Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1986, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1986, Blaðsíða 37
FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 1986. 49 LONDON 1. (3) CARAVAN OF LOVE Hausemartins 2. (14) REET PETITE Jackie Wilson 3. (1 ) THE FINAL COUNTDOWM Europe 4. ( 8 ) OPEN YOUR HEART Madonna 5. (2) SOMETIMES Erasure 6. (4) THE RAIN Oran „Juice" Jones 7. ( 6 ) SHAKE YOU DOWN Gregory Abbott 8. (10) SO COLD THE NIGHT Communards 9. (7) LIVIN ON A PRAYER Bon Jovi 10. (16) CRY WOLF A-Ha NEW YORK 1. (2) WALK LIKE AN EGYPTIAN Bangles 2. (1 ) THE WAY IT IS Bruce Hornsby & The Range 3. ( 5 ) EVERYBODY HAVE FUN TONIGHT Wang Chung 4. (8) NOTORIUS Duran Duran 5. (9) SHAKE YOU DOWN Gregory Abbott 6. (7) TO BE A LOVER Billy Idol 7. (3) HIP TO BE SQUERE Huey Lewis & The News 8. (14) C'EST LA VIE Robbie Nevil 9. (10) STAND BY ME Ben E. King 10. (4) THE NEXT TIME I FALL Peter Cetera 8t Amy Grant 1. (5) ÞÓRÐUR Sverrir Stormsker & Bubbi Morthens 2. (2) THROUGH THE BARRICADES Spandau Baliet 3. (1 ) SERBINN Bubbi Morthens 4. (4) JÓL ALU DAGA Eirikur Hauksson 5. (9) AUGUN MÍN Bubbi Morthens 6. ( 3 ) THE FINAL COUNTDOWN Europe 7. (12) UST CHRISTMAS Wham! 8. (29) LÓA LÓA Megas 9. (17) ER NAUÐSYNLEGT AÐ SKJÓTA ÞÁ Bubbi Morthens 10. (6) DON'T GIVE UP Peter Gabriel & Kate Bush BYLGTAN 1. (1) SERBINN Bubbi Morthens 2. (2) THE FINAL COUNTDOWN Europe 3. (3) JÓL ALU DAGA Eirikur Hauksson 4. (4) AUGUN MÍN Bubbi Morthens 5. (6) THROUGH THE BARRICADES Spandau Ballet 6. (10) LIVIN ON A PRAYER Bon Jovi 7. (12) ÞÓRÐUR Sverrir Stormsker & Bubbi Morthens 8. (23) OPEN YOUR HEART Madonna 9. (20) EACH TIME YOU BREAK MY HURT Nick Kamen 10. (S) SHOWING OUT Mel & Kim ísland (LP-plötur 1. (1) FRELSITILSÖLU...........Bubbi Morthens 2. (4) í TAKT VIÐ TÍMANN Sinfóníuhljómsveit íslands 3. (2) MEÐ KVEÐJU HEIM.....Kristján Jóhannsson 4. (3) JÖLALLADAGA..............Hinir&þessir 5. (11) STRAX..........................Strax 6. (5) ÍGÓÐRITRÚ.......................Megas 7. (8) SAMA OG ÞEGIÐ...........Sama og þegið 8. (12) HITS5..................Hinir&þessir 9. (7) BRUCE SPRINGSTEEN & THE E STREET BAND LIVE1975-1985......Bruce Springsteen 10.(10) THEFINALCOUNTDOWN.............Europe Paul Simon - steinir aftur á toppinn. Bretland (LP-plötur 1. (1) NOW THATS WHAT I CALL MUSIC 8 ......................Hinir&þessir 2. (2) HITS5..................Hinir&þessir 3. (3) THEWHOLESTORY..............KateBush 4. (6) GRACELAND................PaulSimon 5. (4) EVERY BREATH YOU TAKE - THE SINGLES....................The Police 6. (7) TRUEBLUE....................Madonna 7. (5) LIVE MAGIC....................Queen 8. (9) SILKANDSTEEL...............FiveStar 9. (20) NOW CHRISTMAS.........Hinir&þessir 10. (17) FORE!........Huey Lewis&The News Bruce Hornsby - aftur á uppleið. Bandaríkin (LP-plötur 1. (1) BRUCE SPRINGSTEEN & THE E STREET BAND LIVE1975-1985 ..Bruce Springsteen 2. (2) SLIPPERYWHENWET...........BonJovi 3. (3) THIRDSTAGE.................Boston 4. (5) THEWAYITIS............BruceHomsby 5. (4) FORE!...........Huey Lewis&TheNews 6. (8) GRACELAND...............PaulSimon 