Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1987, Side 20
MÁNUDAGUR 31. ÁGUST 1987.
32
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Græna línan. Marja Entrich.lífræn
húðráðgjöf, hrukkumeðferð með
ábyrgð, bóluráðgjöf, heimakynningar.
Náttúrlegir tíðatappar. Utsala á
skartgripum. Greiðslukort, póstkrafa.
Opið allan daginn frá 1. sept. en 13-18
þangað til. S. 91-622820.
Til sölu sokkar, vettlingar, allar stærð-
ir, ásamt öðrum handunnum munum,
útsaumuðum, prjónuðum, úr perlum
og tágum. Allt á góðu verði. Opið alla
virka daga frá 13-16. Föndurstofan,
Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund,
2. hæð.
Til sölu vegna flutnings 2 rúm með
náttborðum + dýnum, borð, stækkan-
legt, 3ja hellna eldunarplata og
bakaraofn, herrastóll, sófi í 3 pörtum
(= horn og 2 stólar), framstuðari á
Saab 99, farangursgrind. Uppl. í síma
36107.
Vegna flutninga er búslóð til sölu, vönd
uð 2ja ára þýsk hillusamstæða, nýtt
litsjónvarp, 1 árs Amiga computer
ásamt fylgihlutum, homsófi frá Lín-
unni, ’86 mótorcross hjól, Kawazaki
og Suzuki, og margt fleira á góðu
verði. Uppl. í síma 79939 e.kl. 15.
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Glæsilegar baðinnréttingar á góðu
verði, aðeins 20% útborgun eða 10%
staðgreiðsluafsláttur. Máva, Súðar-
vogi 42 (Kænuvogsmegin), sími
688727.
Hárlos - blettaskalli. Næringarefna-
skortur getur verið orsök fyrir hárlosi.
Höfum næringarkúra sem gefist hafa
vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark-
aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323.
Meltingartruflanir, hægðatregða. Höf-
um ýmis efni gegn þessum kvillum.
Reynið náttúruefnin. Heilsumarkað-
urinn, Hafnarstræti 11, sími 622323.
Póstkröfur. Opið laugard. í sumar.
Álplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu-
varið efni. Klippum niður ef óskað er.
Ál-skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni,
styttur og sturtutjakkar. Málmtækni,
simar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8 til
18 og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn-
réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn-
réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt-
ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. fr-18 og laugard. kl. 9-16.
Fataskápur, 2,10x80, og rúm, 1,80x1,20
úr ljósum viði, mjög vel með farið.
Verð 15 þús. Uppl. í síma 641360 eftir
kl. 14.
Sófasett til sölu, 2 stólar og 2 sæta
sófi með útdregnu rúmi, verkleg og
vel með farin húsgögn, verð 25 þús.
'tJppl. í síma 689788 eða 45622 e.kl. 17.
Tauþrykkivél til sölu ásamt lager. Til
greina kemur að taka bíl upp í að öllu
eða hluta. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-4922.
4 stk. lítið notuð vetrardekk til sölu,
14" 205/70 á 5 gata felgum. Uppl. í síma
15703.
Bókband. Til sölu öllu þau verkfæri
sem þarf til handbókbands. Uppl. í
síma 689513 eftir kl. 18.
Dökkbrún hillusamstæða og Mulinex
hrærivél til sölu, selst ódýrt. Uppl. í
síma 45527.
Prentvél til sölu, Multilith ofset 1850 í
góðu standi. Verðtilboð. Uppl. í símum
'93-71160 og 93-71701.
Philips tauþurrkari í góðu standi, 3ja
ára gamall, til sölu. Uppl. í síma
688233.
Sófi og stóll (fyrir unglinga), leðurhús-
bóndastóll og 4 raðstólar. Uppl. í síma
30221.
VHS videospólur fyrir fullorðna til sölu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-4923.
Til sölu símsvari, lítið notaður, selst á
8 þús., og ljósritunarvél, Mita DC-A2,
4 ára, verðtilboð. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4977.
