Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1987, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1987, Page 28
28 FIMMTUDAGUR 20. ÁGÚST 1987. JOV Land-Rover 72, bensín, í mjög góðu ástandi, góð greiðslukjör. Til sýnis og sölu á bílasölunni Start, Skeifunni 8, sími 687848. MMC Golt Amerikutýpa til sölu, góður og fallegur bíll, topplúga, leðursæti, Verð 350-380.000. Úppl. í síma 51923 milli kl. 19 og 20 á kvöldin. Haukur. Mazda 323 sendibíll ’84 til sölu, ekinn 52 þús. km, tilvalinn fyrir iðnaðar- menn eða fyrirtæki. Úppl. í síma 641356. Mazda 323 77 til sölu, ekinn 135 þús. km, svartur að lit. Gullfallegur bíll. Verð tilboð. Uppl. í síma 93-86890 og eftir kl. 19 í síma 93-86989. Mazda 929 '81 til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri, útvarp og segulband, ný dekk. Verð 230-250 þús. (Góð kjör). Símar 688440, 11995 og 985-23458. Mazda RX/7 árg. ’81 til sölu, lítur mjög vel út að utan sem innan, skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 82348 eftir kl 18. Range Rover 74 til sölu, skoðaður ’87, í góðu lagi, verð kr. 280.000, skulda- bréf til 1 árs kæmi vel til greina. Sími 688113 á daginn, 42437 á kvöldin. Range Rover ’84 til sölu, ekinn 38.000 km, einnig Honda Prelude ’83, ekinn 51.000 km, og Audi lOOcc ’84, ekinn 48.000 km. S. 34306 frá 19-22 í kvöld. Rúla til sölu, 38 manna, árg. 66, með góðum sætum, gott verð. Uppl. í síma 21400 til kl. 16. og eftir kl. 19 í síma 23592. Saab 99 GL 1979, ný uppt. bremsur/ -kúpling, útvarp/segulb., nýleg vetrar- dekk, vel með farinn, hagstætt verð. Engin skipti. Uppl. í s. 77527 e.kl. 17. Skoda LS ’82 til sölu, ekinn 52.000 km, nýskoðaður, útvarp og segulband. Verðtilboð. Uppl. í síma 690267 milli kl. 16 og 20. Tilboð óskast i Benz 220 dísel ’73, ný- legt lakk, nýupptekin vél og Scout jeppa, dísel. Uppl. í símum 675313 og 675446. 2ja dyra Dodge Dart Swinger ’76 til sölu, vél 318, mikið af varahlutum, yerð ca 50 þús. Uppl. í síma 92-14871. Canada Lada ’82 til sölu, skipti á ódýr- ari þíl koma til greina. Uppl. í síma 623714 eftir kl. 19. Datsun 180 b 78 til sölu, ágætis bíll en svolítið útlitsgallaður. Selst ódýrt. Uppl. í síma 39256 eftir kl. 18. MMC L300 4wd '85 til sölu, 8 manna. Uppl. í síma 94-4947 í hádeginu og á kvöldin, 94-3379 á daginn. Mazda 323 station ’80 til sölu, mjög góður bíll, verð 100.000 kr. staðgreitt. Úppl. í síma 99-3476 á kvöldin. Subaru ’82 til sölu, lítur vel út, hugs- anleg skipti á Lödu Sport. Uppl. í síma 95-1503 eða 95-1487. Toyota Mark II 74 til sölu, verð 30 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 45522 milli kl. 16 og 18. Volvo 244 GL ’80, sjálfsk., ekinn 86 þús. km, til sölu á kr. 220 þús. Sími 10095 eftir kl. 18. Volvo 142 árg. 72 til sölu, 2ja dyra, skoðaður ’87, er í mjög góðu ástandi. Tilboð. Uppl. í síma 671911 eftir kl. 18. Volvo 144 DL 72 til sölu, skoðaður ’87. Góður bíll á góðu verði. Uppl. í síma 92-13872. Volvo Amason ’66 til sölu, lítur vel út, verð 90 þús. Upþl. í síma 93-11964 e. kl. 19. Willy’s ’66 til sölu, gott eintak, skipti möguleg. Uppl. í síma 651707 eftir kl. 12 á daginn. * Ford ’42, grind, hásingar, millikassi, drif, original felgur o.fl. til