Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1987, Side 17
FIMMTUDAGUR 20. ÁGÚST 1987.
17
Lesendur
„Hægt væri að útfæra gróðursetningahátt Vigdísar Finnbogadóttur og hafa þrjá barnadaga á ári; einn
ur, annan fyrir stráka og hinn þriðja fyrir ófædd börn.“
fyrir stúlk-
Bamadagar að hætti
Vigdísar forseta
Gunnar Sverrisson skrifar:
Föstudaginn 14 þ.m. fór í opinbera
heimsókn vestur á Snæfellsnes, forseti
okkar íslenska lýðveldis; Vigdís Finn-
bogadóttir með íríðu fóruneyti. Ferðin
hefur gengið vel og áfallalaust fyrir
sig og það held ég að megi segja að
þessi einstaka veðurblíða er varað
hefur um sinn hafi sett svip á og gert
þessa daga að eftirminnilegu auðnu-
tímabili fyrir þá sem í hlut eiga.
Þetta mun vera sjöunda árið sem
Vigdís gegnir embætti forseta íslands
og farist það vel úr hendi, heima sem
að heiman og er það von mín og trú
að þannig verði það um ókomninn tím-
a, að hún verði ávallt þjóðheildinni til
sóma.
Það er vitað að Vigdís er mikil
blóma- og urtakona og þess vegna
hefur það ugglaust verið henni mikið
ánægjuefni, þar sem leiðir hennar hafa
legið, að gróðursetja nokkrar trjá-
plöntur. Það gerði hún einnig nú, er
leið hennar lá í Sjómannagarðinn í
Ólafsvík. Hún hefur það fyrir sið að
gróðursetja eina trjáplöntu fyrir
drengi, aðra fyrir stúlkur og þá þriðju
fyrir ófædd böm. Þetta er einkar
áhugaverð og athyglisverð hugmynd
sem gerir hverja gróðursetningu dálít-
ið ljóðræna og ævintýralega.
Mér datt 'í hug að hægt væri að út-
færa gróðursetningarhátt Vigdísar.
Hvemig kæmi það t.d. út ef réttir aðil-
ar tækju sig saman um að hafa þrjá
daga einhvem tíma er hentaði yfir
sumartímann og yrði sá fyrsti tileink-
aður drengjum eða drengjadagur, þá
kæmi stúlknadagur og sá þriðji og sið-
asti, dagur ófæddra bama. Yrði þá
svipað að þessum dögum staðið eins
og sumardeginum fyrsta eða bama-
deginum eins og hann hét áður fyrr.
Þetta ætti ekki að vera svo galið eða
óframkvæmanlegt. Hverju sem því líð-
ur þá væri gaman ef þessir þrír dagar
ættu eftir að skipa sér sess í þjóðarsög-
unni, einhvem tíma í framtíðinni.
isUfM
OLLUM
ALDRI
VANTARí
EFTIRTALIN
HVERFI
AFGREIÐSLA
Þverholti 11, sími 27022
Reykjavík
Eiríksgötu
Mimisveg
Laugaveg, oddatöiur
Bankastræti, oddatölur
Lindargötu
Klapparstíg 1-30
Frakkastig 1-9
Freyjugötu
Þórsgötu
Lokastig
Rauöarárstig 18-út
Háteigsveg 1-40
Meöalholt
Aöalstræti
Garöastræti
Grjótagötu
Hávallagötu
Brekkugerói
Stóragerói
Kúrland
Kelduland
Kvistaland
Kjalarland
Laufásveg
Bókhlööustig
Njálsgötu
Grettisgötu
Frakkastig
Kópavogur
Alfhólsveg 64-95
Digranesveg 90-125
Lyngheiói
Melaheiói
Tunguheiöi
Þinghólsbraut
Sunnubraut
Bakkaflöt
Móaflöt
Tjarnarflöt
Efstalund
Gigjulund
Hvannalund
Hörpulund
Skógarlund
Þrastarlund
,»•»**»»•*»••*»»*••***
Grunnskólinn á Blönduósi
Kennara vantar að Grunnskóla Blönduóss.
