Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1987, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1987, Síða 33
FIMMTUDAGUR 20. ÁGÚST 1987. 33* DV Fólk í fréttum Valur Arnþórsson Valur Amþórsson hefur verið í fréttum DV um Utvegsbankamálið. Þórarinn Valur er fæddur 1. mars 1935. Hann lauk landsprófi frá Eið- um 1951 og Samvinnuskólaprófi 1953. Valur var í námi í verslunar- fræðum og tryggingum í London 1955-1956 og í námi við sænska sam- vinnuskólann 1965. Valur var full- trúi í bifreiðadeild Samvinnutrygg- inga 1953-1956 og fulltrúi í endurtryggingadeild Samvinnu- trygginga 1956-1958. Hann var deildarstjóri þar 1958-1964 og deild- , arstjóri í áhættudeild Samvinnu- trygginga 1964-1965. Valur var fulltrúi kaupfélagsstjóra Kaupfélags Eyfirðinga 1965-1970 og aðstoðar- kaupfélagsstjóri við KEA 1970-1971. Valur var kaupfélagsstjóri KEA frá vorinu 1971. Valur sat í bæjarstjóm Akureyrar 1970-1978 og var forseti bæjarstjómar 1974-1978. Hann hefur verið formaður stjómar Laxárvirkj- unar og setið í stjóm Landsvirkjunar frá 1981. Valur var ritari stjómar SÍS 1975-1978 og formaður frá 1978. Valur hefur verið stjómarformaður eða í stjóm margra fyrirtækja á veg- um KEA, varaformaður stjómar Samvinnutiygginga hf., Endur- tryggingafélags Samvinnutrygginga hf. og Andvöku frá 1977, varafor- maður í stjóm Olíufélagsins hf. frá 1978 og í stjóm Vinnumálasambands samvinnufélaganna og Samvinnu- ferða hf. um tíma. Valur var stjóm- arformaður Plasteinangmnar hf. og stjómarformaður Kaffibrennslu Ak- ureyrar, stjómarformaður Útgerðar- félags KEA hf., í stjóm Útgerðarfé- lags Dalvíkinga hf. og varaformaður Iðnþróunarfélags Eyjaflaðar hf. frá 1982. Kona Vals er Sigríður Ólafsdóttir, tollvarðar í Garðabæ, Helgasonar og konu hans, Ólafar Ingimundar- dóttur. Böm þeirra em Brynja Dís, Ólaf- ur, Ama Guðný, Ólöf Sigríður og Ambjörg Hlíf. Systkini Vals em Guðjón Gauti, yfirlæknir á Akureyri, Sigríður Hlif, húsmóðir í Danmörku, og Guðný Anna, húsmóðir í Rvík. Foreldrar þeirra em Amþór Jen- sen, kaupfélagsstjóri á Eskifirði, og kona hans, Guðný Anna Péturs- dóttir. Faðir Vals, Amþór, var sonur Pet- ers Wilhelms Jensen, kaupmanns og útgerðarmanns á Eskifirði, og er Aðalsteinn Jónsson, útvegsmaður á Eskifirði, skyldur Val í föðurætt Amþórs Jensen. Móðir Amþórs var Þómnn Markúsdóttir, prests á Stafafelli í Lóni, Gíslasonar. Móðir Vals, Guðný Anna, er dóttir Péturs, prests í Eydölum, Þorsteins- sonar, prests í Eydölum. Systir Þorsteins í Eydölum var Þrúður, langamma Daviðs Oddssonar borg- arstjóra. Þorsteinn var sonur Þórarins, prests á Hofi í Álftafirði, Erlendssonar, af Hellisíjarðarætt- inni. Bróðir Þórarins var Einar í Hellisfirði, langafi Eysteins Jónsson- ar, fyrrv. ráðherra. Langamma Vals, móðir Péturs í Eydölum, var Sigríður Pétursdóttir. systir Stefáns prests á Desjarmýri, afa Ragnars Halldórssonar, forstjóra íslenska álfélagsins Móðuramma Vals, kona Péturs í Eydölum, var Hlíf, systir Soffi'u, ömmu Magnúsar Thoroddsen borg- ardómara. Hlíf var dóttir Boga Smith, b. og smiðs á Amarbæli á Valur Arnþórsson. Fellsströnd, dóttursonar Boga Bene- diktssonar. fræðimanns á Staðar- felli. langafa Biyndísar. konu Geirs Zoega rektors og ommu Geirs Hall- grímssonar seðlabankastjóra. Afmæli