sölu. Uppl. eftir kl. 18 í símum 656595 og 73028. Blazer 74 dísil til sölu. Uppl. í síma 92-68539. Bronco 74 til sölu, 37" dekk. Uppl. í síma 54081. Plymouth Valiant 75 til sölu, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 72133. Range Rover 76 til sölu, ekinn 110 þús. Uppl. í síma 99-8377 e.kl. 20. Toyota Tercel 4x4 árg. ’83 til sölu. Engin skipti. Uppl. í síma 671357. Tolvo 340 ’85 til sölu. Uppl. í símum 681975 og 667415. ■ Húsnæói í boöi Kona óskast til að sjá um heimili úti á landi, aðeins bamgóð og reglusöm kona kemur til greina, gott húsnæði, böm engin fyrirstaða. Úppl. e.kl. 19 og um helgar í s. 96-81170, Stefán. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Miðbær! 6 herb. íb. og bílskúr. íbúðin er á tveimur hæðum, 4 svefnherb. á efri hæð, leigist frá 1. sept. Tilboð með uppl. um greiðslug. og fjölskyldust. sendist DV, merkt „4124 T“ fyrir 24.08. 2ja herb. íbuð á Kleppsvegi er til leigu strax. Tilboð er greinir greiðslugetu og atvinnu sendist DV, merkt „Kleppsvegur” fyrir 22.08. Frekar lítið herbergi til leigu fyrir námsmann, fyrirframgreiðsla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4797. Góð 3ja herb. íbúð til leigu frá 1. sept. til 1. júlí ’88. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „HH 1312“ fyrir 25.08. Húseigendur. Höfum á skrá trausta leigjendur að öllum stærðum af hús- næði . Leigumiðlunin, Brautarholti 4, sími 623877. Opið kl. 10-16. Langholtsvegur. 5 herb. kjallaraíbúð til leigu frá 1. sept. í ca 9 mán. Tilboð með leiguupphæð fyrirframgr. sendist DV, fyrir 25. ágúst. Merkt „L 178“. Stór, nýleg 2ja herb. íbúð í Kópavogi til leigu, þvottah. og geymsla í íbúð- inni. Reglusemi skilyrði. Tilboð sendist DV, merkt „PRO 58“ f. 26.08. Þingholt. Einstaklingsherbergi til leigu í vetur með aðgangi að baði, reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV, merkt „Þingholt 7885“, fyrir 25. ágúst. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. ■ Húsnæði óskast Hjón, handavinnukennari og bók- menntafræðingur með 2 börn bráð- vantar húsnæði strax. Við reykjum ekki, reglusemi og góð umgengni í hvívetna. Höfum ábyrgðarmenn fyrir skilvísum greiðslum. Anna Guðrún Júlíusdóttir, Viðar Hreinsson, Egill og Auður. Úppl. í síma 76145. Algjör neyð. Hjón með 2 börn 13 og 6 ára óska eftir íbúð á leigu, erum á götunni eftir nokkra daga. AÍlt kemur til greina, fyrirframgr. ef óskað er. Algjör reglusemi, góðri og mann- eskjulegri umgengni heitið. Hs. 75416 og vs. 689220. Húseig. á höfuðborgarsvæðinu: 4-5 herb. íbúð eða hús óskast strax. Þarf ekki að vera í fullkomnu standi né sérlega miðsvæðis. Við erum eðlis- fræðingur og tölvuviðskiptafr. með tvær dætur, 15 og 12 ára. Skilvísar greiðslur og góð umgengni. S. 681983. Fyrirframgreiðsia. Ath. 19 ára stúlku bráðvantar litla íbúð á sanngjörnu verði, fyrirframgreiðsla í boði. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Ath. meðmæli ef með þarf. S. 22746 milli kl. 18 og 21 næstu kvöld. Róleg, reglusöm kona á fimmtugsaldri óskar eftir 2-3ja herb. íbúð sem allra fyrst, góðri umgengni og skilvísum mánaðargreiðslum heitið, einhver heimilisaðstoð kemur til greina. Uppl. í síma 37585. 