Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1987, Page 9
FIMMTUDAGUR 20. ÁGÚST 1987.
9
>
Útlönd
Ættingjar með eitt fórnarlamba fjöldamorðsins í Tyrklandi. Simamynd Reuter
Fjöldamorð
í Tyrklandi
Áttatíu skæruliðar Kúrda slátruðu
i fvrrinótt tuttugu og fimm manns í
þorpi í suðurhluta Tyrklands. Meðal
hinna föllnu voru konur og böm. Réð-
ust skæruliðamir inn i þorpið með
eldflaugar, handsprengjur og skot-
vopn.
Nokkur fómarlambanna bmnnu til
bana eftir að skæruliðamir höfðu hellt
bensíni á hús þorpsbúa og kveikt í
þeim.
Flest fómarlambanna tilheyrðu
þremur fjölskyldum. Maður nokkur
missti fimm ættingja og þar á meðal
þriggja daga gamalt bam sitt sem
drepið var í vöggunni.
Að sögn vitna höfðu skæruliðar bar-
ist við vopnaða þorpsverði og fellt tvo
þeirra áður en þeir komust í gegnum
raðir þeirra og réðust á þrjú heimili í
þorpinu.
Efast um sjátfsmorð
Sonur Rudolfs Hess, fyrrum nas-
istaforingja, sem lést fyrr í vikunni,
segist efast um að faðir hans hafi
framið sjálfsmorð. Lík Hess verður
flutt til Vestur-Þýskalands þar sem
hann verður grafinn í grafreit fjöl-
skyldu sinnar.
Yfirvöld segja að krufiúng á líki
Hess, svo og sjálfsmorðsbréf, sem
fannst í vasa á fötum hans, sýni að
hann hafi frsunið sjálfknorð. Hess
hengdi sig í rafinagnsleiðslu í fang-
elsinu í Spandau og vörður sem
fylgdi honum eftir fann hann of seint
til að bjarga lifi hans.
Bæjaryfirvöld í Wunsiedel í Bavaríu, þar sem ætlunin er að jarðsyngja
Hess, hafa lýst sig fremur mótfallin því að hann verði greftraður þar. Segj-
ast þau óttast að gröfin verði gerð að helgistað nýnasista.
Brú hrundi í Frakklandi
Ein kona lét lífið og tuttugu og tveir meiddust þegar brú hrundi í ferða-
mannabænum Chamonix í Frakklandi í gær. Átta hinna meiddu vom taldir
alvarlega slasaðir en fiórtán hlutu litils háttar meiðsl.
Lögreglan á staðnum segir að tuttugu og fimm manns hafi verið á brúnni,
sem var viðarbrú, þegar hún hrundi og féll fólkið tuttugu metra niður.
Jarðgangaverkfall
Verkamenn, sem vinna undirbún-
ingsvinnu fyrir gerð jarðganga undir
Ermarsund, milli Frakklands og
Englands, efhdu i gær til verkfaUs
vegna launamála og annarra um-
kvörtunarmála sinna.
Alls lögðu liðlega hundrað og
fimmtíu verkamenn niður vinnu í
gær, að sögn verkalýðsfélags, en að
sögn verktakafyrirtækisins, aem sér
um gerð ganganna, vom verkfalls-
menn í raun aðeins sextiu.
Að sögn verkalýðsfélagsins krefj-
ast verkamenn sérstakra greiðslna
fyrir vinnu á fridögum og helgidög-
um, svo og ferðapeninga.
ÞÚ FÆRÐ BUXUR
Á100-1KRÚNUR
Ég veit að þú átt erfitt með að trúa þessu
en komdu og sjáðu þetta með eigin
augum. Þú getur klætt alla fjölskylduna
fyrir nokkur hundruð krónur á útsölunni
hjá okkur.
VERSLUNIN
ÁNAR
við hliðina á Regnboganum
á Hverfisgötu. Sími 62-38-60
Vill aðgerðir gegn Frökkum
Gunnlaugur A. Jónssan, DV, Lundi:
Sten Andersson, utanríkisráðherra
Svíþjóðar, sagði nýlega í sjónvarpsvið-
tali að Norðurlöndin ættu í samein-
ingu að standa fyrir aðgerðum gegn
Frökkum vegna hertra vegabréfs-
reglna þeirra gegn þeim löndum sem
ekki em í Evrópubandalaginu. „Eðli-
leg viðbrögð væm að flytja Evrópur-
áðið frá Strasbourg í Frakklandi til
einhvers annars lands,“ sagði Anders-
son.
Anderson hefur áður verið mjög
gagnrýninn í garð Frakka fyrir hinar
hertu reglur þeirra en nú segir hann
að mælirinn sé fullur og eðlilegt að
Frakkar verði látnir taka afleiðingum
gerða sinna.
skotið Aquino. Því var einnig haldið
fram við réttarhöldin sem haldin vom
í tíð Marcosar. Nú hafa réttarhöldin,
sem tekin vom upp að nýju, staðið
yfir í fjóra mánuði. Myndimar, sem
sýndar voru í gær, vom teknar af syni
ráðherra í stjóm Corazon Aquino.
Sagðist hann hafa óttast um líf sitt
og þvi ekki borið vitni fyrr.
Yfirvöld í Sviss efast um að stjómin
í Manila fái á næstunni aðgang að
leynilegum bankareikningi fyrrum
forseta Filippseyja, Ferdinands Marc-
osar.
Talsmaður svissneskra yfirvalda
sagði að fyrst þyrftu þau að vera viss
um að farið yrði í mál gegn Marcosi
vegna afbrota hans. Ekki þurfi að bíða
eftir málaferlunum sjálfum heldur
þurfi aðeins vissu um að þau muni
fara fram.
Svissneskur lögfræðingur stjómar-
innar á Filippseyjum hafði greint frá
því í gær að hann byggist við að yfir-
völd í Sviss myndu veita aðgang að
reikningum Marcosar í næsta mánuði.
í gær komu fram nýjar upplýsingar
um morðið á fyrrum leiðtoga stjómar-
andstöðunnar á Filippseyjum, Ben-
igno Aquino. Var hann sleginn í
höfúðið og skotinn aftan frá af her-
manni, að því er kom fram á myndum
sem áður hafa ekki verið birtar. Sam-
kvæmt fyrri upplýsingum átti Aquino
líklega að hafa fallið fyrir hendi
kommúnista.
Myndir frá kmfningunni sýna að
stefria byssukúlunnar var niður á við
og þar með þykir víst að hann hafi
verið skotinn af einhverjum sem var
fyrir ofan hann. Aðeins öryggisverðir
flugvallarins, sem þá vom hliðhollir
Ferdinand Marcosi forseta, vom fyrir
ofan og aftan Aquino er hann var
skotinn 21. ágúst 1983. Var hann þá
að koma úr sjálfskipaðri útlegð í
Bandaríkjunum.
Hermenn sögðu byssumann úr röð-
um kommúnista hafa komist framhjá
öryggisvörðum á flugbrautinni og
Svissneskur lögfræðingur stjórnar-
innar á Filippseyjum, Sergio Salvioni,
sagöi á fundi með fréttamönnum i
gær að innstæða bankareikninga
Marcosar í Sviss yrði brátt gerð kunn-
ug en yfirvöld i Sviss draga það i efa.
Simamynd Reuter
Bið á upplýsingum
um auðæfí Marcosar