7. (10) EVERY BREATH YOU TAKE - THE SINGLES ...........................The Police 8. (9) WORDUP......................Cameo 9. (6) WHIPLASH SMILE.............Billy Idol 10. (12) TRU BLUE................Madonna 5® I fyrsta sinn um langt skeið eru íslensku listarnir ósammála um toppsætin. Bubbi heldur toppnum á Bylgjunni en á rásarlistanum tekur Sverrir Stormsker við (ásamt Bubba að vísu). Engin hreyfing er á toppsætunum fjórum á bylgjulist- anum en þegar neðar dregur er mikil hreyfing á lögum og er víst að breytingar verða í toppsætunum næst þegar listinn verður valinn. íslensku lögin njóta mikilla vin- sælda á rásarlistanum og á Bubbi nú hvorki meira né minna en þrjú lög á topp tíu. Stærsta stökkið á samt félagi hans Megas. Það fór sem við var búið í London; Hou- semartins tylltu sér á toppinn en Jackie heitinn Wilson skellir sér óvænt í annað sætið. Madonna kemur í humáttina á eftir en fer vart á toppinn úr því sem komið er. Stelpurnar í Bangles gera sér lítið fyrir og ýta Bruce Hornsby burt af toppnum en þær fá á næst- unni harða samkeppni frá Wang Chung og þá ekki síður frá Duran Duran sem virðist miklu vinsælli í Bandaríkjunum en í Bretlandi. -SÞS Þreytt jól Bubbi Morthens - fastur á toppnum. Jæja, þá eru blessuð jólin á næsta leiti enn eina ferðina og landsmenn að komast á síðasta snúning. Það er af sem áður var þegar jólin voru sá tími ársins sem menn notuðu til að taka það rólega og slappa ærlega af. Nú er hasarinn fyrir jólin orðinn svo mikill að velflestir eru orðnir hringavitlausir af stressi loksins þegar jólin koma og svo liggja menn gjörsam- lega bakk alla helgidagana og vita vart í þennan heim né annan fyrir þreytu. Svo líða nokkrir dagar þangað til allt verður vitlaust á ný um áramótin. Það er auðvitað engum blöðum um það að íletta að allt kaupmangið í kringum jólin er sökudólgurinn í þessu dæmi og það sem verra er, þetta fer versnandi með hverju árinu sem líður. Er það annars nokkuð undarlegt þótt menn verði „frústreraðir" þegar þeim er talin trú um að normalt sé að gefa jólagjafir sem kosta „aðeins“ á bilinu 30 til 60 þúsund. Þetta er heilt mánaðarkaup og meira en það hjá þorra fólks. Verst er að margir trúa þessu og steypa sér út í botnlausar skuldir vegna jólagjafainnkaupa. Og syo fer allt næsta ár í að vinna sig út úr feninu á ný. Og svo koma næstu jól. Islenskar plötur hafa nú lagt undir sig sjö efstu sæti listans og bera þær efstu höfuð og herðar yfir aðrar hvað sölu varð- ar. Athyglisvert er að Bubbi skuli enn geta haldið toppsætinu því hann hefur verið mun lengur í sölu en hinar íslensku plötumar. Fer vart á milli mála að Bubbi er sigurvegarinn í plötukapphlaupinu fyrir þessi jól og verður að segjast að hann er verðugur sigursins. Sinfónían getur líka vel við un- að, er nú komin í annað sætið og ýtir basði Kristjáni og Jól alla daga aftur fyrir sig. Strax er að taka við sér en platan kemur fullseint út til að vera í toppbaráttunni. Þess ber þó ö að gæta að enn eru aðalsöludagamir fyrir jól eftir. Gleðilegjól. Sverrir Stormsker Þórður slær i gegn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.