20 ára skólastúlka og 21 árs skrifstof- ustúlka óska eftir að taka íbúð á leigu. Reglusemi, góðri umgengni og skilvís- um greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 619856 e.kl. 17. Fjölskylda sem er að flytja til landsins á næstunni óskar eftir að taka 3ja-4ra herb. íbúð til leigu í Reykjavík. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Ein- hver fyrirframgr. Uppl. í síma 35881. Hárgreiðslumeistari og viðskiptafræði- nemi með eitt barn, óska eftir 3ja herbergja íbúð sem fyrst, eru mjög reglusöm, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 79059. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 9Í-12.30^ Húsnæðismiðlun Stúd- entaráðs HÍ, sími 621080. Tæknifræðingur og hárgreiðsludama óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð á leigu frá 1. sept. Reglusemi og öruggum mánaðargr. heitið. Vinsamlegast hringið í s. 35244 e.kl. 19. Við erum ungt par og okkur sárvantar 2-3 herb. íbúð á Stór-Reykjavíkur- svæðinu, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið, góð meðmæli ef ósk- að er. Sími 14168 e.kl. 19. 17 ára stúlka óskar eftir fæði og hús- næði í miðbænum gegn heimilishjálp, verð í skóla 2 í viku á kvöldin. Úppl. í síma 98-2023 á kvöldin. 200 þús. fyrirfram fyrir góða íbúð í vesturbæ eða miðbæ. Skilvísi, góð umgengni, trygging. Tilboð sendist DV, merkt “IS-2534“. 2-3 herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 36158 e.kl. 17. 33ja ára maður óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu. Reglusamur, fyrir- framgr. eða mánaðargr. Vinsamlegast hringið í s. 682012 e.kl. 17. 4-5 herb. ibúð óskast. Sérhæð, raðhús eða einbýli kemur til greina. 5 full- orðnir í heimili. Góð meðmæli. Sími 76111 eftir kl. 17. Ég er 22 ára reglusöm stúlka og óska eftir einstakl. til 2ja herb. íbúð á sanngj. verði. Þeir sem áhuga hafa hafið samband í s. 20832, 11877. Herbergi óskast. Stúlka á síðasta ári í háskólanámi óskar eftir herbergi. helst í nágrenni Háskólans. Uppl. í síma 13376 eftir kl. 16. Hjón með börn óska eftir 3-5 herb. íbúð. Skilvísi og reglusemi heitið. Meðmæli geta fylgt. Uppl. í síma 75185. Hjón sem komin eru yfir miðjan aldur óska eftir að taka 3ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 12059. Leiguskipti! 5 herb. íbúð (leiga allt að 35 þús.) óskast í staðinn fyrir rúmgóða 2ja herb. íbúð, helst strax. Uppl. í síma 72594 eftir kl. 18. Vegna náms vantar mig einstaklings- íbúð eða herb. í Reykjavík fram að áramótum. Uppl. í síma 95-3143 eftir kl. 18. Óska eftir einstaklingsíbúð eða 2ja herb. til leigu, (helst í Hlíðahverfi). Reglusemi og öruggum greiðslum heit- ið. Sími 25855, Jóhanna, eða 16536. Óskum eftir 2-3ja herb. íbúð frá 1. sept., reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 78267 eftir kl. 18. 2-3ja herbergja íbúð óskast. Uppl. í síma 93-71325 og eftir kl. 18 í síma 93-71363. Framleiðslufyrirtæki á Stór-Reykjavík- ursvæðinu óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 641149. Hjón m/7 ára dreng óska eftir íbúð á leigu, helst í Hafnarfirði. Uppl. í síma 651091 og 651259. Tvo unga menntaskólanema bráðvant- ar íbúð, helst nálægt M.S., fyrir 1. sept. Uppl. í síma 39844. Ungan mann vantar herbergi í miðbæ. