Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1987, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1987, Qupperneq 28
28 LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1987. Smáauglýsingar Fallegur BMW 318 i ’82 til sölu, sjálf- skiptur, gott lakk, útvarp og segul- band, fæst með 95 þús. út og 20 þús. á mán. á 395 þús. Sími 79732 e.kl. 20. Lada 1500 77 til sölu, skoðaður ’87, gangfær en selst til niðurrifs, verð til- boð, allt athugað. Uppl. í síma 92- 13712. Fiat Polonez ’85, blár, ekinn aðeins 35 þús. km, stór bíll fyrir lítið verð. Kr. 165 þús. Aðal Bílasalan, Miklatorgi, 15015. Ford Bronco 74, 6 cyl., beinskiptur. Toppbíll, nýskoðaður og yfirfarinn. Fæst með föstum mánaðargreiðslum á skuldabréfi. S. 671048 og 92-14865. Góð VW bjalla til sölu, skoðuð '87, sumar- og vetrardekk á felgum, fall- egur bíll. Uppl. í síma 621126 eftir kl. 13. Golf GL ’84 til sölu, ekinn 41 þús. 3ja dyra, 4ra gíra, vetrardekk á felgum, gullsanseraður, góður og fallegur bíll. Uppl. í síma 610983. Mazda 929 '80 til sölu, 5 gíra, hardtop, lítur mjög vel út. Góð kjör. Einnig Ford Granada ’76, 6 cyl., sjálfskiptur, selst fyrir lítið. Uppl. i síma 685930. Mercedes Benz 230-E ’83, 6 strokka, beinsk., ekinn 89 þús. km. Selst fyrir víxla eða skuldabréf á kr. 730 þús. Aðal Bílasalan, Miklatorgi, s. 17171. Mjög fallegur BMW 520i ’82, vökva- stýri, sportf., sumar- og vetrardekk, útv/seg., splittað drif, litað gler, ath. skipti á ódýrari. S. 46595 og 99-6373. Pajero, lengri gerð, bensín, ’84, ekinn 60 þús. km, vökvastýri, rafmagn í rúð- um, útvarp og segulband. Uppl. á d. í síma 96-21415 og á kv. 96-23049. SKODA 130-L '86, ekinn 23 þús. km, aðeins, rauður og kostar 165.000.- (uppg. verð hjá umb. er 190.000.-). Aðal Bílasalan, Miklatorgi, s. 15014. Subaru 1600 GFT árg. ’80 til sölu, skipti á ódýari koma til greina, góður stað- greiðsluafsláttur. Úppl. í síma 52915 eftir kl. 20. Takið effir, kjörið fyrir laghenta menn. Volvo ’73 station, Skoda ’77, Lada station ’80, Dodge ’74 sport og Willys ’46. Uppl. í síma 92-68625. Til niðurrifs, gera upp eða keyra út. Til sölu Ford Mustang II árg. ’74, ekinn ca. 98.000 mílur, gott verð. Uppl. í síma 52731. Toyota Carina 78 til sölu, einnig Toy- ota Mark II '74, bifreiðarnar þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 651531 á kyöldin. Toyota Corolla ’86 til sölu, sjálfskiptur, útvarp og segulband, sumar- og vetr- ardekk, ekinn 22.000 km. Góður bíll. Verð 360.000 staðgr. S. 79496 e.kl. 18. Toyota Tercel árg. ’80 til sölu, bíll í toppstandi, ekinn aðeins 89.000 km, selst með góðum staðgreiðsluafslætti. Uppl. í síma 77282. Wagoneer Jeep 76 til sölu, 8 cyl., með öllu, gott eintak, 2 gangar á sport- felgum. Fæst með 50 þús. út, 15 á mán., á 395 þús. S. 79732 e.kl. 20. Óska eftir Toyota fólksbíl á verði 350- 400 þús. í skiptum fyrir Toyota Corolla árg. ’82, milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 34567 eftir kl. 18. 