Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1987, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 23. JANÚAR 1987.
39
pv Smáauglýsirigar
- Sími 27022 Þverholti
11
Fréttir
WENZ-verölistinn fyrir sumartískuna
1987 er kominn. Pantið í síma 96-21345.
Verð kr. 250 + burðargjald. WENZ -
umboðið, pósthólf 781, 602 Akureyri.
Stjörnulistinn trá Otto Versand er kom-
inn. Stórkostlegt úrval af tískufatnaði
(allar stærðir), skóm, búsáhöldum,
verkf. o.fl. Gæðavörur frá Þýskalandi.
Hringið/skrifið. S. 666375, 33249.
Verslunin Fell, greiðslukortaþj.
Fyrir húsbyggjendur: Tarkett parket
l'æst nú gegnheilt, með nýja sterka
lakkinu, á sama verði og gólfdúkur.
Harðviðarval hf., Krókhálsi 4,
Reykjavík, s. 671010.
Full búö af fallegum og vönduðum nær-
og náttfatnaði, hjálpartækjum ástar-
lífsins í miklu úrvali, fyrir dömur og
herra. Komdu á staðinn, hringdu eða
skrifaðu. Ómerkt póstkröfu- og kredit-
kortaþjónusta. Opið alla daga nema
sunnud. frá kl. 10—18. Rómeó & Júlía,
Brautarholti 4, 2. hæð, sími 14448 -
29559. Box 1779, 101 Rvík.
Þær selja sig sjálfar spjaldahurðirnar.
Athugið málin áður en skilrúmin eru
smíðuð. Utanmál á körmum: 89x209,
79x209, 69x209 eða 89x199, 79x199,
69x199 Verð 8700 kr. Habo, Bauganesi
28, 101 Reykjavík, sími 15855.
B X9 Háboi Skútuvc |*#|H to-0* iy F PLAST >gi 4
1 ACRYL PLASTGLER j B2140
Glært og litaö plastgler í öllum þykkt-
um, hefur margfaldan styrkleika glers.
Sérsmíði úr plastgleri, t.d. bílrúður,
auglýsingaskilti, merkispjöld, bréfa-
standar, póstkassar og plötur undir
skrifborðsstóla. Heildsala, smásala.
Við smíöum stigana. Stigamaðurinn,
Sandgerði, sími 92-7631 og 92-7831.
■ Verslun
Kápusalan auglýsir: Rýmingarsala á
kápum og jökkum verslunarinnar, allt
að 40% afsláttur. Missið ekki af þessu
gullna tækifæri. Kápusalan, Borgart-
úni 22, sími 91-23509. Kápusalan,
Hafnarstræti 88, Akureyri, sími 96-
25250.
Wendy PC. Eigum fáeinar Wendy 640
Turbo PC, IBM PC samhæfðar tölvur
til afgreiðslu, nú á frábæru verði mið-
að við útbúnað. Gulur eða hvítur
ritvinnsluskjár, einn vandaðasti
skjárinn á markaðnum. Ath., öll forrit
fyrir IBM PC ganga á Wendy PC.
Digital-vörur hf.,
Skipholti 9.
S. 91-622455 og 24255.
Grattan vor- og sumarlisti 1987. 1000
síður af öllum frægustu vörumerkjum
í heimi. (Hefur verið póstlagður til
fastra viðskiptavina.) Pantanatími
10-16 dagar frá móttöku pöntunar.
Verð kr. 250 + kr. 120 bgj. Pöntunar-
símar 91-621919 og 91-651919, Grattan,
Hverfisgötu 105, 101 Reykjavík.
Sænskar innihuröir. Glæsilegt úrval af
innihurðum, nýja hvíta línan, einnig
furuhurðir og spónlagðar hurðir.
Verðið er ótrúlega lágt, eða frá kr.
6.900 hurðin. Harðviðarval hf.,
Krókhálsi 4, sími 671010.
Útsala, 30%-50% afsláttur. Vetrarkáp-
ur, gaberdínfrakkar, hlýir ullarjakk-
ar, joggingbolir, buxur, blússur, pils,
barnaföt, ótrúlega lágt verð. Verk-
smiðjusalan, Skólavörðustíg 43, sími
14197. Verksmiðjusalan, efst á Klapp-
arstíg, sími 622244.
