Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1987, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1987, Qupperneq 29
FIMMTUDAGUR 20. ÁGÚST 1987. 29 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Veitingahúsið Laugaás. Starfskraftur óskast strax, vaktavinna. Uppl. á staðnum (ekki í síma). Veitingahúsið Laugaás, Laugarásvegi 1. Veitingahúsið Gaflinn, Hafnarfirði. Starfskraftur óskast strax. Vakta- vinna. Uppl. á staðnum (ekki í síma). Gaflinn, Hafnarfirði. Óska eltir starfskrafti til afgreiðslu- starfa í matvöruverslun allan daginn. Þarf að geta byrjað strax. Uppl. í síma 38645. Óska eftir mönnum við kartöfluupp- töku í Þykkvabæ í 10-14 daga. Frítt fæði og húsnæði. Gott kaup. Uppl. í síma 99-5662 eftir kl. 20 á kvöldin. Óskum að ráða starfsfólk til fram- reiðslustarfa, vaktavinna. Uppl. gefur hótelstjóri næstu daga. Hótel Lind, Rauðarárstíg 18. Ósl<um að ráða starfsfólk til eldhús- starfa, vaktavinna. Uppl. gefur hótel- stjóri næstu daga. Hótel Lind, Rauðarárstíg 18. Óskum eftir fólki til vinnu á matvörulag- er strax, góð laun og frítt fæði í hádeginu. Uppl. í síma 35106 milli kl. 8 og 16. Útivinna! Vantar starfskraft í jarð- vinnu á Suðurnesjum og Stór-Reykja- víkursvæðinu. Uppl. í síma 46300 á skrifstofutíma. Útkeyrslu og lagerstörf. Óskum eftir að ráða mann til útkeyrslu og lager- starfa, reglusemi áskilin. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-4782. Óskum að ráða starfsfólk til afgreiðslu- starfa á veitingastað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4766. Vanir járnamenn óskast í verk úti á landi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4811. Málmiðnaðarmenn. Viljum ráða vana málmiðnaðarmenn. Uppl. í síma 19105 á skrifstofutíma. Starfskraftur óskast strax í söluturn í vesturbænum, vinnutími frá kl. 9-17 eða 18. Uppl. í síma 43291 e.kl. 18. Starfsfólk óskasf í verslun, videoleigu og söluturn okkar. Neskjör, Ægisíðu 123, sími 19292. Trésmiður. Óskum eftir smiðum eða laghentum mönnum. Uppl. í síma 79043 á kvöldin. Vörukynning! Viltu aulýsa og selja vöruna um leið? Vantar þig dúndur sölukonu? Uppl. í síma 651426. ísbúð. Duglegur og ábyggilegur starfs- kraftur óskast. Uppl. á staðnum í dag og næstu daga. ísbúðin, Laugalæk 6. Leirsteypa. Óskum eftir starfsmanni strax í leirsteypu. Uppl. í síma 26088. Starfskraftar óskast á Western fried í Mosfellsbæ. Uppl. í síma 666910. Verkamenn. Verkamenn óskast, mikil vinna. Loftorka hf., sími 50877. Óska eftir málara eða aðstoðarmanni strax. Uppl. í síma 34779. Starfskraftur á lager. Ungan starfskraft vantar á lager, þarf að hafa bílpróf. Svar sendist merkt „Skóverslun 4783.“. ■ Atvinna óskast Ég er 26 ára og mig bráðvantar ræst- ingu eða einhverja aðra sídegisvinnu, ca 2-4 tíma á dag. Vinsamlegast hringið í síma 41784 e.kl. 16. Inga. Leita að vel launaðri vinnu, annað- hvort við verslun eða framreiðslu, góð meðmæli og löng starfsreynsla. Uppl. í síma 675344 e.kl. 17. Afleysing. Handverksmaður, fjölhæf- ur, getur ef til vill leyst þig af í A mánuð. Uppl. í síma 37642. Rúmlega þrífug kona óskar eftir vel launuðu, lifandi og skemmtilegu starfi strax. Uppl. í síma 623706 eða 14237. Tvær konur um fertugt óska eftir vinnu við ræstingar á kvöldin. Uppl. í símum 41434 og 78393. Vanur meiraprófsbílstjóri óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 38344. ■ Bamagæsla Ársgamall drengur sem býr í Ljós- heimum vill kynnast góðri konu til að gæta sín milli kl. 13 og 17 í vetur frá 1. sept. Uppl. í s. 32806 e.kl. 17. Dagmamma óskast til að gæta 6 ára drengs fyrir hádegi, þarf að vera í Vogahverfi. Uppl. í síma 672698. Tek börn í gæslu, hálfan eða allan daginn eftir samkomulagi. Hef