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4808. Vil taka á leigu 3ja herb. íbúð til 1. júní ’88, fyrirframgreiðsla í boði. Uppl. í síma 99-8191. Óskum eftir íbúð fyrir starfsmann fyrir- tækisins sem allra fyrst, 4 í heimili. Steintækni hf. Uppl. í síma 686820. ■ Atvinnuhúsnæói Iðnaðarhúsnæði. Til leigu 280 ferm við Smiðjuveg, miðsvæðis á höfuðborgar- svæðinu, stórar innkeyrsludyr, mikil lofthæð, möguleiki á langtímaleigu- samningi. Laust 1. sept. Uppl. á skrif- stofutíma í síma 17266. Til leigu húsnæði fyrir sjoppu eða skyndibitastað með eða án tækja. Svar berist DV fyrir 24. þessa mánað- ar, merkt “Tækifæri 4776“. 110, 66 og 44 m2 verslunar- eða þjón- ustuhúsnæði við Eiðistorg er til leigu strax. Uppl. í síma 83311 á daginn og 35720 eftir kl. 19. Skrifstofuhúsnæði. Góðar skrifst. í Ármúla, í mism. stærðum, leigjast út, saman eða hver í sínu lagi. Hafið samb: við DV í síma 27022. H-4755. Til leigu ca 45 m! gott skrifstofuhús- næði í miðbæ Reykjavíkur, sér inngangur. Hafið samhand við auglþj. DV í síma 27022. H-4795. Okkur vantar ca 200 fm iðnaðarhús- næði á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 43842 á kvöldin. Rúmgóður bílskúr óskast til leigu. Helst í Breiðholti. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4794. Verslunarhúsnæði óskast í gamla eða nýja miðbænum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4775. Óska eftir ca 50 fm iðnaðarhúsnæði m/innkeyrsludyrum til leigu. Uppl. í sima 641103 og 641356. M Atvinna í boði Sölufólk, sölufólk. Óskum eftir að ráða fólk til sölustarfa í gegnum síma. Um er að ræða hálfsdagsstörf, mjög góðir tekjumöguleikar. Einkar hentugt fyr- ir húsmæður sem vilja fara að vinna eftir að hafa verið íjarverandi frá vinnumarkaði í einhvern tíma. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4749. Ef þú ert vélvirki eða sambærilegur, vilt vinna við nýsmíði á björtum og snyrtilegum vinnustað við vélaniður- setningar í báta, hafðu þá samband við okkur. Ef þú getur unnið sjálf- stætt, snyrtilega og ert duglegur færðu góð laun. Mótun hf„ Dals- hrauni 4, Hafnarfirði. Starfsfólk óskast. Vegna mikillar eftir- spurnar eftir vörum okkar getum við enn bætt við fólki. Unnið er á tvískipt- um vöktum og næturvöktum, fyrir- tækið starfar við Hlemmtorg og við Bíldshöfða, ferðir eru úr Kópav. og Breiðholti að Bíldshöfða. Uppl. í síma 28100. Hampiðjan hf. Bensínafgreiðslumenn óskast. Bensín- afgreiðslumenn óskast til starfa nú á næstunni á bensínst. Olíufélagsins hf. á höfuðborgarsv. Um er að ræða vaktavinnu. Uppl. gefnar að Suður- landsbr. 18, 2. hæð, milli kl. 14 og 16 í dag og næstu daga. Olíufélagið hf. Skiðaskálinn í Hveradölum óskar eftir starfsfólki í sal, einungis vant fólk kemur til greina. Uppl. um starfið eru veittar í Veislumiðstöðinni, Lindarg. 12, í dag og á morgun frá kl. 14.30 - 16.30. