Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1987, Síða 29
0
LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1987. 29
dv__________.________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Starfsfólk óskast. Okkur vantar starfs-
krafta í saumaskap, einnig fólk á
sníðastofu, strætisvagnaleiðir í allar
áttir, laun eftir samkomulagi. Fasa,
Ármúla 5, v/Hallarmúla, sími 687735.
Starfskraftur óskast. Óskum eftir að
ráða aðstoðarmann í bakarí. Uppl. á
staðnum í dag og næstu daga. Björns-
bakarí, Hringbraut 35, eða í síma
11532.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
í ca 2 /i mánuð, vinnutími frá kl. 7-
14. Góð laun í boði. Sími 74696 eða á
staðnum frá og með mánudegi eftir
kl. 17. Kaffi-Skeifan, Tryggvagötu 1.
Þjónustuíbúðir aldraðra, Dalbraut 27.
Starfsfólk vantar í eldhús, heimilis-
hjálp og við umönnum aldraðra. Uppl.
gefur forstöðumaður í síma 685377
milli kl. 10 og 14.
Áreiðanlegur starfskraftur óskast til
framtíðarstarfa á bílaþjónustu, þarf
helst að vera vanur bílaviðgerðum.
Uppl. gefur Vilhjálmur í síma 79110
og 43154 á kvöldin.
Trésmiðir. Óskum að ráða trésmiði eða
menn vana byggingavinnu. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-4802.
Aðstoð óskast á tannlæknastofu.
Áhugasamar sendi nöfn, síma og ein-
hverjar uppl. til DV. f. sunnudagskv.,
merkt „Austurbær 105“.
Bólstrun. Óska eftir að ráða starfsfólk
til saumastarfa, hálfan eða allan dag-
inn. Góð laun. Uppl. í símum 686675
og 672442.
Fullorðin hjón í Háaleitishverfi óska
eftir heimilisaðstoð í 4 tíma tvisvar í
viku á virkum dögum eftir 1. sept.
Uppl. í síma 35775.
Góður skyndibitastaður, miðsvæðis í
Reykjavík, óskar eftir starfskrafti 17-
25 ára. Góð laun í boði. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-4844.
Iðnfyrirtæki í Hafnarfirði bráðvantar
blikksmið og laghentan iðnverka-
mann í vinnu strax. Umsóknir sendist
DV, merkt „Iðn 4773“.
Járniðnaðarmenn, verkamenn eða
menn vanir járniðnaði, óskast. Uppl.
í síma 651698 á daginn og 671195 á
kvöldin.
Starfsfólk óskast: 1. sníðakona, 2.
saumakonur og 3. starfskraftar í frá-
gang og ýfingu. Uppl. í síma 685611.
Lesprjón, Skeifunni 6.
Starfskraftur óskast hálfan eða allan
daginn til afgreiðslustarfa í gjafa- og
tískuskartgripaverslun við Laugaveg
frá 1. sept. Sími 13313 milli kl. 9 og 17.
Uppvask og eldhússtörf. Starfskraft
vantar í uppvask og eldhús í nýja
miðbænum. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-4824.
Vantar sendil, ekki yngri en 18 ára.
Þarf að geta leyst af við síma og byrj-
að sem fyrst. Uppl. gefur Þórunn
Pálmad. í síma 25500 milli kl. 14 og 16.
Veitingahúsið Gaflinn, Hafnarfirði.
Starfskraftur óskast strax. Vakta-
vinna. Uppl. á staðnum (ekki í síma).
Gaflinn, Hafnarfirði.
Video. Starfsmaður óskast til af-
greiðslustarfa í videoleigu, kvöld- og
helgarvinna. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4838.
Óska eftir mönnum við kartöfluupp-
töku í Þykkvabæ i 10-14 daga. Frítt
fæði og húsnæði. Gott kaup. Uppl. í
síma 99-5662 eftir kl. 20 á kvöldin.
Veitingahús! Óskum að ráða við eldhús
okkar (uppvask), vaktavinna. Uppl.
hjá matreiðslumanni í síma 28470.
Rafvirkjar óskast til starfa, góð laun í
boði fyrir rétta menn. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-4826.
Vanir járnamenn óskast í verk úti á
landi. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-4811.
Bakariið í Grímsbæ óskar eftir starfs-
krafti til afgreiðslustarfa eftir hádegi.
Uppl. í bakaríinu í síma 686530.
Málmiðnaðarmenn. Viljum ráða vana
málmiðnaðarmenn. Uppl. í síma 19105
á skrifstofutíma.
Múrarar, múrara. Óska eftir múrurum,
mikil vinna, mæling eða tímavinna.
Uppl. í síma 11513 e.kl. 19.
Okkur vantar starfsfólk, konur/karla, í
verksmiðju vora. Sælgætisgerðin Opal
hf., Fosshálsi 27, sími 672700.