2 metra djúpfrystir til sölu, í góðu lagi.
Uppl. í síma 74550 og 50329 eftir kl. 20.
Nýleg Triumph skólaritvél til sölu.
Uppl. í síma 53623 eftir kl. 18.
Réttingargálgi fyrir bíla til sölu. Uppl.
í síma 72918.
Sem nýtt sófaborð og hornborð í stíl
til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 75434.
9
M Oskast keypt
Óska ettir að kaupa leikföng, bíla, tin-
leikföng, sparibauka, Walt Disney
fígúrur, járnbrautalestir, dúkkur,
bangsa, jólaskraut o.fl. frá því fyrir
stríð til ca ’60. S. 681936.
Eldtraustur skápur óskast, má þarfnast
smálagfæringa. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4998.
Við tökum í umboðssölu allar gerðir
skrifstofuvéla, einnig skólaritvélar.
Hans Ámason, Laugavegi 178, símar
31312 og 689312.
Halló, halló. Þarf ekki einhver að losa
sig við hillur gefins eða fyrir lítinn
pening? Uppl. í síma 44576 eftir kl. 20
mánud. og þriðjudag.
Hornsófi óskast, vel með farinn, helst
bólstraður, einnig bókahillur eða
sambyggðar hillur og skrifborð. Uppl.
í síma 75238 eftir kl. 17.
Notað litsjónvarp, símsvari, símastóll
m/borði, hljómflutningstæki og
þvottavél óskast. Uppl. í síma 79597.
■ Verslun
Prjónavoö - saumið sjálf. Hér er tæki-
færið til að sauma hlýjar flíkur fyrir
veturinn. Eigum voðir í miklu úrvali
á góðu verði. Opið mánu-, þriðju- og
miðvikudaga kl. 10-15. Hilda hf., Bol-
holti 6, 2. hæð.
Buxur, buxur, falleg vara á góðu verði,
frábær snið, greiðslukort. Inngangur
frá Hallarmúla, að norðanverðu í
Hollywoodhúsið, opið 14-18, póst-
sendum, s. 687735.
Haustfatnaður, úrval tískuskartgripa,
silfurhringir og lokkar, gott verð.
Líttu inn. Við pósts. þér að kostnað-
arl. Glimmer, Óðinsgötu 12, s. 19232.
■ Fatnaður
Fatabreytingar. Er fluttur af Öldugötu
29 í Garðastræti 2 2hæð. Hreiðar Jóns-
son klæðskeri, sími 11590.
Vandaður leðurfatnaður frá ftalíu til
sölu, bæði á dömu og herra. Uppl. í
síma 75104 eftir kl. 18.
■ Fyiir ungböm
Silver Cross barnavagn til sölu, kr. 10
þús., og Gesslein vagn, sem er líka
burðarrúm og kerra, kr. 5 þús., einnig
Hokus Pokus barnastóll. Sími 39345.
Barnavagn og kerruvagn. Tan Sad
barnavagn og Marmet kerruvagn til
sölu, vel með farið. Uppl. í síma 77326.
Til sölu: barnavagn, barnakerra án
skerms, hár barnastóll og barnabað-
borð, selst ódýrt. Uppl. í síma 41392.
Ódýr svalavagn óskast til kaups. Uppl.
í síma 50016 eftir kl. 17.
■ Heimilistæki
Frystikista- og kæliskápaviðg. Geri við
í heimahúsum allar teg. kælitækja.
Tilboð að kostnaðarlausu. fsskápa-
þjónusta Hauks. Sími 76832.
Frystikista til sölu. Uppl. í síma 52780.
■ Hljóöfæn
Píanó til sölu. Nokkur góð, nýuppgerð
píanó til sölu. Uppl. í hljóðfæraversl-
un Pálmars Árna hf., Ármúla 38, sími
32845.
6 ára gamalt vel með farið píanó til
sölu. Uppl. í síma 20287 eftir kl. 19.