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um óg þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Blikksmiðir. Getum bætt við okkur blikksmiðum, nemum og aðstoðar- mönnum vönum blikksmíði. Mikil vinna í haust og vetur. Góð vinnuað- staða. Uppl. í síma 54244. Blikktækni hf„ Hafnarfirði. Framtíðarstörf. Óskum eftrir starfs- fólki til framleiðslu-og pökkunar- starfa, hentar jafnt konum og körlum, einnig aðstoðarfólk í prentsal. Uppl. gefur verkstjóri í s. 672338 kl. 9-12 og 13-17. Okkur vantar duglegt verkafólk, góð laun, fríar ferðir úr Reykjavík og Kópavogi. Um er að ræða ýmis störf á dagvöktum, tvískiptum vöktum, kvöldvöktum eða næturvöktum. Ála- foss hf„ starfsmannahald, sími 666300. Starfskraftur óskast nú þegar til af- greiðslu- og uppfyllingastarfa, áhugi á náttúrulækningastefnu æskilegur, vinnut. frá 9-18. Uppl. og umsókna- reyðublöð í Náttúrulækningabúðin, Laugav. 25. Náttúrulækningabúðin. Varahlutaverslun, Hafnarfirði. Óskum eftir manni til afgreiðslustarfa og einnig bifvélavirkja eða manni vönum bílaviðgerðum á verkstæði okkar. Uppl. í síma 51019 og á kvöldin í síma 36308. Bílahornið, Hafnarfirði. Óskum eftir að ráða starfsfólk í snyrt- ingu og pökkun á fiski, hálfan eða allan daginn, góð laun fyrir duglegt fólk. Uppl. hjá verkstjóra á staðnum og í s. 685935 og 40944 á kvöldin. ís- fiskur sf„ Kársnesbraut 106, Kópvav. Aerobic kennari óskast nú þegar. Þarf að hafa reynslu. Góð laun í boði fyrir góða manneskju. Væntanlegir um- sækjendur leggi umsókn sína inn á DV, merkta „999“, fyrir 25. ágúst. Dugleg(ur) starfskraftur óskast. Góð vinnuaðstaða, góð laun í boði. Uppl. á staðnum milli kl. 9 og 16 í dag eða á morgun. A. Smith hf„ þvottahús. Bergstaðastræti 52. Fyrirtæki í matvælaiðnaði óskar að ráða starfsfólk til verksmiðjustarfa, hálfsdagsvinna kemur til greina, mötuneyti á staðnum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4722. Pökkunarstörf. Okkur vantar duglegt fólk til starfa í grænmetisvinnslu okk- ar við pökkun o.fl., hálfan eða allan daginn. Uppl. aðeins gefnar á staðnum hjá verkstjóra. Ágæti, Síðumúla 34. Starfsfólk óskast. Okkur vantar starfs- krafta í saumaskap, einnig fólk á sníðastofu, strætisvagnaleiðir í allar áttir, laun eftir samkomulagi. Fasa, Ármúla 5, v/Hallarmúla, sími 687735. Vantar röska starfskrafta til afgreiðslu- starfa hálfan eða allan daginn, einnig í pökkun allan daginn. Uppl. í síma 18955 eða á staðnum. Verslunin Nóa- tún, Nóatúni 17. Trésmiðir. Óskum að ráða trésmiði eða menn vana byggingavinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4802. Góður skyndibitastaður í miðborginni óskar eftir starfskrafti á aldrinum 17- 25 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4793. Óska eftir að komast í samband við mann sem getur selt videospólur fyrir fullorðna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4788. Au-pair óskast til að gæta 10 ára drengs á Long Island, New York. Uppl. í síma 13712 milli kl. 15 og 18 í dag og á morgun. Bakarí óskar eftir starfskrafti til af- greiðslustarfa eftir hádegi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4806. Bifreiðarstjóri óskast. Óska eftir að ráða vana bifreiðarstjóra til akstur á vörubílum, þurfa að hafa meirapróf. Uppl. í síma 985-21525. Hafnarfjörður. Óskum eftir að ráða verkamenn og tækjamenn. Mikil vinna, frítt fæði. Uppl. í símum 50997 og 54016. Húsmæður. 