Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1987, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1987, Page 20
20 LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1987. Fréttir_________________________________________pv Ársverkum fækkar í landbúnaði „Ársverkum hefur fækkað mjög í landbúnaði á undangengnum árum, eða úr 8443 í 6769 1970-1983 sem jafn- gildir minnkun um fimmtung. í almennum búgreinum hefur orðið fækkun um tæpan fjórðung," segir í skýrslu sem Félagsvísindastofnun hef- ur gert fyrir Stéttarsamband bænda og Landssamtök sauðfjárbænda. í lok árs 1985 óskaði Stéttarsamband bænda og Landssamtök sauðfjár- bænda eftir því vi'ð Félagsvísinda- stofriun Háskóla íslands að stofnunin aerði rannsókn á efnahags- og félags- Jegri þýðingu landbúnaðar á íslandi. Samkvæmt verklýsingu beindist út- tektin einkum að þýðingu landbúnað- ar fyrir atvinnulíf og búsetu á landsbyggðinni með sérstöku tilliti til margföldunaráhrifa landbúnaðar á aðrar atvinnugreinar. En samhliða því að ársverkum í landbúnaði hefur fækkað hefur árs- verkum í landbúnaðariðngreinum fjölgað nokkuð og voru þau 2798 árið 1983. Samtals voru því 9567 ársverk unnin í þessum tveimur greinum og sé hlutfall þjóðarinnar sem hefúr fram- færi sitt af þessum greinum hið sama og hlutfall greinanna af ársverkum þjóðarbúsins þá hafa 19.404 framfæri sitt af þeim. Hlutfall landbúnaðar í heildarfjölda ársverka hefur farið sífellt minnkandi frá árinu 1970. Á 13 árum hefur þeim fækkað úr 10,4 % í einungis 5,6 %. En hlutfall landbúnaðariðngreina er 2,5 %. Hlutfall landbúnaðar af árs- verkum unnum við framleiðslugreinar er mun hærra, en tíunda hvert ársverk við framleiðslugreinar 1983 var unnið í landbúnaði og meira en fimmta hvert, ef litið er framhjá Reykjavík og Reykjanesi. Þrjú kjördæmi skera sig nokkuð úr hvað það varðar að árs- verkum í landbúnaði hefur lítið fækkað og hann heldur enn töluvert miklu vægi í atvinnulífinu. Þetta eru Vesturland, Norðurland vestra og Suðurland. Gerð var tilraun til að skoða hversu mörg störf í þjónustu tengdust land- búnaði og landbúnaðariðngreinum í fimm kjördæmum þar sem byggt var á ýmsum forsendum um margföldun- aráhrif. í þessum útreikningum fékkst sú niðurstaða að meira en fjórða hvert starf í þeim fimm kjördæmum sem skoðuð voru tengdist landbúnaði, landbúnaðariðngreinum og þjónustu við þessar greinar. Hæst var þetta hlutfall á Vesturlandi, Norðurlandi vestra og Suðurlandi, eða nálega þriðja hvert starf. Landbúnaður á Islandi og Norður- löndunum Sú þróun í þá átt að störfum í land- búnaði fækki og hlutur hans í heildar- atvinnunni minnki, er ekki bundin við Island eitt. Sams konar þróun hefur átt sér stað í nágrannalöndum okkar þó breytingamar séu mismiklar. Fjöldi þeirra, sem eru starfandi í landbún- aði, hefúr þó minnkað hlutfallslega minnst af Norðurlöndunum þrátt fyrir að hlutfall landbúnaðar af mannafla sé einungis lægra í Svíþjóð en íslandi. Þótt hlutfall landbúnaðar af öllum störfum á íslandi sé ekki hærra en gengur og gerist á Norðurlöndunum er hlutfall hans af störfúm við fram- leiðslugreinar heldur hærra en víðast hvar, aðeins í Finnlandi er það hærra en hérlendis af Norðurlöndunum. -JFJ Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Fífúsel 12, hluti, þingl. eig. Axel Odds- son, þriðjud. 25. ágúst ’87 kl. 11.15. - Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í ~R<“ykjavík. Furugerði 3, vesturendi, þingl. eig. Sig- uijón Þórarinsson, þriðjud. 25. ágúst ’87 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Gnoðarvogur 64, 2. haað, þingl. eig. Pétur G. Pétursson, þriðjud. 25. ágúst ’87 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Grettisgata 71, hluti, þingl. eig. Jakob Vagn Guðmundsson o.fl., þriðjud. 25. ágúst ’87 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi "er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hvassaleiti 42, þingl. eig. Margrét Þórðardóttir, þriðjud. 25. ágúst ’87 kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er Ari Isberg hdL_______________________________ Hverafold 47, hluti, talinn eig. Gísli G. Gunnarsson, þriðjud. 