Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1987, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1987, Side 13
MÁNUDAGUR 31. ÁGÚST 1987. 13 Neytendur Pólskur blómkálsréttur er bæði góður og fljótlegur og þessa dagana einn- ig mjög ódýr. SÖIáHÚSIÐ Laugavegi 178 sími 68-67-80 Einkareikningur Landsbankans er tékkareikningur með háum vöxtum, sem gefur kost á heimild til yfirdráttar og láni, auk margvís- legrar greiósluþjónustu. Einkareikningur er framtíðarreikningur. Einkareikningur er nýr reikningur sem kemur til móts viö þær kröfur sem viðskiptahættir nútímans gera um arðsemi og sveigjanleika. Vextir eru reiknaðir daglega og eru miklu hærri en áður hafa þekkst, sem þannig sþarar þér snúninga við að færa á milli tékkareikninga og sparisjóðsbóka til að fá hærri vexti. Þeir fara ekki stighækkandi eftir upphæðum heldur eru jafnháir af öllum innstæðum. Þú getur sótt um allt að 30.000 króna yfirdráttarheimild til að mæta tímabundinni aukafjárþörf og möguleiki er á allt að 150.000 króna láni til allt að tveggja ára í tengslum við Einkareikninginn. Reikningnum fylgir bankakort sem hægt er að nota í tvennum tilgangi, sem ábyrgðarkort í tékkaviðskiptum og sem aðgangskort að hraðbönkum. Bankakortið gerir 16-17 ára unglingum kleift að stofna Einkareikning. Þeir nota bankakortið í stað tékkheftis þar til þeir hafa náð aldri til að mega nota tékkhefti. Einkareikningur er þess virði að kynna sér hann betur. Snúðu þér til næsta afgreiðslustaðar Landsbankans og fáðu nánari upþlýsingar. Einkareikningur er framtíðarreikningur. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.