Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1987, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1987, Page 6
6 LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1987. Úflönd___________________ Schlúter spáð naum- um sigri Samkvæmt fyretu skoðanakönn- uninni, sem gerð heíur verið eftir að kosningar voru boóaðar í Dan- mörku, mun Poul Sehlúter forsæt- isráðherra vinna nauman sigur. Fjögurra flokka samsteypustjóm Schluters og stuðningsflokkur hennar, róttæki vinstri flokkurinn, hljóta 47,6 prósent atkvæðanna samkvæmt skoðanakönnuninni. Schlúter er spáð eins sætis meiri- hluta eða níutíu sætum á þingi með aðstoð tveggja óháðra frá Færeyjum og Grænlandi sem styðja stjómina. Þingsæti eru sam- tals hundrað sjötíu og m'u. Stuðningur við sósíaldemókrata minnkar samkvæmt skoðana- könnuninni úr 31,6 prósenti frá því í síðustu kosningum niður í 28,1 prósent. Sósíaliska þjóðarflokkn-*, um er aftur á móti spáð fylgisaukn- ingu eða 15,4 prósentum í stað 11,5 áður. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggö Sparisjóðsbækur ób. 14-15 Ab.Bb, Lb.Sp, Ub Sparireikningar 3ja mán. uppsógn 15-19 Úb 6 mán. uppsögn 16-20 Ib.Vb. Úb 12 mán. uppsögn 17-26,5 Sp.vél. 18mán.uppsögn 25,5-27 Ib.Bb Tékkareikningar 4-8 Allir nema Sb.Vb Sér-tékkareikningar 4-I5 Ab.lb, Vb Innlán verötryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6 mán. uppsögn Innlán meo sérkjörum 3-4 Ab.Úb 14-24,32 Úb Innlán gengistryggð Ðandarikjadalir 5.5-6,5 Vb.Ab Sterlingspund 7,5-9 Vb Vestur-þýsk mörk 2.5-3.5 Vb Danskarkrónur 8,5-10 Vb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennir vixlar(forv.) 28-28.5 Lb.Bb Viöskiptavíxlar(forv.)(1) 30-30,5 eöa kge Almenn skuldabréf 29-31 Úb Viöskiptaskuldabréf(1) kge Allir Hlaupareikningar(vfirdr) 30 Allir Utlán verötryggð Skuldabréf 8-9 Ab.Lb, Sb.Vb Utlán til framleiðslu Isl. krónur 25-29 Ub SDR 7.75-8 Bb.Lb, Úb.Vb Bandarikjadalir 8.5-8,75 Bb.Lb, Úb.Vb Sterlingspund 10-10.75 Sp Vestur-þysk mörk 5,25-5,75 Úb Húsnæðislán 3.5 Lífeyrissjóðslán 6-6,75 Dráttarvextir 40.8 MEÐALVEXTIR Óverötr. ágúst 87 28,8 Verótr. ágúst 87 8,1% VÍSITÓLUR Lánskjaravisitala ágúst 1743stig Byggingavísitalaágúst (2) 321 stig Húsaleiguvísitala Hækkaði9%1.júll VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóða (uppl. frá Fjár- festingarfélaginu): Ávöxtunarbréf 1,2084 Einingabréf 1 2,231 Einingabréf 2 1,319 Einingabréf 3 1,385 Fjölþjóðabréf 1,060 Kjarabréf 2,226 Lifeyrisbréf 1,122 Markbréf 1,109 Sjóðsbréf 1 1.089 Sjóðsbréf 2 1,089 Tekjubréf 1.206 HLUTABREF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 114 kr. Eimskip 276 kr. Flugleiðir 190kr. Hampiðjan 118 kr. Hlutabr.sjóðurinn 117 kr. lönaðarbankinn 141 kr. Skagstrendingur hf. 182 kr Verslunarbankinn 124 kr Útgerðarf. Akure. hf. 160kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki kaupir viðskiptavixla gegn 30% ársvöxtum, Samv.banki og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb= Iðnaðarbank- inn,,Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Versl- unarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. (2) Byggingarvísitala var sett á 100 þann 1. júlí, en þá var hún í 320. Hún verður framvegis reiknuð út mánaðarlega, með einum aukastaf. Tugum þúsunda hótað uppsögnum Að minnsta kosti tuttugu og fimm námuverkamenn í Suður-Afríku lét- ust í gær er langferðabifreið, sem þeir ferðuðust í, ók utan í fjall. Tug- ir manna slösuðust og var ástand margra alvarlegt. Voru námuverkamennimir, sem allir tóku þátt í verkfallinu, á leið heim til sín er slysið varð. Þar ætl- uðu þeir að bíða eftir lausn launa- deilunnar. Fjögur þúsund námuverkamönn- um til viðbótar var sagt upp störfum í gær þar sem þeir höfðu neitað að koma aftur til vinnu og hafa nú tíu þúsund misst vinnuna. Samtals hef- ur tugum þúsunda námuverka- manna verið hótað uppsögnum ef þeir snúa ekki til starfa. Leiðtogi samtaka námuverka- manna greindi frá því í gær að um þrjú þúsund forystumenn námu- manna alls staðar af landinu hefðu safnast saman til þess að ræða hvemig bregðast skyldi við. Þrátt fyrir uppsagnimar og hótanimar em þeir ákveðnir í að þrauka. Námueigendur vilja enn ekki gefa upp neinar tölur um hversu víðtækt verkfallið er en hafa viðurkennt að það hafi haft alvarleg áhrif á fram- leiðsluna. Skammt frá forsetahöllinni í Manila á Filippseyjum voru eftirmyndir Corazon Aquinos forseta og Sam frænda brenndar í gær í mótmælaskyni vegna hækkunar á bensini. Simamynd Reuter Brenndu eftirmynd