Smárabakarí. Vantar starfskraft fyrir
og eftir hádegi. Uppl. á staðnum eða
í síma 82425.
Starfsfólk óskast til starfa í Hraðfrysti-
stöðinni í Reykjavík. Uppl. gefur
verkstjóri í síma 23043.
Vinveitingahús óskar að ráða starfs-
mann í eldhús og uppvask. Góð laun.
Góður andi. Uppl. í síma 29499.
ísbúð. Duglegur og ábyggilegur starfs-
kraftur óskast. Uppl. á staðnum í dag
og næstu daga. Isbúðin, Laugalæk 6.
Óskum eftir starfsfólki til afgreiðslu.
Uppl. í síma 33450 og á staðnum. Bak-
arameistarinn, Suðurveri.
Óskum effir aö ráða starfsfólk við fisk-
þurrkun strax. Uppl. í síma 621677 og
27880.
Húshjálp óskast einn dag í viku, 5-6 í
senn. Uppl. í síma 54547.
Starfskraftar óskast á Western fried í
Mosfellsbæ. Uppl. í síma 666910.
Vantar starfsmann við fuglabú, fritt
fæði og húsnæði. Uppl. í síma 99-6053.
Vanur gröfumaöur óskast á nýlega JCB
gröfu. Uppl. í síma 99-1847 eða 99-1674.
Starfskraftur á lager. Ungan starfskraft
vantar á lager, þarf að hafa bílpróf.
Svar sendist merkt „Skóverslun
4783.“.
■ Atvinna óskast
23 ára maður óskar eftir atvinnu, er
vanur málningarvinnu og ýmissi iðn-
aðarvinnu. Uppl. í síma 672646 á
daginn. Gísli.
Ég er 28 ára gamall maður og óska
eftir vinnu við útkeyrslu. Er stundvís
og heiðarlegur. Vinsamlegast hringið
í síma 689334 eftir kl. 18.
Halló. Ungur maður óskar eftir vinnu
í búð, við akstur eða iðnað frá 9-18
eða starfi í sjoppu eftir hádegi. Uppl.
í síma 37859.
Ungur maður óskar eftir að komast í
múrhandlang. Er vanur. Uppl. í síma
611574.
■ Bamagæsla
Barnagæsla Ártúnsholti. Barngóður
starfskraftur óskast til að gæta 2ja
barna, 2 Zi árs drengs og 9 mán. telpu,
frá kl. 13-17, frá 1. sept. Uppl. í síma
671322 eftir ki. 17.30.____
Mosfellsbær. Kona/karl óskast í vetur
til að vinna heimiíisstörf og sjá, um 2
skóladrengi frá kl. 9-13. Má hafa með
sér barn. Erum í Tangahverfi. Uppl. í
síma 667075 eftir kl. 19.
Dagmamma óskast til að sækja 4ra ára
dreng í leikskóla í Garðabæ, kl. 13 og
passa hann til 17.30. Vinnusími 29800
og heimasími 656361. Lára.
Óska eftir barngóðum unglingi til þess
að gæta 6 ára drengs í vesturbæ Kópa-
vogs, frá kl. 16-19, þrjá daga í viku,
frá 31. ágúst til 30. nóv. Sími 41064.
Óska eftir barngóöri manneskju til að
koma heim og vera hjá börnunum
mínum, ca 5-6 sinnum í mánuði, helst
nálægt Fífuseli. Uppl. í síma 78343.
M Einkamál______________________
Eg er orðinn fimmtugur, glaðlyndur og
hress en orðinn einn, mig langar að
kynnast traustri konu, sambúð gæti
orðið úr því. Trúnaði heitið. Svör
sendist DV, merkt „KA 333“.
Heiðarlegur og traustur maður óskar
að kynnast heiðarlegri og traustri
konu
á aldrinum 40-50 ára. Svör sendist DV,
merkt „Sumar 113“ fyrir 28. ágúst.
M Hreingemingar
Hólmbræður - hreingerningastöðin.
Stofnsett 1952. Hreingerningar og
teppahreinsun í íbúðum, stiga-
göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn
úr teppum sem hafa blotnað.'Kredit-
kortaþjónusta. Sími 19017.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott,
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 40 ferm, 1400,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. Sími 74929.
Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins-
un. Notum aðeins það besta. Amerísk-
ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm
teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888.
Hreingerningaþjónusta Valdimars.
Hreingerningar, teppa- og glugga-
hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma
72595. Valdimar.
■ Þjónusta
Málum þök. Húsfélög og aðrir húseig-
endur, gerum föst verðtilboð, fag-
menn. Uppl. í sima 54202 e.kl. 19.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Tökum að okkur að rífa utan af húsum
og hreinsa timbur, gerum tilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 685031 og
687657.
Ert þú á réttri hillu í lífinu? Náms- og
starfsráðgjöf/ráðningarþjónusta.