■ Hljómtæki
Ný Kenwood og Clarion bíltæki með
kraftmagnara til sölu. Uppl. í síma
675166.
Ný Kenwood og Clarion bíltæki með
kraftmagnara til sölu. Uppl. í síma
675166.
M Teppaþjónusta i
Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp-
hreinsivélar. Alhliða mottu- og
teppahreinsanir. Sími 72774,
Vesturberg 39.
M Húsgögn________________
Nýlegt, vel með farið furuborðstofub.
m/stækkunarpl. og 4 stólum til sölu,
eldhúsb. m/stálfæti, kringl. stofub. úr
hnotu, barnabað með skiptib., selst á
hálfvirði, og ýmisl. fl. Uppl. í s. 30453.
Fallegt hjónarúm úr antikeik með
springdýnu og undirdýnu og náttborð
til sölu, einnig getur fylgt snyrtiborð
með skammeli, verð 20-25 þús. Uppl.
í síma 14973 eftir kl. 19.
Húsgögn til sölu, sófasett, sófaborð,
hjónarúm og ísskápur. Uppl. í síma
46938 eftir kl. 17.
Kojur. Til sölu brúnar kojur, tveggja
ára, vel með farnar, verð kr. 8.000.
Uppl. í síma 671435 e.kl. 14.
Vel með farið hjónarúm með ljósum
og útvarpi í höfðagafli til sölu, selst
ódýrt. Uppl. í síma 23876.
Stórt borðstofuborð og 6 stólar til sölu.
Uppl. í síma 92-14038 eftir kl. 17.
■ Antik
Forngripur. Skatthol til sölu, ca 200
ára gamalt. Uppl. í síma 31788. Inn-
römmun Sigurjóns, Ármúla 22.
■ Bólstrun
Hef opnað eftir sumarfri. Geri við og
klæði bólstruð húsgögn, allt unnið af
fagmanni, verð tilboð, úrval af efnum.
Bólstrun Hauks, sími 681460.
■ Tölvur
Amstrad CPC-464 til sölu, diskettudrif,
ljósapenni, teikniforrit, gagnagr., rit-
vinnsla, töflureiknir, tónlistarforrit,
stýripinni, margir leikir o.fl. S. 46948.
Sinclair ZX Spectrum til sölu, Ram tur-
bo stýripinni, leikir ásamt stóru
Nordmende sjónvarpstæki. Aðeins 8
þús. kr. staðgreitt. Uppl. í síma 686248.
Island PC 20 MB tölva til sölu. Uppl. í
síma 92-13370.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum, einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Sjónvarpsviðgeröir samdægurs. Sækj-
um, sendum, einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar-
in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð
tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis-
götu 72, símar 21215 og 21216.
Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940.
Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Afruglari. Nýr 2ja mánaða gamall af-
ruglari til sölu, verð 12 þús. kr. Uppl.
í síma 12975.
■ Ljósmyndun
Ný linsa, 70-210,. í Minolta 5000 og
7000 AF til sölu, verð 35-40 þús. í
búð, selst á 25 þús. Uppl. í síma 656750
e.kl. 20.
Pentax super program myndavél til
sölu ásamt 50 mm linsu, Pentax AF
200T flassi og tösku. Uppl. i síma
689513 eftir kl. 18.
■ Dýrahald
Hundasýning! Hlýðniskóli Hunda-
ræktarfélagsins heldur sýningarþjálf-
unartíma fyrir sýninguna 13. sept.,
kennt verður 9., 10. og 11. sept. Skrán-
ing 7. sept. í síma 45916.
Haustbeit og vetrarfóðrun. Tökum nú
þegar hesta á gott land 45 km frá
Reykjavík. Gefið við opið hús í vetur.
Til sölu hey. Hjarðarból, s. 99-4178.
Tveir 9 vikna scháferhvolpar (hundar)
til sölu, læknisskoðaðir. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-5007.
