Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1987, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1987, Page 5
22 FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1987. FÖSTUDAGUR 5. JUNI 1987. 27 Messur Guðsþjónustur í Reykjavíkur- prófastsdæmi um hvítasunnu 7. og 8. júní 1987 Arbæjarprestakall. Hátíðarguðs- þjónusta í Árbæjarkirkju hvíta- sunnudag kl. 11.00. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteins- son. Áskirkja. Guðsþjónusta og altaris- ganga hvítasunnudag kl. 14.00. Fermdir verða Jónbjörn Óttarsson, p.t. Hraunbæ 64, og Ólafur Kjartan Guðjónsson, Sunnuvegi 5. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Breiðholtsprestakall. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 11 á hvítasunnudag í Bústaðakirkju. (Ath. breyttan messustað.) Organisti Guðni Þ. Guð- mundsson. Ingibjörg Marteinsdóttir syngur stólvers. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11 á hvítasunnudag. (Ath. breytt- an messutíma.) Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Ingibjörg Marteins- dóttir syngur stólvers. Sr. Gísli Jónasson messar. Sóknarnefndin. Digranesprestakall. Hátíðarguðsþjón- usta í Kópavogskirkju hvítasunnudag kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. II. hvíta- sunnudagur. Guðsþjónusta kl. 11 í Kópavogskirkju. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan. Hvítasunnudagur kl. 11: Hátíðarmessa. Ingólfur Helgason bassasöngvari syngur stólvers. „Bæn úr Biblíuljóðum" eftir Dvorak. Há- tíðarsöngvar sungnir. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 13.00. Messa á Landakotsspítala. Organleikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 14.00. Messa í Hafn- arhúðum. Organleikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Þórir Stephensen. II. hvitasunnudagur kl. 11. Hátíðar- messa. Sr. Þórir Stephensen. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta hvítasunnudag kl. 10. Sr. Ólafur Jó- hannsson. Fella- og Hólakirkja. Hátíðarguðs- þjónuta kl. 11 á hvítasunnudag. Organisti Guðný Margrét Magnús- dóttir. Sr. Hreinn Hjartarson. Fríkirkjan i Reykjavík. Hátíðarguðs- þjónusta á hvítasunnudag kl. 14. Fríkirkjukórinn syngur. Organisti Violetta Smidova í fjarveru organist- ans. Sr. Gunnar Björnsson. II. hvítasunnudagur. Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðspjallið í myndum. Barnasálmar og smábarnasöngvar. Afmælisbörn boðin sérstaklega vel- komin. Framhaldssaga. Sr. Gunnar Björnsson. Grensáskirkja. Messa kl. 11 á hvíta- sunnudag. Organisti Árni Arinbjarn- arson. Sr. Halldór S. Gröndal. II. hvítasunnudagur. Messa kl. 18 í Furugerði 1. Sr. HalldórS. Gröndal. Hallgrímskirkja. Laugardagur. Setn- ing kirkjulistahátíðar í Hallgríms- kirkju kl. 17. Hvítasunnudagur. Hátíðarmessa kl. 11. Sr. Karl Sigur- björnsson. Kór Neanderkirkjunnar og Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Sólrún Bragadóttir og Bergþór Pálsson syngja einsöng. II. hvítasunnudagur. Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lár- usson. Altarisganga. Kór Neander- kirkjunnar syngur. Guðsþjónusta heyrnarlausra kl. 14. Sr. Miyako Þórðarson. Vortónleikar Mótettu- kórs Hallgrímskirkju kl. 17. Þriðju- dagur: Fyrirbænamessa kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Landspítalinn. Messa kl. 10. Munið dagskrá Kirkjulistahátíðar. Háteigskirkja. Messa kl. 11 á hvíta- sunnudag. Sr. Tómas Sveinsson. II. hvítasunnudagur. Messa kl. 11. Org- anleikari Orthulf Prunner. Sr. Arngrímur Jónsson. Borgarspítalinn. Guðsþjónusta kl. 10.00 á hvítasunnudag. Sr. Sigfmnur Þorleifsson. Kársnesprestakall. Hátíðarguðs- þjónusta í Kópavogskirkju hvíta- sunnudag kl. 11. Sr. Árni Pálsson. Langholtskirkja. Kirkja Guðbrands biskups. