Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1987, Blaðsíða 29
41
FÖSTUDAGUR 23. JANÚAR 1987.
VesalingsEmma
Bridge
Stefán Guðjohnsen
Allir bridgespilarar kannast við
það hve erfitt það getur verið að spila
vörn gegn fóránlegum samningum.
Hér er gott dæmi sem kom fyrir í
keppni nýlega.
S/0
Norfiur
é ÁD106
V K842
0 KG1095
Vostur Austur
A 873 m 4 K9542
G975 [ÉHj Á106
<> Á
4 KG863 * 10952
Sufiur
- é g
V D3
§ D87643
4 ÁD74
Suður Vestur Norður Austur
1T dobl redobl 1S
pass pass 6 T
Það er erfitt að áfellast norður fyr-
ir að reyna slemmu, því með for-
handardoblið fyrir framan sig hljóta
möguleikar að vera fyrir hendi. Því
er hins vegar ekki að neita að suður
getur átt margar góðar opnanir þótt
slemma sé samt vonlaus.
En það eru ekki sagnimar sem
gera þetta spil áhugavert heldur sú
leið sem franski landsliðsmaðurinn
Sussel fór í úrspilinu.
Vestur spilaði út laufi sem var
trompað í blindum. Síðan kom spaða-
sex, austur lét lágt og gosinn átti
slaginn. Eftirleikurinn var nú auð-
veldur, lauf var trompað, spaðaás
tekinn og hjarta kastað. Síðan
spaðadrottning, kóngur og trompað.
Þriðja laufið trompað og hjarta-
drottningu kastað í spaðatíu.
Unnið spil. En er hægt að áfellast
austur? Það hefði verið hlægilegt að
láta spaðakóng í öðrum slag ef sagn-
hafi hefði átt eyðu í spaða.
Skák
Jón L. Árnason
Þessi staða kom upp á ólympíumót-
inu í Dubai í skák búlgarska stór-
meistarans Inkioff, sem hafði hvítt
og átti leik, og Skotans Pritchett:
30. He8! (Nú verður í7-reiturinn
ekki lengur varinn) Hxe8 31. Bxf7 +
Kg7 32. Bxe8 Dc6 + 33. Kgl og hvít-
ur vann létt.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík 23.-29. janúar er í Lyfjabúðinni
Iðunni og Garðsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19.
Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá
kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og
til skiptis annan hvern helgidag frá kl.
10-14. Upplýsingar í símsvara apóte-
kanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavxk, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt
alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11.
Upplýsingar gefur símsvari 18888.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím-
aráðleggingar og tímapantanir í sími
21230. Upplýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnaríjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, simi 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk-
namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið-
inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki f
síma 22445.
Heimsóknartíirú
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: AUa
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: Alfa daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali. Álla daga frá kl.
15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
0, var það í kvöld sem við ætluðum eitthvað út?
LáUi og Lína
Stí’ömuspá
Spáin gildir fyrir laugardagum 24. janúar.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú átt góðan dag í vændum, sérstaklega samband þitt við
aðra. Hugmyndir þínar koma vel við fólk, og það vilja
fleiri vinna með þér heldur en þú áttir von á. Happatölur
þfnar eru 9, 22 og 33.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Láttu ekki skapið þitt ná yfirhöndinni, haltu þig við raun-
verulega möguleika. Hagnýttu þér þetta.
Hrúturinn (21. mars.-19. apríl):
Ákvarðanir þínar eru h'klega meira til að gera öðrum til
hæfis, en þú gætir þurft að breyta um stefnu til að halda
friðinn. Líkur eru á breytingum á heimilislífinu.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Dagurinn verður góður og allt bendir til þess að sjálfs-
traust þitt verði mikið. Eitthvað kemur upp núna sem
bjargar fjárhag þínum.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Afskiptaleysi annarra gæti verið orsök vandamála þinna.
Þú ættir að hafa meira samband við þína nánustu.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Dagurinn verður góður sérstaklega fyrir þá sem vinna
skapandi verk. Þú tekur smápásu fegins hendi.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Hugaðu að eignum þínum og ef þú ert í einhverjum við-
skiptum skaltu gæta þín. Þú kemst í samband við gamla
félaga.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú hefur mikinn áhuga á þvi sem er í kringum þig. Þú
hefur ánægju af öllu sem raunhæft er. Forðastu ástarmál
um stundarsakir.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú verður að vera fyrri til ef þú ætlar að leita sátta í ein-
hverju deilumáli. Vertu á varðbergi gagnvart slúðri.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú þarft sennilega að eyða meiri tíma í að halda friðinn
og halda öllu góðu en þú ætlaðir. Allt bendir til dálítils
stress. Happatölur þínar eru 11, 24 og 34.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú þarft ekki að búast við að það verði margt nýtt á
stefnuskránni í dag. Kláraðu það sem þú ert á eftir með,
sennilega ferðu í smáferðalag.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Góð stefna gæti átt góðan þátt í breytingum sem þú ætlar
þér, og betri tilgang fyrir fiármálin. Þú gætir þegið hvíld
í félagslífinu.
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri,
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar sími
41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík,
sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður,
sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svárar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a, sími
27155.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími
36814.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími
36270.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
Gerðubergi 3-5, símar 79122 og 79138.
Opnunartími ofangreindra safna er:
mán. föst. kl. 9-21, sept.-apríl einnig
opið á laugardögum kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími
27640.
Opnunartími: mán.-föst. kl. 16-19.
Lestrarsalur aðalsafns, Þingholts-
stræti 27, sími 27029.
Opnunartími: mán-föst. kl. 13-19,
sept.-apríl, einnig opið á laugardögum
kl. 13-19.
Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni,
sími 36270.
Bókin heim, Sólheimasafni, sími 83780.
Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími mánud. og fimmtud.
kl. 10-12.
Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum
og stofnunum.
Sögustundir fyrir börn á aldrinum
3-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14-15,
Bústaðasafni og Sólheimasafni: mið-
vikud. kl. 10-11 og Borgarbókasafninu
i Gerðubergi: fimmtud. kl. 14-15.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögumKlaugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga
og sunnudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl.
13-19. Sunnudaga 14-17.
Þjóðminjasafn Islands er opið sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar-
daga frá kl. 13.30-16.
Krossgátan
7“ T" 5 V- 5" ío
1 \r
10 J "
1 '3 J
/5" ■n T!p
1? 1 ZD
V J \
Lárétt: 1 bjúga, 7 ófríð, 9 púki, 10
eðja, 11 uppistöðu, 13 lánaði, 15 skífa,
16 ekki, 17 göt, 19 eyri, 21 argur.
Lóðrétt: 1 blika, 2 hestur, 3 kostnað-
ur, 4 viðurnefni, 5 óski, 6 skartgripur,
8 bátar, 12 trylltar, 14 aflaga, 16
málmur, 18 varðandi, 20 peningar.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 skrekk, 8 ævi, 9 geil, 10
göfgi, 11 má, 12 slarkir, 14 lóna, 16
ufs, 18 æsa, 20 krás, 22 galaði.
Lóðrétt: 1 sæg, 2 kvöl, 3 rifan, 4
egg, 5 keikur, 6 kimi, 7 klárs, 12 slæg,
13 raka, 15 ósa, 17 fái, 19 al, 21 sæ.