Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1987, Page 23
MÁNUDAGUR 31. ÁGÚST 1987.
35
dv_____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Flækju-
fótur
Ef þú spyrð mig er þetta
hreinasti durgur.
Þú gagnrýnir allt sem
Flækjufót ur gerir,
Mér fannst samt asnalegt
þegar hann keypti viftuna.
Mosfellsbær. Vegna aukinnar eftir-
spumar og ýmissa nýjunga, sem koma
á markaðinn bráðlega, vantar okkur
duglegt og samviskusamt fólk til
starfa bæði í kjötvinnslu og slátur-
hús, hálfsdags störf koma til greina á
báðum stöðum. Við bjóðum upp á
bónuskerfi og ýmis hlunnindi. Hafið
samband við verkstjóra í sláturhúsi,
sími 666103, eða í kjötvinnslu, s.
666665. ísfugl, Mosfellsbæ.
Erum byrjuð aö framleiða Don Cano
vetrarvörur og getum því bætt við
nokkrum saumakonum. Unnið er eftir
bónuskerfi. Starfsmenn fá Don Cano
vömr á framleiðsluverði. Uppl. gefur
Steinunn eða Kolbrún Edda í síma
29876 eða á staðnum milli kl. 8 og 16
alla virka daga. Scana hf., Skúlagötu
26.
Sérkennsla. Vegna breytinga vantar
stuðningskennara við grunnskólann í
Þorlákshöfn, gott og ódýrt húsnæði,
góð vinnuaðstaða. Þið sem eruð enn
óráðin til starfa vinsamlegast hringið
og leitið uppl. hjá skólastjóra í síma
99-3910 og 99-3621 eða hjá formanni
skólanefndar í síma 99-3789. Skóla-
nefnd.
Arnarborg, fóstrur - starfsfólk. Okkur á
Arnarborg vantar fóstrur og starfsfólk
á leikskólann, um er að ræða hálfs
dags störf. Nánari uppl. gefur Guðný
forstöðumaður í síma 73090.
Breiðhyltingar - Bakkaborg v/Blöndu-
bakka. Óskum að ráða starfsfólk til
uppeldisstarfa nú þegar eða eftir sam-
komulagi. Upplýsingar gefur for-
stöðumaður í síma 71240.
HAGKAUP. Viljum ráða starfsfólk í
kjötskurð og pökkun í kjötvinnslu
HAGKAUPS við Borgarholtsbraut í
Kópavogi. Hlutastörf koma til greina,
ýmis fríðindi. Nánari uppl. hjá verk-
smiðjustjóra á staðnum og hjá starfs-
mannastjóra á skrifstofu
HAGKAUPS, Skeifunni 15.
Afleysingar - kvöld - helgar. Vinna á
einkasólbaðs- og nuddstofu eitt kvöld
og aðra hvora helgi fyrir reglusama,
unga, aðlaðandi konu. Góð aðstaða,
góð laun. Sendið upplýsingar með
mynd til DV fyrir 2. sept., merkt
„Oruggt heilbrigði 6007“.
Tommahamborgarar óska eftir starfs-
fólki í afgreiðslu, matreiðslu o.fl. Um
er að ræða vaktavinnu eða annars
konar vinnutíma ef um semst. Áhuga-
samir vinsamlegast mæti til viðtals á
Grensásvegi 7 næstu daga milli kl. 14
og 16.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta, Síminn er 27022.
Óska eftir starfskrafti til sölu á happa-
þrennum og lottói. Vinnutími ca 5
klst. á dag, 6 daga vikunnar, tvískipt-
ar vaktir frá kl. 9.30-14.30 og 14.30-
19.30. Þarf að geta byrjað strax. Uppl.
í síma 30984 e.kl. 17.
Miðsvæðis i borginni. Iðnfyrirtæki
óskar eftir starfsfólki á tvískiptar
vaktir og næturvaktir. Framtiðar-
störf. Tekjumöguleikamir koma á
óvart. Uppl. í síma 27542 milli 11 og 17.
Skóladagheimilið Völvukot vantar
fóstrur og/eða fólk með sambærilega
menntun ásamt ófaglærðu fólki. I boði
eru heildags og hlutastörf. Uppl. í
síma 77270.
