Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1986, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1986, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 1986. 13 Neytendur Reykt svínslæri verður ekki sjálfkrafa að Bayonneskinku „Margir kalla reykt svínslæri Bay- onneskinku en það er ekki rétt. Bayonneskinka er meðhöndluð á ákveðinn hátt, hún er rauðvínssöltuð eftir ákveðnum uppskriftum og síðan léttreykt. Svínslæri, sem er einungis saltað og reykt, getur þvi ekki kallast þessu na£ni,“ sagði Guðmundur Guð- laugsson, kjötiðnaðarmaður í Nóat- úni, í samtali við DV. Bayonneverkuð skinka kom á markað í fyrra í Nóatúni og einnig sænsk jóP askinka sem er sykursöltuð og létt- reykt. Mæltust þessar vinnsluaðferðir mjög vel fyrir meðal neytenda. Kjötið er úrbeinað og látið í sérstakar sellu- losa gamir sem halda vel í sér safanum úr kjötinu. Bayonneskinkan, sem við skoðuð- um, kostaði 595 kr. kg og sænska jólaskinkan 690 kr. kg. Dýrasta reykta svínakjötið í verð- könnun Verðlagsstofnunar á dögun- um var úrbeinaður svínahamborgar- hryggur en hann kostaði 1104 kr. kg. - Sjá verðsamanburð á reyktu svína- kjöti í töflu. -A.BJ Guðmundur Guðlaugsson kjötiðnað- armaður. DV-mynd Brynjar Gauti Ráðið bót á heilsuleysi með réttu mataræði Heilbrigði og vellíðan nefnist ein af bókunum sem nú koma út hjé Iðunni. Bókin fjahar m.a. um hvemig með- höndla má ýmsa sjúkdóma með mataræði og lækningajurtum, vamar- leiðir gegn algengum eiturefhum í náttúrunni og umhverfinu. Þá em uppskriftir að ýmsum mat og heilsu- bótarfæði. Leiðarvísir um fjör- og steinefhamyndandi fæðutegundir og ráðlagðir dagskammtar af vítamínum og steinefnum (í Bandaríkjunum). Loks er að finna í bókinni töflu yfir efnasamsetningu ýmissa fæðutegunda, þar með talið hitaeiningainnihald. Bókin er 310 bls., höfundurinn er finnskur, dr. Paavo Airola, en Am- grímur Amgrímsson þýddi. Bókin er prentuð hjá Prenttækni. Hún kostar 1688 kr. út úr búð. I þessari bók er að finna greinargóð- ar leiðbeiningar um mataræði fyrir þó sem haldnir hinum ýmsu sjúk- dómum. Þar má einnig lesa um hvaöa gagn bætiefnin gera okkur og hvað gerist ef okkur vantar eitthvað af þeim i fæðu okkar. íf»i0j!!ÍÉÍS *VfSA„ • Fullur stadgreiðsluafsláttur. • Afsláttur við helmingsútborgun, en raðgreiðslur í 2-12 mánuði. • Þægilegur og ódýr greiðslumáti. Látið ekki happ úr hendi sleppa Lagerinn verður opinn á morgun kl. 10-18. Þar eru til sölu með ríflegum afslætti ýmsar gerðir af gólfteppum, flísum, hreinlætistækjum og öðrum byggingavörum. , 2 góðar byggingavöruverslanir austast og vestast í borginni, Stórhöfða, sími 671100, Hringbraut, sími 28600. Opið laugardag 20. desember kl. 10-18. Opið þriðjudag 23. desember kl. 8-19. Lokað aðfangadag og laugardaginn 27. desember. Við bjóðum vöru sem er sambærileg við „þú veist hvar" á verði sem aðeins við vitum hvernig Tökum upp í dag mikið úrval af peysum, skyrtum og hinar vin- sælu vendipeysur í mörgum litum og gerðum. Urvalið er ótrúlega mikið. Líttu inn og þú uppgötvar nýtt land. Smiðjuvegi 2', Kópavogi -A.BJ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.