Alþýðublaðið - 30.06.1921, Side 3

Alþýðublaðið - 30.06.1921, Side 3
láksson var kjörinn heiðursfélagi Reglunnar. Þingið mun standa nokkra daga. Arnór Signrjónsson, Friðjóns sonar alþm. frá Litlu Laugum < SuðurÞingeyjarsýslu, er nýlega kominn hingað til bæjarins frá útiöndum. Hefir hann tvö undan- farin ár ferðast um Danmörku, Svíþjóð og Noreg til þess að kynna sér skólamál frændþjóða vorra. Eimskipafélagið myndi grsaða segir Morgunblaðið f gær, ef för Sterling yrði frestað núna. Nú vita allir að landið, en ekki Eim- skipafélagið, á Sterling. Er þá blaðið að gefa mönnum upplýs* ingar um það, að Eimskipafélagið taki gróðann af skipum landsins? „Hrer heflr sinn djSfnl að draga.(( „íslendingar hafa eldgos og jarðskjálfta*, Segir Þorfianur Kristjánsson f Morgunblaðinu f gær. MorguabSaðið fer vissulega ekki varhluta. Það hefir Þorfinn. Hljóðfærasveit danska sjóliðs* ins á konungsskiþunum lék nokkur lög undir stjórn Bentsen tónskálds á Austurvelli f gærkveldi. Var geysilegur mannfjöldi saman kom- inn og Iétu margir ágætlega yfir bjóðfæraslættinum. Af lögunum voru sum oss álkunn, s s. „Ó, guð vors lands*, „Skarphéðlnn ibrennunni*. Auk þeirra léku þeir mörg ágæt lög s. s. „Ungverskur dans* eftir Brahms o. fi. o. fl. Bráðabyrgðasímastðð hefir verið sett við Geysi f tilefni af kpnungskomunni. Sterliog fer ekki fyr en á þriðjudaginn kemur kl. io árd. Borg fer f dag til Englands frá Hafnaifirði. Ottó Jorgensen sfmritari hefir verið skipaður símastöðvarstjóri og póstafgreiðslumaður á Siglufirði. Belgnm eir nýkominn frá Eng* laadí og var lagt við hafnargarð* inn. Stórst.samsætið verður annað kvöld kl. 8, Tetnphrar, sem vilja ALÞÝÐUBLAÐÍÐ g H.f. Eimskipafélag Islands. Arður 1920. Aðalfundur H. f. Eimskipaféiags íslands, sem haldinn var 25. þ. m., samþykti að hluthöfum félagsins skyldi greitt f arð 10% — tfu af hundraði — af hlutafé sfnu, fyrir árið 1920. Skrifstofa félagsins f Reykjavfk og afgreiðslumenn þess út um land greiða arðinn. St j örnin. taka þátt f þvf, gefi sig fram f Templarahúsinu f dag. Snðnrland fer ekki fyr en á mánudag kl. 9. árd. til Borgar* neti. Hj&lparstSð Hjúkrnnarfélagsias, Lfkn sr opin sem hér segir: Mánudaga. . . . kl. 11—12 f. h. Þrlðjndaga ... — 5 — 6 e. h. Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. h. Föstudaga. ... — 5 — 6 e. h. Laugardaga ... — 3 —4 e. k. Styrkbelðnl. Vilja ekki einhverjir góðir menn styrkja fá* tækan ekkjumann, sem nú und* anfarið hefir orðið fyrir erfiðleik- um, með Iftilsháttar fjárstyrk, til þess að hann geti haft skjól f litlu húsi, sem hann bygði sér í fyrra vegna húsnæðisleysis. — Afgr. þessa blaðs gefur uppl. Ferðamenn £.8* Suðuvlánd. Samkvæmt ósk margra verður ferð skipsins til Borgamess irest* að til mánudags 4. júif kl. 9 árd, Maður* sem hefir stöðuga vinnu, óskar eftir peningum til láns, að upphæð kr. 1000,00, gegn góðri tryggingu. — Tilboð merkt .Lán* leggist inn á afgr. Alþýðublaðsins. fertaaJiríu er blað jafnaðarmanna, gefinn út á Akureyri. Kemur út vikulegs f nokkru stærra broti en „Vísir*. Ritstjóri er Halldór Frlðjónsson og aðrir, ef ykkur vantar: Nótnr (alskonar,) harmonikur, fiðlnr, grammofónar, gnitar, mando- lin og önnur hljóðfæri, þá komið beint f sérverzlnnina. — Vanti ykkur: Varahlnti, strengi, grammófónplotnr og annað sem að hljómlist lýtur, þá komið f sérrerzlnnlna. Hljöðfærahús Ryíkur, ... " Laugaveg 18. .. K aupið AIþýðubla ðið! Verkamaðurinn tr bezt ritaður allra norðlenzkra blaða, og er ágætt fréttablað, Allir Norðlendingar, víðsvegar um landið, kaupa hann, Verkamenn kaupið ykkar blöði Gerist áskrifendur frá nýjári á jljgreilsln jjHþýðnlil. 2 kaupakonur óskast á heimili austur f Hrepp. Upplýis- ingar bjá G. Guðjónssyni Grettis* götu 28, klukkas 7—8 siðdegis,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.