenn halda sölusýningu í tilefni 30 ára afmælis hælisins, sem einnig er af- mælisdagur þessa nýja húsnæðis sem þau hafa nú fyrir vinnustofur, en húsnæðið er 3ja ára á morgun. Þetta tækifæri er kjörið fyrir fólk sem lítið sem ekkert þekkir til starf- semi stofnunarinnar að leggja leið sína á vinnustofur Kópavogshælis milli 14.00 og 17.00 á morgun, laugar- dag og kaupa eitthvað af þeim munum sem þar verða til sölu og þiggja kaffi og piparkökur. Það ríkir mikill spenningur hjá vistfólkinu fyrir þessum degi, ekki síður hjá starfsfólkinu. I nærri heilt ár hafa þau unnið að því að gera þennan dag skemmtilegan og gagn- legan. Gagnlegan í tvennum skilningi, annars vegar að selja munina og geta þannig nýtt peninginn sem inn kemur til hráefniskaupa auk ýmissar þjálfunar og hins vegar að kynna starfsemina sem ekki er vanþörf á. Nú koma yfir 90 vistmenn í vinnu og þjálfun daglega. Þar er unnin alls- konar pökkunarvinna fyrir hin ýmsu fyrirtæki og markvisst er unnið að þjálfun vistmanna svo þeir verði sem flestir færir um að vinna eitthvað sér til gagns og gamans. sýningu sem skemmtilegasta og gagniegsta. DV-mynd KAE Sigurbjömsson. Leikstjóri er Hall- mar Sigurðsson. Lýsingu stjórnar Daníel Williamsson og Karl Asper- lund hannaði leikmynd og búninga. Sigríður Hagalín og Guðrún S. Gísladóttir í Veginum til Mekka eftir Athol Fugard. Gefið nytsamar jólagjafír FRÁ GENERAL ELECTRIC Raftækja- og heimilisdeild HEKLAHF 1 Laugavegi 170-172 Simi 695550 saga. Við píanóið Pavel Smid. Sr. Gunnar Björnsson. Aðventusam- koma kl. 17.00. Þórður Búason verkfræðingur flytur ræðu. Þórarinn Eldjárn skáld les frumsamda sögu. Dóra Reyndal sópransöngkona syng- ur einsöng. Blásarakvintett Reykja- víkur leikur. Þá verður almennur söngur og Pavel Smid stjórnar Frí- kirkjukómum og leikur á orgelið. Sr. Gunanar Björnsson. Grensáskirkja Barnasamkoma kl. 11.00. Messa með altarisgöngu kl. 14.00. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgr ímskir kj a Bamasamkoma og messa kl. 11.00. Sr. Sigfinnur Þorleifsson sjúkrahús- prestur prédikar. Mótettukór Hall- grímskirkju syngur. Sr. Karl Sigurbjömsson. Tónleikar blásara- sveitar Tónlistarskólans kl. 17.00. Mánudagur 15. des.: Jólatónleikar Tónlistarskóla Rangæinga kl. 13.30. Þriðjudagur 16. des.: Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Miðvikudagur 17. des.: Náttsöngur kl. 21.00. Kór Langholts- kirkju flytur aðventulög. Landspítalinn Messa kl. 10.00. Sr. Jón Bjarman. Háteigskirkja Messa kl. 10. Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. 14.00. Sr. Tómas Sveinsson. Að- ventusöngvar við kertaljós kl. 21.00. Andrés Björnsson, fyrrv. útvarps- stjóri, talar. Kórstjórn og orgelleikur dr. Orthulf Prunner. Almennur söng- ur. Sóknarnefndin. Kársnesprestakall. Fjölskylduguðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 11 árdegis. 