4ra tíma, vel launað starf, við þjónustufyrirtæki í miðborginni. Uppl. í síma 25847 milli kl. 15 og 18 í dag og á morgun. Iðnfyrirtæki i Hafnarfirði bráðvantar blikksmið og laghentan iðnverka- mann í vinnu strax. Umsóknir sendist DV, merkt „Iðn 4773“. Járniðnaðarmenn, verkamenn eða menn vanir járniðnaði, óskast. Uppl. i síma 651698 á daginn og 671195 á kvöldin. Matvælaiðnaður. Kjöt-og matvæla- vinnsla Jónasar óskar eftir duglegum og ábyggilegum starfskrafti. Uppl. í síma 39906 eftir kl. 3. Matvöruverslun. Óska eftir áreiðanleg- um starfskrafti til afgreiðlsustarfa sem fyrst, góð laun fyrir gott fólk. Uppl. í síma 15330. Ræstingar í heimahúsum. Aðstoð við ræstingu óskast á nokkur heimili í Rvík, 4 tíma í senn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4796. Góð eldri manneskja óskast til að koma heim og gæta barns mánudaga-föstudaga frá kl. 13- 18.30, góð laun, erum miðsvæðis. Uppl. í síma 20697 eftir kl. 18. Bílstjórar! Vantar meiraprófsbílstjóra. Uppl. í síma 46300 á skrifstofutíma. Starfsfólk. Dagheimilið Bakkaborg v/ Blöndubakka óskar eftir að ráða starfsfólk til uppeldisstarfa. Uppl. gef- ur Forstöðumaður í síma 71240. Smiðir og menntil uppsetninga á inn- réttingum óskast sem fyrst. Uppl. á skrifstofunni frá kl. 9-17. JP-innrétt- ingar, Skeifunni 7. Góð aukavinna. Starfsfólk óskast til starfa á bar og í sal, á kvöldin um helgar. Áhugasamir hafi samb. við veitingastjóra í síma 11440. Hótel Borg. Heildverslun óskar að ráða mann um tvítugt til lagerstarfa. Æskilegur byrj- unartími í sept. nk. Umsækjendur leggi inn nöfn sín á augl. DV, merktar „Lager - sept.“, fyrir 25. ágúst. Kennara vantar við grunnskólann í Bárðardal. Fæði og húsnæði á staðn- um. Góðir tekjumöguleikar. Uppl. gefur skólastjóri, Svanhildur, í síma 96-43291. Lítið innflutnings- og þjónustufyrirtæki vill ráða karl eða konu í 50-70% starf til að annast skrifstofuhald fyrirtæk- isins. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4801. Miðsvæöis í borginni. Iðnfyrirtæki óskar eftir starfsfólki á tvískiptar vaktir og næturvaktir. Framtíðar- störf. Tekjumöguleikarnir koma á óvart. Uppl. í síma 27542 milli 11 og 17. Óskum eftir starfsfólki til afgreiðslu. Uppl. í síma 33450 og á staðnum. Bak- arameistarinn, Suðurveri. Smiðir og verkamenn. Smiðir, helst vanir flekamótum, óskast í vinnu, einnig vantar verkamenn. Uppl. í síma 43584 eftir kl. 18. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í söluskála í Reykjavík, hálft starf frá kl. 8-13 eða 13-18, jafnframt vantar aukavinnufólk. Uppl. í síma 83436. Starfskraftur óskast til léttra lager- starfa, góð laun fyrir réttan starfs- kraft. Uppl. í síma 686822, TM húsgögn, Síðumúla 30. Starfskraftur óskast í söluturninn Tex- as frá kl. 13-18 5 til 6 daga vikunnar. Uppl. í síma 25740 eða í síma 72343 eftir kl. 19. Starfskraftur óskast við afgreiðslu og léttan iðnað, vélritun skilyrði, góð laun í boði. Uppl. í síma 621554 milli kl. 14 og 16 n.k. laugardag. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í söluskála í Reykjavík, vaktavinna, 8-16 og 16-24, laun 42 þús. á mánuði. Uppl. í síma 83436. Vantar sendil, ekki yngri en 18 ára. Þarf að geta leyst af við síma og byrj- að sem fyrst. Uppl. gefur Þórunn Pálmad. í síma 25500 milli kl. 14 og 16.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.