Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1987, Síða 3
LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1987.
ÞETTA
Skófla í
sandkassanum
63
Biddu einhvern fullorðinn að hjálpa þér
með að klippa botninn úr tómum „djús-
brúsa“.
Ekki klippa haldið af heldur hliðarnar að hálfu eins og teikningin
sýnir.
Notaðu nú skófluna þína í sandkassanum til að grafa og hella og
byggja hús.
ÞÚ GETUR LÍKA NOTAÐ
SKÓFLUNA í BAÐINU OG
HAFT HANA FYRIR STURTU!
KOMDU NU AÐ
KVEÐAST Á!
í FÖTUNNI MINNI
Hann hvílir í fötunni minni
þunglyndur það má nú sjá.
Hann verður þó ekki til ama
nei, það er af og frá.
GÓÐA NÓTT
Guð gefi þér góða nótt
ekki hugsa um það versta.
Sofðu líka ávallt rótt
yndið mitt yngsta og besta.
MEÐAN AÐRIR GERA
STRÁKAPÖR
Stúlkan sú er býsna sár
kannski það falli niður tár.
Ætli hún fái nokkuð ör
meðan aðrir gera strákapör.
MARGRÉT AÐALSTEINS-
DÓTTIR, 12 ára, Háagerði 4,
600 Akureyri.
Súkkulaðidrykkur (1 glas)
1 /i dl mj ólk
1 tsk. súkkulaðibúðingsduft
1 tsk. kókómalt
4 msk. súkkulaðiís eða vanilluís
Þeyttu allt vel saman.
Bestu kveðjur
SÆMUNDUR ODDSTEINS-
SON, 7 ára, Múla, Skaftárt-
ungu, 880 Kirkjubæjarklaustri
•iRf sS -SU'J,
Al " 7/ - .
/ 'X/ :::: :::::::::
...(> Xxtk úo._
.,1.j;....x.U..
XX „
t:xxx
HEIÐBRÁ BJÖRNSDÓTTIR,
2 ára, Breiðabliki 9.
/ \
\
\
/ N \
. /Jk, ;j?=l\
\ n \inj
X \
\ . ;./
\i I * r i /
1 Y
\ / |
\ 7 f
.....\..................■/.......
........X”......................
liWxiyN Evr II dr
■ö 6Ass.
Kolbrún Eir Óskarsdóttir, 11
ára, Háengi 23, 800, selfossi
HITT!
Hvort heldur Anna í vélbátinn eða seglbátinn?
Sendið svar til:
BARNA-DV, Þverholti 11, 105
Reykjavík.
F elumynd
Hvað geturðu fundið margar SKEIFUR á
þessari felumynd?
Sendið svar til:
BARNA-DV, Þverholti 11,
105 Reykjavík.