7 ára gömul böm úr Kársnesskóla syngja, stjórn- andi Þómnn Björnsdóttir. Sr. Árni Pálsson. Langholtskirkja kirkja Guðbrands biskups Sunnudagur: Óskastund bamanna kl. 11.00. Söngur, sögur, myndir. Börn úr stundinni sýna Lúsíuleik undir stjórn Þórhalls Heimissonar og Jóns Stefánssonar. Guðsþjónusta kl. 14.00. Prestur sr. Sigurður Hauk- ur Guðjónsson. Organleikari Jón Stefánsson. Sóknarnefndin. Laugarneskirkj a Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Bamakór Laugarnesskóla syng- ur. Mánudagur 15. des.: Jólafundur æskulýðsfélagsins kl. 18.00. Þriðju- dagur: Bænaguðsþjónusta kl. 18.00. Fyrirbænir, altarisganga. Orgelleik- ur frá kl. 17.50. Sóknarprestur. Neskirkja Laugardagur: Samverustund aldr- aðra kl. 15.-17. Myndasýning úr starfinu og Aðalbjörg og Árni Jóns- son koma í heimsókn. Sr. Guðmund- ur Óskar Ólafsson. Sunnudagur: Barnasamkoma kl. 11. Sunnudaga- skólabörn sýna helgileik. Lúðrasveit barna leikur undir stjórn Sigurðar Inga Snorrasonar. Munið kirkjubíl- inn. Sr. Frank M. Halldórsson. Miðvikudagur: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. Seljasókn Barnaguðsþjónusta í Seljaskólanum kl. 10.30. Barnaguðsþjónusta í Öldu- selsskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta verður í Ölduselsskólanum kl. 14.00. Þriðjudagur 9. des.: Fundur æsku- lýðsfélagsins Sela kl. 20.00 í Tinda- seli 3. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Eirný og Solveig Lára tala við börnin og stjórna söng. Guðsþjónusta kl. 14.00. Organisti Sighvatur Jónasson. Prestur sr. Solveig Lára Guðmunds- dóttir. Kaffisopi á eftir. Opið hús fyrir unglingana mánudagskvöld kl. 20.30. Jólafundur. Sóknarprestur. Fríkirkjan í Hafnarfirði Aðventusamkoma bamanna kl. 11. Hópur barna sýnir helgileik undir stjórn Hrafnhildar Blomsterberg. Vænst er þátttöku foreldra. Sr. Einar Eyjólfsson. Kirkja óháða safnaðarins Aðventuhátíð kl. 20.30. Selkórinn syngur aðventu- og jólalög undir stjórn Friðriks Stefánssonar. Jónas Dagbjartsson og Jónas Þórir Jónas- son leika á fiðlu og orgel. Haraldur Ólafsson alþingismaður flytur ræðu. Svanhildur Þórsteinsdóttir les að- ventusögu fyrir yngri kynslóðina. Ljósin verða tendmð og kirkjugestir syngja jólasálminn Heims um ból. Heiðmar Jónsson leikur forleik og eftirleik á orgel. Sr. Þórsteinn Ragn- arsson. Keflavíkurkirkj a Sunnudagaskóli kl. 11. Munið skóla- bílinn. Aðventutónleikar kórs Keflavíkurkirkju og Karlakórs Keflavíkur verða í kirkjunni kl. 17. Einsöngvarar: María Guðmunds- dóttir, Steinn Erlingsson og Sverrir Guðmundsson. Undirleikarar: Gróa Hreinsdóttir og Ragnheiður Skúla- dóttir. Samsöngur kóranna og almennur söngur í lokin. Tónlistar- skólinn í Keflavík heldur jólatón- leika í kirkjunni mánudagskvöld kl. 20.30. "y""11..... Ymislegt Kvikmyndasýningar MÍR Kvikmyndasýning verður í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, nk. sunnudag 14. desember kl. 16. Sýnd verður um klukkustundarlöng kvikmynd um sovétlýðveldin við Eystra- salt: Eistland, Lettland og Litháen, þjóðlíf þar, menningu og atvinnuhætti en einkum um efnalegar framfarir á síðustu áratug- um. Skýringar með myndinni á íslensku. Aðgangur ókeypis og öllum heimill. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Frístundahóps- ins Hana nú í Kópavogi verður á morgun, laugardaginn 13. desember. Lagt verður af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10. í jóla- stressi og svörtu skammdegi hittumst við í góðum félagsskap í upphafi helgarinnar. Allir velkomnir. Jólamarkaður.Myndlista- og handíðaskóla íslands Myndlista- og handíðaskóli fslands verð- ur með markað í Hlaðvarpanum frá 13. desember og fram að jólum til styrktar ferðasjóði 3. árs nema MHÍ. Ýmislegt verður til sölu s.s. litlar teikningar, vatns- lita- og grafíkmyndir, leirmunir, ýmsir jólamunir, jólakort og kökur. Selt verður kaffí meðan markaðurinn er opinn. Virka daga og sunnudaga er opið frá kl. 14-18, laugardaga og á Þorláksmessu gildir opn- unartími verslana. Kökubasar Laugardaginn 13. desember kl. 13 munu erlendir skiptinemar á vegum AFS á ís- landi halda kökubasar á Lækjartorgi. Kökubasar þessi er til styrktar starfsemi fyrir skiptinema hér á landi. Ferðafélag íslands Dagsferð sunnudaginn 14. des. kl. 13. Reykjaborg-Hafravatn. Ekið að Suður-Reykjum og gengið þaðan á Reykjaborg. Komið er niður í Þormóðs- dal skammt frá Hafravatni. Munið hlýjan klæðnað. Verð kr. 300. Brottfor frá Um- ferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmið- ar við bíl. Frítt fyrir böm í fylgd fullorð- inna. ATH. Þeir sem eiga frátekna farmiða í áramótaferð Ferðafélagsins til Þórs- merkur eru vinsamlegast beðnir að greiða þá fyrir 15. des. nk. Eftir það verða ósóttir miðar seldir öðrum. Ferðafólk á eigin veg- um getur ekki fengið gistingu hjá Ferðafé- laginu í Þórsmörk um áramótin. Klúbburinn Þú og ég verður með jólaglögg laugardaginn 13. desember kl. 20 í Mjölnisholti 14. Aðventutónleikar i Keflavikur- kirkju Aðventutónleikar verða í Keflavíkur- kirkju nk. sunnudag kl. 17. Karlakórinn og kór Keflavíkurkirkju syngur. Mánu- dagskvöldið 15. desember munu nemar Tónlistarskólans í Keflavík halda jólatón- leika í Keflavíkurkirkju kl. 20.30 undir leiðsögn kennara skólans og skólastjóra, Kjartans M. Kjartanssonar. Allir eru vel- komnir á umrædda aðventutónleika sem gegna því hlutverki að færa okkur nær hátíð og helgi jólanna. Aðventusamkoma í Fríkirkj- unni í Reykjavik Nk. sunnudag, hinn þriðja í jólaföstu, 14. desember, verður að venju jólavaka í Frí- kirkjunni í Reykjavík. Hún hefst kl. 17 og stendur í rúma klukkustund. Safnaðar- prestur flytur ávarp, Fríkirkjukórinn syngur undir stjórn Pavels Smíd, fríkirkju- organista, sem einnig leikur einleik á orgelið, Þórður Búason verkfræðingur flytur ræðu, Dóra Reyndal sópransöng- kona syngur einsöng, Þórarinn Eldjám skáld les frumsamda sögu og Blásara- kvintett Reykjavíkur leikur nokkur lög. Þá verður og almennur söngur. Samkom- unni lýkur með því að kirkjugestir tendra hver sitt kertaljós og syngja saman jóla- sálm. Þennan sama dag kl. 11 verður barnaguðsþjónusta í Fríkirkjunni. Þar verður guðspjallið útlistað með myndum, smábamasöngvar og barnasálmar sungn- ir, afmælisbörn boðin sérstaklega velkom- in og framhaldssagan Dísa frænka eftir Stefán Jónsson lesin. í tilefni af því