Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1987, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1987, Blaðsíða 8
8 MÁNUDAGUR 1. JÚNÍ 1987. BLAÐBERAR - ÍSAFJÖRÐUR Blaðberar óskast í neðri bæ. Uppl. í síma 3653. Fyrirtæki og félagsamtök! Leigjum út sal fyrir vorfagn- aði, vörusýningar og samkomur. Næg bílastæði! - Lyftuhús. FRÁ MENNTASKÓLANUM í KÓPAVOGI Innritun nýnema fer fram 1.-5. júní í skólanum. Eftir- taldar námsbrautir eru í skólanum: eðlisfræðibraut, félagsfræðibraut, ferðamálabraut, málabraut, náttúru- fræðibraut, tölvubraut, tónlistarbraut og viðskipta- braut. Skrifstofa skólans er opin frá kl. 9-16, sími 43861. Skólameistari. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 3134. og 44. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Miðvangi 16, 1. hæð t.h„ Hafnarfirði, þingl. eign Sveins Bjarnasonar, fer fram eftir kröfu Björns Jósefs Arnviðarsonar hdl. á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, fimmtudaginn 4. júní 1987 kl. 15.15. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði Nauðungaruppboð sem auglýst var í 34., 45. og 51. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Miðvangi 41, íb. 703, Hafnarfirði, þingl. eign Eddu Níels, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, fimmtudaginn 4. júní 1987 kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði Nauðungaruppboð sem auglýst var i 31., 34. og 44. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Norðurbraut 31, e.h., Hafnarfirði, þingl. eign Símonar Björnssonar, fer fram eftir kröfu bæjarfógetans í Keflavík, á skrifstofu embættisins að Strand- götu 31, Hafnarfirði, fimmtudaginn 4. júní 1987 kl. 17.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði Nauðungaruppboð annað og síðara á eigninni Laufvangi 11,1. hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Haraldar Benediktssonar, fer fram á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, fimmtudaginn 4. júni 1987 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði Nauðungaruppboð annað og síðara á eigninni Smiðjustíg 2, Hafnarfirði, þingl. eign Sævars Sigurvaldssonar, fer fram á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnar- firði, fimmtudaginn 4. júní 1987 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði Nauðungaruppboð annað og síðara á eigninni Hverfisgötu 28, e.h. og ris, Hafnarfirði, þingl. eign Hafsteins Guðmundssonar, fer fram á skrifstofu embættisins að Strand- götu 31, Hafnarfirði, fimmtudaginn 4. júní 1987 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði Nauðungaruppboð annað og síðara á eigninni Fjóluhvammi 4, 2. hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Sigurþórs Aðalsteinssonar, fer fram á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, fimmtudaginn 4. júní 1987 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði Utlönd Virða ákvörðun flugmannsins Ásgeir Eggeilsson, DV, Miinchen; Hver er þessi nítján ára gamli Mat- hias Rust sem með lendingu sinni á Rauða torginu olli svo miklu uppnámi að háttsettur sovéskur herforingi var látinn víkja? Við fyrstu sýn er varla hægt að finna ákafari flugmann. Hann var sautján ára er hann tók flugprófið sitt. Hann var ekki einu sinni búinn að taka ökupróf því í Vestur-Þýskalandi þarf fólk að vera orðið átján ára til þess að fá að gangast undir það. Áhugi Mathiasar á flugi vaknaði er honum var boðið í útsýnisflug yfir Hamborg er hann var fjórtán ára. Mathias starfaði á auglýsingastofu til þess að vinna sér inn peninga fyrir flugtímunum. Hann gafst upp á starfi í banka því hann ætlaði sér að verða eitthvað meira en bankastarfsmaður. Atvinnuflugmaður var takmarkið og þess vegna lagði haitn af stað til Norð- urlanda. Hann hafði aðeins flogið í samtals fjörutíu tíma og vildi safna flugtímum til að geta tekið einkaflug- mannsprófið. Flugklúbburinn, þar sem Mathias var félagi, léði honum vélina en lengi var rætt um það hvort lána ætti hon- um vélina til langfararinnar. Niður- staðan varð jákvæð því allir voru sannfærðir um öryggi Mathiasar. Um helgina var gerð skoðanakönn- un meðal Vestur-Þjóðverja og þeir spurðir hvaða augum þeir litu lend- ingu Mathiasar á Rauða torginu. Áttatíu og átta prósent segjast virða ákvörðun hans að lenda hjá Gor- batsjov. Vestur-þýskir fjölmiðlar velta því nú fyrir sér hvers vegna Matthias fékk þessa flugu i höfuðið. Var hann neydd- Það tilheyrir ekki daglegum viðburðum að sjá flugvél frá Vesturlöndum lenda á Rauða torginu i Moskvu. Flugmaðurinn, nítján ára Vestur-Þjóðverji, var hand- tekinn skömmu eftir lendinguna. - Símamynd Reuter ur til flugsins til Moskvu eða var það honum í vélinni? Ef önnur manneskja uppspuni að einhver hefði verið með var með honum, hvaðan kom hún þá? Umsjón: Ingibjörg Bára Sveinsdóttir og Halldór Valdimarsson Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eigninni Hellisgötu 21, 2. hæð, Hafnarfirði, tal. eign Emelíu Einarsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 4. júní 1987 kl. 13.00. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði Nauðungaruppboð sem auglýst var í 35., 45. og 51. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Blátúni 5, Bessastaðahreppi, þingl. eign Þórðar Þórðarsonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands og Innheimtu ríkissjóðs, á skrif- stofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, fimmtudaginn 4. júní 1987 kl. 17.30. _________________________Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu ísraelar norðan við landamæri Libanons og ísraels. Veittu þeir þjóðvarðliðinu i suðurhluta Líbanon stuðning sinn en það varð fyrir árás shita á laugardaginn. Simamynd Reuter Hörð árás shita á þjóðvarðliða Árás shita í Líbanon á laugardaginn á þjóðvarliðið í suðurhluta landsins, er nýtur stuðning ísraela, er sú harð- asta hingað til að því er þeir sjálfir fullyrða. Samtals féllu sextán manns í átök- unum. Sex mánaða gamalt bam lést og tuttugu óbreyttir borgarar særðust er Israelar gerðu loftárásir á þorp í hefndarskyni fyrir árás shita. Israelar segjast hafa átt von á árás síðustu tvær vikumar þar sem fréttir hföðu borist af umfangsmiklum æfin- ugum skæmliða í Bekadalnum í suðurhluta Líbanon. Israelskir skriðdrekar hafa nú lagt leið sína norður fyrir hið svokallaða ömgga svæði í suðurhluta Líbanon. Er það í fyrsta sinn sem þeir fara um Jezzine svæðið, sem er nítján kíló- metra frá landamæmnum, frá því að ísraelar drógu herlið sitt til baka það- an 1985.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.