Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1987, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1987, Qupperneq 3
MÁNUDAGUR 31. ÁGÚST 1987. 3 Fréttir „Þetta er hefhdairáðstöfun" Eigendaskipti liafa orðið á Smjör- líkisgerðinni Akra. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum sem DV heftir aflað sér eru kaupendumir eigendur og aðstandendur gos- drykkjaverksmiðjunnar Vffilfells h/f. Forráðamenn Vffilfells, sem DV hafði samband við vegna þessa, vildu hvorki játa þessu né neita. Samkvœmt heimildum DV munu hinir nýju eigendur œtla að gera markaðsátak á framleiðsluvörum Akra. Er það Ijóst að samkeppni á smjörlíkismarkaðnum mun harðna við eigendaskiptin á Akra. Hvorthér sé um mótleik vegna gosdrykkja- framleiðslu Sölar h/f að ræða vildu forráðamenn Vffilfells ekkert segja um. „Þetta er hefridarráðstöfun, þeir hafa elt mig uppi. Þegar við byrjuð- um með Svalann keyptu þeir sér pökkunarvél og fóru að selja Hi-C. Þar voru þeir undir eftir bullandi samkeppni. Annars þykir mér spaugOegt að þeir fari skyndilega í smjörlíkið," sagði Davíð Scheving Tliorsteinsson, forstjóri Smjörlíkia. Hann sagði einnig að sér hefði þótt eðlilegra að Vífilfell hefði sett fiár- magn sitt í einliverjar nýjar atvinnu- greinar hér á landi. Þegar Davíð var spurður hvort ekki gilti hið sama um hann, þar sem Sól er nýlega fiarin að framleiða gos- drykki, sagði hann að Sól væri sannarlega að byggja upp nýja at- vinnustarfeemi með verksmiðju sem væri sú eina sinnar tegundar í heim- inum. Aðspurður hvort hann óttaðist þennan nýja keppinaut sagði Davíð: „Jú, jú, ég er búinn að berjast við rfkisstjómir og Alþingi í áratugi. Vífilfell er ekki síðri andstæðingur. Ég hefði kosið að þeir settu fjármagn sitt í nýja atvinnustarfeemi frekar en Hard Rock Café eða smjörlíki,“ sagði foretjóri Smjörlíkis h/f. -sme 0PNUNART1LB0Ð 2 FULLKDMIN SAMSUNG HUÓMTÆKJASAMSTÆÐA MEÐ GEISLASPILARA FYRIR AÐEINS KR. 32.900 Ótrúlegt en satt - og að auki inniheldur samstœðan m.a.: • 60 vatta magnara • Stafrœnt (digital) útvarp • 16 stöðva minni FM MB LB • Tvö kassettutœki með raðspilun • Doiby • Tónjafnara • „High-speed-dubbing" • Hljóðnematengi • Hljóðnemamixer • Tvo hátalara í dökkum viðarkassa JAPISS BRAUTARHOLT 2 - KRINGLAN - SíMI 27133 AÐEINS 40 SAMSMÐUR TIL A ÞESSU OTRULEGA VERÐI!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.