79 módel station, pólskur Fiat, til sölu, þarfnast minni háttar viðgerðar, selst ódýrt. Uppl. í síma 611130. BMW 320 '82 til sölu, ekinn 80 þús. km, hvítur, 4ra gíra. Uppl. í síma 92- 13385._________________________________ Bílar/skuldabréf.Innfluttir frá Þýska- landi BMW og M-Benz o.fl. Uppl. í síma 92-12377. Citroen GSA Pallas '82 til sölu, ekinn 63 þús. km. Fallegur bíll. Uppl. í síma 30998. Daihatsu Charade 79 til sölu, gullfal- legur dekurbíll, nýyfirfarinn. Uppl. í síma 72665. Daihatsu Charmant 79 til sölu, ódýr bíll á góðum kjörum. Uppl. í síma 686792. Fiat Uno '84 til sölu, ekinn 31 þús., verð 220 þús. Uppl. í síma 688545 eða eftir kl. 18 í síma 687339. ISUZU Trooper '82, lengri gerð, nýupp- tekin vél, ný kúpling og ný dekk. Skipti möguleg. Uppl. í síma 651532. VW bjalla 73 1303 L til sölu, er í mjög góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 15564. VW jetta '82 til sölu. Uppl. í síma 656726. Volvo 244 GL 79 til sölu, sjálfskiptur. Uppl. í síma 77647. Volvo 244 DL 78 til sölu. Uppl. í síma 688405. Sími 27022 Þverholti 11 Lada 1500 st '80 til sölu, verð 30-35 þús., skoðaður ’87, bíll í góðu standi. Uppl. í síma 71258. Lada Sarnara '86 til sölu, ekinn 14 þús. km, verð 195 þús. Uppl. í síma 75867. Lada Sport. Er að rífa Lödu Sport ’79. Selst í heilu lagi eða í pörtum. Verð tilboð. Uppl. í síma 72042. Lada og Honda. Lada Samara ’86 til sölu, ekinn 10 þús., og Honda CBX 550 F ’86, ekið 1500. Uppl. í síma 666842. Lada station árg. '87 til sölu, ekin 4.500 km, útvarp og segulband. Uppl. í síma 35735. Peugeot 504 78, 7 manna til sölu. Fæst á mánaðagreiðslum. Uppl. í síma 30744. Pontiac Grand Prix 73 og Mitusbishi L-300 sendibíll ’81 til sölu. Uppl. í síma 38953. eða 37815. Saab 99 GL ’82 til sölu, 5 gíra, ekinn 78 þús., vel með farinn, bein sala. Uppl. í síma 39469. Subaru station 4x4 '80 til sölu, traustur bíll fyrir veturinn, ekinn 96 þús. km. Uppl. í síma 671742. Tilboð óskast í Toyota Cresidu '78, ný- upptekin vél, góður bíll. Uppl. í síma 92-37605 eða 35999. Toyota Corolla 1600 árg. '83 til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4843. Toyota Corolla 79 til sölu, litur rauð- ur, ekinn 120.000 km, verð 85.000 kr. Ath. skuldabréf. Uppl. í síma 611547. Toyota Crown 72 til sölu, ódýr, góður bíll, mjög góð kjör. Uppl. í síma 92- 12665._______________________________ Toyota Landcruiser II árg. ’86 dísil m/ mæli til sölu, ekinn 25.000 km. Uppl. í síma 33973 og 76814 eftir kl. 19. Toyota Mark II 77 til sölu, skoðaður ’87, þarfnast lagfæringar. Verð kr. 30 þús. Uppl. í síma 44353. Volvo 245 GL '81 til sölu, ekinn 76 þús., bíll í sérflokki, aðeins bein sala. Uppl. í síma 99-8926 eftir kl. 20. Volvo 343 78 blár að lit, beinskiptur, ekinn 90 þús. km, til sölu, verð 85 þús. Uppl. í síma 614477. VW rúgbrauö 78 til sölu. Uppl. í síma 84535._______________________________ Datsun Sunny '82 til sölu, ekinn 51.000 km. Uppl. í síma 15381. BMW 315 '81 til sölu, ekinn 100 þús. km. Uppl. í síma 46473. Cherokee Base ’85 til sölu. Uppl. í síma 92-13844 og 11868. Fiat Ritmo 65 '82 til sölu, einnig Ford Fiesta 1,1 L '79. Uppl í síma 99-2736. Ford Fairmont 79 til sölu, fallegur bíll. Uppl. í síma 45164 um helgina. Honda Civic ’83 til sölu, vel með farin, ekin 73 þús. Uppl. í síma 43876. Mitsubishi Galant árg. 1980 til sölu, verð ca. 180.000 kr. Uppl. í síma 31883. Plymouth Valiant 75 til