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Garðar Cortes syngur stólvers og flytur hátíðarsöngva sr. Bjarna Þor- steinssonar ásamt kór Langholts- kirkju. Prestur Sig. Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stefáns- son. Sóknarnefnd. Seljasókn. Guðsþjónusta í Öldusels- skólanum hvítasunnudag kl. 11. Elín Sigurvinsdóttir syngur einsöng. Guðsþjónusta er í Seljahlíð hvíta- sunnudag kl. 14. Sóknarprestur. Oánægjukórinn kveður í kvöld. Síðasta sýning Óánægju- kórsins Hinn bráðhressi gamanleikur, Óánægjukórinn, eftir breska leik- skáldið Alan Ayckbourn, verður sýndur í síðasta sinn í kvöld kl. 20.30. í þessum gamanleik segir frá því er áhugaleikhópur æfir Betlaraó- peruna eftir John Gay og frumsýnir eftir mjög stormasamt og grát- broslegt æfingatímabil. Þar eru í brennidepli uppburðarlítill skrif- stofumaður, sem Sigurður Sigur- jónsson leikur, og atorkusamur leikstjóri sem leikinn er af Kjartani Ragnarssyni. Svo gott sem allar persónur leikritsins eiga í einhverj- um brösum með hitt kynið og verða sífellt eigin græðgi og annarra að bráð. Óánægjukórinn er, eins og nafnið gefur til kynna, fléttaður fjölda söngva og fjörugri tónlist. Tórúeikar í Selfosskirkju Nora Kornbleueh sellóleikari, Öskar Ingólfsson klarinettuleikari og Snorri Sigfús Birgisson píanó- leikari halda tónleika í Selfoss- kirkju í kvöld kl. 20.30. Þeir félagar hafa verið með tón- leikahald að undanförnu víðs vegar. Á efnisskrá tónleikanna verða einleiks- og kammerverk eft- ir Lutoslawski, Webern, Schum- ann, Stravinsky, Beethoven og Snorra Sigfús Birgisson. Sjö ára tileinkim Steingríms Nýlega opnaði í Eden í Hvera- gerði Steingrímur St. Th. Sigurðs- son sína sextugustu og aðra einkasýningu í nýjum sal. Þessa sýningu tileinkar hann síðustu sjö árum í lífi sínu en hann hefur hing- að til verið duglegur við að tileinka sýningar sínar. Á sýningunni í Eden sýnir Stein- grímur 42 verk, mestmegnis glæný verk, olíumálverk, pastel- og vatns- litamyndir og efnið sækir hann í ýmsar áttir, þar á meðal er mikið af hans myndum sjávarmyndir, blómamyndir, kyrralífsmyndir og portret. Steingrimur með tvö verka sinna, Einar á ströndinni, olíumálverk, og Mansöng (Uppskeran), vatnslitamynd. Myndlistarsýning í Hveragerði Nú stendur yfir sýning Eggerts Laxdals í vinnustofu hans að Blá- skógum 5 í Hveragerði. Eiríkur sýnir 53 verk og auk þeirra eru tvö verk á sýningunni eftir Kjartan Jakobsson. Eggert hefur haldið allmargar sýningar bæði hér heima og erlend- is, þar á meðal í Danmörku, Belgíu, Finnlandi og Svíþjóð. Myndirsínar málar hann með akrýllitum á papp- ír og masonít og eru þær flestar fremur smáar í sniðum. Eggert hefur lagt stund á mynd- list frá blautu barnsbeini og naut í fyrstu tilsagnar föður síns og nafna. Síðar naut hann handleiðslu Þorvalds Skúlasonar og var í mál- ara- og teikniskóla Eriks Klemme- sens í Kaupamannahöfn. Sýningin stendur til 21. júní og er opin alla daga frá klukkan 10 til 22. Eggert Laxdal hefur sýnt myndir sínar víða um heim. Sjö ellefumenninganna við Listasafn Alþýðusambandsins. Mynda þeir spennandi heild sem markast af samspili andstæðna og hliðstæðna. Áning ’87 - sumarsýning Sumarsýning Listasafns ASí verður opnuð í salarkynnum safnsins laugardaginn 6. júní kl. 14. Sýningin, sem hlotið hefur nafnið Áning, er samsýning ellefu listamann á gler- list, leirlist, textíl og málmsmíði. Markmið sýningarinnar er að gefa gestum safnsins tækifæri til að kynnast listamönn- um og listgreinum sem ekki eru aðgengileg í söfnun í sama mæli og hefðbundnari list- greinar, svo sem málaralist og höggmynda- list. Ellefumenningarnir eru: Ása Ólafsdóttir, sýnir myndvefnað, Gestur Þorgrímsson, sýn- ir syrpu af leirvösum undir nafninu „Rhapsody in Blue“, Guðný Magnúsdóttir, er með massífa leirskúlptúra, Guðrún Gunn- arsdóttir, sem lætur hugann reika í mynd- vefnaði, Halla Haraldsdóttir, sýnir glerglugga, Jens Guðjónsson gullsmiður, sem slær á létta strengi í málmskúlptúrum, Ófeigur Björnsson, sýnir járnskúlptúra, Sigrún Einarsdóttir, sem er ásamt manni sín- um, Sören Larsen, með nytjaskúlptúra úr handunnu gleri, Rúna (Sigrún Guðjónsdótt- ir) sýnir veggmyndir úr steinleir og skálar, og Sigrún Guðmundsdóttir sem sýnir föt- á yngstu kynslóðina. Sýningin myndar með öðrum orðum spenn- andi heild sem markast af samspili and- stæðna og hliðstæðna. Sýningin er opin alla virka daga frá kl. 16 til 20 en um helgar frá 14 til 22 og lýkur svo á þeim merka degi 19. júní. Vestræn grafík á Kjarvalsstöðum Reykjavíkurborg og félagið ís- lensk grafík standa að ráðstefnu og sýningu á vestrænni grafíklist að Kjarvalsstöðum dagana 6. til 28. júní næstkomandi, undir yfirskrift- inni Graphica Atlantica. Sýnd verða verk eftir listamenn frá Norður-Ameríku og Evrópu í öllum sýningarsölum Kjarvalsstaða. Við val erlendra listamanna var áhersla lögð á lýðræðislegar að- ferðir. Leitað var til ólíkra aðila jafnt innanlands sem utan og óskað eftir að tilgreindir væru listamenn sem að þeirra áliti gæfu besta hug- mynd um grafíklist beggja vegna Atlantshafsins. Að lokum var tekin sú ákvörðun að bjóða 100 lista- mönnum að senda inn 3 til 5 verk hver. Ráðstefnan verður haldin að Kjarvalsstöðum dagana 6. og 7. júní og á Kirkjubæjarklaustri 8. til 11. júní. Meðal verka á sýningunni er verk listamannsins Outi Heiskanen frá Finnlandi. Ljósmyndasýning í Djúpinu Þorvarður Árnason opnar sýn- frá því um tvítugt og hefur um ingu á ljósmyndum í Djúpinu á morgun laugardag. Þorvarður er líffræðingur að mennt og kennir við Menntaskólann í Reykjavík. Hann hefur fengist við ljósmýndun nokkurt skeið verið „frílans" fyrir ýmis blöð og tímarit, einkum Þjóð- líf. Á sýningunni eru 20 litmyndir, flestar teknar á síðustu tveimur árum. Meginþemu sýningarinnar eru hreyfing, form og litir. Sýningin verður opin daglega frá kl. 11.00 til kl. 23.30 fram til 28. júní. Þorvarður er kennari með Ijósmyndabakteríuna og starfar við það „frilans". Laugarneskirkja. Laugardagur 6. júní. Guðsþjónusta í Hátúni lOb, 9. hæð, kl. 11. Hátíðarguðsþjónusta á hvítasunnudag kl. 11. Altarisganga. Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur einsöng með kirkjukórnum. Þetta er síðasta messa fyrir sumarfrí sóknar- prests. Næst verður messað 5. júlí kl. 11. Sr. Árni Bergur Sigurbjörns- son þjónar Laugarnesprestakalli í fjarveru sóknarprests. Sóknarprest- ur. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. II. hvíta- sunnudagur. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. Miðvikudag- ur: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. Aðalfundur Nessafnaðar verður haldinn fimmtu- dag 11. júní kl. 18. Seltjarnarnesprestakall. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 11 á hvítasunnudag. Organisti Sighvatur Jónasson. Prestur Solveig Lára Guðmunds- dóttir. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 11 á hvítasunnudag. Sr. Einar Eyjólfsson. Eyrarbakkakirkja. Messa hvíta- sunnudag kl. 10.30. Sóknarprestur. Gaulverjabæjarkirkja. Messa kl. 14 annan í hvítasunnu. Sóknarprestur. Kirkja Óháða safnaðarins. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14 á hvítasunnudag. Sr. Þórsteinn Ragnarsson. Þingvallakirkja Hvítasunnudagur: Guðsþjónusta kl. 14. Organleikari: Einar Sigurðsson. Sóknarprestur. Fermingar Stöðvarfjarðarkirkja Fermingarguðsþjónusta hvita- sunnudag kl. 11.00. Prestur er séra Gunnlaugur Stefánsson. Börnin heita: Andrés Júlíus Stefánsson, Hólalandi 12a. Björgólfur Jónsson, Einholti. Björn Þór Jóhannsson, Varmalandi. Bryndís Guðjónsdóttir, Borgargerði 18. Halldóra Björk Ársælsdóttir, Lauf- ási. Hanna Björk Birgisdóttir, Bjarma- landi. Hólmar Þórunnarsson, Ásbyrgi. Magnea Þorbjörg Einarsdóttir, Heiðmörk 11. Sigurlaug Fanndís Káradóttir, Bjarkarlundi. Svanhvít Dögg Antonsdóttir, Heið- mörk 9. Leiklist Samkeppni um unglingaskáldsögu Á alþjóðlegu ári æskunnar 1985 ákvað Stórstúka Islands að efna til samkeppni um unglingaskáldsögu. Verðlaunin eru hærri en tíðkast hefur fyrir handrit að slíkum bókum, eða krónur 100.000, að við- bættum venjulegum höfundarlaunum. Til að tryggja sem besta þátttöku í samkeppn- inni var skilafrestur framlengdur til 31. desember 1986. I dómnenfd voru skipuð Andrés Kristjánsson, fyrrv. fræðslustjóri, Mjöll Matthíasdóttir nemi og Stefán Júl- íusson rithöfundur. Nefndin hefur nú lokið störfum og verðlaunin hlýtur Hrafnhildur Valgarðsdóttir fyrir söguna Leðurjakkar og spariskór. Stórstúka Islands vill á þenn- an hátt örva íslenska skáldsagnagerð fyrir unga lesendur en hún vill líka láta þess getið að útgáfufyrirtæki hennar, Æskan, gefur einnig út bækur fyrir fullorðna, ævisögur og skáldverk. Þjóðleikhúsið Hvar er hamarinn? I gær frumsýndi Þjóð- leikhúsið nýjan gleðileik fyrir eldri börn og fullorðna á M-hátíðinni á Isafirði. Höf- undur er Njörður P. Njarðvík. Seinni sýningin verður í dag, 5. júní, kl. 18 í fé- lagsheimilinu í Hnífsdal. Yerma eftir Federico García Lorca verður sýnd í kvöld og að kvöldi annars í hvíta- sunnu og er þetta næstsíðasta sýningar- helgi. Leikfélag Reykjavíkur Óánægjukórinn. Allra síðasta sýning í kvöld. Dagur vonar. Aðeins tvær sýningar eru eftir á þessu verki og verður næsta sýning í kvöld og sú síðasta á laugardagskvöld. Alþýðuleikhúsið Eru tígrisdýr í Kongó? Tvær aukasýning- ar verða á verkinu, sú fyrri í dag kl. 12 og sú seinni á laugardag kl. 13. Tilkyimingar: Flokksmót skáta við Hafravatn Skátar halda flokksmót við Hafravatn um hvitasunnuhelgina. Gert er ráð fyrir á milli 3 og 4 hundruð þiitttakendum á öllum aldri. Mótið, sem ber yíirskriftina Kjör í flokk, markar á vissan hátt tímamót í sögu skáta- móta á Islandi því það er fyrsta skátamótið sem haldið er alfarið í samræmi við nýjan verkefhagrunnskátastarfsins. Dagskrá móts- ins verður geysilega fjölbreytt. Sunnudags- kvöldið 7. júní kl. 21 eru söngglaðir Islendingar, foreldrar og gamlir skátar boðn- ir velkomnir á aðalvarðeld mótsins. Húnvetningafélagið í Reykjavík verður við skógræktarstörf í Þórdtsarlundi laugardaginn 6. júni. Upplýsingar i