Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1987, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1987, Síða 24
36 MÁNUDAGUR 31. ÁGÚST 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Vélstjóri. Annan vélstjóra vantar á loðnubát frá Grindavík. Uppl. í síma 92-68313. Óskum að ráða aðstoðarmenn við heit- zinkhúðun. Uppl. í síma 671011 milli K 8 og 17. Óskum eftir að ráða bílamálara eða vanan mann við bílamálun. Uppl. í síma 71610 frá kl. 8-18. Óskum ettir startskrafti í söluturn, dag- vinna eða vaktavinna. Uppl. í síma 681747. Meiraprófsbílstjóra vantar strax. Uppl. í síma 78902 á kvöldin. ■ Atvinna óskast Samviskusöm og stundvís kona um fer- J^ugt óskar eftir vel launuðu framtíðar- starfi við símavörslu og létt skrifstofu- störf eða sendistörf, hefur bíl til umráða. Vinsaml. hafið samb. í síma 688163 eða 45022. Húshjálp - ræsting. Get bætt við mig húshjálp eftir kl. 17 virka daga svo og allar helgar, einnig koma vel laun- uð ræstistörf til greina. Uppl. í síma 46015 e.kl. 17. Sölumenn! Okkur vantar nú þegar harðsnúna og vel þjálfaða sölumenn til starfa strax. Mjög góð laun í boði fyrir rétta aðila. Tilboð sendist DV, merkt „ 4988“, fyrir fimmtudag. 35 ára karlmaður óskar eftir starfi, æskilegur vinnutími frá kl. 16-22. Allt kemur til greina. Hafið samband við ^iglþj. DV í síma 27022. H-4943. Pípulagningamaður óskar eftir vinnu, ýmislegt kemur til greina. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-4992. Vanan meiraprófsbílstjóra vantar vinnu á bíl sem fyrst, er vanur öllum gerðum bíla. Uppl. í síma 40909 e.kl. 18 alla daga, Sigurður. M Bamagæsla Dagmamma, sem býr nálægt Granda- skóla, óskast til að gæta 7 ára stelpu kl. 9.30-12.30 á morgnana. Uppl. í síma 28653. Barngóð og áreiðanleg manneskja óskast hálfan daginn til að koma og gæta 2ja barna, 2ja og 5 ára. Er í vest- urbæ. Uppl. í síma 14622. Dagmamma óskast fyrir 3ja mánaða gamalt barn í Háaleitis- eða Bústaða- hverfi frá 1. okt. Nánari uppl. í síma 74058. Helga. Seljahverfi. Barngóð manneskja ósk- ast til að vera hjá 9 ára dreng fyrir hádegi. Létt heimilisstörf. Góð laun. Uppl. í síma 76479. Unglingur óskast til að gæta 1 'A árs gamals barns nokkur kvöld í mánuði. Uppl. í síma 76451. Er í Hólahverfi. Vtúnsholt. Óska eftir pössun fyrir 3ja ara strák fyrir hádegi í ca 3 mán. Uppl. í síma 671142. Óska eftir dagmömmu til að gæta 6 ára drengs frá kl. 8-13, erum í Teigunum. Uppl. í síma 688413. Óska eftir 12-14 ára unglingi til að gæta 2ja ára drengs 3 tíma á kvöldin, bý í Hraunbæ. Uppl. í síma 83158. Tek börn í gæslu, hef leyfi, bý í Hraun- bæ. Uppl. í sima 671369. ■ Taþað fundið Seðlaveski tapaðist á leið frá Bólstað- arhlíð að Skipholti. Uppl. í síma 24196, fundarlaun. H Ymislegt Ég er fluttur að Bankastræti 6, er eins og fyrr til skrafs og ráðagerðar um fjármál. Þorleifur Guðmundsson, sími 16223 og hs, 12469.__ ■ Einkamál Amerískir karlmenn vilja skrifast á við íslenskar konur á ensku með vinskap eða giftingu í huga. Sendið svar með uppl. um aldur, stöðu og áhugamál ásamt mynd til: Rainbow Ridge, Box 190DV, Kapaau, Hawaii 96755 U.S.A. 2 myndarlegar pólskar stúlkur óska eft- íl að kynnast einhleypum og heiðar- legum karlmönnum á aldrinum 25-35 ára. Þeir sem hafa áhuga vinsamlega sendi svör til DV fyrir 3/9 ’87, merkt “100% trúnaður“. Ameriskir karlmenn vilja skrifast á við íslenskar konur á ensku með vinskap eða giftingu í huga. Sendið svar með uppl. um aldur, stöðu og áhugamál isamt mynd til: Rainbow Ridge, Box "'90DV, Kapaau, Hawaii 96755 U.S.A. Myndarlegur einmana 23 ára karlmað- ur óskar eftir félagsskap stúlku á svipuðum aldri. Svar með mynd og upplýsingum sendist DV, merkt “Ein- mana 23“. Tvítugur maður óskar eftir að kynnast öðrum manni á svipuðum aldri. Full- um trúnaði heitið. Svör sendist augldeild DV fyrir 5. sept., merkt „386“. 