Starfsfólk. Okkur vantar starfsfólk nú
þegar við dagheimilið Múlaborg,
Ármúla 8 A, fullt starf og hlutastarf
eru í boði. Uppl. gefur forstöðumaður
í síma 685154.
Hress og áreiðanlegur starfskraftur
óskast á skyndibitastað á Laugavegi.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-4963.
Atvinna í boði og heimilishjálp. Starfs-
kraftur óskast til heimilishjálpar 3-5
sinnum í viku frá 10-15. Upplýsingar
gefur forstöðumaður heimilishjálpar í
síma 53444. Félagsmálastofnun Hafn-
arfjarðar. Félagsmálastjóri.
Fóstrur og aðstoðarmenn við uppeldis-
störf óskast á dagheimilið Dyngjuborg
frá 1. sept næstkomandi eða eftir sam-
komulagi. Dagvistarpláss fyrir börn í
boði. Upplýsingar veita forstöðumenn
í síma 31135.
Húsmæður og annað hresst fólkl Vant-
ar ykkur vinnu? Okkur í Kjóll og
hvítt vantar fólk til starfa, heilsdags-
og hálfdagsstörf, sveigjanlegur vinnu-
tími. Uppl. á staðnum og í síma 611216.
Efnalaugin Kjóll og hvítt v/Eiðistorg.
Meiraprófsbilstjóri - steypubíll. Óskum
eftir samviskusömum og duglegum
bílstjóra á steypubíl. Meðmæli óskast.
Þarf að geta hafið störf strax. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-5011.
Bakarí. Óskum eftir aðstoðarmanni
eða lærlingi til framtíðarstarfa. Upp-
lýsingar á staðnum milli 13 og 15.
Smári bakari, Iðnbúð 8, Garðabæ.
Húsasmiöur óskar eftir aðstoðar-
manni, æskilegt að viðkomandi hafi
bílpróf og góða framkomu. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-4876.
Framtíðarstarf. Óskum eftir að ráða
bráðhressan starfskraft sem fyrst í
skóverslun á besta stað í bænum, góð
laun. Tilboð sendist DV, merkt „Góð-
ur sölumaður 4956“.
HAGKAUP. Viljum ráða nú þegar
starfsfólk á matvörulager og í ávaxta-
pökkun, Skeifunni 15, um getur verið
að ræða hlutastörf og heil störf. Nán-
ari uppl. veitið starfsmannastjóri
(ekki í síma) frá mánudegi til miðviku-
dags kl. 15-18. HAGKAUP, starfs-
mannahald, Skeifunni 15.
Vélstjóri: Viljum ráóa vélstjóra á togar-
ann Rauðanúp ÞH160 frá Raufarhöfn
nú þegar. Uppl. í símum 96-51200 og
96-51204. Á kvöldin í síma 96-51296.
Afgreiöslustarf. Ert þú að leita þér að
skemmtilegri og lifandi vaktavinnu?
Leggðu þá inn umsókn, merkta
“Keiluland", til DV f. fimmtud. 3. sept.
Afgreiðslufólk óskast til starfa hálfan
daginn í verslun við Laugaveginn.
Uppl. í síma 19290 til kl. 18 og síma
656164 á kvöldin.
Café-Myllan óskar að ráða aðstoðar-
manneskju í eldhús, vinnutími 9-16.
Uppl. í síma 83277. Brauð hf„ Skeif-
unni 11.
Daghelmilló Sunnuborg, Sólheimum
19, óskar eftir fólki til starfa í heilar
og hálfar stöður nú þegar. Uppl. í síma
36385.
----------------------------------y--
Ef þú ert tvitug eða þar um bil þá er
hér kannski tækifæri sem þér aldrei
býðst aftur, au-pair í New York. Uppl.
í síma 38791 eftir kl. 18.
Heimilisaóstoð: Manneskja óskast til
að annast heimili og aðstoða sjúkling.
Laun samkomulag. Hafið samb. við
auglþj. DV í s. 27022. H-4913.
Hörkuduglegur, sjálfstæður og hress
starfskraftur óskast í sal, reynsla
æskileg. Veitingahúsið Krákan,
Laugavegi 22, e.kl. 18.