sima 38211. Útimarkaður hjá Kvenfélagi Fríkirkjunnar í Reykjavík verður í dag, 5. júní, fyrir utan kirkjuna. Orlof húsmæðra í Kópavogi verður á Laugarvatni vikuna 29. júní til 5. júlí nk. Tekið á móti pöntunum i síma 42546, Inga, 41084, Stefanía, og 40576, Katrín. Ferðalög Utivistarferðir Dagsferðir hvitasunnudag, 7. júní. Kl. 13 Grænadyngja - Lambafellsgjá. Létt og skemmtileg ganga í Revkjanesfólkvangi. Gjáin er skoðimarverð. Verð kr. 600. Annar í hvítasunnu, 8. júni. Kl. 13 Esja - Kerhólakambur. Gengið frá Esjubergi. Verð 600 kr.. frítt f. bom m. full- orðnum. Brottfor frá BSÍ. bensínsölu. Helgarferðir um hvítasunnu, 5.-8. júni. 1. Snæfellsnes-Snæfellsjökull. Góð gisti- aðstaða á Lýsuhóli. Stmdlaug, heitur pottiu-. Jökulganga og gönguferðir um fjöll og strönd. Breiðafjarðareyjasigling. 2. Skaftafell Öræfi. Tjaldað við þjónustumiðstöðina. Göngu- og skoðuntuferðir um þjóðgarðinn og öræfasveitina. 3. Skaftafefl - ÖræfajökuU. Gengin Sand- fellsleiðin á Hvannadalshnúk. Hægt að hafa gönguskíði. Tjaldað í Skaflafelli. 4. Þórsmörk-Goðaland. Góð gisting í skál- um Útivistar. Básimi. Göngufetðir ríð allra hæft. 5. Undir Mýrdalsjökli. Ný ferð á mjög áltugavert svæði á Höfðabrekkuafrétti imi af Revnisbrekku. Tjöld. Aðeins þessi ema ferð. Greiðslukortaþjónusta. Ferðafélag íslands Dagsferðir um hvítasunnu. 7. júni (sunnudagm) kl. 13 Reykjanes - ökuferð. 8. júni (mánudagur) kl. 13. VifilsfeU (656 m). Gönguferðin tekiu- um 3 klst. Helgarferðir um hvítasunnu 1. Skagafjörður - Drangey. Gist i svefh- pokaplássi á Sauðárkróki. Tónleikar Hvítasunnumót með Stuð- mönnum á Geirsárbökkum Skammt frá Logalandi. nánar tiltekið á Geirsárbökkum, verður mikið um að vera um helgina. Diskótekið Dísa spilar frá hádegi alla dagana. auk þess munu Stuð- menn skemmta ti svæðinu milli kl. 17 og 20 ti laugardeginum. Um kvöldið nutnu þeir halda áfram leitinni að látúnsbarkan- unt í Logalandi. Auk þess verða þeir með djammsession. Addi rokk skemmtir, varð- eldur verður um kvöldið og fleira til skemmtunar. Sætaferðir verða frti Reykja- vík með Sæmundi og verður aðgangs- eyrinum haldið í lágmarki. Gönguferð um Garðabæ Gengið verður á morgun, laugardaginn 6. júm', tmt Gtuðabæ í annarri „tunliverfis- gönguferðinni" sem NVSV stendur fyrir til að vekja athygli á og tengja saman útivistar- svæði og byggðakjama sveitarfélaga á Suðvesturlandi. Gangan hefst við Garöa- skóla kl. 9 f.h. likkert þátttökugjald. Allir hafa tækifæri til að taka þátt í þessari göngu. ýmist með því að ganga alla leiðina. sem er Námskeið: Götuleikhús á Akureyri Bandalag íslenskra leikfélaga í samvinnu við Leikhópinn Sögu á Akureyri og Theaterpa- dagogisches Zentrum í Lingen í Vestur- þýskalandi gangast fyrir vikunámskeiði í götuleikhúsi á Ákureyri dagana 6.-13. júní,- Námskeiðið hefur yfirskriftina „Þjóðsagan á götunni". Verðpr unnið út frá þjóðsögu sem þekkt er bæði i Þýskalandi og á íslandi. Frá Þýskalandi koma 4 kennarar auk 13 nem- enda á aldrinum 16-20 ára en íslenskir kennarar verða Valgeir Skagflörð og Sigrún Valbergsdóttir. 