Sigurður J. Stefánsson Sigurður Jón Stefánsson kjötiðn- aðarmaður, Gyðufelli 12, Reykjavík, er sextugur í dag. Hann fæddist á Flugumýri í Skagafirði og ólst þar upp hjá foreldrum sínum en flutti síðan með þeim til Reykjavíkur 1937 og hefur unnið sem kjötafgreiðslu- maður, fyrst hjá Sláturfélagi Suður- lands, siðan hjá Síld og fiski og loks hjá KRON. Síðustu fimm árin hefur hann unnið ýmis störf hjá Mynd- lista- og handíðaskóla Islands. Kona hans er Margrét Jónasdótt- ir, b. í Vetleifsholtum á Rangárvöll- um, Kristjánssonar og konu hans, Ágústu Þorkelsdóttur. Sigurður og Margrét eiga sex böm. Þau em Jónas Pétur, verkamaður í Reykjavík, giftur Maríu Guðbjarts- dóttur, Karl, öryggisgæslumaður á Akureyri, giftur Bem Pétursdóttur, Steinunn, gift Alfreð Alfreðssyni, verkstjóra hjá Slippfélaginu, Stefán, framkvæmdastjóri í Reykjavík, gift- ur Bám Baldursdóttur, og Aron Þór, framkvæmdastjóri á Akureyri, giftur Kristjönu Magnúsdóttur, og Ágústa Guðrún, gift Sigurði Bald- vini Jóhannessyni, bifvélavirkja á Akureyri. Systkini Sigurðar em Aðalbergur, bílstjóri á Akureyri, sem giftur er Ragnheiði Gísladóttur, Kristbjörg hjúkrunarkona, gift Róbert Jens- syni, kortagerðarmanni í Reykjavík, Rögnvaldur, hjúkrunarmaður í Dan- mörku, Erla, húsmóðir í Keflavík, og Jón Haukur, múrari í Reykj avík. Sigurður Jón Stefánsson kjötiönað- armaður. Foreldrar hans em Stefán Jónsson. b. á Kúskerpi í Blönduhlíð. síðar húsvörður í Revkjavík. og kona hans Steinunn Jónsdóttir. Olafur G. Sigurðsson * .. Ólafur G. Sigurðsson. Ólafur G. Sigurðsson, Heiðarbraut 7, Garði, verður 65 ára í dag. Hann fæddist í Revkjavík en fluttist ungur með fjöldskyldu sinni í Miðneshrepp þar sem hann bjó í Ásgarði í ein þrjátíu ár. Árið 1960 fluttist Ólafúrf í Garðinn og hefur hann alla tíð' verið mjög áhugasamur um hin ýmsu félagsmál byggðarlagsins. Hann var t.d. formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Gerðahrepps í fjölda ára og sat í hreppsnefnd Gerðahrepps í tólf ár. Hann hefur einnig sýnt leiklistinni mikinn áhuga. setið í stjóm Litla leikfélags- ins i Garði og tekið rírkan þátt í starfsemi félagsins að öðm leyti. Ólafur og kona hans. Ólafía Helga- dóttir. munu taka á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 19.00 á afmælis- daginn. Sólveig Pálsdóttir, Svínafelli í Ör- æfum, verður níræð í dag. Sólveig er fædd að Keldunúpi á Síðu í Vest- ur- Skaftafellssýslu en flutti fjögurra ára með fjölskyldu sinni að Prest- bakkakoti þar sem foreldrar hennar bjuggu í fjögur ár. Þegar Sólveig var átta ára missti hún föður sinn og flutti hún þá með móður sinni að Hofi í Öræfúm þar sem hún bjó þar til hún gifti sig árið 1923. Maður Sólveigar var Gunnar Jónsson, f. 1891, d. 1967, og bjuggu þau hjónin alla sína búskapartið að Svínafelli þar sem Sólveig býr enn hjá syni sínum. Foreldrar Gunnars vom Jón, ættaður af Siðu, Jónsson, og kona hans, Þuríður Jónsdóttir. Sólveig og Gunnar eignuðust sjö böm sem öll komust til manns. Elst- Solveig Pálsdóttir ur er Guðlaugur, b. að Svinafelli. f. 1924. Kona hans, sem nú er látin. hét Ingibjörg Ester og eignuðust þau fjögur börn. Næstelst er Þuríður. f. 1926, sem starfar líjá þvottahúsinu Fönn og býr með dóttur sinni í Reykjavík. Þá kemur Pálína