25. ágúst ’87 kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Hyijarhöfði 6, þingl. eig. Öm Guð- mundsson, þriðjud. 25. ágúst ’87 kl. 15.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimt- an í Reykjavík. íjjróttahús ÍR við Túngötu, þingl. eig. íþróttafélag Reykjavíkur, miðvikud. 26. ágúst ’87 kl. 16.00. Uppboðsbeiðend- ur em Friðjón Öm Friðjónsson hdl. og Hróbjartur Jónatansson hdl. Kambasel 54, íbúð merkt 01-01, þingl. eig. Alma Haraldsdóttir, þriðjud. 25. ágúst ’87 kl. 15.45. Uppboðsbeiðendur em Sigurður Siguijónsson hdl., Gjald- heimtan í Reykjavík. Jón Ingólfkson hdl., Ólafúr Garðarsson hdl. og Veð- deild Landsbanka íslands. Skálagerði 4, 2. hæð vestur, þingl. eig. Grétar Haraldsson og Eggert Magnús- son, miðvikud. 26. ágúst ’87 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Sigurður G. Guðjónsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Skeggjagata 9, þingl. eig. Sjöfn Sigur- jónsdóttir, miðvikud. 26. ágúst ’87 kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimt- an í Reykjavík. Skeljagrandi 8, íb. 01-01, þingl. eig. Guðlaug Þorsteinsdóttir, miðvikud. 26. ágúst ’87 kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur em Tómas Þorvaldsson hdl., Gjald- heimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Skipasund 82, þingl. eig. Ásgeir Helga- son, miðvikud. 26. ágúst ’87 kl. 16.30. Uppboðsbeiðandi er Ásgeir Thorodd- sen hdl. Skógarás 7,3. hæð t.h., talinn eig. Ein- ar Guðmundsson, miðvikud. 26. ágúst ’87 kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Snorrabraut 33, 2. hæð t.v., þingl. eig. Ingibergur D. Hraundal, miðvikud. 26. ágúst ’87 kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Sörlaskjól 92, neðri hæð, þingl. eig. Hörður Erlingsson og Magdalena Schram, miðvikud. 26. ágúst ’87 kl. 15.45. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík. Tómasarhagi 36, jarðhæð, þingl. eig. Anna J. Kristinsdóttir, miðvikud. 26. ágúst ’87 kl. 15.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Traðarland 8, þingl. eig. Magnús Ingvi Vigfússon, miðvikud. 26. ágúst ’87 kl. 15.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimt- an í Reykjavík. Tungusel 7, íbúð rnerkt 0301, þingl. eig. Sigurður V. Ólafsson, miðvikud. 26. ágúst ’87 kl. 16.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Túngata 38, þingl. eig. Sveinn Snæ- land, miðvikud. 26. ágúst_ ’87 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Thor- oddsen hdl. og Gjaldheimtan í Reykja- vík. BORGARFÓGETAEMBÆTH) í REYKJAVÍK. Nauðungamppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Bræðraborgarstígur 26, 1.' hæð, þingl. eig. Kristján Kristjánsson, miðvikud. 26. ágúst ’87 kl. 11.15. Uppboðsbeiðend- ur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Búnaðarbanki íslands, Verslunar- banki íslands hf. Dúfnahólar 4, 5. hæð E, talinn eig. Guðbrandur Ingólfsson, þriðjud. 25. ágúst ’87 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Jón Magnússon hdl., Ævar Guðmundsson hdl., Veðdeild Landsbanka Íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Valgeir Pálsson hdl. Efstasund 77, hæð og ris, talinn eig. Jóhanna Guðmundsdóttir, þriðjud. 25. ágúst ’87 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Jón Eiríksson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Tiyggingastofnun ríkisins og Biynjólfúr Kjartansson hrl. Efstasund 100, 2.t.v., þingl. eig. Leiíúr Jónsson og Sesselja Kristjánsd., mið- vikud. 26. ágúst ’87 kl. 15.00. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Framnesvegur 61, 3.t.v„ þingl. eig. Ástríður Þorsteinsdóttir, miðvikud. 26. ágúst ’87 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Guðmundur Ingvi Sigurðsson hrl. og Landsbanki íslands. Frostaskjól 75, þingl. eig. Helgi Gunn- arsson o.fl., miðvikud. 26. ágúst ’87 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Útvegs- banki íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Hléskógar 2, hluti, þingl. eig. Gunn- steinn Sigurðsson, þriðjud. 