upp- eldismenntun. Uppl. í sima 32113. Tek börn í gæslu, hef leyfi, bý í Hraun- bæ. Uppl. í síma 671369. ■ Tapað fundið Á Skeljavík ’87 tapaðist svartur leður- jakki, fóðraður með renndum ermum. Fundarlaun. Uppl. í síma 95-3143 eftir kl. 18. ■ Ymislegt Notaðar iðnaðarsaumavélar til sölu, verð kr. 2500 stk. Uppl. í síma 685222 í dag og næstu daga. Sólbjört. ■ Emkamál Ég er orðinn fimmtugur, glaðlyndur og hress en orðinn einn, mig langar að kynnast traustri konu, sambúð gæti orðið úr því. Trúnaði heitið. Svör sendist DV, merkt „KA 333“. ■ Hreingemingar Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Sími 19017. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm, 1400,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888. Hreingerningaþjónusta Valdimars. Hreingerningar, teppa- og glugga- hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma 72595. Valdimar. ■ Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18—22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Tökum að okkur að rífa utan af húsum og hreinsa timbur, gerum tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 685031 og 687657. Húsasmiðameistari getur bætt við sig verkefnum inni sem úti. Tilboð ef ósk- að er. Uppl. í síma 675022. ■ Sport Golf og stangaveiði. Á Strandarvelli í Rangárvallasýslu, 100 km frá Revkja- vík, er einn besti 18 holu golfvöllur landsins. Vallargjald aðeins kr. 400 á dag. Sumarkort með ótakmarkaðri spilamennsku eru seld á kr. 1200. Völl- urinn er í næsta nágrenni Ytri- og Eystri-Rangár þar sem einnig eru til leigu 2 sumarhús. Sameinið sumar- leyfi og sport í fögru og rólegu umhverfi. Upplýsingar um golf eru veittar í síma 99-8382 eða 99-8670 (Svavar). Upplýsingar um veiði og sumarhús eru veittar í Hellinum. Hellu, í síma 99-5104 eða í síma 99- 8382. Köfunarkútar, nýtt Dacor lunga, froskalappir og gleraugu. Uppl. í síma 74526 e.kl. 18. ■ Líkamsiaskt Snyrtingar, fótaaðgerðir, kwikslim, líkams-, parta- og svæðanudd. Sigrún, Stefanía, Jófríður og Allý. Snyrti- og nuddstofan Paradís, Laugarnesvegi 82, sími 31330. Nýtt á islandi. Shaklee megrunarplan úr náttúrlegum efnum, vitamín og sápur. Amerískar vörur. Uppl. í síma 672977. Konur, karlar, hjón, pör! Hvernig væri að skella sér í ljós. Sólbaðsstofan í JL- portinu, Hringbraut 121, sími 22500. ■ Húsaviðgerðir Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur, múr- og sprunguviðgerðir, blikkkant- ar og rennur, skipti á þökum, tilboð. Ábyrgð tekin á verkum. Sími 11715. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Húsaviögerðir, sprunguviðgerðir, steypuskemmdir, sílanhúðun, þak- rennur o.íl. Föst tilboð, vönduð vinna. R.H. Húsaviðgerðir, sími 39911. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir. Emil Albertsson, s. 621536, Volvo 360 GLT ’86. Már Þorvaldsson, s. 52106, Subaru Justy ’87. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422, bifhjólakennsla. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366, Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924- Lancer 88. 17384, Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa - Euro. Heimas. 689898, bilas. 985-20002. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Engin bið. Gr.kjör. Kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Ævar Friðrlksson kennir allan daginn á Mazda GLX ’87, útvegar prófgögn, hjálpa við endurtökupróf, engin bið. Sími 72493. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt, Mazda 626 GLX. Visa/Euro. Sig. Þormar. S. 656461 og bs. 985-21903. ■ Garðyrkja Grenilús. Eru grenitrén farin að fölna og verða brún? Tek að mér að eyða sitkalús í grenitrjám. 