að þetta er síðasta barnamessan fyrir jól ætla konur í kvenfélagi kirkjunnar að færa börnunum dálítinn glaðning á sunnudag- inn. Kvikmyndaklúbbur Hispania sýnir kvikmyndina „Los Nuevos Espano- les“ (nýir Spánverjar) í Regnboganum á sunnudaginn nk. kl. 15 og 17 í F-sal. Mynd- in fjallar á gamansaman hátt um það hvemig bandarísk áhrif kollvarpa lífí hins almenna spænska borgara. Myndin er frá árinu 1974 og er leikstjóri hennar Roberto Bodegas. Jólavaka við kertaljós í Hafn- arfjarðarkirkju Hin árlega jólavaka við kertaljós verður haldin í Hafnarfjarðarkirkju 3. sunnudag í aðventu, 14. desember, og hefst hún kl. 20.30. Jólavakan er Hafnfirðingum svo og öðmm sem hana sækja augljós vottur um nánd og komu helgra jóla. Líkt og áður verður nú mjög til hennar vandað og þess gætt að efhi hennar sé öllum aðgengilegt og hæfilegt að lengd. Ræðumaður kvölds- ins verður Guðrún Helgadóttir alþingis- maður og flytjendur tónlistar upprennandi listamenn: Guðný Ámadóttir, altsöng- kona, Gunnar Guðbjömsson, tenórsöngv- ari og Bjöm Davíð Kristjánsson, flautuleikari og svo kór Hafnarfjarðar- kirkju undir stjóm Helga Bragasonar organista. Flytur kórinn m.a. 3 nýja sálma eftir norka sálmaskáldið Svein Ellingsen og hefur dr. Sigurbjöm Einarsson biskup þýtt einn þeirra sérstaklega fyrir jólavök- una. Við lok vökunnar verður kveikt á kertum þeim sem viðstaddir hafa fengið í hendur. Gengur þá loginn frá helgu altari til hvers og eins sem tákn um það að sú friðar og ljóssins hátíð sem framundan er vill öllum lýsa, skapa samkennd og vinar- þel. Sýrdngar Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 Safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Ásmundarsafn við Sigtún Opnunartími safnsins er á þriðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudög- um frá kl. 14-17. Ásmundarsalur við Freyjugötu Engin tilkynning hefur borist um sýningu þessa helgi. Gallerí Borg, Pósthússtræti. Þar stendur yfir jólasýningin. Á henni má sjá megnið af þeirri grafík sem fram hefur komið í ár, nýjar og gamlar vatnslita-, pastel og olíumyndir, þá er einnig til sýn- is og sölu keramik og gler. Sýning þessi, sem er að sjálfsögðu sölusýning, er opin á venjulegum verslunartímum í desember, þ.e. frá kl. 10 en frá kl. 12 á mánudögum. Gallerí Grjót, Skólavörðustíg 4A Þar stendur yfir sýning á nýjum verkum eftir þá sem að Galleríinu standa, þau Jónínu Guðnadóttur, Magnús Tómasson, Ófeig Björnsson, Ragnheiði Jónsdóttur, Steinunni Þórarinsdóttur, Þorbjörgu Höskuldsdóttur og Örn Þorsteinsson. Sýn- ingin er opin virka daga kl. 12-18 en frá kl. 14-18 laugardaga og sunnudaga. Gall- erí Grjót hefur nú starfað í 3 Vi ár og hefur eingöngu verk eftir félagana sem vinna í mjög mismunandi efni. BOHHFORLOGSBOK)' BEGGJA SKAUTA BYR eftir Ingibjörgu Sigurðardóttur Hinar hugljúfu ástarsögur Ingibjargar Sigurðardóttur eru í algjörum sérflokki og njóta mikilla vinsælda almennings. ÍÚKIIFORLBGSBEKUR) THOHOKHSOW’ WSWYt \SVAS7VvW. l Pv\\SKV.\\l SW'ÍS’VX

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.