2 vel vandar kisur, fress og læðu, vant-
ar heimili sem fyrst, eru af angóra-
kyni. Uppl. í síma 681609 á kvöldin.
Scháfer hvolpar til sölu, undan Stellu
Log Prins. Uppl. í síma 628263 e.kl. 17.
Til sölu 2 kaninur og gott búr, verð
2500 kr. Uppl. í síma 43657 eftir kl. 19.
Ódýrir páfagaukar til sölu. Uppl. i síma
73532.
■ Hjól_________________________
Hæncó auglýsir. Hjálmar frá kr. 2.950,
móðuvari, hálsklútar, leðurjakkar,
leðurbuxur, leðursamfestingar, leður-
skór, leðurhanskar, nýrnabelti,
(götu + cross) regngallar, crossskór,
bolir, bar., olíusíur, bremsuklossar,
speglar, intercom, tanktöskur, Met-
zeler hjólbarðar og m.fl. ATH.,
umboðssala á notuðum bifhjólum.
Hæncó, Suðurgötu 3a, s. 12052,25604.
Honda umboðið auglýsir: 50% afsláttur
á öllum varahlutum í: SS-50, CB-50,
XL-50, XL-350 og SL-350. Honda á ís-
landi, Vatnagarðar 24, sími 689900.
Eigum á lager mótorhjóladekk frá Pir-
elli, stærð 500 x 17 (130 x 90 x 17),
enduro. Getum einnig útvegað flestar
stærðir mótorhjóladekkja. Veltir, sími
691600.
Honda CB 900 '82 til sölu, vel með far-
ið og lítið ekið, verð 200 þús., einnig
Daihatsu Charade ’80. Uppl. í síma
73474 eftir kl. 18.
Óska eftir að kaupa Hondu NTX eða
Suzuki TS. Uppl. í síma 666565 eftir
kl. 20.
Óska eftir Hondu MT, MTX eða Suzuki
TSX. Aðrar tegundir koma líka til
greina. Uppl. í síma 91-46111.
Kawasaki Bayou KLF 300 fjórhjól ’87
til sölu. Uppl. í síma 99-3225 eftir kl. 19.
Óska eftir skellinöðru á góðum kjörum.
Uppl. í síma 18713 fyrir kl. 14.
■ Vagnar
Stórlækkun. Eigum 2 útlitsgallaða
tjaldvagna eftir. Eigum einnig
skemmdan sýningarvagn sem seldur
verður með verulegum afsl. Aðeins
opið til 3. sept. milli kl. 17 og 19 virka
daga. Fríbýli sf., Skipholti 5, s. 622740.
Til sölu vönduð fólksbílakerra. Uppl. í
síma 78064 eftir kl. 17 í kvöld og næstu
kvöld.
Camp Tourist tjaldvagn til sölu. Uppl.
í síma 92-13445.
Gott hjólhýsi óskast, helst 16 fet. Uppl.
í síma 92-12868.
■ Til byggmga
Einangrun, steinull og glerull, ódýr,
tilvalin á steinloft undir þak. Raf-
magnstafla, kassi með öllu í. Sími
32326.
Til sölu dísilrafstöð, 5 kw, 3ja fasa og
4 kw, 1 fasa, lítið notuð. Uppl. í síma
651743 og 50476 eftir kl. 19.
■ Byssur
Lee - Hornady. Mikið úrval af hleðslu-
tækjum fyrir riffilskot nýkomin.
Sendum í póstkröfu um allt land.
Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085.
Notaðar og nýjar byssur. Til sölu ýmsar
byssur, bæði haglabyssur og rifflar,
af ýmsum kalíberum, riífilsjónaukar
o.fl. S. 685446 og 985-20591 á kvöldin.
DAN ARMS haglaskot.
42,5 gr (1 lóoz) koparh. högl kr. 930.-
36 gr (1 %oz) kr. 558.-
SKEET kr. 420.-
Öll verð miðuð við 25 skota pakka.