100% árangur. ATH. sitkalús lifir af allt að 10 stiga frost og stórskemmir greni. S. 40675. Alhliða garðyrkjuþjónusta. Hellulagn- ing er okkar sérgrein, 10 ára örugg þjónusta. Látið fagmenn vinna verkin. Garðverk, sími 10889. Garðeigendur, ath. Alhliða þjónusta á sviði garðyrkju. Garðsláttur. hellu- lagnir o.fl. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkjumeistari, s.30348. Garðeigendur, ath. Alhliða þjónusta á sviði garðyrkju. Garðsláttur, hellu- lagnir o.fl. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkjumeistari, s.30348. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 666086 og 20856. Hellu- og túnþökulagningar, garðslátt- ur og öll alhliða garðyrkjuþjónusta. Uppl. í síma 79932. Hellulagnir. Leggjum hellur, túnþökur og vinnum alhliða lóðavinnu. Uppl. í síma 42646 eftir kl. 18. Moldarsalan. Heimkeyrð gróðurmold. staðin og brotin. Uppl. í síma 31632. ■ Verslun OTTO Versand-vörulistinn til afgreiðslu á Tunguvegi 18, Helgalandi 3 og í pósti. Stærsta póstverslun Evrópu, með úrvalsvörur fyrir alla. Vetrar- tískan, gjafavörur o.fl. Uppl. í síma 666375 og 33249. Verslunin Fell. "Brother" tölvuprentarar. Brother, frá- bærir verðlaunaprentarar á góðu verði. Passa fyrir IBM samhæfðar tölvur, t.d. AMSTRAD, ATLANTIS, COMMODORE, ISLAND, MULT- ITECH, WENDY, ZENITH osfrv. Ritvinnsluforrit fylgir. Arkamatarar fáanlegir. Góð greiðslukjör. Líttu við, það gæti borgað sig. Digital-Vörur hf, Skipholt 9, símar 24255 og 622455. E.P. stigar hf. Framleiðum allar teg. tréstiga og handriða. tc-iknum og ger- um föst verðtilboð. E.P. stigar hf„ Súðarvogi 26, sími 35611. Veljum ís- lenskt. Gangið frá planinu fyrir veturinn með rennuniðurföllum og snjóbræðslurör- um. Fittingsbúðin. Nýbýlavegi 14. Kópavogi. símar 641068 og 641768. ■ Til sölu Sumarbústaðaeigendur, sýnum og selj- um 12 volta vindrafstöðvar og sumar- bústaðaljós í dag til kl. 22. Hljóðvirkinn sf„ Höfðatúni 2. sími 13003. ■ Bílar til sölu UAZ árg. 1977 ti! sölu, 11 farþ„ bill í góðu standi. Bílasalan Start, Skeifan 8, sími 687848. Benz 809 ’83 til sölu, nýinnfluttur. Uppl. í sima 688252 á skrifstofutíma og 41408 eftir kl. 18. Til sölu einn meiriháttar fjölskyldubill. Buick Century Wagon, ekinn 42 þús. m, 3 lítra, V-6, árg. 1984. Bifreiðin er með ýmsum aukabúnaði, SS hraða- stilli, loftkælingu, sentrallæsingum, veltistýri, toppgrind, vönduð hljóm- tæki auk sérstakra barnasæta aftan við farþegasæti. Bifr. er til sýnis hjá SP bílasölunni, Skeifunni 15, s. 687120. Uppl. í heimas. 685309. Saab 900 GLS ’82, 4ra dyra, ljósblár, sjálfskiptur, vökvastýri, útvarp, kass- ettutæki. Góður bíll á mjög góðu verði og kjörum, einnig Saab 99 GL ’80, 4ra dyra. Uppl. í síma 91-72212 eftir kl. 18. Renault Trafic árg. '83 til sölu, stöðvarleyfi. Skipti/skuldabréf. Uppl. á bílasölunni Hlíð. símar 17770 og 29977. Camaro '78, ekinn 31.000 mílur. svart- ur. mjög vel með farinn. sjálfskiptur. vökvastýri, alveg original. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-4798. ■ Þjónusta Bón og þvottur. Fullkominn þvottur á aðeins 10 mín- útum. Tökum bíla í alþrif, handbón og djúphreinsun. Vélaþvottur og plasthúðun á vél og vélarrúmi. Gerið verðsamanburð. Sækjum - sendum. Bón- og bílaþvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944 (við hliðina á Bifreiðaeft- irl.). ■ Bátar Scout II '74 til sölu, 8 cyl„ sjálfskiptur, ný 31" dekk. kram í mjög góðu ásig- komulagi. Verð 290.000 kr. Skipti. Uppl. í síma 21042. ->,4 tonna plastbatur til solu, tram- byggður, lengd 6,20, br. 2,40, talstöðv- ar (CB og VHF) dýptarmælir, olíumiðstöð, lóranplotter, vél 18 hö, rafkerfi f/rúllur, 12 volt. Uppl. Gunnar í s. 97-51131 og 97-51258 á kv.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.