1000 stúlkur úti um allan heim vilja kynnast þér, glæný skrá, aðstoð við bréfaþýðingar. Sími 623606 frá kl. 16- 20. Fyllsta trúnaði heitið. Fullorðinsvideomyndir, margir nýir titlar. Vinsamlegast sendið nafn og síma til DV, merkt „Video 4848“, full- um trúnaði heitið. Kona um fertugt óskar eftir að kynnast myndarlegum manni með tilbreytingu í huga. Svar sendist DV fyrir 4. sept., merkt “Haust 1987“. ■ Kermsla Námsaðstoð. Leiðsögn sf. Einholti 2 og Þangbakka 10, býður grunn-, fram- halds- og háskólanemum námsaðstoð í bóklegum greinum. Smáhópar - ein- staklingskennsla. 14 vikna og styttri námskeið. Innritun í Einholti 2, kl. 14-18 s. 624062. Lærið vélritun. Ný námskeið hefjast 3. sept. Innritun í símum 36112 og 76728. Vélritunarskólinn, Ánanaust- um 15, sími 28040. Píanókennsla, tónfræði- og tónheyrn- arkennsla. Uppl. í síma 73277 frá kl. 18-20 daglega. Kennsla hefst mán. 7. sept. Guðrún Birna Hannesdótir. Tréskurðarnámskeiðin byrja 1. sept. nk., örfá pláss laus. Hannes Flosason, s. 23911 og 21396. ■ Spákonur Viltu forvitnast um framtíðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 37585. Er byrjuð aftur að spá. Uppl. í síma 651019, Kristjana. Spái í spil og bolla. Tímapantanir í síma 622581. Stefán. ■ Bækur Kaupum vel með farnar íslenskar vasa- brotsbækur og skemmtirit, einnig erlend tímarit, s.s. Hustler, Velvet, Club, Cich, Rapport o.fl. Fornbóka- verslun Kr. Kristjánssonar, Hverfis- götu 26, s. 14179. Þjóðsögur Jóns Árnasonar, frumút- gáfa, til sölu. Uppl. í Fornbókaverslun Kr. Kristjánssonar, s. 14179. ■ Skemmtanir Ferðadiskótekið Disa. Bókanir á haust- skemmtanir eru hafnar. Bókið túnan- lega og tryggið ykkur góða skemmtun. S. 51070 og 50513. ■ Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Tek að mér hvers konar trésmíðaverk, hef fagréttindi og langa starfsreynslu. Uppl. í síma 79564. Byggingameistari getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 681992. ■ Hreingemingar ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. AG hreingerningar annast allar alm. hreingemingar, gólfteppa- og hús- gagnahreinsun, ræstingar í stiga- göngum. Tilboð, vönduð vinna-viðun- andi verð. Uppl. í síma 75276. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Gefið heimilinu eða vinnustaðnum nýtt andlit. Við djúphreinsum teppin og húsgögnin fljótt og vel. Kvöld- helgar- þjónusta. Sími 78257. Gólfteppahreinsun, sérstök vand- virkni, góðar háþrýstivélar. Notum aðeins það besta. Sími 75856, örugg símsvörun eftir kl. 19 á kvöldin. Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Sími 19017. ■ Bókhald STÓLPI - frábæri hugbúnaðurinn. Al- samhæfður - stækkar með fyrirtæk- inu. Fjárhagsbókhald - Skuldunauta- bókhald - Lánardrottnabókhald - Launakerfi - Birgðakerfi - Verkbók- hald - Sölunótukerfi - Tilboðskerfi. Hringdu og fáðu sendar upplýsingar. Sala: Markaðs- og söluráðgjöf. Björn Viggósson, Ármúla 38, s. 687466. Hönnum Kerfisþróun. Kristján Gunn- arsson, Ármúla 38, s. 688055. M Líkamsrækt Nýtt á íslandi. Shaklee megrunarplan úr náttúrlegum efnum, vítamín og sápur. Amerískar vörur. Uppl. í síma 672977. Konur, karlar, hjón, pör! Hvernig væri að skella sér í ljós. Sólbaðsstofan í JL- portinu, Hringbraut 121, sími 22500. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Emil Albertsson, s. 621536, Volvo 360 GLT ’86. Már Þorvaldsson, s. 52106, Subaru Justy ’87. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422, bifhjólakennsla. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366, Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924- Lancer 88. 17384, Kenni á Mazda GLX '87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. Eggert Garðarsson. Kenni á Mazda 323, útvega öll náms- og prófgögn. Tek einnig þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Sími 78199. Gylli K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Heimas. 