Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1987, Síða 2
MÁNUDAGUR 31. ÁGÚST 1987.
Fréttir
Ungur maður stunginn til
bana í verbúð í Njarðvík
Tuttugu og sex ára karlmaður lést
á laugardagskvöldið eftir hnífstungu
í vinstra bijóst sem félagi hans, 23ja
ára gamall, veitti honum. Þessi
hörmulegi atburður átti sér stað í
verbúð fiskvinnslunnar Brynjólfe í
Innri-Njarðvík.
Við yfirheyrslur í gærkvöldi játaði
23ja ára gamall félagi hins myrta að
eiga sök á verknaðinum. Hefur sá
er játaði á sig morðið verið úrskurð-
aður í nítíu daga gæsluvarðhald.
Það var klukkan 19.17 sem hringt
var í lögregluna í Keflavík og hún
beðin um skjóta aðstoð vegna áfloga
þar sem hnífi væri beitt. Er lögreglan
kom á staðinn skömmu síðar lá hinn
látni á gólfi með hnífetungu í vinstra
brjósti. Félagi hans var umsvifalaust
handtekinn, grunaður um morð.
Báðir voru mennimir ölvaðir. Þeir
eiga lögheimili í Hafiiarfirði en sá
grunaði var búsettur í verbúðinni.
Ljóst þykir að mikil átök hafi átt sér
stað milli mannanna. Sá grunaði var
í yfirheyslum hjá RLR í allan gær-
dag.
Er DV-menn voru á ferð um Innri-
Njarðvík í gær voru margar lög-
reglubifi-eiðar þar á ferð. Verbúðar-
- félagi hans hefur játað á sig verknaðinn
Lögreglan í Keflavík var kvödd að verbúðinni í Njarðvík þegar Ijóst var, að þar höfðu alvarlegir atburðir átt sér stað. Var þegar hafin rannsókn á
málinu. Myndin var tekin skömmu eftir að lögreglan kom á staðinn.
Á innfelldu myndinni sést blaðamaður DV ræða víð lögregluþjón sem stóð á vakt eftir voðaatburðinn í verbúðinni. DV-myndir S
innar var gætt af lögreglumönnum. ur hafa verið á staðnum í vettvangs- búa í verbúðinni, sögðust ekki hafa hefði gerst nema að þar hafi maður
Mun rannsóknarlögreglustjóri sjálf- könnun. Bandarískar stúlkur, sem fengið neinar upplýsingar um hvað verið myrtur. -ELA/-sme
Svavar Gestsson gefur
ekki kost á sér áfram
- segist gera þetta tíl að auðvelda endumýjun forystunnar
Svavar Gestason, formaður Al- formaður í 7 ár. Til væri undantekn- sagði Svavar Gestsson.
þýðubandalagsins, lýsti þvi yfir við ing M þessu í ákveðnum tilfellum Vitað er að Ólafur Ragnar Gríms-
Varmalandsnefndina svonefindu á og þá væri gert ráð fyrir að menn son mun bjóða sig fram til forraanns
laugardaginn að hann gæfi ekki sætu alls ekki lengur en 8 ár, en ef á landsfimdi. Nú er lagt hart að
kost á sér sem formaður flokksins á hún ætti að gilda um sig nú myndi Steingrími J. Sigfiíssyni alþingis-
landsfúndinum í haust. hann sitja í 9 ár. manni að gefa kost á sér á móii ólafi
í samtali við DV í morgun sagði „Þarfýrirutanerþettasamkvæmt og eins hefur verið rætt við Sigríði
Svavar að hann væri búinn að vera minni sannferingu um að þeir sem Stefánsdóttur, bæjarfiilltrúa á Akur-
formaður flokksins í þijú kjörtíma- dregist hafa mest inn í deilumar í eyri, að gera hið sama. Hvorugt
bil og endumýjunarreglan í flokkn- flokknum eigi að víkja. Þess vegna þeirra mun hafa gefið ákveðið svar
um gerði ráð fyrir að menn sætu tel ég að ákvörðun raín auðveldi ennþá.
ekki í embættum lengur. Væri miðað endurskipulagningu á allri forystu -S.dór
við 6 ár en hann væri búinn að vera flokksins sem ég tel nauðsynlega,“
Þorsteinn Pálsson:
Enginn landsfundur í haust
„Viðbrögð mín við tillögu Jóns
Magnússonar um landsfúnd í haust
em engin, það verður haldinn
flokksráðs- og formannafundur eins
og skipulagsreglur Sjálfetæðis-
flokksins segja til um,“ sagði Þor-
steinn Pálsson forsætisráðherra í
morgun.
Jón, sem er varaþingmaður í
Reykjavík og sat í naflaskoðunar-
nefrid flokksins eftir síðustu kosn-
ingar, vill ljúka þeirri skoðun með
landsfúndi nú í haust eða með sér-
stökum kjördæmafundum. Tillöguna
opinberaði hann í ræðu á þingi
Landssambands sjálfetæðiskvenna á
Akureyri nú um helgina.
„Við vorum með landsfund í vor
og skipulagsreglur flokksins gera
ráð fyrir að flokksráð og formenn
komi saman í haust. Eftir því verður
farið og annað er ekki á dagskrá,"
sagði formaður flokksins.
-HERB
Flugslys í moigun
Þota af gerðinni Boeing 737, M
thailenska flugfélaginu Thai Airways,
hrapaði í sjó í morgun skömmu áður
en hún átti að lenda á flugvelh á ferða-
mannaeyjunni Phuket, að sögn yfir-
valda þar.
Að sögn yfirvalda hrapaði þotan með
um áttatíu manns innanborðs um tólf
kílómetra frá eyjunni sem er rétt við
vesturströnd Thailands. Þotan hafii-
aði á grunnsævi og stóð hluti flaksins
upp úr sjó. Yfirvöld voru að gera ráð-
stafanir til þess að koma bátum að
flakinu í þeirri von að einhveijir
kynnu að hafa lifað slysið af.
Útvegsbankamálið:
Sameiginlegur
fundur allra
tilboðsaðila
- talað um að einhverjir sparisjóðanna komi inn í dæmið
Jón Sigurðsson viðskiptaráðherra
sagði í morgun að hann myndi eiga
fúnd með þeim Val Amþórssyni og
Kristjáni Ragnarssyni um hádegisbilið
í dag en seinnipart dagsins yrði síðan
sameiginlegur fúndur með þeim og
fúlltrúa þriðja tilboðsaðilans í Útvegs-
bankann
Jón sagði að staðan í þessu máli
hefði mjög breyst við það að þriðji
aðilinn kom inn í dæmið. Það myndi
auðvelda sér að sjá til þess að hluta-
bréfin dreifðust með hæfilegum hætti
og hægt yrði að byggja Útvegsbank-
ann upp í samstarfi við aðrar lána-
stofnanir.
Aðspurður hvaða lánastofnanir
hann ætti við sagði Jón ástæðu til að
nefria sparisjóðina þar til sögunnar.
Þeir væru margir og smáir og þörfiiuð-
ust ákveðinna skipulagsbreytinga og
kæmu þeir því sterklega til greina við
lausn Útvegsbankamálsins.
Ekki vildi Jón neinu spá um það
hvenær ákvörðunar í Útvegsbanka-
málinu væri að vænta.
-S.dór
Von veritas:
Greiðslustöðvun
framlengd
„Greiðslustöðvunin hefúr verið fram-
lengd til 25. september,“ sagði Hendrik
Bemdsen, einn forsvarsmanna dönsku
meðferðarstöðvarinnar Von veritas í
samtali við DV.
Meðferðarstöðin hefúr átt í rekstrar-
erfiðleikum undanfarið. Fékk hún
greiðslustöðvun í sumar til þess að
koma skikk á fjármálin og átti
greiðslustöðvunin að renna út þann
28. ágúst síðastliðinn.
Hendrik sagði að meðferðarstöðin
hefði verið rekin hallalaus síðustu
fjóra mánuði tæpa og kvað hann það
ráðast á næstu dögum og vikum hvort
takast mundi að koma henni á réttan
kjöl. Hins vegar hefði reksturinn und-
anfarið gengið það bærilega að dönsk
yfirvöld hefðu séð ástæðu til að verða
við óskum um framlengingu greiðslu-
stöðvunar til 25. september næstkom-
andi. -ój