25. ágúst ’87 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Kambasel 56, íb. 0101, þingl. eig. Krist- inn Snæland, þriðjud. 25. ágúst ’87 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, Veðdeild Lands- banka íslands, Sveinn H. Valdimars- son hrl., Útvegsbanki íslands og Sigríður Thorlacius hdl. Kríuhólar 4, 5. hæð B, þingl. eig. Jón Hinrik Garðarsson, þriðjud. 25. ágúst ’87 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Bjöm Ólaf- ur Hallgrímsson hdl. og Landsbanki íslands. Laugamesvegur 86, l.t.v., þingl. eig. Guðmundur Sigþórsson, þriðjud. 25. ágúst ’87 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Bún- aðarbanki íslands. Laugavegur 33, þingl. eig. Victor hf., þriðjud. 25. ágúst ’87 kl. 14.00. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Laugavegur 39, hluti, þingl. eig. Hafh- arbíó hf., þriðjud. 25. ágúst ’87 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Logafold 136, þingl. eig. Guðrún Austmar Sigurgeirsdóttir, miðvikud. 26. ágúst ’87 kl. 16.15. Uppboðsbeiðend- ur em Sigurður G. Guðjónsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Logafold 141, þingl. eig. Öm Guð- mundsson, þriðjud. 25. ágúst ’87 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur em Am- mundur Backman hrl, Þorvaldur Lúðvíksson hrl., Klemens Eggertsson hdl., Sigurmar Álbertsson hrl., Ólafúr Gústafsson hrl., Ámi Einarsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Nethylur 3, talinn eig. Guðbergur Guð- bergsson, miðvikud. 26. ágúst ’87 kl. 16.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldlieimt- an í Reykjavík. Nökkvavogur 40, kjallari, þingl. eig. Ágúst F. Kjartansson, miðvikud. 26. ágúst ’87 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Útvegs- banki Islands, Baldur Guðlaugsson hrl., Iðnaðarbanki íslands hf., Sigríður Thorlacius hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Innheimtustofiiun sveit> arfélaga, Málflstofa Guðm. Péturss. og Axels Einarss. Skipholt 37, 1. hæð og kj., þingl. eig. Henson sportfatnaður hf., þriðjud. 25. ágúst ’87 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Iðnþróunarsjóður, Gjaldheimtan í Reykjavík og Guðmundur Jónsson hdl. Sólvallagata 48, hl, þingl. eig. Marteinn Unnar Heiðarsson, miðvikud. 26. ágúst ’87 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Ámi Guð- jónsson hrl., Baldur Guðlaugsson hrl., Sigunnar Albertsson hrl., Ingólfúr Friðjónsson hdl., Tryggingastofnun ríkisins, Ásgeir Thoroddsen hdl., Út- vegsbanki fslands, Sigmundur Böðv- arsson hdl. og Jón Ingólfsson hdl. Torfúfell 27, 4.t.h„ þingl. eig. Guð- brandur Ingólfsson, miðvikud. 26. ágúst ’87 kl. 13.45. Úppboðsbeiðendur em Ásgeir Thoroddsen hdl„ Gjald- heimtan í Reykjavík, Valgeir Páísson hdl. og Jón Þóroddsson hdl. Valshólar 6, jaiðhæð, þingl. eig. Guð- mundur Birgisson og Gréta Vigfúsd., þriðjud. 25. ágúst ’87 kl. 11.00. Uppboðs- beiðendur em Brynjólfúr Eyvindsson hdl„ Gjaldheimtan í Reykjavík, Guð- jón Armann Jónsson hdl. og Ásgeir Thoroddsen hdl. Vesturberg 43, þingl. eig. Rögnvaldur B. Gíslason, miðvikud. 26. ágúst ’87 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Útvegs- banki íslands. Völvufell 20, þingl. eig. Valdimar Sveinsson, miðvikud. 26. ágúst ’87 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Ólafúr Gústafsson hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Þingholtsstræti 1, hl„ þingl. eig. Óli Pétur Friðþjófsson, þriðjud. 25. ágúst ’87 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Baldur Guðlaugsson hrl. Þrastarhólar 8, 2.t.h„ þingl. eig. Þor- lákur Jóhannsson, þriðjud. 25. ágúst ’87 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ármann Jónsson hdl., Lands- banki íslands, Eggert B. Ólafsson hdl., Skúh J. Pálmason hrl., Baldur Guð- laugsson hrl., Sigurður G. Guðjónsson hdl., Búnaðarbanki íslands, Gjald- heimtan í Reykjavík, Ásgeir Thoródd- sen hdl., Iðnaðarbanki íslands hf„ Lögmenn Reykjavíkurvegi 72, Andri Ámason hdl„ Páll Amór Pálsson og Ævar Guðmundsson hdl. Æsufell 2, 2. hæð, merkt F, þingl. eig. Magnús Guðlaugsson, miðvikud. 