Veiðihúsið, Nóatúni 17, Rvk., s:84085.
Hálfsjálfvirk Remington-Browning
Sportsman haglabyssa til sölu. Uppl.
í síma 32405.
■ Flug____________________________
% Cessna Skyhawk 536, TF-BUY, 1250
tímar, IFR tæki, Auto pilot (Wing-
Leveler), einkaskýli í vetur, samtaka
eigendur,- glæsileg vél, nýlega spraut-
uð. Uppl. í síma 685273.
1/8 hluti í Cessna Cardinal RG,
TF-FOX, til sölu, skýliseign fylgir.
Flugvélin hefur áritun til blindflugs.
Uppl. í síma 29828.
Svifdreki. Til sölu vel með farinn Wills
Wing Buck svifdreki, mjög góður byrj-
endadreki, sanngjarnt verð. Uppl. í
síma 41303 e.kl. 19.30.
Skyhawk. Til sölu hlutir í Cessna 172
árg. ’75, einn eða fleiri saman. Uppl.
í síma 72530.
■ Verðbréf
Óska eftir að fá lánaðar 300 þús. kr. í
3-4 mánuði með 5% vöxtum á mán-
uði, 60% á ári. Örugg trygging. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-4989.
■ Sumarbustaðir
Ný sumarhús frá kr. 365.300. Vönduðu
heilsárs húsin frá TGF fást afhent á
því byggingarstigi sem þér hentar.
Tvær gerðir. Hringið eða skrifið og
fáið sendan myndalista og nánari upp-
lýsingar. Trésmiðja Guðmundar
Friðrikssonar, sími 93-86995.
Rotþrær. Staðlaðar 440-3600 1 vatns-
rúmm. Sérsmíði. Vatnstankar, ýmsar
stærðir. Flotholt til flotbryggjugerðar.
Borgarplast, Vesturvör 27, s. 46966.
Til sölu nýr og fallegur sumarbústaður
í kjarri vöxnu landi nálægt vatni,
hæfileg fjarlægð frá höfuðborginni.
Uppl. síma 39602.
M Fyiir veiðimemi
Langaholt, litla gistihúsið á sunnan-
verðu Snæfellsnesi, við ströndina og
Lýsuvatnasvæðið. Stærra og betra
hús, hentugt fyrir hópa eða fjölskyld-
ur, fagurt útivistarsvæði, sundlaug og
knattspyrnuvöllur. Laxveiðileyfi.
Sími 93-56719.
Rangárnar og Hólsá. Veiðileyfi í Rang-
árnar og Hólsá eru seld í Hellinum,
Hellu, sími 99-5104 (lax og silungur).
Veiðihús við Rangárbakka og Ægis-
síðu eru til leigu sérstaklega.
Laxveiðileyfi til sölu á vatnasvæði
Lýsu, Snæfellsnesi. Tryggið ykkur
leyfi í tíma í síma 671358.
Laxa- og silungamaðkar til sölu.
Uppl. í síma 74483.
M Fasteignir________________
Ósamþykkt íbúð, 20 m2, eitt herbergi
og eldhús, til sölu, staðgr. 350 þús.,
með greiðslukjörum 500 þús. Uppl. í
síma 673849 milli kl. 22 og 22.30.
Hveragerði. Nýlegt einbýlishús til sölu
á góðum stað, laust nú þegar. Uppl. í
síma 994153 og 99-4260.
M Fyrirtæki_______________________
Fyrirtæki til sölu:
• Söluturn við Laufásveg, góð kjör.
• Söluturn í Breiðholti, velta 1,2 m.
• Söluturn í austurbæ, mikil velta.
• Söluturn í Breiðholti, mikil velta.
• Söluturn við Hverfisgötu, góð kjör.
• Söluturn í miðbænum, góð kjör.
• Söluturn í Hafnaríirði, góð kjör.
• Söluturn í austurbæ, eigið hús.