Ábendi s/f, Engjateigi 7, sími 689099.
■ Líkamsrækt
Nýtt á íslandi. Shaklee megrunarplan
úr náttúrlegum efnum, vítamín og
sápur. Amerískar vörur. Uppl. í síma
672977.
Konur, karlar, hjón, pör! Hvernig væri
að skella sér í ljós. Sólbaðsstofan í JL-
portinu, Hringbraut 121, sími 22500.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir.
Emil Albertsson, s. 621536,
Volvo 360 GLT ’86.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Subaru Justy ’87.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Sverrir Björnsson, s. 72940,
Toyota Corolla ’85.
Snorri Bjamason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra, bílas. 985-21422,
bifhjólakennsla.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366,
Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594,
Mazda 626 GLX ’86.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924-
Lancer 88. 17384,
Kenni á Mazda GLX '87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158,
672239 og 985-25226.
Eggert Garðarsson. Kenni á Mazda
323, útvega öll náms- og prófgögn. Tek
einnig þá sem hafa ökuréttindi til
endurþjálfunar. Sími 78199.
Gylfi K. Sigurösson kennir á Mazda 626
’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Heimas.
689898, 14762, bílas. 985-20002.
Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til
við endurnýjun ökuskírteina. Engin.
bið. Gr.kjör. Kreditkortaþj. S. 74923
og bs. 985-23634. Guðjón Hansson.
Ævar Friöriksson kennir allan daginn
á Mazda GLX ’87, útvegar prófgögn,
hjálpa við endurtökupróf, engin bið.
Sími 72493.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
akstur á skjótan og öruggan hátt,
Mazda 626 GLX. Visa/Euro. Sig.
Þormar. S. 656461 og bs. 985-21903.
M Garðyrkja
Alhliða garðyrkjuþjónusta. Hellulagn-
ing er okkar sérgrein, 10 ára örugg
þjónusta. Látið fagmenn vinna verkin.
Garðverk, sími 10889.
Garðeigendur, ath. Alhliða þjónusta á
sviði garðyrkju. Garðsláttur, hellu-
lagnir o.fl. Halldór Guðfmnsson
skrúðgarðyrkjumeistari, s.30348.
Garðeigendur, ath. Alhliða þjónusta á
sviði garðyrkju. Garðsláttur, hellu-
lagnir o.fl. Halldór Guðfinnsson
skrúðgarðyrkjumeistari, s.30348.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa.
Björn R. Einarsson. Uppl. í símum
666086 og 20856.
Garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt
og hirðingu garða, sanngjarnt verð.
Uppl. í síma 44541 og 12159.
Hellu- og túnþökulagningar, garðslátt-
ur og öll alhliða garðyrkjuþjónusta.
Uppl. í síma 79932.
Túnþökur til sölu, gott tún, heimkeyrð-
ar eða sótt á staðinn. Uppl. í síma
99-4686.
■ Húsaviðgerðir
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
Húsaviðgerðir, sprunguviðgerðir,
steypuskemmdir, sílanhúðun. þak-
rennur o.fl. Föst tilboð, vönduð vinna.
R.H. Húsaviðgerðir, sími 39911.
Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur.
múr- og sprunguviðgerðir, blikkkant-
ar og rennur, skipti á þökum. tilboð.
Ábvrgð tekin á verkum. Sími 11715.
■ Ymislegt
Fer yfir land, vatn og snjó. Fullkomnar
smíðateikningar, leiðbeiningar o.fl.
um þetta farartæki sem þú smíðar
sjálfur. Sendum í póstkröfu um land
allt. Uppl. í síma 623606 frá kl. 16-20.
■ Verslun
E.P. stigar hf. Framleiðum allar teg.
tréstiga og handriða, teiknum og ger-
um föst verðtilboð. E.P. stigar hf.,
Súðarvogi 26, sími 35611. Veljum ís-
lenskt.
OTTO Versand-vörulistinn til afgreiðslu
á Tunguvegi 18. Helgalandi 3 og í
pósti. Stærsta póstverslun Evrópu,
með úrvalsvörur fvrir alla. Vetrar-
tískan. gjafavörur o.fl. Uppl. í síma
666375 og 33249. Verslunin Fell.
Gangið frá planinu fvrir veturinn með
rennuniðurföllum og snjóbræðslurör-
um. Fittingsbúðin. Nýbýlavegi 14.
Kópavogi. símar 641068 og 641768.
IN S N ;t IKAU JÓR IP A A- R
• . ^ m i' í-. ,Á'.. *»
Dúkkuvagnar enn fyrirliggjandi. Takmarkað magn. Vinsamlegast hafið samband sem fyrst.
iH IIMGVAR HELGASON HF. VONARLANDI V/SOGAVEG, SIMI 37710.
r-
c
*..