sölu, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 72133. Range Rover 72 til sölu. Verð 200 þús. Uppl. í síma 11987. Renault 11 GTL ’84 til sölu, ekinn 60 þús. Uppl. í síma 13458. Suzuki SA 310 ’84 til sölu, ekinn 37 þús. km. Uppl. í síma 73268 e.kl. 16. Toyota 4 Runner EFI ’85 til sölu. Uppl. í síma 92-13844 og 11868. ■ Húsnæði í boði Vesturbær - 3ja herb. 3ja herb., ca 75- 80 fm, jarðhæð (ekkert niðurgrafin), í góðum hluta vesturbæjar, nálægt Sundlaug vesturbæjar. Stór garður. Leigist til 1. júní ’88. Tilboð og/eða nánari uppl. sendist DV, merkt „Vesturbær 4841“. Góð 3ja herb. íbúð til leigu í Hafnar- firði frá 1. okt., leigutími ca 1 ár. Tilboð með uppl. um fjölskyldustærð og greiðslugetu sendist í pósth. 71, 222 Hafnarfirði, fyrir miðvikud. 26.08. Kona óskast til að sjá um heimili úti á landi, aðeins barngóð og reglusöm kona kemur til greina, gott húsnæði, böm engin fyrirstaða. Uppl. e.kl. 19 og um helgar í s. 96-81170, Stefán. Miðbær! 6 herb. íb. og bílskúr. íbúðin er á tveimur hæðum, 4 svefnherb. á efri hæð, leigist frá 1. sept. Tilboð með uppl. um greiðslug. og fjölskyldust. sendist DV, merkt „4124 T“ fyrir 24.08. Góð 4ra herb. íbúð til leigu frá 1. okt- 1. júlí, hentar vel fjölskyldufólki, 3ja mán. fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV 27.08., merkt „ Vesturberg 4836“. 2ja herb. ibúð til leigu, mánaðargr., reglus. skilyrði. Ljós, gluggatjöld, sími og þvottavél fylgir. Nýmáluð. Tilb. sendist DV, merkt „R-28“. Húseigendur. Höfum á skrá trausta leigjendur að öllum stærðum af hús- næði. Leigumiðlunin, Brautarholti 4, sími 623877. Opið kl. 10-16. Lítil 3ja herb. íbúð nálægt Hlemmi til Ieigu, laus strax. Einhver fyrirfram- greiðsla æskileg. Tilboð ásamt uppl. leggist inn á DV merkt „P-4805”. Þingholt. Einstaklingsherbergi til leigu í vetur með aðgangi að baði, reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV, merkt „Þingholt 7885“, fyrir 25. ágúst. Til leigu nýstandsett 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Háaleitisbraut. fbúðin leig- ist aðeins fólki með 100% umgengni. Tilboð sem tilgreini fjölskyldustærð og leiguupphæð sendist DV fyrir 28/8, merkt “Háaleitisbraut 4831“. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. 2ja herb. íbúð á Teigunum til leigu, ca 50 m2. Tilboð sendist DV, merkt „K 4842”. Geymsluherbergi til leigu í lengri eða skemmri tíma, ýmsar stærðir. Uppl. í síma 685450. Íbúð til lengri tíma. Falleg 3ja herb. íbúð við Flyðrugranda til leigu í 1-2 ár frá 1. okt. Einstakt tækifæri. Tilboð sendist DV, merkt „Happ 4548“. ■ Húsnæði óskast Hjón, handavinnukennara og bók- menntafræðing, með 2 börn bráðvant- ar húsnæði strax. Við reykjum ekki, reglusemi og góð umgengni í hví- vetna. Höfum ábyrgðarmann fyrir skilvísum greiðslum. Anna Guðrún Júlíusdóttir, Viðar Hreinsson, Egill og Auður. Uppl. í síma 76145. 2-3 herb. íbúð óskast til leigu fyrir ungt par, eigi síðar en 1. október, helst í vestur- eða miðbænum. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef þess er óskað. Frekari uppl. í síma 97-71226 eða 97- 71200. Guðmundur. Fertugan menntamann vantar litla ein- staklingsíbúð eða rúmgott herb. með eldhúskrók og aðgangi að snyrtingu, helst í austurbænum. Reykir hvorki né drekkur. Fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Svar sendist DV, merkt “1032“. Lítil fjölskylda óskar eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð, helst í Breið- holtshverfi. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 77463. Róleg, reglusöm kona á fimmtugsaldri óskar eftir 2-3ja herb. íbúð sem allra fyrst, góðri umgengni og skilvísum mánaðargreiðslum heitið, einhver heimilisaðstoð kemur til greina. Uppl. í síma 37585. Ég er amerískur karlmaður og starfa við fjarskiptatækni. Ég er að leita að lítilli íbúð í Rvík, búna húsgögnum, í lengri tíma, 9-12 mánuði.Vinsaml. hafið samb. við DV. H-4820. Auglýsingateiknari óskar að taka á leigu 2ja herb. íbúð í miðbæ eða vest- urbæ. Lofa góðri umgengni og skilvís- um greiðslum. Uppl. í síma 22887 á kvöldin(Svala). Hjálp! Ég er 16 ára stúlka, mig bráð- vantar herbergi í vetur, helst með aðgangi að eldhúsi, vil gjama taka að mér húshjálp. Vinsamlegast hring- ið í síma 99-7417 eða 99-7277. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 9-12.30._ Húsnæðismiðlun Stúd- entaráðs HÍ, sími 621080. Hænsnakofi? Já, við myndum næstum taka því, svo mikil eru vandræði okk- ar. Okkur vantar 2-3ja herb. íbúð. Við erum ung hjón að norðan og lofum öllu fögru. Uppl. í síma 71712. Óska eftir að taka góða íbúð eða hús á leigu til langs tíma, helst Hlíðar eða vesturbær, þrír fullorðnir í heimili, reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl. í símum 12059 vs. 23525. Ungur sölumaður utan af landi óskar eftir herb. eða íbúð sem næst gamla miðbænum, góðri umgengni og reglu- semi heitið. S. 20455 og 34962. Halldór. 19 ára stúlku, að læra metreiðslu, vant- ar 2-3ja herb. íbúð fyrir 1. sept. Þeir sem hafa áhuga hringi í síma 79670 um helgina. 4-5 herb. íbúð óskast. Sérhæð, raðhús eða einbýli kemur til greina. 5 full- orðnir í heimili. Góð meðmæli. Sími 76111 eftir kl. 17. Ungan reglusaman Dalvíking, sem er að fara í nám, vantar herb. með að- gangi að snyrtingu til leigu sem allra fyrst. Fyrirframgr. ef óskað er. Sími 71156. Þjónustuhúsnæði óskast. Óska eftir um 60 ferm. húsnæði nú þegar undir þjón- ustustarfsemi, má vera tilbúið undir tréverk, þarf að vera aðgengilegt fyrir fatlaða. Uppl. í símum 32808 og 22035. Einstæður faðir með 7 ára stelpu vill leigja 2-3 herb. íbúð, helst nálægt Austurbæjarskóla. Uppl. í síma 25226 eftir kl. 21. Leiguskipti. fsafjörður - Reykjavík. Húsnæði óskast í Reykjavík í skiptum fyrir raðhús á fsafirði. Uppl. í síma 94-4135. Ljósmóðir óskar eftir 3-4ra herb. íbúð sem fyrst. Þrennt í heimili, reglusemi og öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 10219 og 18378. Stúlka í háskólanámi óskar eftir her- bergi eða íbúð til leigu. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 27017. Ásdís. Ungt, barnlaust par óskar eftir 2-3 herb. íbúð sem næst Háskóla íslands, þó ekki skilyrði, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 97-56631 eða 97-56700. Vantar einstaklingsíbúð eða 2ja-3ja herb. íbúð, er reglusamur, góðri um- gegni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 78227 e.kl. 20. Óska eftir einstaklingsíbúð eða 2ja herb. til leigu, (helst í Hlíðahverfi). Reglusemi og öruggum greiðslum heit- ið. Sími 25855, Jóhanna, eða 16536. Óska eftir litilli l-2ja herb. íbúð eða herbergi m/eldunaraðst. til leigu í vet- ur fyrir námsmann, góðri umg. og skilv. gr. heitið. S. 96-21487. Óska eftir 3ja-4 herb. íbúð til leigu strax, helst í Bústaðahverfinu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Skil- vísar greiðslur. Uppl. í síma 666965. Óska eftir íbúð til leigu í Reykjavík. Einhver fyrirframgreiðsla. Fyllstu reglusemi og góðri umgegni heitið. Uppl. í síma 13118. 3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 99-5167. Erum að flytja í bæinn og vantar 4ra-6 herb. íbúð eða raðhús. Örggar greiðsl- ur. Uppl. í síma 99-6794 eða 641285. Fertug hjón óska eftir góðri íbúð, með- mæli og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsamlegast hringið í síma 33349. Hjón með 3 drengi óska eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 651783 eftir kl. 20. S.O.S. Ung stúlka utan af landi bráð- vantar einstaklings-eða 2ja herb. íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 99-5835. Sem næst miöbænum. 3ja-5 herb. íbúð óskast frá 1. sept. í 6-8 mán. Uppl. í síma 15835. Stúlka í námi með 1 barn óskar eftir íbúð á leigu, einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 623282. Óska eftir 2ja-3ja herb íbúð frá 1. okt. í 3-4 mánuði, er á götunni. Uppl. í síma 72955. Óskum eftir 2-3 herb. íbúð frá 1. sept., öruggar mánaðargreiðslur, þrjú í heimili. Uppl. í síma 11042. Óskum eftir 3ja-4ra herb. íbúð með öruggum mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 75926. ■ Atviimuhúsnæði Iðnaðarhúsnæði. Til leigu 280 ferm við Smiðjuveg, miðsvæðis á höfuðborgar- svæðinu, stórar innkeyrsludyr, mikil lofthæð, möguleiki á langtímaleigu- samningi. Laust 1. sept. Uppl. á skrifstofutíma í síma 17266. Fyrirtæki óskar eftir ca 60-70 m2 leigu- húsnæði, fyrir léttan hreinlegan iðnað, sem næst gamla miðbænum. Uppl. í síma 11108 virka daga. Óska ettir að taka á leigu 100-150 fm iðnaðarhúsnæði m/góðum inn- keyrsludyrum. Uppl. í síma 46260 e.kl. 18. Okkur vantar ca 200 fm iðnaðarhús- næði á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 43842 á kvöldin. Skrifstofuhúsnæði til leigu í miðborg- inni, um 70 m2. Tilboð sendist DV, merkt „Miðborg 4813“. Oska eftir bílskúr á leigu sem geymslu í skamman tíma. Uppl. í síma 79972. ■ Atvinna í bodi Viltu góð laun? Plastprent, sem er ný- flutt í glæsileg húsakynni, óskar eftir að ráða starfsfólk til verksmiðju- starfa. Við leitum að konum og karlmönnum á aldrinum 16-50 ára. Boðið er upp á góða starfsaðstöðu, fastar eða hreyfanlegar vaktir og mjög mikla tekjumöguleika fyrir hæft starfsfólk. Éf þú hefur áhuga komdu á mánudaginn eða þriðjudaginn milli kl. 14 og 17, ræddu við Einar Þor- steinsson. Sennilega getum við boðið þér vinnu og laun sem þú getur sætt þig vel við. Plastprent hf., Fosshálsi 17-25, sími 685600. Sölufólk, sölufólk. Óskum eftir að ráða fólk til sölustarfa í gegnum síma. Um er að ræða hálfsdagsstörf, mjög góðir tekjumöguleikar. Einkar hentugt fyr- ir húsmæður sem vilja fara að vinna eftir að hafa verið fjarverandi frá vinnumarkaði í einhvern tíma. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4749. Öflugt framleiðslufyrirtæki óskar eftir að ráða starfsmenn í söludeild, bíl- stjóra og aðstoðarmenn bílstjóra. Æskilegt er að viðkomandi hafi meira- próf, þó ekki skilyrði. Góð Iaun í boði ásamt góðri vinnuaðstöðu og skikk- anlegum vinnutíma. Hafið samband við auglþj. DV fyrir þann 27.08. í síma 27022. H-4828. Erum byrjuð að framleiða Don Cano vetrarvörur og getum því bætt við nokkrum saumakonum, unnið er eftir bónuskerfi, starfsmenn fá Don Cano- vörur á framleiðsluverði. Uppl. gefa Steinunn eða Kolbrún Edda í síma 29876 eða á staðnum milli kl. 8 og 16 alla virka daga. Scana hf. Au-pair Noregur. íslensk fjölskylda í Noregi óskar eftir Au-pair. Tvö börn í heimili, reykingar ekki leyfðar, þarf að hafa bílpróf. Skriflegar uppl. ásamt mynd sendist til Indriða Ólafssonar, Knarrevigkveien 54, 4638 Kristjan- sand, Norge. Laghentur maður, smiður eða rafvirki, eða maður vanur almennum viðhalds- störfum, óskast til almennra viðhalds- starfa á veitingastað í nýja miðbænum. Full vinna. Upplagt fyrir mann á besta aldri. Hafið samband við auglþj. DV i síma 27022. H-4822. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Aðstoðarfólk - Framtíðarstarf. Stórt iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir aðstoðarfólki til framtíðarst. nú þeg- ar. Gott mötuneyti er á staðnum, mikil vinna framundan. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-4829. Blikksmiðir. Getum bætt við okkur blikksmiðum, nemum og aðstoðar- mönnum vönum blikksmíði. Mikil vinna í haust og vetur. Góð vinnuað- staða. Uppl. í síma 54244. Blikktækni hf., Hafnarfirði. Framtíðarstörf. Óskum eftrir starfs- fólki til framleiðslu-og pökkunar- starfa, hentar jafnt konum og körlum, einnig aðstoðarfólk í prentsal. Uppl. gefur verkstjóri í s. 672338 kl. 9-12 og 13-17. Fínull hf. Vantar starfsfólk í saum, pökkun og spuna, vinnutími frá kl. 8-16, góð laun. Fríar ferðir frá Kópav. og Rvk, sérstaklega heppilegt fyrir fólk sem býr í efra Breiðholti, Árbæ og Mosfellsbæ. Uppl. í síma 666006. Húshjálp. Feðgar (19 ára og 38 ára) óska eftir húshjálp, eru lítið heima, enginn matartilbúningur. Lítil 2ja herb. íbúð getur fylgt í sama húsi í nýja miðbænum. flafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4825. Óskum eftir að ráöa starfsfólk í snyrt- ingu og pökkun á fiski, hálfan eða allan daginn, góð laun fyrir duglegt fólk. Uppl. hjá verkstjóra á staðnum og í s. 685935 og 40944 á kvöldin. ís- fiskur sf., Kársnesbraut 106, Kópvav. Afgreiðsla-bakarí. Óskum eftir að ráða röskan og duglegan starfskraft í af- greiðslu. Vinnutími 13-19. Uppl. á staðnum næstu daga. Bjömsbakarí, Hringbraut 35, eða í síma 11532. Fyrirtæki i matvælaiðnaöi óskar að ráða starfsfólk til verksmiðjustarfa, hálfsdagsvinna kemur til greina, mötuneyti á staðnum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4722. Skúringar og ræstistörf. Starfskraftur, 1 eða 2, óskast til að þrífa veitingastað í nýja miðbænum, 5-7 daga í viku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4823.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.