•Sölutum v/Hlemmtorg, nætursala.
• Söluturn í vesturbæ, góð velta.
• Söluturn við Vesturgötu, góð kjör.
• Söluturn við Skólavörðustíg.
• Söluturn v/Njálsgötu, góð velta.
• Grillstaður í Rvk, eigið húsnæði.
•Tískuvömverslanir við Laugaveg.
• Matvöruverslanir, góð kjör.
• Fyrirtæki í matvælaframleiðslu.
•Lítil sérverslun í miðbæ.
• Skóverslun í miðbænum.
• Snyrtistofa í Háaleitishverfi.
• Trésmíðaverkstæði í Hafnarfirði.
• Bakarí í Reykjavík, góð kjör.
• Reiðhjólaverslun í Reykjavík.
•Videoleiga, 600 titlar, góð kjör.
•Sérversl. í verslunarkj. í vesturbæ.
• Ritfangaversl. í eigin húsnæði.
• Verktakafyrirtæki í Reykjavík.
• Fiskbúð í eigin húsnæði.
• Heildverslun með góð umboð.
V iðskiptafræðingur fy rirtækj aþj ón-
ustunnar aðstoðar kaupendur og
seljendur fyrirtækja.
Ymsir Qármögnunarmöguleikar.
Kaup sf., fyrirtækjaþjónusta,
Skipholti 50c, símar 689299 og 689559.
Lítið fyrirtæki í sportvörum og umboðs-
sölu til sölu, einnig fylgja góð umboð,
tölva og fleira. Gott leiguhúsnæði.
Góð greiðslukjör. Skipti á sendibíl
koma til greina. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4995.
Lærið inn- og útflutning hjá
heimsþekktri stofnun. Uppl.: Ergasía,
box 1699, 121 Rvk, s. 621073. Umboðs-
menn: Wade World Trade, LTD.
■ Bátar
Útgerðarmenn-skipstjórar.Eigum fyrir-
liggjandi ýsu og þorskanet, eingirni
og kraftaverkanet, línuefni, færatóg,
tauma, öngla, veiðarfæragarn, belgi.
Einnig höfum við Ford C-Power báta-
vélar, PRM bátagíra og margt fleira.
Steinavör, heildverslun, Tryggvagötu
8, sími 27755.
Bátur til sölu, Mótunarbátur, 28 fet,
5,3 tonn, með 210 hestafla Caterpillar,
8 cyl., dísil, Sternpowerdrifi, tvöföldu
rafkerfi, dýptarmæli, bólstraður fram
í lúkar. Tilvalinn handfærabátur.
Uppl. í síma 40299.
Til sölu Plastgerðarbátur, 5,7 tonn, ’84,
vél JMR, 55 hö., fylgihlutir, tölvu-
rúlla, gervitunglamóttakari, sjálfstýr-
ing, eldavél, miðstöð, dýptarmælir,
björgunarbátur og VHF stöð. Uppl. í
síma 93-66786.
Útgerðarmenn! Nýsmíði úr stáli og
áli, raðsmiði. Mál loa 14,95 m, lpp 13
m, breidd 5,30 m, dýpt 2,80 m. Stuttur
afgreiðslufrestur, mjög samkeppnis-
hæft verð. Uppl. gefur Þorsteinn milli
kl. 17 og 21 í síma 90474232939.
Útgerðarmenn - skipstjórar. Eingirnis-
ýsunet, eingirnisþorskanet, kristal-
þorskanet, uppsett net með flotteini,
uppsett net án flotteins, flotteinar -
blýteinar. Netagerð Njáls og Sigurðar
Inga, s. 98-1511, h. 98-1750 og 98-1700.
Fiskkör. 310 - 580 - 660 - 760 og 1000
lítra. Línubalar, 100 lítra. Borgarplast
hf., Vesturvör 27, sími 46966.
165 ha. Volvo bátavél til sölu, m/280
drifi. Uppl. í síma 93-81344 e.kl. 19.