Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1987, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1987, Page 22
22 LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1987. Knattspyma unglinga Þrefalt hjá FH-strákunum Um síðustu helgi fór fram Hi-C keppni 6. flokks drengja á Akranesi. Keppt var í A- og B-liðum og urðu FH-ingar mjög sigursælir á mótinu og unnu í báðum liðum. í úrslitaleik A-liða sigr- uðu FH-ingar lið Víkings, 3-2, í spennandi og skemmtilegum leik. I B-liðs keppninni lögðu FH-ingar síðan heimamenn ÍA að velli, 5-2, og var sá leikur einnig stórskemmtilegur. FH- ingar unnu einnig innanhússmót B-liða en Akumesingar unnu innan- húss í A-keppni A-liða. Mótið fór í alla staði vel fram og var mótshöldur- um og keppendum til mikils sóma. Foreldrafélag 6. flokks ÍA skipulagði og sá um mótið en verðlaun veittu Vífilfell, Almennar tryggingar, Versl- unin óðinn og lögfræðiskrifstofa Jóns Sveinssonar. Keppt var í tveimur riðlum og síðan var leikið um sæti og urðu úrslit þar sem hér segir: A-lið: 9.-10. sæti ÍBK - ÍA c.........11-0 7.-8. Þróttur - ÞórV............6-0 5.-6. IA - Fylkir...............5-0 3.-4. UBK - Haukar..............6-0 1.-2.FH - Víkingur..............3-2 B-lið: 9.-10. sæti ÍA-d - Þróttur......1-1 7.-8. Fylkir - ÞórV.............3-0 5.-6. ÍBK - Haukar..............1-1 3-4 UBK - Víkingur..............4-0 1.-2. FH - ÍA...................5-2 í innanhússkeppninni varð röð efstu liða þessi: - unnu Hi-C keppnina í A- og B-liðum ♦ Vs ^ t / ( ^ • (V ■ ... : • « X • « Sigurvegarar A-liða á Hi-C mótinu, lið FH. FH-ingar léku sama leikinn í B-liðs keppninni og fóru þar einnig með sigur af hólmi. Skagamenn náðu að tryggja sér sigur í innanhússmóti A-liða. Hér eru sigurveg- aramir glaðbeittir á svip. A-lið: 1. sæti..........................ÍA 2. sæti..........................UBK 3. sæti.....................Víkingur B-lið: 1. sæti...........................FH 2. sæti...........................ÍA 3. sæti..........................UBK Þá voru einnig veittt ýmis einstakl- ingsverðlaun og sneri mörg kempan heim á leið með verðlaunapening í vasanum. Besti markmaður B-liða var kjörinn Ólafúr Bjöm, Fylki. Besti vamarmað- ur var valinn Sverrir Öm, FH, og félagi hans úr FH, Guðmundur Sæv- arsson, var kjörinn bestji sóknarmað- urinn. Besti markvörður A-liða var Örvar Þór Guðmundsson, Haukum, og Unn- ar Öm Valgeirsson, ÍA, var kosinn besti vamarmaðurinn. Þorbjöm Atli Sveinsson, Víkingi, fékk síðan viður- kenninguna besti sóknarmaður A-liða. -RR Hart barist í spennandi leik. Varnarmaður skallar hér boltann frá marki sínu af miklu harðfylgi. Markaregn og stórfr slgrar - í undanúrslHum yngri flokkanna Undanúrslitum yngri flokkanna Leiknir - FH.......0-4 KA - Höttur............9-1 iBÍ - KA............... 0-8 lauk um síðustu helgi og ljóst er Völsungur - Grótta.7-1 ÞrótturN. - ÍBÍ......0-8 Týr - FH...............6-1 orðið hvaða lið leika í úrelitakeppn- UBK - KA...6-3 Höttur - ÍBÍ .8-1 inni sjálfri. FH og Völsungur hafa því tryggt sér Höttur - UBK..1-2 ÍBÍ - Týr.................................................0-13 Undankeppni 5. flokks fór fram á í úrslit 5. flokks sem fara fram í KA - ÞrótturN.5-1 KA - Höttur........5-0 Húsavík. iiikir fóru sem hér segir Keflavík um helgina. Sex lið hafa FH - IBÍ.......... 9-0 Grótta - Leiknir..........................................1-5 þegar tryggt sér sæti í úrslitunum. UBK og KA em þar með komin í Týr - KA............0-0 Bolungarvík - Völsungur.1-14 Undankeppni 4. flokks fór fram á úrslitakeppnina ásamt þeim sex lið- Höttur - Týr........0-6 FH - Grótta...............................................9-0 Akureyri og urðu úrslit þessi: um sem áður höfðu tryggt sér KA - FH.............5-0 Leiknir - Bolungarvík..2-3 ÞrótturN. - Höttur......3-2 þátttökurétt. Úrslitin fara fram á Bolungarvík - FH ....................... 0-21 ÍBÍ - KA.....0-9 Akranesi um helgina. Undankeppni KA og Týr leika því í úrslitum 3. Völsungur - Leiknir....9 0 UBK - ÞrótturN..........4-0 3. flokks var leikin í Vestmannaeyj- flokks ásamt þeim sex liðum sem Grótta - Bolungarvík.3-0 Höttur - ÍBÍ.2-4 um og þar urðu úrslit þessi: hafa þegar tryggt sér þátttökurétt. FH - Völsungur .3-2 ÍBÍ *** UBK.....................................0~*XO FH Hóttur.............................................................. "RR i-------------------------1 ■ Blika- i | stúlkurnar { ■ íslands- ■ | meistarar { Breiðabliksstúlkumar urðu um I ■ síðustu helgi Islandsmeistarar í 3. 1 I flokki kvenna. Fjögur lið léku til I _ úrslita og léku öll liðin innbyrðis. _ | Breiðabliksstúlkumar sigmðu | ■ Keflvíkinga, 3-0, og síðan Týrs- ■ I stúlkumar, 5-0, og gerðu jafntefli I I við KR, 1-1. KR-stúlkumar lentu I ■ í öðm sæti en þær sigmðu Týrara * I en gerðu 1-1 jafhtefli við Keflavík. | Loks sigmðu Keflvíkingar Týrara, * | 5-2, og höfnuðu Suðumesjastúlk- I ■ umar í 3. sætinu en Vestmannaey- . I ingar í því fjórða. ■ Breiðabliksstúlkumar vom vel ■ I að sigrinum komnar. Þær hafa I I leikið mjög vel í sumar og sigmðu I ■ reyndar einnig í Gull- og silfur- * ■ keppninni sem haldin var í júlí. Úrslitakeppnin fór fram á KR- vellinum við Frostaskjól.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.