26. ágúst _’87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Ólafúr Gústafsson hrl„ Gjald- heimtan í Reykjavík og Eggert B. Ólafsson hdl. Æsufell 4, 7. hæð E, þingl. eig. Böðvar Guðmundsson og Helga Þóra Jakobsd, miðvikud. 26. ágúst ’87 kl. 14.45. Upp- boðsbeiðendur em Búnaðarbanki Islands, Skarphéðinn Þórisson hrl. og Ólafúr Axelsson hrl. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK. Grettisgata 78, efri hæð, þingl. eig. Amar Sölvason og Kristrún Pálma- dóttir, þriðjud. 25. ágúst ’87 kl. 11.45. UppboÓsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hafiiarstræti 20, 1. hæð austur, þingl. eig. Gerpir sf., þriðjud. 25. ágúst ’87 kl. 14.00. Úppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík og t ollstjórinn í Reykjavík. Háaleitisbraut 34, hluti, talinn eig. Haukur Haraldsson, þriðjud. 25. ágúst ’87 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Háaleitisbraut 37, 1. hæð t.h„ þingl. . eig. Jóhanna Þórðaidóttir, þriðjud. 25. uigúst ’87 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofiiun ríkisins. Hólaberg 14, þingl. eig. Guðmundur Garðarsson, þriðjud. 25. ágúst ’87 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Hólaberg 64, hluti, þingl. eig. Lárus Lárusson, þriðjud. 25. ágúst ’87 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Hraunbær 70, hluti, talinn eig. Krist- inn Guðjónsson, þriðjud. 25. ágúst ’87 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Hraunbær 102, íbúð merkt 024)3, talinn eig. Þórarinn Kópsson, þriðjud. 25. ágúst ’87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hraunbær 102B, 3. hæð t.h„ talinn eig. Vilbergur Pálmarsson, þriðjud. 25. ágúst ’87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hraunbær 160, 3. hæð t.v„ þingl. eig. Þorsteinn J. Þorsteinsson, þriðjud. 25. ágúst ’87 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.______ Hringbraut 119, íb. 04-14, talinn eig. ^Magnús Hvanndal Hannesson, priðjud. 25. ágúst ’87 kl. 14.45. Uppboðs- beiðandi er Bæjarfógetinn í Keflavík. Hrísateigur 11, ris, þingl. eig. Eiður Óm EiÓsson, þriðjud. 25. ágúst ’87 kl. 15.00. UppboÓsbeiðendur em Ólafúr Gústafsson hrl„ Gjaldheimtan í Reykjavík og Ámi Einarsson hdl. Laugavegur 85, efri hæð, þingl. eig. Bjöm Jóhannesson, miðvikud. 26. ágúst ’87 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Lmdargata 58, viðbygging, þingl. eig. Sigfús Ingimundarson, miðvikud. 26. ágúst ’87 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Ot- har Öm Petersen hrl. Ljósheimar 16B, 5. hæð, þingl. eig. Vilborg Elísdóttir, miðvikud. 26. ágúst ’87 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Miðtún 86, 1. hæð og ris, þingl. eig. Leonhaid Haraldsson, miðvikua. 26. ágúst ’87 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Nesvegur 46, efri hæð, þingl. eig. Gísh Hjaltason, miðvikud. 26. ágúst ’87 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Rauðagerði 52, talinn eig. Margrét Hjaltested, miðvikud. 26. ágúst ’87 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimt> ) an í Reykjavík. Reykás 22, 3. hæð t.v„ þingl. eig. Lúð- vík Bjamason, miðvikud. 26. ágúst ’87 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Ólafúr Gústafsson hrl. og Sigurður G. Guð- jónsson hdl. Reykjahlíð 14, efri hæð, þingl. eig. Anna J. Jónsdóttir, miðvikud. 26. ágúst ’87 kl. 14.15. UppboÓsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Seilugrandi 1, íbúð merkt 01-02, þingl. eig. Halldór Eyþórsson, miðvikud. 26. ágúst ’87 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Selásblettur 12A, þingl. eig. Magnús Axelsson, miðvikud. 26. ágúst ’87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimt> an í Reykjavík. Seljabraut 40, jarðhæð, þingl. eig. Jó- hann Jónmundsson, miðvikud. 26. ágúst ’87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Ró- bert Ami Hreiðarsson hdl. Síðumúh 6, þingl. eig. Miðgarður hf„ miðvikud. 26. ágúst ’87 kl. 14.45. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.