Meðal kennslugreina er kennsla yngri barna, mynd-
og handmennt.
Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í símum 95-4229
og 95-4114.
Frá Fjölbrautaskólanum
FJÖLBRAUTASKÓUNN I BrCÍðHoltÍ
BREIÐHOLTI
Stundakennara í efnafræði og íslensku vantar við Fjöl-
brautaskólann í Breiðholti.
Upplýsingar á skrifstofu skólans í síma 75600.
Skólameistari.
LUKKUDAGAR
VINNINGASKRÁ fyrir júli 1987
1.46421 2.57907 3.78935 4.70475 5.14554
6.12967 7.60098 8.23119 9.34522 10.73144
11.26636 12.47321 13.46027 14.46459 15.60623
16. 7658 17. 107 18.19532 19.50930 20. 6682
21.77158 22.69177 23.44459 24.15713 25.77420
26. 9895 31. 9832 27. 5563 28. 9644 29.63882 30. 3850
Vinningshafar hringi í síma 91-82580.
LÖGTAKSÚRSKURÐUR
Að beiðni Gjaldheimtunnar í Mosfellsbæ mega fara
fram lögtök fyrir eftirtöldum álögðum gjöldum:
Tekjuskatti, eignaskatti, lífeyristryggingagjöldum at-
vinnurekenda, slysatryggingagjöldum atvinnurek-
enda, kirkjugarðsgjöldum, vinnueftirlitsgjöldum,
sóknargjöldum, sjúkratryggingargjöldum, gjöldum í
framkvæmdasjóð aldraðra, útsvörum, aðstöðugjöld-
um, atvinnuleysistryggingagjöldum, iðnlánasjóðs-
gjöldum, iðnaðarmálagjöldum, sérstökum skatti á
skrifstofu- og verslunarhúsnæði, slysatryggingagjöld-
um vegna heimilis- og eignaskattsauka. Einnig fyrir
hvers konar gjaldahækkunum og skattsektum til ríkis-
og eða sveitarsjóðs Mosfellsbæjar, auk dráttarvaxta
og kostnaðar.
Lögtök þessi mega fara fram á kostnað gjaldenda en
á ábyrgð Gjaldheimtunnar í Mosfellsbæ að liðnum
átta dögum frá birtingu þessa lögtaksúrskurðar.
Hafnarfirði 18. ágúst 1987,
Bæjarfógetinn í Mosfellsbæ.
ffl Aðalskipulag Reykja-
1 víkur 1984-2004
Skipulagssýning Borgarskipulags í Byggingaþjón-
ustunni að Hallveigarstíg 1 framlengist til 9. septemb-
er.'
Sýningin er opin alla virka daga frá kl. 10.00 til 18.00.
Á þriðjudögum milli kl. 16.00 og 18.00 verður starfs-
fólk Borgarskipulags á staðnum og svarar fyrirspurn-
um um sýninguna. Einnig eru veittar upplýsingar um
aðalskipulagið á Borgarskipulagi Reykjavíkur, Borg-
artúni 3 (3 hæð), frá kl. 9.00 til 16.00 virka daga.
Miðvikudaginn 2. september kl. 20.00 verður almenn-
ur borgarafundur í Byggingaþjónustunni, þar sem
starfsmenn Borgarskipulags og borgarverkfræðings
kynna aðalskipulagið og svara fyrirspurnum.
Athugasemdum eða ábendingum skal skila skriflega
til Borgarskipulags eigi síðar en kl. 16.00, 23. sept-
ember nk.
Þeir sem ekki gera athugasemdir við aðalskipulagið
innan tilskilins frests teljast samþykkir tillögunni.
Reykjavík, 20. ágúst 1987.
BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR.