Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1987, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1987, Síða 7
MÁNUDAGUR 31. ÁGÚST 1987. 7 Fréttir Fjöldi fólks kom saman i göngugötunni til að fagna afmæli bæjarins. Voru allir í sínu finasta pússi, og sumir raunar nokuð óvenjulega klæddir eins og sést á meðfylgjandi mynd. DV-mynd GK SKÓLARUVÉL sem hefur allt og meira til Olympia Carrera, ritvélinsem hlautvestur-þýsku IF87viðurkenninguna fyrir hönnun og útlit er ritvél hinna fjölhæfu og vandlátu. Skólaritvél, ferðaritvél, heimilisritvél og atvinnuritvél, - aðeins 6,5 kg. með alspenni og tösku til að fylgja þér hvert sem er. Ritvél, hlaðin kostum, með lyklaborð aðlagað að fingrunum sem auðveldar hraða og villulausa vélritun, 24 stafa leiðréttingaminni, mismunandi leturgerðir, síendurtekningu á öllum lyklum og ásláttarjafnara, allt til að tryggja góðan frágang án fyrirhafnar. Cíunsra OLYMPIAO í ( i ; i ! í i • ; ; 'j s I l il I i M I I I M f 1M I II I I M II ‘ ' j II I I ! 1 II I l 1 Li........1....1...................... .1. ...1. 11 ! ' 4 Afmæli Akureyrar: Göngugatan „sprakk“ Kristjánsson, DV, Akmeyri; Hátíðarhöldin í tilefni 125 ára afmælis Akureýrar ó laugardag fóru mjög vel fram og eru allir á einu máli um að annar eins manníjöldi og var í mið- bænum á síðdegisskemmtun hafi ekki komið saman í bænum áður. Að sögn lögreglu fóru hátíðarhöldin vel fram og þurfti ekki að hafa af- skipti af fleirum en um venjulega helgi. Þó var nokkur ölvun um kvöld- ið, en unglingadansleikur var haldinn í göngugötunni, en ekki miklu meiri en um venjulega helgi, að sögn lög- reglu. Ákureyringar tóku daginn snemma og strax í morgunsárið var orðin mik- il umferð í bænum. Þegar fjölskyldu- hátíð var haldin í miðbænum síðdegis kom meiri fjöldi saman en áður hefur sést á Akureyri og er óhætt að segja að göngugatan, sem var miðpunktur hátíðarhaldanna, hafi „sprungið". Sömu sögu er að segja er boðið var til garðveislu í Lystigarðinum um kvöldið. Mjög mikill fjöldi fólks kom þangað til að njóta kvöldstundar í upplýstum garðinum, en svo mikill var fjöldinn að lá við öngþveiti og erfið- lega gekk t.d. að framfylgja fyrir- hugaðri dagskrá forseta Islands þar. Hátíðarhöldunum lauk formlega þar í garðinum með flugeldasýningu sem Hjálparsveit skáta annaðist. Veður á afinælisdaginn var þokka- legt, að vísu rigndi örlítið um morgun- inn og síðdegis en svo heppilega vildi til að það gerðist á þeim tíma þegar hlé var á dagskráratriðum. Bjart fram undan hjá Leikfélagi Akureyrar - ríkið og Akureyrarfoær greiða 7 milljóna skuld félagsins Gyifi Kiistjánsssan, DV, Akureyri: Leikfélagsfólk á Akureyri fékk góða gjöf í tilefhi 125 ára afinælis bæjarins því ríkissjóður og Akureyrarbær hafa tekið höndum saman og tryggt fjár- hagslega framtíð leikhússins. Leikfélag Akureyrar, sem er eina atvinnuleikhúsið utan höfuðborgar- innar, hefur átt í miklum fjárhagserf- iðleikum undanfarin ár, þrátt fyrir margar og góðar sýningar sem að hafa verið vel sóttar. En „markaðurinn" er smár sé miðað við höfuðborgarsvæðið og endar hafa ekki náðst saman. Nú er fengið loforð fyrir því að 7 milljóna króna skuldir félagsins verði greiddar af hinu opinbera og sömu aðilar tryggja fjárframlög til reksturs- ins. Fjöldi gjafa bavst Gyffi Kristjánssan, DV, Akureyri: í hádegisverðarboði bæjarstjómar Akureyrar á Hótel KEA vom Akur- eyrarbæ færðar margar góðar gjafir. Meðal þeirra má nefna að Starfe- mannafélag Akureyrarbæjar gaf blómakörfu og gróðursetningu á eitt þúsund trjáplöntum í Nausta- og Hamraborgum. Dalvíkurbær færði Akureyringum Sögu Dalvíkur í 4 bind- um. Olafsfjarðarbær gaf „Afinælis- bam“, myndverk í tré, Útvegsbanki Islands gaf 100 þúsund krónur til fé- lagsstarfe aldraðra á Akureyri, hrepps- félögin við Eyjafiörð gáfu rósakvarts- stein úr Dyrföllum, bæjarstjóm Húsavíkur málverk eftir Sigurð Hallmarsson og borgarstjóm Reykja- víkur gaf einnig málverk. Að auki bárust Akureyrarbæ fjöldi blómakarfa og heillaóska víðs vegar að.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.