Guð- rún, f. 1929, húsfrevja að Skörðrmi í Dalasýslu, gift Svavari Magnússyni bónda og eiga þau fimm börn. Jón Ólafur leigubílstjóri, f. 1934, býr í Revkjavík. Halla Þuríður. f. 1935, vinnur á Hrafnistu í Reykjavík og býr með dóttur sinni. Jóhanna. f. 1936, býr einnig í Reykjavík með tveimur dætmm símmi og starfar á bamaheimili. Kjartan er svo vngst- ur, f. 1940, en hann er giftur Önnu Maríu Einarsdóttur og eiga þau þrjú börn. Sólveig á þvi sextán önmiu- böm en jafnframt ellefu langömmu- böm. Sólveig var elst í hópi fjögun-a svstra og eins bróðm- en auk Sólveig- ar er yngsta systir hennar enn á lífi. Næstelsta systirin hét Ingibiörg. f. 1900. en hún var gift Jóhanni Páls- svni b. og bjuggu þau að Hofi i Öræfum en fluttu síðar til Reykja- víkur. Halla. f. 1902. dó í bamæsku. 1903. Jón. f. 1904. var lengi ráðsmað- ur hjá séra Eiríki Helgasmi. ÁTSt að Sandfelli en siðan að Tjamanesi i Nesjum. Pála Jónína. f. 1906. býr enn að Hofi í Öræfúm en hennar maður er Bergur Þoi-steinsson. Foreldrar Sólveigar vom Páll Þor- láksson. ættaður af Síðu. og kona hans, Guðrún Halldórsdóttir. ættuð úr Meðallandi. Ólafur Þórmundsson Ólafur Þórmundsson. bóndi á Bæ I. Andakílshreppi. er sjötugur í dag. Ólafúr fæddist á Langholti í Anda- kílshreppi og ólst þar upp hjá for- eldrum sínum. Foreldrar hans vom bæði Ámesingar en kynntust í Borg- arfirði þegar faðir hans var ríð búfræðinám á Hvanneyri en móðir hans í mjólkurskólanum á Hrítár- völlum hjá Grönfeld. Aldamótaárið tók faðú Ólafs við ráðsmannsstarf- inu á Hvítárvöllum af Sigui’ði Fjeldsted en eigandi Hrítán'alla var þá hinn stórhuga æ\int<Tamaðui' C. Gauldréc Boilleau barón sem hér var á landi á áranum 1897- 1901. Baróninn. sem var hámenntaður maður af göfugum ættum. stóð i miklum fiárfestingum og fí'ani- kvæmdum hér á landi. Hann festi meðal annars kaup á glæsilegu húsi í Reykjavík. lét reisa fiörutíu kúa fiós ríð Barónsstig. sem við hann er kenndur. hóf stórbúskap á Hvítár- völlum og hafði gufubát í fónmi á milli Reykjavíkur og Borgamess og jafnvel upp Hrítá. Einnig nnm bar- óninn hafa verið með áfomi um 16-20 togara útgerð hér við Yestur- land en varð gjaldþrota og st\tti sér aldur árið 1901. Þegar Hvítárvellir vom seldh leigði faðir Ólafs jörðina en þau hiónin tóku síðan á leigu Langholtið og biuggu þar frá 1904-1929. Þá keyptu þau Bæ og biuggu þar til æviloka. Ólafíu heftu' búið á Bæ fiá þvi hann flutti þangað með foreldrum símmi. Ólaftu' gifti sig 1946 og hélt þá bú á Bæ eftir forelclra sína. ásamt þrennu' öðnmi bræðnun síniun. en hann er nú einn á lífi þeirra bræðra sent þar héldu bú. Eiginkona Ólafs er Auður Þor- biamadóttir. f. 29.4 1926. Foreldrar hennar voru Þorbjörn Jóhannsson. b. í Bakkakoti í Skorradal. og Ingi- björg Magnúsdóttir. Börn Ólafs og Auðar urðu þriú. Ólöf var elst. f. 1947. d. 1982. Hennar rnaður var Sveinbjöm Blöndal. b. í Laugarholti. Þórir. b. í Bæ. er annar i röðinni. f. 19.50. en Guðrún er yngst. f. 1957. Sambýlismaður herin- ar er Haraldur Helgason. verkamað- ur í Bæ. Foreldrar Ólafs eignuðust fiónán böm. Elstur er -Júlíus. b. í Bæ. f. 1904. d. 1983. Hann var giftur Hildi Þorfinnsdóttur. Yalgerður. f. 1905. er gift Sigurbimi Knudsen. iðn- verkamanni í Reykjarík. Tvíbura- systir Yalgerðar hét Þuriður