Járniðnaóarmenn. Viljum ráða járn-
iðnaðarmenn eða menn vana jármðr^
aði, mikil vinna framundan. Upplii
síma 672060.
Miðbæjarbakari, Háaleitisbraut 58-60,
óskar eftir afgreiðslufólki fyrir- og eft-
ir hádegi. Uppl. á staðnum frá kl.
10-15.
Mötuneyti. Óskum eftir duglegum
starfskrafti í 4 tíma á dag og stundum
á laugardögum. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5003.
Okkur vantar samviskusaman starfs-
kraft hálfan daginn til starfa í Efna-
laug í Breiðholti. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4936.
Pítuhúsið Garðabæ. Starfsfólk óskast
til eldhús- og afgreiðslustarfa, ekki
yngra en 20 ára. Vaktavinna. Uppl. á
staðnum frá kl. 14.
Samviskusamur starfskraftur óskast til
framtíðarstarfa í sælgætisverslun.
Vinnutími 12-18.30. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-4906
Starfskraftur óskast á dagheimilið
Hlíðarenda, Laugarásvegi 77. Uppl.
gefur forstöðumaður í síma 37911 og
33789.
Starfskraftur óskast til þess að gæta
bús og barna í miðbænum í ca 4 klst.
á dág. Vinnutími 15-17. Getur verið
sveiganlegt. Uppl. í síma 22313.
Starfskraftur óskast til uppfyllingar^w
afgreiðslustarfa, einnig óskast piltur/
stúlka til útkeyrslustarfa. Kjöthöllin,
s. 31270 og 38844.
Trésmiðir. Óskum að ráða trésmiði eða
menn vana byggingavinnu. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-5005.
Vantar gott fólk til starfa strax hálfan
eða allan daginn, góð laun fyrir gott
fólk. Uppl. á staðnum. Verslunin Star-
mýri, Starmýri 2.
Óskum að ráða starfskraft við sam-
lokugerð, sveigjanlegur vinnutími.
Uppl. í síma 25122 fyrir hádegi. Brauð-
bær, samlokugerð.
Smárabakari vantar starfskraft fyrir
og eftir hádegi. Uppl. á staðnum eða
í síma 82425.
1. vélstjóra vantar strax á bát sem er
á rækju fyrir Norðurlandi. Uppl. í sím-
um 95-6362 og 95-6341.
Framtiðarvinna. Esjuberg auglýsir eft-
ir starfsfólki í sal, vaktavinna. Uppl.
á staðnum eða í síma 82200 í dag.
Góð aukavinna. Hótel Borg óskar að
ráða duglegt fólk í uppvask um helg-
ar. Uppl. hjá yfirkokki, í síma 11440.
Hagprent hf„ Brautarholti 26. Okkur
vantar starfsfólk í frágangsvinnu í
bókbandi. Uppl. í síma 29540.
Járniðnaöur. Óskum að ráða aðstoðar-
menn og nema í vélvirkjun. Uppl. í
síma 83444.
Rafvirki óskast til starfa, þarf helst^ð
geta hafið störf sem fyrst. Uppl. í síma
82339.
Starfsfólk óskast til saumastarfa á nota-
lega saumastofu í vesturbænum, góð
laun. Uppl. í síma 28110 og 613206.
Starfsfólk vantar nú þegar fyrir hádegi
á leikskólann Iðuborg, Iðufelli 16.
Uppl. í síma 76989.
Starfsfólk óskast til starfa í kjörbúð
hálfan eða allan daginn. Verslunin
Herjólfur, Skipholti 70, sími 33645.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
í matvöruverslun í austurbæ Kópa-
vogs. Uppl. í síma 44140.
Starfsmenn vantar til lagerstarfa o.fi.
Uppl. í afgreiðslu, ekki í síma. Sanitas
hf„ Köllunarklettsvegi 4.
Vantar mann í vinnu, vinnutími frá kl.
9-18. Innrömmun Sigurjóns, Ármúla
22, sími 31788.
Óska eftir að ráða byggingaverkameraí
strax. Uppl. í síma 6718^3 eftir kl. 18.