15 íslenskir þátttakendur verða á námskeiðinu, flestir firá leikklúbb- num Sögu. Föstudagskvöldið 12. júní stendur til að sýna afrakstur námskeiðsins í miðbæ Akureyrar. Utilífsnámskeið hjá skátunum 1 sumar gefst börnum og unglingum tæki- færi á að taka þátt í ævintýra- og útilífí undir kjörorðinu „Útilíf er gott líf‘. Nám- skeiðin eru 11 daga löng og er dagskráin mjög fjölbreytt. Sem dæmi má nefna: fjallaferðir. tjaldútilegur, hellaferðir. báts- ferðir. útieldun og varðeldur. Námskeiðin hefjast 15. júni og verða kl. 10-16. Útilífe^ námskeiðin hafa bækistöðvar sínar á tveimur stöðum í borginni. í félagsmið- stöðinni Arseli í Árbæ og í skátaheimili Skjöldunga við Sólheima. Verð fyrir 11 daga námskeið er kr. 3.000. Skráning og allar nánari upplýsingar eru í síma 621390. Námskeiðin eru opin öllum börnum og unglingum á aldrinum 9-15 ára. Sýningar 2. Skíígafjöi'ðuj' - Trölli i Tröllabotnum. Gönguferð með ríðlegubimað í nýlegt sælu- hús Ferðafélags Skagfhðmga. 3. Oræfajökull - Skaftafell. Gengið á Öiæfa- jökid (2119 m). Farin verður Vfrkisleið. Gist í svefnpokaplássi á Hofi. 4. Hrútfjallstindar (1875 m). Farin verður „Hafrafellsleið" á tindana. Gist í svefhpoka- plássi á Hofi. 5. Snæfellsnes-Snæfellsjökull. Gengið á Snæfellsjökul og einnig famar skoðtmarferð- ir á láglendi. Gist í svefnpokaplássi t Görðum í Staðarsveit. 6. Þórsmörk. Gist í Skagfjörðsskála/ Lmigadal. Gönguferðir um Mörkina. 7. Þórsmörk - Fimmvörðuháls (dagsferð frá Þórsmörk). Gist i Skagfjörðsskála/ Langadal. Brattfor- i allar ferðumar kl. 20 i kvöld, 5. júni. Upplýsingar og farmiða- sala á skrifstofu FÍ, Öldugötu 3. Ath: Greiðslukoi-taþjónusta. Til athugunar fyr- ir ferðamenn: Um hvítasunnuna verðm* ekki leyfit að tjaldn í Þórsmörk vegna þess hve gróðurinn er skammt á veg kominn. um 12 km. eða koma í hana hvar sem er og vera með í henni lengri eða skemmri tíma. Landleiðir bjóða upp á að ílytja fólk í gönguna kl. 10.10 frá Garðaskóla að Vífils- stöðum og til baka þaðan kl. 10.20 að Garðaskóla. Margir góðir gestir verða með í göngunni og eru Garðbæingar hvattir til að taka þátt í þessari gönguferð til að kynna sér skemmtilegar gönguleiðir, fara þær og stuðla að því að þær verði geiðar aðgengi- legri og snyrtilegri. Guðrún Anna Magnúsdóttir sýnir í Bókasafni Kópavogs Þriðjudaginn 9. júní hefst sýning á vatns- litamyndum eftir Guðrúnu Önnu Magnús- dóttur í Listakrubbu Bókasafns Kópavogs. Á sýningunni. sem er fyrsta sýning Guð- rúnar Önnu. eru 26 vatnslitamyndir. málaðar á árunum 1986 og ’87. Guðrún Anna stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla íslands og útskrifaðist úr auglýsingadeild nú í vor. Sýningin verður opin á sama tíma og bókasafnið. mánu- daga til föstudaga kl. 9-21 og stendur til 30. júní. Myndirnar á sýningunni eru til sölu og allir eru velkomnir. Gallerí Borg, Pósthússtræti 9 Gamlir meistarar. olíumyndir og vatns- litamyndir. í Austurstræti 10 stendur vfir sýning á olíumvndum. klippi og fl. eftir nýja meistara. FÍM-salurinn, Garðastræti 6 Guðrún Svava Svavarsdóttir sýnir teikn- ingar unnar með ýmsum aðferðum. Sýningin ber vfirskriftina „Land og fólk". Sýningin er opin daglega kl. 14 -18 til 8.júní. Galleri Langbrók, Textíl, Bókhlöðustig 2 Eina textílgalleríið á landinu. Vefnaður, tauþrvkk. mvndverk. fatnaður og ýmis- konar listmunir. Opið þriðjudaga til föstudaga kl. 14-18 og laugardaga kl. 11-14. Galleri Svart á hvítu við Óðinstorg Þar stendur yfir sýning á keramikskúlp- túrum Borghildar Öskarsdóttur. Svningin er opin alla daga. nema mánudaga, kl. 14-18 og lýkur henni 8. júní. Gallerí 119 v/JL húsið Þar eru til sýnis plaköt og verk eftir þekkta listamenn. Opnunartími er mánu- daga til föstudaga kl. 12-19, laugardaga . kl. 12-18 og sunnudaga kl. 14-18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.