en hún dó tveggja daga göntul. Sigríður. f. 1906. er gift Eiríki Guðmundssyni. b. á Meltúni i Mosfellsbæ. Guð- brandur. b. í Bæ,- f. 1907. d. 1974. var giftur Ktistínu Sveinbiömsdóttur. I .aufey. f. 1906. er gift Þóri Steinþórs- s\tti. skólastjóra í Reykholti. Sigur- biörg. f. 1909. er látin fyrir finmttíu árarn en hennar ntaður var Sigiu- biarni Tóntasson. bifreiðarstjón hiá Sláturfélagi Suðiuiands. Svanborg. f. 1910. er gift Hialta Biömssýni. vagnstióra i Reykjatrik. Þóra. f. 19! 1. dó í bamæsku. Karl. f. 1912. er ein- hle\"pm- og búsettur í Bæ. Bergm-. f. 1915. er ntiólkm'fræðingm' á Sel- fossi og er hans kona Auður Sigm'- jónsdóttfr. Árið 1917 eignuðust toreldrar Ólafs þríbm'a. Einn þeiira. Þórir. dó á öðra ;úi. Halldór 'var b. í Bæ en hann lést 1969 og sá þriðji er Ólafúr. yngsttu systkinanna. Faðir Ólafs var Þómiundur. f. 1875. d. 1949. frá Efri-Reykjum í Biskups- nutgmn. Yigfítsson. Móðfr Óktfs var Ólöf Helga. f. 1875. d. 1946. Guð- brandsdóttir. b. i Miðdal. Ámasbnar. b. í Galtatfelli í Landssveit. Finn- bogasonm'. og var Guðbrandm' af Yíkingslækjiu'ættiiuti. Kona Guð- brands var Sigríður Ófeigsdóttir ríka. b. á Fialli á Skeiðunt. Mgfús- sonar. Móðir Sigriðar var Ingunn Eiríksdóttir. b. og lu'eppstióra á Reykjmn á Skeiðtun. Yigfússonar. sem Reykiaættin er kennd við. Ólaf- ttr er fiórmenningtu' við Péttu Sigm'geirsson biskup frá Öfeigi á Fialli. 80 ára 50 ára Guðrún 0. Karlsdóttir, Kvisthaga 8, Reykjavík, verður 80 ára í dag. Páll Jóhannesson frá Garði, Skaga- strönd, nú til heimilis að Víði- hvammi 24, Kópavogi, er 80 ára í dag. Anton Guðjónsson, Baldurshaga, Stokkseyri, er 80 ára í dag. 70 ára Laufey Jakobsdóttir, Hringbraut 61, Hafnarfirði, er 70 ára í dag. Þorgeir H. Halldórsson, Lamba- staðabraut 4, Seltjarnarnesi. er 50 ára í dag. Pétur Einarsson, Holtastíg 13, Bol- ungarvík, er 50 ára í dag. Björn Benediktsson, Skipasundi 50. Reykjavik, er 50 ára í dag. Erla Guðrún Þórðardóttir, Prest- bakka 21, Reykjavík, er 50 ára í dag. Hörður Björnsson, Lindargötu 41. Reykjavík, er 50 ára í dag. Huld Hilmarsdóttir Göethe. Grett- isgötu 35. Revkjavík. er 50 ára í dag. Jóhann Davíðsson, Njarðvíkur- braut 18. Njarðvík. er 50 ára í dag. 40 ára Hallur Skúlason, Ugluhólum 4. Reykjavík. er 40 ára í dag. Guðlaug Þórðardóttir, Kóngs- bakka 15, Revkjavik. er 40 ára i dag. Páll Ragnarsson. Hörgslandi 1. Hörgslandshreppi er 40 ára í dag. Ina Stefánsdóttir. Stekkholti 11. Selfossi. er 40 ára í dag. Björg Ingólfsdóttir, Blöndubakka 6. Reykjavík er 40 ára í dag. Birgit Tryggvadóttir. Hraunbæ 78. Reykjavik. er 40 ára í dag. Kristján G. Eggertsson, Áshamri 8, V estmannaeyium. er 40 ára í dag. Viggó Hagalínsson. Miklubraut 58. Reykjavík. er 40 ára í,dag. Gunnar R. Magnússon, Stórateigi 31. Revkjavík. er 40 ára i dag. Baldur Gíslason. Hraunbergi 21. Revkjavík. er 40 ára i dag. Andlát Helgi Björnsson. Hlíf. ísafirði. andaðist á Fjórðungssiúkrahúsinu ísafirði 16. ágúst. Guðrún Sigurðardóttir lést á Hrafnistu i Hafnarfirði 17. ágúst. Isleifur Þorkelsson. Sörlaskióli 28. lést i Landspítalanum aðfara- nótt 16. ágúst. Anna Björnsdóttir. Brekkugötu 1. Ólafsfirði. andaðist að Horn- brekku. Ólafsfirði. þriðjudaginn 18. ágúst.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.