■ BOar til sölu
Ford Bronco Eddie Bower '85, rauður,
3 dyra, veltistýri, hraðastillir, stereo,
útvarp + kassettutæki, fjórir hátalar-
ar, rafmagn í sætum, sjálfskiptur með
overdrive, driflokur o.fí. Verð 980 þús.,
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-50725.
í Borgamesi hillir undir...
Helmings stækkun leikskólans
Sguijén Gunnaissoin, DV, BorgamesL
Nýlega var gengið frá viðbygg-
ingu leikskólans í fokheldu ástandi.
Voru þar að verki smiðir frá Ásbrún
hf. í Borgamesi.
Um er að ræða um 50% stækkun
á leikskólarými og munu þá komast
um 40 böm að, til viðbótar þeim
fjölda er nú er, þ.e. 20 fyrir hádegi
og 20 eftir hádegi því ekki er um
dagvistun að ræða.
Að sögn Ásdísar Baldvinsdóttur
em nú í dag um 30 böm á biðlista
og hefur eftirspum minnkað í vetur.
Ef fram heldur sem horfir verður
hægt að sinna öllum óskum um leik-
skóladvöl.
En ekki er nóg að viðbyggingin
sé fokheld, fullbúin verður hún að
vera ef hún á að koma að gagni.
Gísli Karlsson, sveitarstjóri i Bor-
gamesi, var ekki viss um hversu
langt yrði að bíða þess að viðbygg-
ingin yrði tilbúin. Ekki væri búið
að ganga frá fjárhagsáætlun fyrir
árið. Fram kom hjá Gísla að rfiris-
sjóður greiðir 50% þyggingarkostn-
aðar leikskóla og réði það nokkm
um byggingarhraða nema Borgar-
neshreppur tæki að sér að fjármagna
hlut ríkisins. Ef farið yrði út í það
með lánsfé yrði Borgameshreppur
að greiða þá vexti.
Það geta því liðið 1-2 ár þar til
viðbygging þessi verður fullbúin.
Kattensgarn úr ull, bómull, mohair og
acryl. Marks prjónablöð. Sendum í
póstkröfu. S. 656550. H-búðin, Miðbæ
Garðabæjar.
Listaverkin prýddu skrifstofur Arnarflugs og ekki annaö aö sjá en þær
Bergþóra Vensajer og Stella G. Thomsen yndu hag sinum hiö besta.
Rýnt I listina.
DV-myndir Hans
Tilbrigðl við
list í Hamborg
Hans Sætian, DV, Prankfiut
Óvenjuleg hugmynd og vel heppn-
uð tilraun í senn var myndlistarsýn-
ing Kristjáns Steingríms nýlega í
húsakynnum Amarflugs og Sölu-
stofriunar lagmetis í Hamborg í
V-Þýskalandi.
Fyrirtækin, sem em með samliggj-
andi skrifstofur, lánuðu húsnæði og
því þótti Kristjáni upplagt að
landinn í Hamborg fengi að sjá hvað
hann væri nú annars að eiga við
svona hvunndags.
Flaug fiskisagan og að loknu dags-
verki komu ekki aðeins íslendingar
því samtals munu um 80-100 manns
hafa litið inn.
Eftir 4 ára myndlistamám á Is-
landi lýkur Kristján Steingrímur 4.
námsári við listaakademíu Ham-
borgar að vori og telur hann sjáfan
sig úr þessu orðið kunna að halda á
pensli þvi listin sé eins og lífið og
maður sífellt að læra.
Myndimar á sýningunni vom ol-
íumálverk og svo dúkristur með
blandaðri tækni.
Starfsfólk fyrirtækjanna var án-
ægt með myndlist Kristjáns.
Kristján sagði framtíðarstefnuna
vera í átt til íslensks lífsbaráttu-
mynsturs og færi hann hvergi
smeykur í þau átök og byrja vildi
hann gjaman með sjálfstæðri (sölu)-
sýningu við fyrstu hentugleika við
heimkomu - og svo er bara að sjá til.
Eftir „Hamborgartilbrigðið" getur
Kristjáni tæpast annað en lukkast
bærilega og frá Hamborg fylgja hon-
um bestu óskir um gott gengi.
HJI
BOÐiiy