Aquinos forseta Reiðubúnir til tundur- duflaleitar Belgar em nú reiðubúnir að taka til umræðu hvort þeir eigi að senda tundurduflaslæðara til Persaflóa. Tilkynntu þeir þessa afetöðu sina eftir fund samtaka sjö Vestur- Evrópuríkja í Hag. Hollendingar segjast í grundvall- aratriðum reiðubúnir að senda tundurduflaslæðara. Bretar og Frakkar hafa þegar gert það en ítalir hafa ákveðið að taka ekki þátt í tundurduflaleit. Stjóman skrá Vestur-Þjóðverja bannar hemaðarumsvif fyrir utan svæði Atlantshafebandalagsins og Lúx- emborg hefur engan flota. Hess krufinn á nýjan leik Lögfræðingur Hess-íjölskyl- dunnar var í gær viðstaddur nýja krufrúngu á Rudolf Hess, fyrrum aðstoðarmanni Hitlers. Segir hann að áverkar hafi verið aftan á háisi líksins sem bentu til þess að afli hefði verið beitt. Hess var krufinn aftur í gær þar sem fjölskylda hans kvaðst ekki trúa því að hann hefði framið sjálfsmorð. Fór krufningin fram í Múnchen. Ekki er gert ráð fyrir að niðurstöður krufningarinnar verði birtar fyrr en í næstu viku. Fyrri kmfriing og miði f buxnav- asa Heas gaf til kynna að hann hefði framið sjálfsmorð en sonur Hess kvaðst ekki hafa fengið að sjá nein skjöl varðandi opinbera krufhingu né heldur afrit af miða þeim er faðir hans er sagður hafa skrifað. Efasemdimar um hvemig dauða Hess bar að höndum hafa ýtt und- ir tilhneigingu nýnasista að gera hann að píslarvætti og varað hefur verið við mögulegum árásum á stofhanir bandamanna. Lögreglan í Frankfurt handtók í gær tvo unga öfgamenn til hægri sem höfðu reynt að koma fyrir heimatilbúinni sprengju á aðaljámbrautarstöð- inni þar í borg. Miði með orðunum „Hefhd fyrir Rudolf Hess“ fannst á heimili annars þeirra. Tæp milljón sveitur Hungur vofir nú yfir átta hundr- uð og fjömtíu þúsund flóttamönn- um frá Eþíópíu. Yffrvöld < Sómalíu, þar sem flóttamennimir hafast við, hafa farið fram á matareendingar til þess að koma í veg fyrir fjölda- dauða. Hafa flóttamennfrnir einangrast í búðum sínum vegna mikilla rign- inga að undanfómu. Vegir hafa skolast biutu og eru samgönguerf- iðleikar því miklir. Um fimm þúsund manns söfnuðust saman í Manila á Filippseyjum í gær til að mótmæla hækkun á bensín- verði. Brenndu þeir eftirmynd forseta landsins, Corazon Aquino, sama dag og flögur ár vom liðin frá því að eigin- maður hennar var myrtur. Mótmælendumir gengu um miðborg Manila og hrópuðu slagorð gegn stjóminni og veifuðu mótmælaspjöld- um. Við brú nálægt forsetahöllinni vom göngumenn stöðvaðir af her- mönnum. Göngumenn veittust einnig að Bandaríkjunum og sökuðu þau um íhlutun í málefnum Filippseyja með því að veita stjóm Aquinos stuðning í öðrum hluta höfuðborgarinnar höfðu um tvö þúsund manns sótt guðs- þjónustu í rómversk-kaþólskri kirkju til minningar um Benigno Aquino, aðalandstæðing Marcosar. Smygluðu fimm tonnum aff hassi Fimm tonn af hassi hafa verið gerð upptæk í Sovétríkjunum. Haföi hassinu verið smyglað til Sovétríkjanna frá Pakistan, að því er sovéska firéttastofan Tass skýrði firá í gær. Áfangastaðurinn var Kanada og fyrir tilstilli Kanadamanna og Sovétmanna tókst að komast yfir smyglvaminginn. í fréttinni sagði einnig að sex mafíumeðlimir væru á sakamannabekk í Kanada. ítalska lögreglan hofur heldur ekki legið á liði sínu og tilkynnti í gær að hún heföi í sinni vörslu ellefu kíló af hreinu heróíni sem var smyglað til Ítalíu frá Indlandi í fóðri fimm taskna sem í voru ódýrir skartgripir. Smyglvaming- urinn fannst vegna handtöku nokkurra aðila á Indlandi sem grunaðir voru um eiturlyflaamygl. Oeirðir brutust út í Bilbao á Spáni í gær er spánski fáninn var dreginn að húni á ráðhúsi borgarinnar. Vilja Baskar að þeirra eigin fáni blakti þar einn. Simamynd Reuter Fánastríð í Bilbao Ungir Baskar börðust við lögreglu- menn í þrjár klukkustundir í Bilbao á Spáni í gær. Vom þeir að mótmæla því að spænski fáninn blakti við hún á ráðhúsinu í borginni meðan á dýr- lingahátíðinni þar stóð. Fánastríðið svokallaða hefur sett svip sinn á nokkrar dýrlingahátíðir í ýmsum borgum í Baskahémðum und- anfamar vikur. Róttækir Baskar vilja að fáni þeirra blakti einn við hún á opinberum byggingum þrátt fyrir reglugerð um að hann eigi að vera þar við hlið spánska fánans. Átökin í gær hófust er lögreglan dró þann spánska að húni. Unglingamir vörpuðu grjóti og bensínsprengjum að lögreglumönnunum sem vörðu sig með því að beina táragasi að óeirðaseggj- unum og skjóta gúmmíkúlum á þá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.