689898, 14762, bílas. 985-20002. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Engin bið. Gr.kjör. Kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda GLX ’87, útvegar prófgögn, hjálpa við endurtökupróf, engin bið. Sími 72493. ■ Garðyrkja Túnþökur. Sérræktaðar túnþökur frá Hrafntóftum ávallt fyrirliggjandi, verð 50 kr. fm, gerum tilboð í stærri verk. Áratuga reynsla tryggir gæðin. Túnþökur, Smiðjuvegi D12, Kópavogi. Uppl. í símum 78155 og 985-23399. Alhliða garðyrkjuþjónusta. Hellulagn- ing er okkar sérgrein, 10 ára örugg þjónusta. Látið fagmenn vinna verkin. Garðverk, sími 10889. Mold. Til sölu góð gróðurmold, mó- mold, heimkeyrð á vörubíl, verð kr. 2400 í Reykjavík og Kópavogi. Uppl. í símum 671373 og 39842. Túnþökur.Höfum til sölu úrvalsgóðar túnþökur. Áratugareynsla tryggir gæðin. Túnverk, túnþökusala Gylfa Jónssonar. Uppl. í síma 72148. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 666086 og 20856. Úrvals túnþökur, heimsendar eða sótt- ar á staðinn, magnafsláttur, greiðslu- kjör. Túnþökusalan, Núpum, Ölfusi. S. 40364/611536 og 99-4388. Garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt og hirðingu garða, sanngjamt verð. Uppl. í síma 44541 og 12159. Túnþökur til sölu, gott tún, heimkeyrð- ar eða sóttar á staðinn. Uppl. í síma 99-4686. Túnþökur til sölu, gott land. Uppl. í síma 99-3327 og 985-21327. Hraunhellur. Útvega hraunhellur, holtagrjót og sjávargrjót. Sé um lagn- ingu ef óskað er. Uppl. í símum 78899 og 44150 eftir kl. 19. Bílas. 985-20299 ■ Klukkuviögeröir Gerum við flestar gerðir af klukkum, þ.á.m. lóóaklukkur og stofuklukkur, sækjum og sendum. Úra og skart- gripaverslun, Strandgötu 37, Hafnar- firði, símar 50590 og 54039. M Húsaviðgeröir Sólsvalir sf. Gerum svalirnar að sólstofu, garðstofu, byggjum gróður- hús við einbýlishús og raðhús. Gluggasmíði, teikningar, fagmenn, föst verðtilb. Góður frágangur. S. 52428, 71788. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur, múr- og spmnguviðgerðir, blikkkant- ar og rennur, skipti á þökum, tilboð. Ábyrgð tekin á verkum. Sími 11715. Verktak sf., sími 7 88 22. Háþrýstiþvott- ur, vinnuþrýstingur að 400 bar. Steypuviðgerðir - sílanhúðun. (Þorgrímur Ó. húsasmíðam.) Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 71594 eftir kl. 20. ■ Til sölu Innrétting unga fólksins, ódýr, stílhrein og sterk. H.K. innréttingar, Duggu- vogi 23, sími 35609. Ert þú í vandræðum með hjólin í hjóla- geymslunni? Þá á ég til mjög hentug reiðhjólastatíf, sem henta úti sem inni, á góðu verði. Smíða einnig stigahand- rið úr smíðajárni, úti og inni. Hag- stætt verð. Uppl. í síma 651646, einnig á kvöldin og um helgar. Sandkassar, vatnspollar, sláttuvélar, íjarst. bílar, talstöðvar, brúðuvagnar, hjólaskautar, skautabretti, Masters- leikföng. Nýtt: BRAVE STAR karlar. Opið laugard. Pósts. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, s. 14806. ■ Verslun Nýkomnir Báuhaus stólar, spegilflísar, gler- og krómborð. Nýborg hf„ Skútu- vogi 4, sími 82470. Fyrir skólann. Prjónum húfur með nöfnum á. Verð á skíðahúfum kr. 400, á dúskahúfum kr. 500, einnig hægt að fá trefla. Sendum í póstkröfu um land allt. Nánari uppl. í símum 98-1650, 98-2057 og í versluninni Adam og Eva, sími 98-1134. Rýmingarsalan heldur áfram. Meðalaf- sláttur 30%. Nú er tíminn til að gera góð kaup. Kápusalan, Borgartúni 22, sími 91-23509, Kápusalan, Hafnar- stræti 88, Akureyri, sími 96-25250. Skólafatnaður i úrvali á góðu verði. H-Búðin, s. 656550, Miðbæ, Garðabæ. Utsalan i fullum gangi. Nýkomið norskt garn og ný munstur. Góbelín bæði á málað og úttalið, póstsendum. Hann- yrðaverslunin Strammi, Óðinsgötu 1.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.