Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1986, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1986, Blaðsíða 19
19 FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 1986. Heimilistæki hf HAFNARSTFfÆ Tl 3 - 30455'- SÆTUNI 8- S 20300 LAUS STAÐA Staða lektors í enskri tungu í heimspekideild Háskóla Islands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um fræðistörf sín, ritsmíðar og rannsóknir svo og námsferil sinn og störf. Umsóknarfrestur er til 31. janúar 1987. Umsóknum skal skila til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík. 1 5. desember 1 986, menntamálaráðuneytið. LAUSAR STÖÐUR Lausar eru til umsóknar eftirtaldar hlutastöður (37%) í læknadeild Háskóla Islands. Dósentsstaða í almennri handlæknisfræði dósentsstaða í barnasjúkdómafræði dósentsstaða í brjóstholsskurðlækningum tvær dósentsstöður í klíniskri handlæknisfræði dósentsstaða í líffærameinafræði lektorsstaða í félagslæknisfræði lektorsstaða í heilbrigðisfræði lektorsstaða í heimilislækningum. Gert er ráð fyrir að stöður þessar verði veittar til fimm ára frá 1. júlí 1987 að telja og skulu þær tengjast sérfræðingsstöðum á sjúkrahúsum, sbr. 3. mgr. 10. gr. laga nr. 77/1979 um Háskóla Islands. Að því er varðar dósentsstöðurnar í klíniskri handlæknisfræði er gert ráð fyrir að önnur tengist sérfræðingsstöðu við handlæknisdeild Landspítalans en hin sérfræðings- stöðu við handlæknisdeild Landakotsspítala. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf, rannsóknir og ritsmíðar, svo og námsferil og störf skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 15. janúar nk. 1 5. desember 1 986, menntamálaráðuneytið. JÓLATRÉSSALA • Að þessu sinni mun Hjálparstofnun kirkjunnar ekki standa að jólasöfnun á sama hátt og undanfarin ár. • Gíróreikningur stofnunarinnar hjá Póstgíróstofunni nr. 20005-0 er opinn til móttöku framlaga, sem koma má til skila í öllum bönkum, sparisjóðum og póstafgreiðslum. • Þá mun Hjálparstofnun kirkjunnar gangast fyrir sölu jólatrjáa. Trén eru öll af tegundinni norðmannsþinur, en hann fellir ekki barr. • Trén verða seld á eftirtöldum útsölustöðum frá kl. 10.00 til 22.00 alla daga fram að aðfangadegi, en þá verður opið frá kl. 10.00 til 13.00. Á ofangreindum útsölustöðum verður einnig til sölu greni og kostar búntið 150 kr. Vonandi tekst með þessu átaki að standa við skuldbindingar við hjálparverkefni. Við Skógarhlíð gegnt slökkvistöðinni. Við Tónabæ. Við verslunina Kaupstað í Mjódd. Við Kársnesbraut í Kópavogi við Fossvogsbrú. Við Grænu höndina, Suðurlandsbraut. Verði trjánna er stillt í hóf: Stærd 1. flokkur 2. flokkur 70-100 sm 830 kr. 720 kr. 101-125 sm 1.050 kr. 880 kr. 126-150 sm 1.490 kr. 1.190 kr. 151-175sm 1.820 kr. 1.530 kr. 176-200 sm 2.460 kr. 1.980 kr. 201-250sm 2.460 kr. 2.110 kr. Gleðileg jól HJÁLPARSTOFNUN KIRKJUNNAR Nytsamar mafireiu wnftai qjafa Mikið úrval:____________________________________ Borvélar, margar gerðir .........frá kr. 6.243.- Pússkubbar.......................frá kr. 9.600.- Stingsagir ......................frákr. 10.515.- Verkfærakistur .....................kr. 866.- Lóðboltarog sprautukönnur á mjög góðu verði. Baðvogir .........................frákr. 675.- Baðmottusett.....................frá kr. 2.600.- Teppamottur......................frákr. 750.- Opið laugardag kl. 10-18 BYGGINGAVÖRUR 2 góðar byggingavömverslanir. Austast og vestast í borginni Stórhöfða, sími 671100 • v/Hringbraut, sími 28600 jlNGAÞJÖNUSTAN'SÍA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.